Norðanfari


Norðanfari - 19.03.1870, Side 1

Norðanfari - 19.03.1870, Side 1
miANFAKI. 9 AR. AKllHEYRI 19. MARZ 1870. M 13.—13. „ÍMYNDANIN YEIKIR*. Fjelagar vofir á Langanesi hafa nú ritab herlivöt sína til fjelagsbrteítra sinna og annara gófra fjclagsmanna lijer norSanlands, og skor- a& kröftuglega á þá aö halda áfram, en heykj- ast eigi. Herhvöt þessi er auÖsjáanlega sprott- in af innvortis naiifsyn, af sterkum áhuga og miklum velvilja til þess velfcrbarmálefnis, er fjelag vort vill reyna til aö framkvæma, svo sem vænta mátti af þcim niönnum er her- hvötina hafa samib. En jafnframt því er jeg kann ybiir, gdfcu fjelagsbræöur, þakkir fyrir grein yfra sern og afcra velvild til fjelags vors, vil jeg leyfa mjer í allri vináftu og bróberni aö benda ybur á nokkra galla, er mjer flnnast vera á ritgjörfe ylvarri. Aíal- gallinn á ritgjörí) y&varri er sá, aí> þjer virf)— ist ab hafa vitaí) svo lítifc sem ekkert um sann- an hag fjelagsins, og þvf sagt mjög svo rangt frá því er fram fór á janúarfundinum f vetur. Ástand fjelagsins vertiur yfcur því torskilin rátgáta, hulinn lcyndardómur,, og fari þjer' því afc i'mynd a yfctir ýmsar vísindalegar or- sakir; en hversu skarplegar sem ímyndanir yfcrar eiu, þá eru þær þó ímyndanir. En „í- myndan veikir“, segja Englendingar, og þeir vita hvafc þeir segja. Fjclagsbræfctir gófcir, þjer vissufc þó, hvernig hagur fjelagsins stóíi í ágústm. árifc er leifc (Nf. f. á. 80. fals.). þjer vissufc og afc fjelagsmenn hoffcu samþykt og lofafc á stofnunarfundi fjelagsins í fyrra vetur afc hafa greitt tvo tfumlu hluta sinna viku af sumri, ,en hina átta tíundu afc sumrikomanda, svosem nákvæmar y r fc i s í & a r t i I t e k i fc“ (Nf. f. á. 16. bls,). þjer vissufc og, afc stjórn fjelagsins ákvafc í fyrrasumar, afc hlutanrcnn skyldi borga f kauptífc til gjaldkyra fjelagsins „helzteigi ntinna en helming af þvf sem eptir stendur en hitt í sláturtífcí liaust, í pening- um efcur í rcikning, eptir samkonrulagi vifc herra sýslumanninn* sem er gjaldkyri fjelags- ins (Nf- f. á. nr 39 — 40). þjer vissufc nú liklega eigi, afc fjelagsnrenn heffi rofifc svo mjög heit sín og fjelagssanrþyktir, sem nú sjest afc orfcifc er, af skýrslu fjelagsins í vetur (Nf þ. á. 10. bls.). En þjer vissufc þó, afc nokkufc, jeg má segja þrír fimtungar afc minnsta kosti, stófc eptir af yfcrum eigin tillögum, og gátufc því álitifc sem sjálfsagt, afc afcrir fjelagsmenn mundu eigi vera til muna betri. þjcr vissufc gjörla, afc þjer vorufc bundnir hinum sömu fje- lagssamþyktum og loforfcum sem afcrir fjelags- menn, þótt yfcur líklega „gefist ekki ko9tur á afc silja á ráfcstefnu hinna vísu þar á Akur- eyri“, er þjer sjálfir svo kallifc. þjer vissufc líklega eigi af samningnum vifc kaupmann S. Jakobsen ; en svo mikifc vissufc þjer og sáufc á skývslum fjelagsins, afc panta þurfti margt til skipsins frá útlöndum (Nf. 18G8, nr. 35— 36), og afc því þurfti samtiing afc gjöra vifc einhvern mann þjcr vissufc og, afc fjclags- Stjórnivi baffci lyst yfir því afc naufcsynlegt væri afc borgunin væri tii, ab minnsla kosti þá er hifc pantafca kæmL (Nf. f. á. nr. 39 — 40). þjer hljótifc og afc vita afc fjelagsstjórnin gat eigi dregifc pöntunina lengur en iiún gjörfci, ef hún ætlafci sjer eigi afc láta skipskrokkin sand- X vcrjia, efcur draga hann í sundur. Má jeg nú epyrja yfcur, gófctt