Norðanfari


Norðanfari - 19.03.1870, Page 3

Norðanfari - 19.03.1870, Page 3
synirnir; mjer kemnr hcldur cigi lil hugar, aS nokkur Imgsi, a& þær sjeu einhverjar öæhri verur, eíia a& þeirra ætlunarverk í heiminum sje svo ryrt og lítih í samanbur&i vi& karl- mannanna, a& eigi sje til kvennfólkeins kost- atidi fje og fyrirhöfn. Nei, menn eru svo vel kristnir hjer í landi, a& þeir vita, a& konur eru allteins „dýru ver&i keyptar" eins og karl- ar, og menn eru svo frótir í veraldarsögunni, a& þeir vita, a& konur eiga engu sííur en karl- ar merkan þátt í vi&bur&um hennar; þær hafa á öllum öldum komið til lei&ar bæ&i miklu gófcu og tniklu illu allt eins og heir. þetta viía menn, þessu neitar enginn. En hitt kynni fremur eiga sjer sta&, a& margur þykist þánóg hafa afcgjört, er hann hefir komifc syni sínum til manns, sem þa& er kallafc, og kostafc fje til þess, hvafc sem dótturinni lí&ur, — hdn geti komizt af mefc þafc, sem hún sjái fyrirsjerog læri heima, hennar ætlunarverk, liennar kiillun sje eigi meiri efa vandasamari cn svo. En hafa þessir menn þá afcgætt vel, hver þessi köllun er, sem dótturinni er setlufc ? Ilafa þeir liug- leitt þa& nógu vel, a& hennar köllun er, afc ver&a m ó & i r og h ú s m ó fc i r ? þctta er mikil köllun, vegleg en vandasöm. Er eigi nokkufc gjnrandi fyrir þá, sem skaparinn hefir fyrirhugafc slíka köllun ? Oskandi væri a& menn hugleiddu þetta vel og hjeldu því föstu fegar rjettr er a& gætt, þá er þa& mófcirin efca jiúsmófcurin, sem hefir niestan veg og vanda af börnunum, liin fyrstu ár æfinnar, me&an mest á liggur; þafc er a& miklu leyti hennar verk, hvernig þau ver&a til lífs ogsálar, því a& á þeim árum er grundvöllminn lag&ur undir æfiskeifc mannsins á hinum komandi árum — en, „lengi hýr a& fyrstu ger&“, segir máltæk- i&, og er þa& satt. Mæ&urnar eru liinir fyrstu og helztu læriméistarar þjó&anna. Stendur þa& nú öldungis á sama, hvernig þessir læri- meistarar eru? Er eigi nokkufc til þcss vinn- andi, a& slíkir lærimeistarar vei&i sem beztir? jva& eru mæ&urnar, sem kenna oss þa& mál, er vjer fyrst tölnm, og fyrirþví er þa& m ó &- trmál kallafc ; þa& eru þær, sem fyrst kenna oss aö þekkja gufcsorfc og gófa sifci. En þa& eru eigi börnin ein, hin uppvaxandi kynsló&, sem livafc mest er undir vernd og veglei&slu mó&urinnar, heldtir er þa& öll hin daglega innri stjórn og hin daglega umhyggja hjúa og heim- ilis, sem mestmegnis kemur tll hennar kasta, og a& því býr hvert heimili mest og bezt, hvernig húsmú&irin fyllir sinn sess, e&a stend- ur í sínum sporum. En heimilin eru rjett- uefndar gró&rarstíur þjófcfjelagsins; þangafc liggja rætur þess, þafcan tekur þa& vöxt og vi&gang allan, þjó&fjelaginu vegnar vel, cf undirstö&ur þess, hin ótal mörgu heimili, eru f gó&u lagi, en því vegnar illa, ef heimilin fara aflaga og bregfcast. En heimilin fara aflaga, og geta mefci engu móti stafcizt, efheim- ilisstjórnin er eigi eins og liún á a& vera. En hvernig má hún gó& vera, nema því a& eins, a& húsmófcirin, allt eins vel og húsbóndinn, og engu síímr, sje fær um a& standa vel í sinni stö&u ? En þa& getur hún eigi, nema hún kunni þa&, og þá kunnáttu færhún eigi, rema hún I æ r i þa&, sem þar til útheimtist þa& er því nanfcsynlegt í mesta máta, a& þær, sem þa& liggur fyrir a& ver&a husmæfcur, læri þ a & scm til þess þarf a& vcr&a g ó & h ú s - m ó & i r. Og þegar rjett er a& öllu gá&, þá er þa& meira en margur hyggur gcm til þessa þarf. Margt af því sem f ólestri fer og á trjefótum gengur í landi þessu á sína rót í því, a& svo lítil rækt er Iög& vi& kvennfólkifc. Slíkt er óviturlegt, ódrcnglcgt og ranglátt; enda kemnr hefndin fram á Iiverri kynslófc- inni cptir a&ra. J>etta tná cigi lengur svo til ganga. Island þolir ckki a& svo mikill fjöldi barna sinna veríi útundan allri tilsögn, allri menntun ; hvílíkan lifcsafia