Norðanfari - 07.12.1869, Page 2
nm kröptum ættu afe ganga í fjelag til þess
ab koma slíku forngripasafni á fót, og þcim
eru þessar sundurlausu athugasemdir ætlaíar
tii íhugunar.
7—14.
f VEST ER AÐ VERÐA RÁÐALAUS,
f>aí> hefir lengi klingt só bjalla aí> vjer
íslcndingar værum epfirbátar allra menntabra
þjófca bæ?>i a& framkvæmdum og fögrurn list-
um og er þaí> ab vísu ekki tiihæfulaust; en
þeir sem mest ámæia oss gæta þess ekki ab
vjer erum afskekkt þjób, eins og út í horni
heimsins, fámcnn og fjelítii til ab færastnokk-
u& þaí) í fang sem talsveríann kostnat) heíir í
för met> sjer; og þarf þó ekki um ab kenna
at) alþing vort hafi ekki gjört sitt tii, aí> bera
oss undan þessu ámæii meí) því at> leitast vi&
ab sníba ýmsa Iandsháttu vora í sömu mynd,
eins og á sjer slati í liinum fjölbyg&u, autiugu
útlöndum t. a. m.: vegabótalöggjöfina, fjölg-
un alþingismannaogaí) mynda tvær
málstofur, eins og Parlam. í Lundúnum
og fl. þess háttar, enda þó þingmenn mœttu
vita aí> engin skildingur var fyrir hendi til at)
koma þessu í verk ; en af öllum þeim tilraun-
um, sem þingit) hefir gjört í áminnstu tiliiti
virbist þýbingarmest nppástungan um 100 0
ára hátíbina, sem haldast skyldi í rninn-
ingu þess: at) Ingólfur skákatii sjer hjer nií)-
ur, og skyldu landsbúar skjóta saman ærnu
fje til aí) reisa veglega höli í Reykjavík í
sama tilgangi, og til at) vera skemmtisalur
handa útlendum Prinsum og Prinsessum og
þ>at) sem tignarlegast er af öllu : samkomu-
salur handa alþingismönnum, enda er ekki
ófyrirsynju ab hafa allt sem veglegast, þegar
hann á at> vera í sama stf 1 og Parlamentiö í
Lundúnum, sem ekki varti komit) vit), mebþví
aí) nota skólahúsií) eins og hingat) til. Nefnd
sú, er svo gótifúslega beittist fyrir málit), læt-
ur ekki á sjcr standa aí> vinna at> því, at> þetta
þjóbmál fái sem heppilegastann framgang, raet
því nú þegar at> senda betlibrjef um allt land
til aí> heimta saman peninga til hallarbygging-
arinnar; þegar konungsfulltrúa, meí> fylgi þó
margra þingmanna tókst ekki af> kreista vind-
inn úr þeitn, sem ákafastir voru at) berja þab
fram, at> aukin væri þingmanna tala og tvær
málstofur myndatar, þá var höllin ómissandi,
sú hin fyrsta, sem reist hefir verib hjer á landi.
f>eir verta eins og upprikktir í annann
himin, sem aufenast at> lfta alla þessa dýrt og
lifa þá tíí> at) annab hljób kemur í strokkinn
enn verib liefir.
Á seinni tímum hafa ýmsar þjótir stofn-
ab nýlcndur á löndum og eyjum, sern miklu
blíbari og aubugri eru úr garbi gjörbar af nátt-
úrunni en land vort; þó hcfir engin þjób enn
verib svo myndarleg ab reist hafi hallir
eba borgir í minningn þess ; en þarna verba
þó íslendingar á undan öllum öbrum þjótum
og fyrirmynd þeirra, enda var tími komin til,
ab þeir tækjn sprett til ab skjóta þeim öllum
aptur fyrir sig. Fornþjóbir vorar Ijetu sjer
lynda ab reisa varba, til minningar hinum
sítari kynkvíslum um menn eba vibburti, sem
merkilegir þóttu t. a. m. Pyramiburnar á
Egiptalandi og víbar. Alexander hinn mikli
Ijet sjer nægja ab reisa stólpa eba varba
ti! minningar mcrkis um lok Iierfertar slnnar
tii Indlands; þjóbverjar Ijetu sjer og trúar-
brœbrum sfnum sæma, ab byggja vavba mik-
inn í Worms til þakklátrar endurminningar
Lúthcr. Mundi þab ckki allsæmileet ab Ing-
ólíi væri, ( sögulegunr stíl, reistur feikna mik-
ill varbi á einhverju liinu veglegasta strætinn
í Reykjavík ? enda þó því, ef til viil ekki
verbi vibkomib ab láta kveba vibítionum, eins
og Memnons _stólpanum vib Thebnborg. þó
þessu þjóbarmáii voru væri svona lítib vikib
vib, þarf þab ekkert ab vera því til fyrirstöbu
ab þeir setn vildu, hlýddu tíbum og gleddu sig
