Norðanfari - 19.03.1870, Side 4
avrigniiig, rnel talsveriium krapa slettingi, svo
lieita mátli ab jartlaust yrui. Vetirin hörinuin
æ meir frá 21 - 80 nóv. mefe mikilli snjókomu
og frostgaddi, enda var þá ísinn kominn, og
jakar landfastir víisvegar við i-ljettuna. 2.
des. var hjer hlákubloti, svo nokkur jörfe kom
npp í Núpasveit og á vestur Sljettu, en afe
kaila engin á Austursljettu. 6. s. m. komu
lirífear afe nýju, en þó varfe fannkoman mest
8. og 9. s. m. og úr því stöfeugar hrífear og
veferagangur mefe frosthörkurn fram afe jólum
og á afefangadaginn var ákafasta bleytuhrífe,
svo snjóþyngslin voru orfein eins og mest á út-
mánufeum afe undanförnu ; líka var þá kominn
talsverfeur haííshrofei hjer inn á víkur og flóa,
og víst magnís úti fyrir. Frá nýári gengu lenju-
hrífear fram til þess 13. þ. m. í gær var hjer
hhíka, , svo jarfearsnöp er kornin í Núpasveit
og á Vestursljettu, eu engiri á Austursljettu,
cnda tekur hjer ávalt lítife nema í landsunn=
anátt. þafe eru því verstu horfur mefe skepnu-
höld manna, því afe mun heyjafeist Ktife í sum-
ar til afe þola slík harfeindi. Vífea hraktist
hjcr nokkufe af töfeu og hjá flestum allt úthéy,
og sumstafear er af því enn nokknfe undir fönn,
er slcgife var í fjarlægfe. Bjarndýr kom lijer
á land á Ilaifebak, sem varfe unnife.
Ur brjefl af Langanesj d 20. jan. 1870.
„þetta næstl. sumar, færfei þessari sveit mefe
minnsta móti björg af sjó ; ísinn sem lá fram-
undir haust, tálmafei bæfei selveifei og lágvafea-
veifei, og þann stutta tfma sem sjóiin var aufe-
ur í haust, var fiskaíli mjög líiili. Ekki fór
hcldur sveilin varhluta af grasbrestinum ; út
á nesinu varfe úthagi varla Ijáberandi, og mofe-
salli einn upp úr túimnum. f>ví urfeu fófeur-
byrgfeirnar allri venju framar minni, og fófe-
urpeningur — svo fár sem hann er nú orfe-
inn — í mestu hættu staddur; því hraknings-
vefeur voru svo mikil frnmanaf, og jarfelaust
orfeife á jólaföstu ; snjór mefe langmesta móti
á þessum tírna. Bloti var hjer í gærdaz, svo
afe yddi á stöku hæfe. Mefe jólaföstu komu rak
inn íshrofea dálítinn, sem fyllti fjörurnar mefe
storku og fór sífean. En þótt lítill væri —
móts vife fshellur fyrri ára — færfei hann ó-
venjulega gesti, heilmörg bjarndýr, ekki færri
enn 8 hjeldu menn, og hefir citt unnizt; hin
fóru snm mefe hrofanum aptur, sum eru hjer
enn afe vappa en eru meinlaus og stygg og
vinnast því sífeur.
Örbyrgfe manna er hjer orfein næsta mik-
il; þeir sem hafa stafife eru afe falla, og öll-
um búendum er afe hnigna, mefefram af því,
afe sveitarþyngslin eru fjarskaleg orfein fyrir
þeirra sakir, sem upp flosna ; lánstraustife afe
hverfa í kaupstöfeunum og peningaekla tilfinn-
anleg, ásamt bjargarskortinum Oss væri nú
því þÖrf á því, afe oss væri mifelafe — þó ekki
væri nema lítilli björg — af hinu útlenda gjafa
korni, sem sagt er afe Vopnfirfeingar og Strönd-
nngar sje búnir afe fá skerf af. Værinúekki
lijálpin næst, þegar þörfin er mest, svo afe
tífearfarife breyttist bráfeum til balnafear, þá færi
ekki vel, en hins betra er afe vona.
þess er vert afe geta — öferum til fyrir-
myndar — afe herra faktor G. Ivarsen á
Vopnafirfei, kvafe m j ö g Iftife'hafa p a n t-
afe, af munafearvöru mefe skipinu næstl.
haiist, cnda yfirlýsti hann því mefe umburfear-
brjeli í haust, afe skuldugir menn fengju afe
eins í vetur úttekt á naufesynja vörum. Fyr-
ir þetta ætti hann opinberar þakkir skyldar“.
