Norðanfari


Norðanfari - 07.12.1869, Síða 4

Norðanfari - 07.12.1869, Síða 4
ar fyrirlmgaíú Iæfcnir er enn eigi sjáanlegur, og þab getur clregist ab Iiann komi til vor, því jeg veit eigi hvort hann afi hans er fæddur enn Nokkrir hafa dáife síban jeg skrifabi y£- ur seinast, þar á meba! tel jeg merkisbónd- ann Bjarna Gubmundsson á Eyjtim, sem mjög víSa var þekktur a& miklu og mörgu gófeu; liann var 70 ára þegar hann sálafeist í fyrra sumar; hann var einhver hinn gestrisnasti mafeur, er menn hjer af vita, eins var hann hjálpsamasti mafeur vife fátæka, og var hann þó eigi ríkur sjáifur, en efni hans blessufeust svo, afe hann gat framhaldife þessu gófea verki til daufeadags. 13. júní í vor, var þafe, sem báturinn fórst frá Iirófá vife Steingríms- fjörfe; druknufeu þar bóndinn Magntís Sigurfes- son, fafeir Jóns vestanpósts, einnig sonur Magnúsar þ>órólfur, giptur og efnilegnr. Vefer- ife var gott en farife afe bvessa, en þeir sigldu mefe spritseglum, er haldife afe veferife haft kom- ife í öfttg seglin og hvolft bátnum, en bann var hlafeinn mefe spítur*. Ur brjeíi úr Presthólahrepp í Norfenr- Júngeyjarsýslu, dags. 1. nóv. 1869: „Hjefean er fátt afe frjetta nema bágindi, sem afleifeing- ar af ísnum, er lá svo lengi vife í sutnar hjá okk- ur. Eigi var annafe á afe lifa en dropanum úr fáutn skepnum og fjallagjösum, sem urfeu lítil vegna hinnar vondu tífear, og svo höffeu menn ekkert til afe nesta sig inefe til þess afe geta legife vife grös, en fyrir þafe sem náfeist af þeim liftu menn þó, því enga björg var af sjó af fá. Raufarhafnarskipife kom utn höfufedaginn; þafe haffei litla vifedvöl hjer, svo fáir höffeu gagn af komu þess, enda voru prísarnir eigi glæsilegir; fáir munu gráta þó sfi verKÍun lífei undir lok. Lausakaupmaíur Fogli, kom hingafe á Raufarhöfn þá 21 vika var af sumri, og litlu sífear Sveinbjörn Ja- kobsen; þótti mönnum hann gófeur gestur, því hann hætti eigi lítife prísana; en meinife var afe flestir voru búnir afe láta vörur sínar, og þar afe auki bundnir hjá Fogh, Stuttur varfe heyskapartíminn lijá okkur í sumar, fyrst greri seint, og svo afe aldrei urfeu geldar kind- ur nje lömb rekife úr búfjárhögum; grasvöxt- urinn mjög lítill; mislingsrnir og kvefsóttin þá einnig hjer á gangi, fyrir og um sláttar- byrjunina, og tífein fremur bág, þó held jeg afe allir hafi náfe töfetim sínum mefe góferi verk- un. þegar illviferin og hrífearnar dundu á, var útcngjasláttur fyrir stuttu byrjafeur, en margir þá engu útheyi búnir afe ná, sem sat undir snjónum þar til um mikalismessu afe hlátiafei og menn fóru afe bera þafe saman illa þurrt, svo eigi horfir vel til mefe peningshöldin, en itjer er fátt um skepnur, og litlu fleiri, en þafe sem menn þurfa afe skera sjer til bjargar, því þafe var lítife, sem fátæklingar-nir gátu keypt af korni. Yfir höfufe horfist því mjög bág- lega á fyrir mönnum, en þá neyfein er stærst, þá er hjálpin næst“. MANNALÁT OG SLYSFARIR. Næstl. 27 júní á sjóleife frá Reykjavík upp á Hvalfjarfe- arströnd, haffei mafeur töluvert drukkinn dottife útbyrfeis og drukknafe. 26 júlí í sumar sem leife, rjefei ungur mafeur sjerbana ,nýgiptur, er átti beima austur á Tjörfastöfeum á Landi f Skaptafelissýslu, var hann grunafeur um af- mörkun og stuld á 20—30 kindum. 22 á- gúst drukknafei Runólfur Runólfsson, brófcir Sverris steinhöggvara í Ölfusá, nálægt Laug- arclælum ; þá seinst spurfcizt hingafe var hest- urinn fundinn, erin mafeurinn eigi, sem hafti haft á sjer um 70 rd. í peningum. 