eptir Sem hvern iisti og hefbu föng á, tilþess
^ab gjöra atburbinn, sem allt á ab tákna, því
hátíblegri. En meb tilliti til þess : ab þab
skal vel vanda, sem lengi á ab standa, mundi
ekki af veita ab þeiraf þingmönnum, sem á-
kafastir voru ab stofna tvær málstofur
settust á rökstóla og ættu fund meb sjer og
þeim, sem þeir kynnu ab geta blásib vindi í
og teymt svo á málib, til þess ab ræba um þetta
stórvirki t. a. m. hvert varbinn ætti ab vera
klofmyridabur ab neban, eba sem strokkur á
hvolíi holur innan meb mörgum göngum og
klefum (en heldur snotrum sölum): eins og
Pyramidurnar á Egiptalandi og þá hvab set-
ib ætti ab vera yfirgripsmikib og hvert mynd
Ingólfs ætti ekki ab húka á þeirri hlibinni sem
ab höfninni veit, til þess eins og ab segja ab-
komandi höfbingja veikomna og bjóba þeim til
inngöngu. þeim sem ekki eru allkunnugir
þess háttar stórvirkjum á Egiptal. og Otabaite
og fl. stöbum, mundi þykja þessi stórkostlegi
fyrirburbur fullt svo lignarlegur eins og þó þeir
sæu reista höll, þar þeir eru þeim aivanir í
hinum skrautlegu útlöndum. Nú sjer mabur
fram á ab mál þab, sem hjer ræ&ir um. er eitt-
hvert hi& yfirgrips-og þýMngarinesta þjóbar-
mál, og því meb öllu ófært um þab a& fjalla,
nema svo ab eins ab fundarmenn sitji í tveim-
ur málstofum hinr.i efri og ne&ri, og
má þá hinum hugumstóra uppástungu manni
ekki niinni Iotning veitast en ab hann, svo sem
sjálf kosin og kjörin, sje hafinn í forseta sæt-
ib í efri málstofunni, cn a&jutöntönum skipab
þar utarfrá á hinn óæbra bekk, og má þá æila
a& málib hreppi heppilega ni&urstö&u. En þá
er fyrir því a& óttast ab, a& rá&aleysinu reki,
sem þó er vcrst, ab fá efnib í jafn risalegt
fyrirtæki, og þess vegna mun ekki afveita ab
benda á eitthvab þab, sem fram úr því getur
rábib.
þeir af iöndum vorum, sem nokkru láta
sig varba þab sem fram fer í þjó&málum vor-
um, munu hafa tekib eptir því: a& fleiri 100
expl. af þingtíbindum eru prentub í hvertskipti
sein alþingi er haldib og þar til er vari& mörg
100 rd. af alþingisgjaldi því, sem búendur
borga árlega, en sá galli er á, a& tíbindin flytj-
ast lítib út um landib og er þab a& vísu áliuga-
leysi landsmanna ab kenna, sem sprottib cr af
ólund þeirra vib og vantrausli á þinginu ; eigi
a& síbur tjáir ekki a& minnka upplagib af tíb-
indunum, þar vib kynni a& hrapa nibur al-
þingistollurinn, og eru nú þegar orbnar svo
fjarskalega miklar fyrningar af alþingistíbind-
unum, ab til vandræba horfir ab þeim verbi
trobib inn, eins og gantab var á seinasta þingi,
þar fyrir virbistnú hentast a& linissa upp á fyrn-
ingar tíbindanna og hla&a úr þeim Ingólfs varb-
ann meb þeirri lögun sem málstofunum kem-
ur saman um.
þeir sem byggingarstörfum eru vanir munu
ab vfsu geta þab í vonirnar, a& eitt kunni a&
reka sig á annars horn, a& hoiur og misfellur
kunni a& myndast, og verbur því a&leita upp
þab sem þjenab gæti til myldingar, og þar til
vir&ast hentastar hinar lýtafullu og fornann
kristindóin drepandi þjó&sögur * væri þeim
’) Ðoktor Hannes byskup Finnsson Ijet á prent út-
ganga Kvöidv'iknr sínar, sem hafa til angnamibs ab
leiba í Ijós sannleikann og glæba skilnirig landsmanna
á ýmsnm tróarbr. lærdómum, og vekja eptirtekt þeirra
á þv/, sem fagnrt er f sibferbislegn tilliti, en nibur-
brjóta hjátrú og villn. Doktor P. bysknp Pjetnrsson
gaf og svo út smásögusafn sitt í saina til gaDgi og lík-
um anda, sem lýsir því ab rithöfundamir hafa fundib
trygglega trobib í hverja smugu svo hvergi
kæmist migla inn, mundi var&inn ver&a svo
traustur a& hann gjör&i ekki meira ab en þab,
sem vib á, ab taka ofan, þegar úilendir höfb-
ingjar heilsa upp á hann meb hólkum sínum
á höfninni.