Ur brjefi úr Húnavatnssýslu d. 1. febrúar
1870. „Miklar voru hjer fannkomur, hrífear
og illvifeur framanaf í vetur; hygg jeg afe eng-
inn mnni jafnmikil fannalög í lágsveitunum
lijer í sýslu fyrri part vetrar, sem ruí; mátti
heita afe bjarglaust væri orfeife fyrir allar skepn-
uryfir gjörvalla Húnavatnssýslu, fyrir jdl, mest
af snjóþyngslum. En sífean á sólstöfeum hefir
verife blífeasta vefeurátta og opt þýfeur, svo nú
er komin vífcast jörfe, og hún nægileg f ölltim
lágsveitum. Á jólaföstu var mafeur sendur
frá Asum í Svínavatnshrepp vesttir í Hrúta-
fjörfe, og varfc hann úti á Hrútafjarfearhálsi ?
Og cr ófundin enn þafe jeg tilveit“.
Úr brjefi 20 febr. 1870. „þafc eru fá
ár 8Ífcan jeg samdi og ritafei æfisögubrot þeirra
nafnkenndu lefega á Hornströnduni, ílalls bónda
á Horni og Hallvarfcar sonar hans, og sendi
grafskript afe setja yfir leifci Hallvarfear, hver
efe liggur í Skjaldbjarnarvílc. Sífean hefir þafe
nokkrurn sinnuni skefc, afc Hallvarfeur hefir sýnst
mjer í svefni og sagt mjer ýmislega heimsku,
og nú í vetur, rjett cptir þiifcjudagsbilinn, sýnd-
ist mjer hann segjandi : Nú eru vorfcin mikil
tífeindi í landi hjer af stórsköíum og berserks-
gangi náttiirunnar, mun þjer cklu álitlegt þykja,
því karl nokkur gamall, forn í skapi, sem nú
á hcima í Skjaldbjarnarvík, hlcypti um nótt-
ina fyrir bilinn, flæfearmús í sjóinn, hverja hann
haffei lengi átt og dýrkafe, en sjáifur er hann
nú feigur. Skafear eru orfenir miklir, en Gufe
fer nú afc vægja til mefe árferfcife eg bæta mönn-
um skafeana smátt og smátt; sífan hvarf mjer
draunmiafeurinn. Hvafe kemur til þess , afe vjer
Norlendingar getum ekki öfelast neina liluttekn-
ing í |ieim gjafasamskotum, sem safnast hafa
utanlands til hjálpar íslandi. Eruni vjer alltaf
ofríkir til afc þiggja hjálp? efeur óverfeugri enn
Sufeur og Vestur amtifc, efeur eigum vjer ónýt
yíirvöld-4 ?
Afc kvöldi hins 25. f m. kom sendimafe-
ur, prestsiris sjera Hjörleifs á Skinnastöfcnm,
Jón l’jeturss, aptur afe sunnan, mefe brjef stipts-
ytirvaldanna til sjera Hjörleífs, um afe lionum
væri veitt Tjörn í Svarfafcardal. Afc sunnan
er afe frjeita beztu tífe svo þar sást varla klaki
á inýrum; og nokkrir, sem byrjafcir voru á lúna-
sljettun.
Á þorraþrælinn 19. febr. uin kvöldife, brast
hjer í norfeanbil mefe gaddi. Frá því og allt
til 4 marz, var vefeurstafcan norfean og opt
hörkur niiklar mest 10—19. gr. Ii. , en snjó-
koma lítii. En 4. marz skipti aptur um vefe-
uráttuna mefe hlákum og blífeviferi, mest 12 gr.
iiita á R á daginn, en 8 gr. á nóttunni. A
þorranum var á stökustafc farife afe votta fyr-
ir gróf'ri. I seinustu þorravikunni var á Hofi
í Skagafjarfcardölum gengife til grasa 10. þ m
brast í norianhrífeargarfe harfcann, og allt-
af til þess 17. dag þ m. hafa verifc meiri og
minni heljur, frá 17—21 gr. og snjófail nokk=
urt; mörgum þykir líklegt, afe mikill hafís sje
skammt undan landi, og láir jakar liafa í sein-
ustu illviferuniini orfeife hjer út mefc firfcinnm
landfastir. Fyrir skömmu sífcan haffei bjarndýr
verife skotife fyrir ofan bæinn á Kýlsnesi á
Sljettu ; og í viknnni sem leife haffci bjarndýr
komifc á land í Ólafsfirfci. Mefe manni ný-
komnum afe sunnan, er afe frjetta sömu gófeu
tífeina og áfeur, og fiskafla mikinn um allt sufe-
uriand.
(Eptir þjófeólíi d. 26. janiíar og 9. febr. 1870).
Á Selalæk á Rangárvöilum, dóu 6 maun-
eskjur frá því í nóv. og til þe6S í janúar þ.
