Norðanfari


Norðanfari - 19.03.1870, Blaðsíða 1

Norðanfari - 19.03.1870, Blaðsíða 1
KFAII. 9 ÁR. AKHHEYRI 19. MARZ 1870. M 1£.-13. „ÍMYNDANIN VEIKIR". Pjelagar vorrr á Langanesi hafa nú ritaS herhvöt sína til fjelagsbræbra sinnaog annara góbra fjelagsmanna hjer noioanlands, og skor- ao kiöftuglega á þá ao halda áfrain, en heykj- ast eigi. Herhvöt þessi er aubsjáanlega spvott- in af innvortis nauísyn, af stcrkum áhuga og miklum velviija til þess velferbarmálefnis, er fjelag vort vill reyna til ab framkvæma, svo sem vænta mátti af þcim niönnum er her- hvötina hafa samib. En jafnframt því er jeg kann ycur, gdbu fjelagsbræbur, þakkir fyrir grein yfra sem og abra velvild til fjelags vors, vil jeg leyfa mjer í allri vináttu og brdbemi ab benda yfeur á nokkra galla, er mjer flnnast vera á ritgjörb ybvarri. Afal- gallinn á ritgjörb ybvairi er sá, ab þjer virb- ist ab hafa vitab svo lítib sem ekkert um sann- an hag fjelagsins, og því sagt mjög svo rangt frá því er fram fór á janiiarfundinum í vetur. Ástand fjelagsins verbur ybur því torskilin rábgáta, hulinn Ieyndard(5mur,, og fari þjer" því ab ímynda yJur ýmsar vísindalegar or- sakir; en hversu skarplegar sem ímyndanir ybrar eíu, þá eru þær þó ímyndanir. En „í- myndan veikii", segja Englendingar, og þeir vila hvab þeir segja. Fjelagsbræbur góbir, þjer vissub þó, hvernig hagur fjelagsins stób í ágústm. árib er leib (Nf. f, á. 80. bls.). þjer vissub og ab fjelagsmenn hiífcu samþykt og lofab á stofnunarfundi fjelagsins í fyrra vetur ab hafa grcitt tva tfundoi hkita sinna viku af sumri, »en hina átta tíundu ab sumrikomanda, svosem nákvæmar y r l \ s í o a r t i 1 t e k i b" (Nf. f. á. 16. bls.). þjer vissub og, ab stjdrn fjelagsins ákvab í f y r r a s u m a r, ab hlutamenn skyldi borga í kauptíb til gjaldkyra fjelagsins „helzteigi minna en belming af þvi sem eptir stendur en hitt í sláturtíbí haust, í pening- um ebur í reikning, eptir samkonuilagi vib herra sýslumanninn" sem er gjaldkyri fjelags- ins (Nf- f.. á. nr 39—40). þjer vissub nú líklega eigi, ab fjelagsmenn heffi rofib svo mjög heit sín og fjelagssamþyktir, sem nú sjeat ab orbib er, af skyrslu fjelagsins í vetur (Nf þ. á. 10. bls.). En þjer vissub þó, ab nokkub, jeg má segja þrír fimtungar ab minnsta kosti, stdb eptir af ybrum eigin tillögum, og gátub því álitib aem sjálfsagt, ab abrir fjelagsmenn mundu eigi vera lil mlina betri. þjer vissub gj'órla, ab þjer vorub bundnir hinum sömu fje- lagssamþyklum og loforbum sem abrir fjelags- nienn, þótt ybur líklega „gefist ekki koatnr á ab sitja á rábatefnu hinna vísu þar á Akur- eyri", er þjer sjálfir svo kallib. þjer vissub líklega cigi af samningnum vib katipmann S. Jakobsen ; en svo niikib vissub þjer og sáub á skýislum fjelagsins, ab panta þurfti margt til skipsins frá útlöndum (Nf. 18G8, nr. 35— 36), og ab því þurfti gamning ab gjöra vib einhvern mann. þjer vissub og, ab fjelags- stjórnivi hafbi lýst yfir því aj, „aufcsyniegt værJ ab borgunin væri til, a& minnsla kosti þá er hib pantabakæmL(Nf. f. & nr 39-40). þjer hljdtib og ab vita ab fjelagsstjdrnin gat eigi dregib píintunina lengur en htín gjörbi, ef hún ætlabi sjer eigiabláta skipskrokkin sand- \ vcrpa, ebur draga hann í sundur. Má jeg