fjclagsbræfcur, hverju verfc- ur þafc nú afc kenna, cf skipifc verfcur selt, er jeg vona eigi verfci ? Hjer þarf eigi langt afc lcita, svarifc liggur beint vifc. þafc verfcur því afc kenna, afc fjelagsmenn hafa eigi cfnt loforfc sín, eigi haldifc fjelagss^mþyktir sínar. Eng- irui skal fúsari vifcurkenna en jeg, afc fjelags- mcnn hafa h i n a r g i I d u s t u afsakanir í ótíö þeirri, er var hjer norfcanlands afc und- anförnu og einkum allt hifc umlifcna ár; en m e fc þ v í geta fjelagsmenn eigi afsakafc sig afc þeir vissi eigi í TÍMA hvafc á 11 i afc gjöra, því afc þafc var einmitt ekki annafc en afc efna þafc er þeir höffcu lofafc og undirgengizt af frjáls- uni vilja SVona er nú nrálifc vaxifc; þó en þá fáein orfc. Jeg vona nú, afc yfcur, gófcu fjelagsbræfc- ur og herhvatarmenn, þyki það eigi „ v e I vifc sæmandi", — líkt og Sigurfcur kon- ungur Jórsalafari sagfci forfcum vifc eitt tæki- færi — afc setja n ú fjelagsstjórninni þann skildaga, afc vitja verfci cptirstöfcvanna af tillög- um yínum „ti! yfcar á þórshöfn afc s u m r i“. Jeg segi yfcur satt, slíkir skilmál- ar af hálfu fjelagsmanna eru óyggjandi her- hvöt til afc selja skipifc og slíta allan fjelags- skap. Jeg treysti því, afc þetta sje afc eins bráfcræfcis-hugsun efcur þá pennavilla. Jeg treysti því enn fremur, afc fyrst þjer gefifc at- kvæfci gegn sölu skipsins í o r fc i, afc þjer gefifc þafc og á borfci. Jcg skal nú afc lyktum taka mjer yfcar eigin orb í munn: „þ a fc má alls ekki ganga undan í þctta sinn afc fjeiagifc komist á*utofna! Lálum þetta vera heróp vort allir sanran ; en um fram allt sýnum þafc í verkinu, afc þafc sje þá eigi orfcin tónr, heldur f u 11 alvara, afc vjer sjeum allir fúsir til afc gjöra skyldu vora. Árifc uud- anfarna var óærifc oss til afsökunar; en nú sífcan á sífcasta fundi verfcur gófcærifc oss til á- sökunar, cf vjer höldmn eigi áfram ; þ á mátt- um vjer kvífca fjárfelii og mannfelli eptir á; en n ú megum vjcr hugsa á endurlífgun, vifc- reisn og franrför. þá áttum vjer kost á skipi ‘il lc'gu; nú höfum vjcr eigi þann kost Ieng- ur, þ'í afc nágrannar vorir, er tekifc hafa hug- myndina eptir oss, hafa og tekifc hann frá oss. Unnum þeini allra virkta, sem verfcugt er; en látum eigi tærisveininn sigla fram hjá læri- meistaranum, látnm eigi Höepfner kunningja vorn afc sunrri geta horftá hvarskip vort fún- ar nifcur f sandinn efcur Hggur sundurdregifc sakir dáfcleysis vors og ódrengskapar. Arnijótur Ólafsson. þafc er þegar orfcifc kunnugt, af blöfcunum Raldri og þjófcólfi, og af tífcindunum frá sífc- asta aiþingi, sem landsprentsmifcjan er afc unga út, mefc svo undrunarveifcum sparnafci, afc amt- mafcurinn í norfcur-og austurumdæminu herra Havstein, gjörfci sjer allmikifc far um afc gjöra okkur þingræka, mig og þingmann Norfcur- þingeyinga G. Tryggva Gunnarsson. þafc var ekki nrinna njc mjórra, en þafc, afc hann sendi konungsfulltrúa, sína kæruna um hvern okkar, mefc 14—15 fylgiskjölum alls. Minna málti nú gagn gjora. Allur þessi brjefa sægtir, hefir efalaust átt afc færa þinginu heim sannin um þafc, afc vifc Tryggvi værum þeir glæpamenn, sem hcffcum fyrirgjört þingsetu- rjetti okkar, en hvert tillit þingifc tók tii þess- ara sannana, er þegar orfcifc alkunnugt. Reynd- ar var þafc drýgra afc töiunni til, sem Tryggva — 23 — var ætlafc af þessum ofsendingum; en jeg