á., allar úr taugaveikinni, Mislingasóttin haffei
í janúar, verifc konún vcstur ytir Skeifearár-
sand og í Fljótshveríifc, og lagt marga í rúmifc.
Nokkrir í Húnavatnssýslu skáru skepnur
af heyjum sínum. Mifcfirfeingar, ráku saufei og
hross, eitthvafc um 120 talsins til hagagöngu,
sufeur í Borgarfjörfe Stykkishólmsskipiö haffci
komifc þangafe í mifcjum janúarmánafci þ. á , en
Skonnei tskipifc Lueinde til Reykjavíkur 29. s.
m , eptir 11 daga ferfe frá Beifast á írlandi.
Frifcur er sagfeur yfir allt millum þjófcanna.
Blítviferi og bezta vetrarfar fram til jóla um
allann norfeurhluta Evrópu, en þá brá til snjóa
og kulda í Ðanniörku 8. — 9. janúar, var
söluverfe á korni 5 id. 80 , ofan í 5 rd. 24sk.,
saltfiskur haffei selzt fremur vel, og ullin „svona
skafclaust", en aferar íslenzkar vörur mifcur.
28. janúar rak hvalkálf upp á Hafnar-
skeife í Ölfusi, 18 álna langan, heilan og ó-
skemmdan
2. febrúarmán. varfe skiptapi upp undir
landi á Seltjarnarnesi, fórust þar 7 menn, en
2 varfe bjargafc. Formafcurinn lijet Einar Ein-
arsson frá Ráfeagerfei, um fertugsaldur.
Af stjórnarmálum íslands frjettist ekkert,
annafe en afe Orla Lehmann, haffei gjört fyrir-
spurn til lög8tjórnarráfeherrans um þafc, hvort
taka ætti fyrir á þessu ríkisþingi stjórnar-
skipunarmái íslands, er lagt var fyrir alþingi
í sumar sem leife.
Bæfei ensk og dönsk blöfc yfir nóvember
og desember, höffeu afe færá margorfear skýrsl-
nr, um opnunina á Suezskurfcintim 18. nóvem-
her f. á. þetta er og talifc eittbvert hifc mesta
afrcksverk 19, aldarinnar. Sífean gralin var
skurfeurinn yfir rifife er tengir þær saman
Asíu og Afríku, er Afríka orfein afe eyju, og
skipaleife komin millum Mifejarfearhafs og Raula-
hafs bofnanna. Daginn scm skurfcurinn var
opnafcur, fóru gegnum hann 100—150 haf-
skipa. Eigi var þafe afe sjá af áfcurnefndum
blöfeum, afe aferir heffeu sætt bofei Ismails E-
gyptalands konungs, en Jósep Austurríkis-
keisari, Evgenie drottning Napoleons keisara,
Wilhjálmur konungsefni frá llollandi, auk
margra jarla, fnrsta og stórhöffeingja, er þar
voru komnir, ásamt grúa af fólki úr öllum,
heim8álfum. Svo haffei kvefeífe mikifc afe vife-
búnafci, veizludýrfc, rausn og gestrisni Isrnails
víeikonungs, afe undrum þótti gegna, og líkt
sem frásögurnar í „þúsund og einni nótt“, er
ósennilegastar þykja, og skáldaýkjur einar. 19.
nóv. sscmdi Napoleon keisari Lesseps hinn
mikla forgÖngumann fyrlr Suezskurfeinum, stór-
krossi heifeursfylkingarinnar.
Úr brjefi úr Rv. d. 7. febr. 1870. Fjár-
lriáfeinn uppi á Sufcurnesjum og fyrir austan-
fjall. þjófeólfur hrópar lækna 1 lækna I Vefe-
uráttan liefir verife ágæt sífean á sólstöfcuiH.
Dríst á Sufeurlandi og nú í Skaptafellssýslu ;
þó hefir sífean þerri kom verife óstöfcugt. Fisk-
ur undir Jökli; afbragfesafli vife ísafjarfeardjúp;
hlafefiski í Garfessjó af þorski og ísu. Höfuö-
stafeurinn er allslaus; nema dálítife af rúgi,
sykri, brv. , lampaolíu og papplr in. fl. Heil-
brigfei er manna á mefeal. Nafnkenndir hafa
engir dáife nýlega. Strífe er í vændum mill-
um Soldáns Tyrkja keisara og vicekonungsins
á Egyptalandi Isinail (Pascha) jarls. Englar
ætla afc veita Tyrkjum, en Frakkar Egypta-
landsmönmim. Jarlin baufe ekki Soldíini, sem
mörgum öfcrum stórherrum, afe vera vib þá
opna átti Suezskurfcinn. Mælt er afc Rússa-
keisara hafi verife byrlafc eitur.
