Norðanfari


Norðanfari - 19.03.1870, Blaðsíða 3

Norðanfari - 19.03.1870, Blaðsíða 3
— 25 — synirnir; mjer kcmnr hcldur cígí til hugar, aS riokkur hugsi, ao þær sjeu einhverjar dæíiri verur, eoa ao þeirra ætlunarverk í heiminum sje svo rýrt og lítiö í samanburbi vio kari- mannanna, ab eigi sje til kvennfdlkeins kost- andi fje og fyrirhöfn. Nei, menn eru svo vel kristnir hjer í landi, ab þeir vita, ao konur eru allteins „dýru veroi keyptar" eins og karl- ar, og menn era svo frdtir í veraldarsögunni, ab þeir vila, ab konur eiga engu sí&ur en karl- ar merkan þátt í vi&burbum hennar; þær hafa á öllum öldnm komib til leifcar bæbi miklu gtí&u og miklu illu allt eins og í>eír. þctta vita menn, þessu neitar enginn. En hitt kynni fremur eiga sjer stab, ab margur þykist þándg hafa abgjört, er hann hefir komib syni sínum til tnanns, sem þab er kallab, og kostab fje til þess, hvab sem dótturinni líbur, — híín geti komizt af meb þab, sem híin sjái fyrir sjcr og læri heima, hennar ællunarverk, hennar kiillun sje eigi meiri eba vandasamari en svo. En hafa þessir menn þá abgætt vel, hver þessi köllun er, sem dólturinni er ætlub ? Ilafa þcir hug- leitt þa& nógu vel, ab hennar köllun er, ab verba m d b i r og h ú s m d b i r ? þctta er mikil kiiHiin, vegleg en vandasörn. Er eigi nokkub gjörandi fyrir þá, sem skaparinn hefir fyrirhugab slíka köllun ? Óskandi væri ab menn hugleiddu þetta vel og hjeldu því föstu "þegar rjettr er ab gætt, þá er þab md&irin eba Iiúsmóburin, sem hefir mestan veg og vanda af börnunum, hin fyrstu ár æfinnar, meban mest á liggur; þab er ab miklu leyti hennar vcrk, hvernig þau verba til lífs ogsálar, því ab á þeím árum er grundvöllurinn lagbur undir sefiskeib mannsins á hinum komandi árum — en, „lengi býr ab fyrstu gerb", segir máltæk- ib, og er þab satt. Mæburnar eru hinir fyrstu og helztu lærimeistarar þjdbanna. Stendur þab ntí öldungis á sama, hvernig þessir læri- meistarar ern? Er eigi nokkub til þess vinn- andi, ab slíkir lærimeistarar veibi sem beztir? þab eru mæburnar, sem kenna oss þab mál, er vjer fyrst tölnm, og fyrirþví er þab m 6 o- ir r m á I kallab ; þab eru þær, sem fyrst kenna oss ab þekkja gubsorb og gdfa sibi. En þab eru eigi börnin ein, hin uppvaxandi kynsldb, sem hvab mest er undir vemd og vegleibslu rodbnrinnar, heldur er þab öll hin daglega innri stjdrn og hin daglega umhyggja hju'a og heim- ilis, sem mestmegnis kemur til hennar kasta, og ab því býr hvert heimili mest og bezt, hvernig húsmdfcirin fyllir sinn sess, eba stend- ur í sínum sporum. En heimilin eru rjett- nefndar grdbrarstíur þjdfcfjelagsins; þangab liggja rætur þess, þacan teknr þab vöxt og vibgang allan, þjdbfjelaginu vegnar vel, ef undirstöbur þess, hin ó"tal mörgu heimili, eru í gdfcu lagi, en því vegnar illa, ef heimilin fara aflaga og bregbast. En heimilin fara aflaga, og geta mefc engu mdti stacizt, efheim- ilisstjórnin er eigi eins og luín & ab vera. En hvernig má hún gdb vera, nema því a& eins, ab húsmdcirin, allt eins vel og húsbdndinn, og engu síbur, sje fær um ab standa vel í sinni stöbu ? En þab getur hún eigi, nema hún kunni þab, og þá kunnáttu fær hiín eigi, nema hún læri þab, sem þar til títheimtist þab er því naubsynlegt í mesta máta, ab þær, sem þab Hggur fyrir ab verba húsmæbur, I æ r i þ a b sem til þess þarf ab vcrba g d b h ú s - m 6 b i r. Og þegar rjett er ab öllu gáfc, þá er þab meira en margur hyggur scm til þessa þarf. Margt af því sem í ólestri fer og á trjefdtum gengur í landi þessu á sína rdt í þvf, ab svo lítil rækt er Iögb vib kvennfólki&. Slíkt er dviturlegt, cdrenglegt og ranKlátt; enda kemur hefndin fram á hverri kynslófc- inni cptir abra. í'etta tná eigi Iengur svo til ganga. fsland þolir ekki ab svo mikill fjó'ldi barna sinna verri útundan allri tilsögn, allri menntun; hvílíkan lifcsaíla missir eigi landib vifc þafc ? Lítum á abrar þjtíbir; hversu mik- ifc er þar eigi gjört til þess ab menntakvenn- fdlkib ? 