27 sept. þ. á. Ijezt presturinn þorvarfeur Jónsson frá Prestbakka á Sífeu 72 ára gamall ; hann haffei mcssafc þar daginn fyrir og tekifr fólk til alt- aris en þá um kvöldife orfcifc drukkinn, og rife- ifc af stafc, en náhegt Hörgslatidi faliife af hest- inttm og borin rænttlaus þangafe heim, en dag- inn eptir verifc lifeittn, 3 okt. andafeizt afe Stafe í Grindavík, húsfrú Karólína þorbjarnardóttir, kona prestsins sjera Isleifs Einarssonar 19ára gömu!. cptir fárra daga legu. 8 okt haffci mafeur, er hjet Brynjólfur Pjetursson orfeife und- ir þilskipshlifc, sem verife var afc setja nálægt Flenshorg vife Hafnarfjörfe, af hverju hann beifc bana. Fösludaginn 19 nóv. þ. á. sigidu 4 menn á byttu, 3 úr Flatey en 1 úr Fjör'um, í hægri sunnangolu, út mefe Látraströnd, sem er austanvert vib Fyjafjörfe, en þá þeir komu undan bænnm Steindyrum skammt frá iandi, lenntu þeir á flúfe efea skeri hvar byttan hvolfd- izt; 3 menniruir komust á kjöl, en einn drukkn- a?I, sem þó haffci verifc dálítifc syndur. í byttunni haffei verifc töluvert af kaupstafear- vöru og 1 hrútur, er hundin var og gat því eigi bjargafe sjer. Eitthvafe haffei náfest af því sem var á byttunni. þAKKARÁVARP, Sjaldan lýgur almanna rómur Leingi hefur sá orferómur farife af Jökul- dælíngutn, afe þeir skari mjög fram úr íbúum annara sveita í gestrisni og mannúfeleika vifc þá sem ferfcast þar um dalin. En afe þessi gestrisni þeirra sje vottur um sarinan mann- kærleika sýnir þafe ijósast, afe hún kemur ekki sífeur nifcur á hinum fátæku og lítilmótlegu, en á höffcingjum og heldrl mönnum. Jeg sem er fátæk og lítilmótleg húskona, sendi á næstlifenum vetri son minn 18 vetra gamlan, upp á Jökuldal, hann gisti hjá hrepp- stjóranum Eiríki Ilallssyni á Merki og kom viö á fieiri hæjum þar í dalnum ; en allstafear var honum tekib eins og hann kæmi í hús gófera foreldra. því auk þess afe lionum var veittur allur sá beini, sem liann þegifc gat, voru hon- um gcfnar íöluverfear gjafir, og þær svo vald- ar, setn vera mátti hagkvæmast fyrir okkur í þessu húsmennskulífi, þó sjer í Iagi hjá vel- nefndum hreppstjóra. Hvafe allt jeg bife þann sem alls á ráfe, afe álíta og láta þá aldrei skorta efni til afe gjöra gott, er slíkan vilja hafa afe geyma. Selárbakka í Vopnafirfei vorife 1869. Olöf Ðavífesdóttir. — 1. september þ. á., er Reynistafcarklaust- urs umhofe í Skagafjarfcarsýslu, veitt af amt- inu mefe væntanlegu samþyklti stjórnarinnar, alþingismanni hreppstjóra Oiafi Sigurfessyni á Ási í Hegranesi; og mun þáfe vart hafa get- afc komizt í betri hendur, enda þótt leitafc heffei verife vífear enn um Skagafjörfe, því þafe má fullyrfca, afe þenna hinn nýja umbofesmann skortir ekkert til afe veita umbofei þessu hina beztu forstöfcu. Ritstjóri hlafes eíns á Englandi, hefir feng- ife frá einum kunningja sínutn í Ameríku brjef, í hvert ritafe var þessi saga : „Ungum gjaldkera vife verziunarhús eitt, var sagt afe sækja í þjófesjófeinn (Bankann) 50,000 (50 þúsund) Ðollara efcur amenkansk- ar specíur. Mafeurinn fór, en þá hann kom aptur á skrifstofu itúsbænda sinna, var katnp- ungurinn, er hann haffei peningana í, horfinn úr vasa hans. Menn grunuíu hann þegar afe hann mundi vera eitthvafe seyrfeur; því þafe þótti svo ólíklegt, afe hann á leifeinni heffei get- afe týnt peningumnn, án þess afe hann heffei ekki oifclb var við þafe ; og enn sífcur þótti þafe líkiegt, afe peningunum heffei verifc stolife af horium. Menn hótufeu honum því, afe hann skyldi verfca settur í fangelsi og járn, til þess skrifeib væri til skara um peningana; samt var þetta eigi gjört, því mafcurinn haffei áí- ur ekki verifc kunnur afe öferu enn ráfevendni og dugnafci. Eigi afe 6Ífeur tók þetta svo mik- ife á hann, þó hann vissi sig sýknan, afe hann ásetti sjer fastiega, afe ráfea sjer bana. Afcur enn liann þó gripi til þessara hrylliiegu úrræfca hugs- afei hann sjer, afe hann þó skyldi, gjöra sitt hifc ítrasta til ab fá