missir eigi landifc vi& þafc í Lítum á afcrar þjófcir ; hversu mik- i& er þar eigi gjört til þess a& mennta kvenn- fólkiu ? og liversu mikinn og gó&an þátt eiga ekki konui íhinum beztu fyrirtækjum og fram- kvæmdum, sem þar komast árlega á fót, og bera liina heillaríkustu ávexti fyrir innd og lýfc í því meir sem jeg htigsa um þetta efni, því Ijósara vei&ur mjer, a& þa& er hi& niesta veller&armál landsins. Menn hljóta fyr e&a sífcar a& gefa því alvarlegt athygli, og sann- færast um, a& þa& er frá lieimiluiium og öll- um lieimili8brag þjófcarinnar, scm framfarir landsins eiga afc koma, engu sí&uren frá stjórn- aiskrá eia stjómarskipun þcss. Jeg kalla a& framfaiirnar komi innanafc, þcgar þær byrja á heimilum, á heimilisstjórninni ; iiitt scin úr annari át,l kemur, getur afc vísu verifc gott, cn þa& kemur þó öllu heldur utana&, og getur eigi samþy&st, cins vel og vera skyidi, liuguin manna, ekki fest eins vel rætur í nie&vitund íý&sins, eins og ef allt er vel undirbúifc heima fyrir. þegar um anna& eins cfni er a& ræfca eins og þetta, þá mega menn ekki vera of dauíir og afskiptalausir, og ekki einhlína of fast á vanann. Menn mega eigi gieyma því lijer, heldur en í ö&rum efnum, a& ofinikil vana- festi er háskaleg og aptrar ölluni fiamlorum Menn verfca a& gæta þess, a& allt mannkynifc er á sífelldri hreifingu kringum oss ; allt er a& hreytast og allar si&afcar þjófcir leytast vifc a& hieyta hag sínum til hins betra. Og hva& er sú bieyting annaö en framfarir mannkynsins, framrás sögunnar á þjófcbrautum tínians ; iiand- ieifcsla Diottins gegnnm sýnilegar hreytingar afc ósýnilegu takmarki. En — svo afc jeg komi nú aptur til efnisins _ menn eru einn- ig farmr a& sjá þa& hjer, a& tíminn heiratar, a& menntun kvennfóiksins sje meiri gatimur gehnn en áður, og þess vegna liafa menn reynt á ýmsa vegu, a& korna dætruin sínum til meiri menningar en áfcur var venjuiegt Sumirhafa látifc þær sigla og iæra erlcndis þarflega liluti; cn, til þess þarf mciri efni en flestir hafa. Afcrir hafa komifc dætrum sfnum til heldri hús- mæ&ra heima í hjerö&tim, e&a í kaupstö&um, og án alls efa liefir þa& opt komifc a& gófcum notum. En þó heffcu þau notin or&ifc meiri, ef námtíminn heffci verifc lengri en almennt heíir verifc. Menn mega eigi æt|a, afc þafc lær- ist alit á stuttri stund, t. ni. a. á einum vetri sein konuefnifc þarf a& læra, cf sá Iærdómur á afc geta fest rætur og orfcifc ti| nokkurs veru- legs gagns. þannig hcfir þessi vifcleitni manna, afc mennta dætur sínar, a& vísu verifc belri en alls engin, en hjer þarf meira a& gjöra til þess’ afc ávextir menntunarinnar verfci almennir út um landifc. En hvafc ver&ur hjer gjört, og hvernig verfcur bjer bót á ráfcin ? þett'a er afcalspurningin. þafc var ckki áform mitt a& leysa úr henni, enda er jeg eigi til þess fær. H'H var áformifc meö línum þessum, a& vekja a.hygii manna á þessu nau&synja máli ; hi&ja menn a& huglei&a þa&, rita um þab og ræía og umfram allt taka sjer eitthvaö þa& fyrir’ hendur, sen. mi&a& getur til þess, a& krenn- fólkifc lijer í landi ö&list meiri menntun en því liefir hinga&til almennt veriö veitt. Menn þyrftu, ef vel væri, a& hafa hjer einhverja stofnun, einhvern skóla (Institut), þar SCm tingnm stúlkum væri kcnnt, a& minnsta kosli cigi skemur en 2,-3. ár, þesskonar kvcnn- legar menntir, bæ&i til mtinns og handa, sem naufcsynlegar eru Iivcrri konu, er heita vill dug- andi húsmófcir og fœr um a& stýra sínti húsi. t’a& þyrftí a& kenna þeim, til dæmis a& taka: vefnafc, fatasnifc, fatasaum, mathúnaö, a& haida húsi og hlutum Iircinnm og í reglu, o. s. frv. a& stjórna allri innanbæjarvinnu nie& rá&deild og reglu, og eigi hva& sízt venja þær vi& þrifn- a& og hrcinlæti, skynsamlegan sparnafc og hag- syni. J>etta ætti a& vera einskonar fyrirmynd- arhú fyrir búkonucfni, eins og