varfc aptur fyrir því óhappi, afc einhver hnellnasta hnútan sem mjer var send, hefir komizt í al- þingistí?indin 1869 ; þafc cr brjef nokkurt frá anitinu til sýslumanrisins í þingeyjarsýslu, dags. 3. júní f á., sem lesa má í fyrra parti tífc- indanna bls, 71 — 72. Jeg veit reyndar ekki hvafc ritnefnd alþingislífcandanna hefir gengiö til, afc taka þetta brjef, svona eitt sjer, upp í tífcindin, nema hafi þafc verifc þafc, afc hún hafi viljafc gefa iesendum þeirra, svolítin snrekk af þeira rjettum, sem bornir voru á borfc fyrir þingifc í brjefum þessum. En hvafc sem um þafc er afc segja, þá er þafc skefc sem skefc er; brjefifc stendur þarna í tífcindunum öllum þeim til eptirsjónar sern Iesa þau. En af því þaö er stílafc í mifcur gófcgiarnlegum anda á mína hlifc, og getur — ef til vili — kastafc þoim skugga á mig, sem jeg vil ekkkstanda í — afc minnsta kosti í augum þeirra, sem ekki þekkja annafc til málavaxta, en þafc scm í brjefinu stendur — þá finn jeg mig knúian til aö skýrá opinberlega frá hitmm hclztu atrifcum mál8 þessa. Eins og ráfca má af hinu umgetna brjefi 3. júní f. á lrefir amtifc þóttst finna ástæfcu til, afc fyrirskipa rjettarrannsókn og mólshöffc- un gegn mjer, út af ímyndufcum vanskilum á 434 rd. 48 sk , (ekki 433 rd. eins og í brjefinu segir), sem er hálfur alþingistollur af þingeyj- arsýslu 1861. þenna heltning alþingistollsins, innheirnti kammerráfc og sýsluœafcur Sehule- sen, seinasta árib sem hann var sýslumafcur í þingeyjarsýslu, en hinn helmingin innheimti jeg vorifc eptir (1862) í umbofci kanselliráfcs og sýslum. þ. Jónssonar sem þá haffci fcngifc veitingu fyrir þingeyjarsýslu. Eins og menn mega muna, var alþingistollurinn 1861, 8 sk. af hverju ríkisdalsvirfci jarfca afgjaldanna, en Schulesen sál. tók ekki nema afc eins helming- in, efcur 4 sk. afhverjum ríkisdal, og því hlaut jeg afc innheimta sífcari helmingin, árifc eptir, auk alþingistollsins sem þá var lagfcur á, 2} sk. Fyrir þeim helmingi alþingistollsins sem Schule- sen innheiinli, haffci hann engin skil gjört þá er hann dó, vorið 1862, og engin skii hafa verifc gjörfc fyrir honum sífcan, svo þafc er öld- ungis vafalaust, afc hann stendurinnf dánarbúi Sehulesens, sem afc er óskipt en þafc jeg veit. En þá er nú eptir afc skýra frá þeim skilum er jeg hefi gjört fyrir þeim helmingi alþingis- tollsins sem j.eg innheimti. Um sumarifc 1862, þá er kansellir. þ. Jónsson haffci tekifc aiveg vifc sýslunni, samdist svo á milli okkar, afc jeg skyldi fyrir eigin reikning, borga í jarfca- bókarsjófcinn, þenna helming alþingistollsins 1861, sem jeg haffci innheimt; og var sú ráfca- gjörfc komin svo langt á veg, afc búifc var afc kasta upp brjefi því sem peningunum átti afc fylgja sufcur. Peningana ætlafci jeg afc fá hjá Húsavíkur verzlun, en þegar til átti afc taka voru þeir eígi til, svo þar mefc var þessari ráfcagjörfc lokifc afc sinni, og brjefifc og pening- arnir fóru hvergi; en af ógætni, efca hirfculeysi þeirra sem mefc átlu afc fara, var brjefifc ekki strikafc út úr brjefabók sýslunnár, Iivafc þó bar afc gjöra. Aptur seinna um sumarifc 1862, tók jeg út ávísun hjá Húsavíkur verziun, 690 rd. 20 sk. afc upphæfc, til lúkningar bæfci hin- uin umrædda, sífcari helmingi alþingistollsins 1861, og öllum álþingistoliinum 1862. Ávís-

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.