Enn til þess ab var&inn, eins og vera byrj-
ar, standi óhagga&ur um aldur og æfi, mundi
ekki af veita, a& steipa yfir hann ferfaldri
bryn}u af Guttaperka og rnundi þá af bonum
hrynja eins ogsjáfugli allar ádrepur hvert held-
ur af náttúrinnar eba manna völdum.
þó svona lítib sje vikib vib þjófehátífear-
hugmyndinni, þá er þó allt fengib, sem nrcst
þólti í vari&, nl. minning Iugólfs baldib a lopt
og peningum landsmanna, sem standa í þing-
tí&indunum þar til varib, og fyrningum þeirra
borgib, og þannig í bráb rábib fram úr öllum
vandræbum.
þegar landsmenn lífa til þess a& sjerhver
dagur, sem alþing þeirra stendnr yfir kostar
þá frá 80—lOOrd., þá er ekki tilefnislaust
ab þeim sárni ab hinum dýrkeypta þing tfma
skuli vera varib til a& ragast í og ræba jafn
úvi&feldib mál og þetta, sem hjer er umtals-
efnib, draumóra ebur hugarburb einhvers ein-
staks manns, en stinga undir stól
b œ n a r s k r á m ór ýmsum kjördæroum lands-
ins, sem lúta a& því a& efla hagsmuni þjób-
arinnar og mundu líka gjöra þa&, ef þær
fengju nábugar vi&tökur af þinginu.
P. J.
Bæbi „þjó&ólfur" og „Baidura hafa flutt
Iesendum sínum, æfiágrip Helga byskupa Thord-
ersen, en sleppt ab geta ritverka hans;
þá hefir oss sýnst rjettastab „Norbanfari“ hib
3. tíma rit vort sem nú er uppi, geymi yfirlit
þeirra.
a, Líkræ&a, yfir St. amtm. Stephensen, Viö—
ey 1822.
b, Húskve&ja, yfir frú Sigrí&i Stephensen,
Vibey 1828.
c, Líkræ&a, yfir Ragnheibi Gu&mundsdóttur,
prentub í „Minningunni*, Vibey 1842,
bls. 8,—19.
d, Líkræ&a, yfir konferentsráb M. Stephen-
sen, prentub vib „Grafskriptir, Erfiljób og
Líkræbur“, Vibey 1842, bls. 96 — 107.
e, A thn gasem dir, vi& BArnbjörgu“, í „Búnab-
arriti-suburamtsins IIúss- og bústjórnarfje!.“,
Vibey 1843, I. B. 2. d. bls. 22.-42.
f, G ra f sk r i p t eptir Pál Sivertsen, Rv. 1847.
g, R æ & a, vib vígslu Latínuskólans, Rv.
1846, 8.
h, Raunatölur, epíir stúd. B. Sivertsen,
Rv. 1845.
i, S tu 11 á g r i p, vib líkkistu Br. prests Sivert-
sens, og Grafskript, prentab vi& lík-
ræburnar, Rv. 1848.
k, Ræ&a, vi&jarbarför Snorra bónda Sigur&ss.
í Engey, og Grafskript, Rv. 1845, 8. 28 bls.
l, Ræba, vib vígslu prestaskólans 1847, og
umbur&arbr jef, af 8. marz. 1850, til
próf og presta á fslandi, í „Árriti presta*
skólans" 1. ár Rv. 1850, b!s. 185-190.
m, Ræ&ur, haldnar vib útför Stgr. byskups
Jónssonar, Rv. 1847.
n, Reglur, fyrir lærbaskólan, Rv. 1852, 8.
o, Húskvefeja, yfir Pjetur Gu&mundsson í
Engey, og Ólöfu Snorradóttur, Rv. 1854,
48 bls. 8.
p, B o fe s b r j ef, um gjafir til ekkna drukkna&ra
manna, (ásamt öbrum) Rv. 1855, 4.
hjá sjer kiillnn til a& samansafna meb Kristi en ekki
snndurdreifa. þjófesögurnar komn einnig út á pronti,
en í allt öbrum anda, í anda lyginnar og hjátrúar, sem
gagnstæbnr er kristindóms anda vorum.