0g hvcrsu mikinn og góban þátt eiga ekki konuríhimim beztu fyrirtækjum og fram- kvæmdum, sem þ a r komast árlega á fdt, og bera hina heillaríkuslu ávcxti fyrir Jönd og lýfc ? því meir sern jeg hugsa um þetta efni, því Ijdsara verfcur mjer, afc þafc er hib mesta velíerfcarmál landsins. Menn hljóta fyr eba sí&ar a& gefa því alvarlegt athygli, og sann- færast um, ab þab er frá heimilunum og öll- um heimilisbrag þjdcariimar, sem fiamfarir landsiris eiga ab koma, engu síbur en frá stjdrn- arskrá eba stjdrnarskipun þess. Jeg kalla ab framfarirnar komi innanab, þegar þær byrja á heimilum, á heiinilisstjdrninni ; hitt sem úr annari át,i kemur, getur afc vísu verib gott, cn þab kemur þd öllu heldur ulanab, og getur eigi samþyfcst, cins vel og vera skyldi, huguin manna, ekki fest eins vel rætur í mebvilund iýbsins, eins og ef allt er vel undirbúib heima fyrir. þegar um annab eins cfni er ab ræba eins og þetta, þá mega menn ekki vera of daufir og afskiptalausir, og ekki einblína of fast á vanann. Menn mega eigi gleyma því hjer, heldur en í öfcrum efnum, ab ofmikil vana- festi er háskaleg og aptrar öllum frainförum. Menn verca ao gæta þess, ab allt mannkynib er á sífelldri hreifingu kringum oss ; allt er ab breytast og allar si&afcar þjdfcir leytast vib ab breyta hag sínum til lii,ls betra. Og hvab er sú breyting annab en framfarir mannkynsins, framrás sögunnar á þjdcbrautum tímans ; hand- leifcsla Drottins gegnum sýnilegar breytingar að dsynilegu takmarki. En — svo a& jeg komi nú aptur til efnisins — menn eru einn- ig farnir a& sjá þab hjer, ab timinn heiratar, ab menntun kvennfdlksins sje meiri gaumur gefinn en á&ur, og þess vegna hafa menn reynt á ýmsa vegu, ab koma dætrum sínum til meiri menningar en ácur var venjulegt Sumirhafa latið þær sigla og læra erlendis þarflega hluti; en, til þess þarf meiri efni en flestir hafa. Abrir hafa komi& dætrum sínum til heldri hús- mæbra heima í hjerö&um, eba í kaupstöbum, og án alls efa hefir þa& opt komi& a& gd&um notum. En þd hef&u þau notin or&i& meiri, ef námtíminn hefbi verib lengri en almennt hefir verib, Menn mega eigi ætla, ab þab lær- ist allt á stuttri stund, t. m. a. á einum vetri sem konuefni& þarf a& læra, ef sá lærddmur á a& geta fest rætur og oroio til nokkurs veru- Iegs gagns. þannig hefir þessi vifcleitni nianna, ab mennta dættir sínar, a& vísu verib betri en alls engin, en hjer þarf meira ab gjöra til þess* ab ávextir menntunarinnar verfci almennir tít um landifc. En hvab ver&ur hjer gjört, og hvernig ver&ur hjer bdt á ráfin ? þett'a er abalspurningin. þab var ekki áform mitt ab leysa úr henni, enda er jeg eigi til þess fær. Hitt var áformiS me& Iínum þessum, a& vekja alhygli manna á þessu nau&synja máli ; bi&ja menn ab hugleiba þab, rita um þafc 0g ræba og umfram allt taka sjer eitthvab þafc fyrir hendur, sem mi&afc getur til þess, ab kvenn- fdlkib hjer í landi öblist meiri menntunenþví hefir hingabtil almennt veri& veitt. Menn þyrflu, ef vel væri, ab hafa hjer einhverja stofnun, einhvern skdla (Institut), þar 8em ungum stúlkum væri kennt, ab minnsta kosli eigi skemur en 2.