nú spyrja yiur, gdbu fjelagsbræbur, hverju verb- ur' þab nú ab kenna, ef skipib verbur selt, er jeg vona eigi veibi ? Hjer þarf eigi langt ab leita, svatib liggur beint vib. þab verbur því ab kenna, ab fjelagsmenn hafa eigi efnt loforb sín, cigi haldib fjelagss'|inþyktir sínar. Eng- inn skal fúsari viburkenna en jeg, ab fjelags- mcnn hafa hinar gildustu afsakanir í dtfb þeirri, er var hjer norbanlands ab und- anföinu og einkum allt hib urnlibna ár; en m e b þ v í geta fjelagsmenn eigi afsakab sig ab þeirvissi eigi í TÍMA hvab átti ab gjöra, því ab þab var einmitt ekki annab en ab efna þab erþeir höfbu lofab og undirgengizt affrjáls- um vilja S'vona er nú málib vaxib; þó en þá fáein orb. Jeg vona nú, ab ybur, gdbu fjelagsbiæb- ur og herhvatarmenn, þyki þab eigi „ v e I vibeæmandi", — líkt og Sigurbur kon- ungur Jörsalafari sagbi forbum vib eitt tæki- færi — ab setja n ú fjclagsstjdrninni þann skildaga, ab vitja verbi eptirstöbvanna aftillög- um ybium „til ybar á þ drshöfn ab s u m r i". Jeg segi ybur satt, slíkir skilmál- ar af hálfu fjelagsmanna eru óyggjandi her- hvö't til ab selja skipib og slíta allan fjelags- skap. Jeg treysti því, ab þetta sje ab eins biáfræbis-hngsun ebur þá pennavilla, Jeg tveysti því enn fiemur, ab fyrst þjer gefib at- kvæíigegn sölu skipsins í o r b i, ab þjer gefib þab og á b o r b i. Jeg skal ntí ab lyktum taka mjer ybar eigin orb í munn: „þ a b m á alls ekkigangaundan í þctta sinn ab fjeifigib komlst á*-etofn"! Látum þetta vera herdji vort allir saman ; en um fram allt sýnum þab í verkinu, ab þab sje þá eigi orbin tdm, heldur full alvara, ab vjer sjeum allir fúsir til ab gjöra skyklu vora. A"rib und- anfarna var óærib oss til afsökunar; en nú síban á síeasra fundi verbur gdbærib oss til á- sökunar, ef vjer höldum eigi áfram ; þá mátt- um vjer kvíba fjárfelíi og mannfelli eptir á; en nú megum vjer hugsa á enduriífgun, vib- reisn og framför. f>á áttum vjer kost á skipi til leigu; nú höfum vjer eigi þann kost leng- ur, því ab nágrannar vorir, er tekib hafa hug^ myndina eptir oss, hafa og tekið hann frá 0S3. Unnum þeim allra virkta, sem verbugt er ¦ en látum eigi lærisveininn sigla fram hjá læri- meistaranum, látnm eigi Höepfner kunningja vorn ab sumri geta horft á hvarskip vort fún- ar nibur í sandinn ebur liggur stmdurdregib sakir dábleysis vors og ddrengskapar. Arnljótur Olafsson. þab er þegar orbib knnnngt, af blöbunum Baldii og þjócdlíi, og af tíbindunum frá síb- asta alþingi, sem landsprentsmibjan er ab unga út, meb svo undrunarverbiim sparnabi, ab amt- maburinn í norbur-og austurumdæminu herra Havstein, gjörbi sjer allmikib far nm ab gjöra okkur þingræka, niig og þingmann Norbur- þingeyinga G. Tryggva Gunnaisson. þab var ekki nanna nje mjdrra, en þa&, ab hann sendi konungsfulltrda, sfna kæruna um hvern okkar, meb 14—15 fylgiskjölum alls. Mínna mátti nú gagn gjöra. Allur þessi brjefa sægur, hefir efalaust átt ab faera þinginu heim sannin um þab, ab vib Tryggvi værum þeir glæpamenn, sem hcfbtim fyrirgjört þingsetu- rjetti okkar, en hvert tillit þingib tdk til þess- ara sannana, er þegar orbib alkunnugt. Reynd- ar var það drýgra ab tölunni lil, sem Tryggva —- 23 — var ætlab af þessura ofsendingum; en jeg varö