búmannaskólar og fyrirmyndarbú eru fyrir hæíidacfni. þ>ær sem hærra hyggja, ættu a& eiga kost á æ&ri og meiri menutun cn hinar, cptir þörfum og ástæ&um. Konur en ekki karlar ættu a& hafa alla tilsögn á hendi í slíkimt kvennaskóla, og ein kona vera yfir Iiann sett; annafc mál er þa&, hvert eigi mundi rjettast, ef slík stofmin kæmist á, a& setja liana undir opinhera um- sjón. Mjer vir&ist sjálfsagt, a& menn ættu upp- liaflega a& Iiafa hjer a!!t sem einfaldast og kostnafcar minnst, reisa sjer cigi hurfcarás um oxl, heldiir sní&a sjer stakk eptir vexti. En — þafc þarf sanit nokkurt fje til þessa fyrirtæk- is. Hvernig fæst þa& ? þar keraur skerifc, sem flest strandar á. Menn tala einatt um a& fá fje hjá stjórninni til þess e&ur þess. En þó jeg sje eigi þeitn hlutum kunnugur, þá er sá grunur minn, a& þá lei& sje eigi hugsandi m Iara- Fáist fjcfc eiei á annan hátt, þá •‘yffg jeg. lítifc vcrfci hjer ágengt og a& mál- efni þetta cigi langt í land. En, jeg læt svo lijer vi& sitja a& sinni. Jeg vildi a& eins sá litlu korni ni&ur me& þeirri ósk, a& þa& mætli falla í gófca jör& og upp af því spretta eitthva& gott fyr efcur sí&ar. Reykjavík 13. núvemb. 1869. Páll Melsted. FKJETTIR IIXLEWDAR lír hrjefi úr Skagafir&i d. 2. des 1869. „Fiskafli var hjer sárlítill í fyrra, en um 80 þús, munu þá hafa fengist af fugli (langvíu) vi& hina merku Ðrangey. þessi afli kemur mjög vel vi&, þv^ liann veitizt um bjargminnsta tíinann, og margi. iiafa hans not. Aptur var f vor alveg aflalaust af fugli, og var þa& ísnum a& kenna, þvf þá situr fuglinn á honum en gefur sig ekkert a& flekunum ; hann vill lieldurekki setjast á þá nema í hlýju ve&ri. Mjög var hjer aflalíiifc f sumar af fiski, mest um sumar- i& 15—20 í hlut, cn sárlítifc f haust, me&fram fyrir ógæftir. Mikill bjargarskortur var& hjer í vor; sagfcist gamalt fólk eigi muna, a& menn um vortíma, sern í vor, heffci skorifc pening sjer til bjargar ; þafc var því komifc f fu||ar licrkjur afc fólk hjeldi lífi ; menn lif&u mest- megnis á mjólk úr skepnunnm, fjailagrösnm, skarfakáli, söium og blautunr hákarli, er aflafc- ist út í Sljettulilíö á opin skip. Mikið tjón gjör&i hiífcin hjer 12. okt. , dreif þá ógrynni f snjó af skepnum, því hrífcin kom á raufca- jöifc, þó skreib inargt úr fönninni aptur, þeg- ar blotafci, en útgjört a& holduin ; vantar samt enn mikið. Sjórinn gekk þá langt upp yfir takmörk sín og mölfafci andvirki manna, er stafcið höffcu um langann aldur óhöggufc • 14 bátar og byttur, er sagt a& brotnab hafi frá Kolkuós úta& Höf&a, 7 þeirra fóru alveg og sást ekkert eptir af þeim. Báglega hefir gcng- ifc me& kaupför-, sem í sumar áttu a& fara hingafc á Skagaf. og málti þó ekkcrt missast. Kornifc, sem lausakaupmafcur Níelsen kom me&, var svo ma&kafc, a& menn þrátt fyrir ney&ina sem var, gátu ekki fengifc sig til a& taka þa&, svo hann fór me& þa& mcstaafþví burtu apt- ur. Ma&kur þessi var líkur mel a& lit, en á stærfc vi& algengan grasma&k, me& 6 fætur raufcar, og var fijótur a& iilaupa og hryllileg- ur afcsjá. Verzlunarkjörin, hjerna, cru fjarska- legt nifcurdrep fyrir Skagafjörfc, og eigi sízt tilfinnanleg fyrir þá, er vanizt hafa öfcru betra. t>á er nú læknis leysifc hjer óþolandi, því hver má deyja þar sem hann er kominn ; þvf enga læknishjálp er a& fá nema þá sem mefclæknar veita, fyrri enn í Öfcrum sýslum, er fæstir fjar- lægfcar og tíma vegna geta náð til, nema fyr- ir þá er kveijast missirunr efca árum saman“. Ur brjefi af Melrakkasljettu d. 19. janúar 1870. „Um næstlifcnar veturnætur, voru hjer bærileg vcfcur, en litlar hlákur, svo snjúrinn sem kom í skafcavefcrinu og þar á eptir í okt. tók ekki npp nema afc nokkru leyti; upp frá* því spiiltist tífcin mefc fannkornu ogmiklum frost- um, og fyrir jólaföstuna gjörfci tvívcgis skcmmd-

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.