-3. ár, þesskonar kvenn- legar menntir, bæbi ti! munns og handa, sem naubsyiilegar eru hverri konu, er heita vil) dug- andi htísmdfcir og fœr um ab styra sínu htísi. í'afc þyrfti a& kenna þeim, til dæmis a& taka: vefna&, fatasni&, fatasaum, matbúnab, a& halda húsi og hlufum hrcinnm ogf reglu, o. s. frv. ab stjdrna allri innanbæjarvinnu me& rábdeild og reglu, og eigi hvab sízt venja þær vib þrifn- ab og hreinlæti, skynsamlegan sparnab og hag- sýni. þetta ætti ab vera einskonar fyrirmynd- arbú fyrir búkonuefni, eins og búmannaskdlar og fyrirmyndarbtí eru fyrir bændaefni. pær sem hærra hyggja, ætlu ab eiga kost á æbri og meiri mcnntun cn hinar, cptir þó'rfum og dstæbum. Konur cn ckki karlar ættu a& hafa alla tilsó'gn á hendi í slíknm kvennaskdla, og ein kona vera yíir hann sett; annab mál er þa&, hvert eigi mundi rjeitast, ef slík stofnun kæmist á, a& setja hana undir opinbera um- sjón. Mjer vir&ist sjálfsagt, ab mcnn ættu upp- haflega ab hafa hjcr allt sem einfaldast og kostna&ar minnst, reisa sjer cigi hurbarás um 8x1, heldur sníba sjer stakk eptir vexti. En__ þa& þarf samt nokkurt fje til þessa fyrirtæk- is. Hvemig fæst þa& ? }3ar kemnr skeriö> sem flest strandar á. Menn tala einatt um að fá fje hjá stjdrninni til þess ebur þess. En þd jeg sje eigi þcim hluliim kunnugiw, þá er sá grumir minn, ab þá leib sje eigi hugsandi til ab fara. Fáist fjeb eigi á annan ha'tt, þá I'vgg jeg, ab lítib verbi hjer ágengt og ab mál- efni þetta cigi langt í land. En, jeg læt svo hjer vi& sitja a& sinni. Jeg vildi a& eins sá litlu korni ni&ur meb þeirri dsk, ab þab mætti falla í gdba jó'rb og upp af því spretta eitthvab gott fyr ebur sí&ar. Reykjavík 13. ndvemb. 1869. Páll Melsted. FRdíJETTíU IKKIÆIWD IK Úr brjefi tír Skagafirbi d. 2. des 1869. „Fiskafli var hjer sárlítill f fyrra, en um 80 þús, munu þá hafa fengist af fugli(langvíu) vi& hina merku Drangey. þessi afii kemur mjög vel vi&, þv^ hann veitizt um bjargminnsta tímann, og margir hafa hans not. Aptur var í vor alveg aflalaust af fugli, og var þafc ísnum ab kenna, því þá situr fuglinn á honum en gefur sig ekkert ab flekunum ; hann vill heldurekki setjast á þá nema í hlýju vefcri. Mjög var hjer aflalíiifc í sumar affiski, mest um sumar- ifc 15—20 í hlut, cn sárlítib í haust, me&fram fyrir dgæftir. Mikill bjargarskortur varb hjer í vor; sag&ist gamalt fdlk eigi muna, a& menn um vorlíma, sem í vor, hef&i skorið pening sjer til bjargar ; þa& var því komifc í fui|ar herkjur að fdlk hjeldi lífi ; menn lif&u mest- megnis á mjdlk tír skepnunum, fjallagrösnm, skarfakáli, sölum og blautum hákarli, er aflab- ist út í Sljettuhlíö á opin skip. Mikib tjdn gjör&i hrí&in hjer 12. okt. , dreif þá dgrynni í snjd af skepnum, því hríbin kom á rau&a- jöi&, þd skreið margt tír fonninni aptur, þeg- ar blota&i, en títgjört a& holdum ; vantar samt enn miki&. Sjdrinn gekk þá langt upp yfir takmörk sín og mö'lfa&i andvirki manna, er stabið höfðu um langann aldur dhögguð • 14 bátar og byttur, er sagt ab brotnab hafi frá Kolkuds útab Uöfba, 7 þeirra fdru alveg og sást ekkert eptir af þeim. Báglega hefir geng- ið meb kaupför, sem í sumar áttu ab fara hingab á Skagaf. og málti þd ekkert missast. Kornib, sem lausakaupma&ur Níelsen kom meb, var svo mabkab, að menn þrátt fyrir neybina sem var, gátu ekki fengið sig til ab taka þab, svo hann fdr meb þab mcsta afþví bnrtti apt- ur. Mabkur þessi var líkur mel afc lit, en á stærb við algengan grasmaðk, meb 6 fætur raubar, og var fljdtur að hlaupa og hryllileg- ur að sjá. Verzlunarkjörin, hjerna, cru fjarska- legt ni&urdrep fyrir Skagafjörb, og eigi sízt tilfinnanleg fyrir þí5, er vanizt hafa 8&ru betra. }>á er nú læknis leysib hjer dþolandi, því hver má deyja þar sem hann er kominn ; þvíenga læknishjálp er ab fá nema þá sem mefclæknar veita, fyrri enn í 8&rum sýslum, er fæstir fjar- læg&ar og tíma vegna geta náö til, nema fyr- ir þá er kveljast missirum e&a árum saman". Ur brjefi af Melrakkasljettu d. 19. jandar 1870. sUm næstli&nar veturnætur, voru hjer bærileg vc&ur, en litlar hlákur, svo snjórinn sem kom í Bkabavebrinu og þar á eptir í okt. tdk ekki upp nema afc nokkru leyti; upp frá þvf spilltist tí&in me&'fannkomu ogmiklum frost- um, og fyrir jdlaföstuna gjör&i tvívegis skcmmd-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.