aptnr fyrir því dhappi, ab einhver hnellnasta hnútan sem mjer var send, heíir komizt í al- þingistífindin 1869 ; þab er brjef nokkurt frá amtinu til sýslumannsins í þingeyjarsýslu, dags. 3. júní f á., sem lesa má í fyrra partt tíð— indanna bls, 71—72. Jeg veit reyndar ekki hvab ritnefnd alþingistíbandanna hefir gengib til, ab taka þetta brjef, svona eitt sjer, upp í tíbindin, nema hafi þab verib þab, ab hún hafi viljab gefa lesendum þeirra, svolítin smekk af þeim rjettum, sem bornir voru á borb fyrir þingib í brjefum þessum. En hvab sem um þab er ab segja, þá er þab skeb sem skeb er; brjefib stendur þarna í tíbindunum öllum þeim til eptirsjdnar sem lesa þau. En af því þaö er stílab í mibur gdbgiarnlegum anda á mína hlib, og getur — ef til vill — kastab þeim skugga á mig, sem jeg vil ekkí-standa í — ab minnsta kosti í augum þeirra, sém ekki þekkja annab til málavaxta, en þab scm í brjefinu stendur — þá finn jeg aiig knúcan til ab skýrá opinberlega frá hinum hclztu atrifcum máls þessa. Eins og rába má af hinu umgetna brjefi 3. júní f. á hcfir amtib þdttst finna ástæbu til, ab fyriiskipa rjettarramisdkn og málshöfb- un gegn mjer, út af ímyndubum vanskilum á 434 rd. 48 sk , (ckki 433 rd. eins og f brjefinu segir), sem cr hálfur alþingistollur af þingeyj- arsýslu 1861. þenna helming alþingistollsins, innhehnti kammerráb og sýs'uœaíur Sehule- sen, seinasta árib sem hann var sýslumabur í þingeyjarsýslu, en hinn helmingin innheimtí jeg vorib eptir (1862) í umbobi kansellirábs og sýslum. þ. Jdnssonar sem þá hafbi fengib veitingu fyrir þingeyjarsyslu. Eins og menn mega muna, var alþingistollurinn 1861, 8 sk. af hverju ríkisdalsvirbi jatba afgjaldanna, en Schulesen sál. tdk ekki nema ab eins helming- in, ebur 4 sk. afhverjum ríkisdal, og því .hlaut jeg ab innheimta síbari hehningin, árib eptir, auk alþingistollsins sem þá var lagbur á, 2} sk. Fyrir þeim helmingi alþingistollsins sem Schule- . sen innheimli, hafbi hann engin skil gjört þá er hann dd, vorib 1862, og engin skil hafa verib gjörb fyrir honum síban, svo þab er öld- ungis vafalaust, ab hann stendur inn f dánarbúi Schulesens, sem ab er dskipt en þab jeg veit. En þá er nú eptir ab skýra frá þeim skilum er jeg hefi gjört fyrir þeim helmingi alþingis- tollsins sem j.eg innheimti. Um sumaiib 1862, þá er kansellir. þ. Jdnsson hafbi tekib alveg vib sýslunni, samdist svo á milli okkar, ab jeg skyldi fyrir eigin reikning, borga í jarba- bókarsjóbinn, þenna helming alþingistollsins 1861, sem jeg hafbi innheimt; og var sú rába- gjðrb komin svo langt á veg, ab búib var ab kasta upp brjefi því sem peningunum átti ab fylgja subur. Peningana ætlabi jeg ab fá hjá Húsavíkur verzlun, en þegar til átli ab taka voru þeir eigi til, svo þar meb var þessari rábagjörb lokib ab BÍnni, og brjefib og pening- arnir fdru hvergi; en af dgætni, eba hirbuleysi þeirra sem meb áttu ab fara, var brjefib ekki strikab út úr brjefabdk sýslunnár, hvab þd bar ab gjöra. Aptur seinna um sumarib 1862, tdk jeg út ávísun hjá Hdsavíkur verzlun, 690 rd. 20 ek. ab upphæb, til lúkningar bæbi hin- um umrædda, síbari helmingi alþingistoilsins 1861, og öllum álþingistollinutu 1862. Ávís-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.