peningana aptur, efca vissu um livor licffci tekiö þá frá sjer, settist hann nifcur og ritafei svolátandi auglýsingu, er hann Ijet pienta í blafci einu. Jeg N. N. gjaldkeri verzlunartiússins P. P., hefi á leifcinni frá Bankanum afe skrifstofu þess , misst kamp- ung upp úr vasa mínum, í hverjum afe voru 50,000 dollarar í brjefpeningum, Jeg hefi fastrafeife þafe, ef afe jeg eigi fæ peningana apt- ur, afe fyrirfara sjálfum mjer, þvíjeg fæ ekki borifc þami misgrun alla mína æfi, afe jeg hafi stolifc þessum peningam. Fari nú svo afe jeg ekki verfci búiim afc fá optarnefnda peninga aptur tll mín fyrir kl. 12 á sunnudaginn, þál4dag- ar eru liönir hjer frá, svo hana jcg mjer með byssu minni; en þeim er kemur efea skilar mjer aptur peningum húsbænda minna, lofajeg 1000 dollörum, og eilífii vináttu minni. liinn ógæfusaiúi gjaldkeri beife og beib hvern dag- inn af öfcrum eptir því afc einliver árangur yrfei af auglýsingu hans, en forgeíins; hann i- , trekafci því auglýsinguna enn, og sagfeist nú afe eins liafa láa daga eptir afc lifa, ef aö liann f millitífcinni eigi fengi aptur hina marg- nefndu 50,000 dollara. í seinni vikunni Ijet hann enn prenta auglýsinguna, og á laugar- daginn Ijet hann prenta þessi óttaiegu orfc: Bá morgun kl 12 inun jeg verfea daufcur, ef ab tinnaudi, verfcur eigi áfcur húinn ab færa mjer aptur þá optnefndu 50,000 dollara“. þafe ma geta því nærri, hvílika liugarkvöl þessi veslingsmafcur hefir orfeife afc þola, og því meir 8em líflát hans nálgafcist. Sunnudagurinn rann upp, og enginn haffci enn komife, og kl. slegiö 11. í því er barib á dyrnar hjá gjaldkeran- um sem þegar lýkur upp liurfeinni. Hinn ó- kunni kemur inn, og skiinar um allt herherg- ifc, og sjer inefeal annars tvíhleypta byssu á horfcinu og brjef eitt til ættingja gjaldkerans. Erub þjer, segir gjaldkeri, komnir liingaÖ til þess afe frelsa líf mitt ? Já svarafci hinn ó- kunni mafcur. Jeg er afe sönnu eigi sá, sem fundib liefi kampunginn yfear, en jeg vil ganga í borgun hjá iiúsbændum ybar fyrir því, aö þeir fái nefndann höfufestél ásamt leigum, þegar þjer sjálíir getib borgafe hann efca íiina misstli peninga; er þetta þegar kom- ife í kring, afe eins ef þjer viljifc ganga ab þeitn skilinálum, að fara til mín og vera hjá mjer næstkomandi 15 ár. Laun yfear og annafe, sem afe þessum skilyrfeum lýtur, annastjegum afe þjer fáib. Jeg ætla ab sæta bofcinu segir æskumafcurinn grátandi; ráfeifc yfir mjer; jeg á yfcur livert sem er líf mitt ab þakka. Átta dögum sífcar ferfeafcist óþekkti mafeurinn og þjónn hans til Kaliforníu, og byrjafei þarþeg- ar verzlun, er í sameiningu meb ástundun og dugnafei gjaldkerans jókst ófeum og ávaxtafeizt. Forstöfeu inafcur þessa hins nýja verziunar- húss, er nú fyrir skömmu sífcan dáinn, og hefir arfleitt gjaldkerann, ab helmingi allra eigna sinna, og auk þessa í þokkabót afc 50,000 dollars mefe leigum, frá þeim degi afe pening- arnir hurfu, því þafe var hann, sem haffci fund- ifc hina inisstu 50,000 dollara, þó hann eigi þá vildi lata þafe uppskátt". — Austanpósturinn kom hingafe í bæinn 4 þ. m. AUGLÝSING — Af því sem mjög fáir hafa komife til mín um þessar mundir meb andviröi fyrir Norfcanfara, en farife ab lífca afe næsta nýári 1870, er jeg á ab vera búinn afc borga mín- ar skuldir; þá mælist jeg alúfclegast til, afe þeir, sem eru injer skyldugir fyrir nefnt blaö og íleira, færi mjer efca sendi mjer borgunina, sem allra fyrst í þessutn mánufci. Akureyri 7. desember 1869. Björn Jdnsson. Fjármark Björns Kristjánssonar á Geitafelli: gagnbitafc hægra ; stúfrifafe vinstra. Eiyanth oy ábynjdarnuidur Björn JÓHSSOn. Pentafcur í pxentsm. á Akureyri. J. Sveinsson.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.