Úr brjetí frá Kh. d. 4. nóv. 1869, íhverju
skrifafc er, afe kornvara sje alltaf afe lækka í
verfei. Stormar og rigningar miklar getigife í
haust, og af þeim leifest skipaskafear. f byrjun
nóvembm. sukku í Jótlandshafi 2. stór gufu-
skip frá Aihúsum, er fara áttu mefc fjenafe til
Englands, kostafei iivort þcirra svo bundrufeum
þúsund dala skipti.
þó hjer afe framan þess sje getife, afe al-
mennur frifeur sje millum þjófeanna, þá er
eigi afe sífeur hjer og livar herskátt, upphlaup,
vígafetli og strífe, t. a. m. á Nýja-Sjálandi í
Australíu, á eyjunni Kúbu í Vesturheimi, í
Mexíkó, í Paraguay, millum Lopez og Brasilíu-
manna, í Spaníu, í Ðalmatiu og vífear. A
Nýja-Sjálandi hófu Maoirerne efeur iiinir inn-
bornu menn þar uppreist í sumar sem leife,
gegn nýlendumönnum, sem flestir eru Bretar,
og drápu nokkra af þeim, ræntu borgir og bæi.
Sumir af þeim sem komust undan, stukku
þegar úr landi mefe fjölskyldur sínar og heim
til átthaga sinna, og mefeal þeirra, byskup Mon-
ráfe, er fyrir skömmu sífean fór til Nýja-Sja-
lands afe stofna nýlendu þar og bofea kristni
mefcal heifcingjanna. Nýlendumenn hafa skor-
afe á ensku stjórnina, afc senda þangafc herlife,
því þeir fáu hermenn, sem þar sjeu fyrir, orki
sem engu til afe berja á uppieistarmönnum ;
en stjóruin færizt undan Nokkrir vilja, afe
nýlendumenn kosti sjálfir lierlife sitt þar. Stjórn-
inn á Englandi segist hafa nóg annafc afe gjöra
mefc fjc ríkisins, bæfei heima hjá sjer og aust-
ur á Indlandi. þafe liggur því vifc borfe, afc
hún kalli heim herlife sitt, eigi afe eins frá Nýja-
Sjálandi, heldur og öfcrum nýlenduin sínum.
Nýlendumenn Breta á Nýja-Sjálandi og í Af-
ríku bafa þess vegna ögrafe því, afe þeir þá
nnindti leita .sjer lifcs hjá Ameríkumönnum,
Frökkum efca Prússnm; en Bretar láta sem
sjer sje hvcrgji í þessu tiliiti annt; erida þótt
Canada vildi komast í fjelag vife Bandafylkin.
Vesturlieims blöfcin tala nú lika mikifc um,
afe afeskilnafeur nýlendumanna frá mófeurland-
inu, sje á næstu grösum. Stórblafcifc „Times“
á Englandi, hefir og í nokkrnm mjög merki-
legum greinum, leytast vife afe sanna þafe, afe
slíkur afeskilnafeur, væri Englandi alls eigi til
nokkurs tjóns, og sem ekki ætti afe þurfa, afe
hleypa af einu fallbyssuskoti hjefean af, til afe
verja nýlendurnar ; því þafe horffci rjettast vife,
afc þær sjálfar kostufeu eigin landvörn sína.
Nýlendumenn á Nýja-Sjálandi hafa því enn
skorai) á ensku stjórnina, afe hún, afe minnsta
kosti lofafci þeim afc halda því herlifei, sem hjá
þeim er, gegn því, afc þeir næstu 5 ár, kost-
ufeu 1500 manns sjálfir af herlifcinu. Bretar
ætla því afc láta tilleifeast fyrst um sinn, afe
lifeife sje þar kjurrt; en segja þó, afe þafe sje
rjettast, afc þeir nýlendumenn kenni sjálfir á
illri breytni sinni vife innborna menn þar, er
hafi verifc afeal orsök uppreistarinnar. þess
vegna fer Granville utanríkisráfeherra því enn
fram, afe libife sje kallafe hcim, (Framh. s).
26. f. m. hóf norfeanpóstur, Magnús Hall-
grímsson hjefcan ferfe sína til Reykjavíkur, en
austanpóstur til baka 4 þ. m.; og á hann afe
fara aptur frá Eskjufirfci 1. dag aprílm. næstk.
6. dag þ. m. lagfei hjefean af slafc verzlunarm.
Jakob Havsteen sufcur til Reykjav. og þafean
ætlafci hann, til Kaupmannahafnar í verzlun-
arerinduin fyrir föfeur sinn.
9. marz 1870, tijpufeust á Akureyri, forn-
ar reifebuxur sem finnandi er befeinn afe skila
til ritstjóra Norianfarm_________________________
Eigandi ug dbyrgdarmadnr BjÖm J () II S S 0 II.
í’ieutafcur í prentsm. á Akureyri. J. Sveinsson.