Norðanfari - 18.05.1870, Blaðsíða 3
'— 41
f
ríkina, og tvesm diigum sííiar álitiS um stjðrn-
arskipunina á Islandi. þab var miki& tilsýnd-
ar fyrra nefndarálitib, og fullt af ártölum, forn-
nm lögum, reikningum, áætlunum o. s. frv. og
niímrstaba þess var skýr og Ijás, þd eigi væri
hún svo gebslega orí)u6, þar sem bún rjeíi al-
þ'rngi tilabmótmælaþvíallra þ e g n-
8 a m 1 e g a s t (!), a& hi& frandag&a fruravarp
yr&i gjört a& lögum1, og a& bi&ja um 60,000
dala fast árlegt tiliag úr ríkissjó&num, og
skykiu gefin út fyrir því óuppsegjanleg ríkis-
skuldabrjef. Nefndaráliíi& um frumvarpi& til
stjórnarskrár íslands haf&i mni a& balda bi&
sama allra þegnsamlegasta mótmæli, og fór
fram á, a& stjórnarfrumvarpib 1867. mc& þeim
brevtingum, er alþingi gjör&i þá vi& þa&, yr&i
lagt fyrir þing á Islatidi me& álykíarvaldi. I
Btuttu máli, nefndarálitife rje&i hinu rá&gefandi
alþingi, sem sýnist hljóta a& vera skyldugt til
a& ræ&a frumvörp þau, er sfjórntn leggur fyr-
ir þab me& öilum þeirra einstöku ákvör&unum.
}’a& rje&i þinginu til a& gera apturreka bina
frjálslegu sfjórnarbót, sem danska sijórnin baub
íslandi, án þess a& ræ&a binar einstöku grein-
ir2 3. Nefndin haf&f þurft fjórar vikur tií þess
a& komást a& þessari neitandi ni&urstö&u, og
ástæ&urnar, sein hún fær&i fyrir því, voru frá
upphafi ti! enda ekki nema ljelegur nppjetn-
ingur af því, sem Jón Sigur&sson baf&i prje-
dika& á&ur f svari sínu móti ritgjörb Larsens
am stö&u Islandg í ríkinu, í greinum sínuro í
íyrra f rPö&ortandinu“ og ( á&aibla&i sínu
j,Nýjum Fjelagsritiim“2 . þ>a& var au&sje& á
nefndarálitínu, a& ósýniíegur andi baf&i svtö&
yfir vötnnnum, eins og einri þingma&ur eag&i
svo hnittiíega, me&an nefndin fjekkst vi& þetta
vcrk sitt, og a& bendingum þessa máttuga
anda, haf&i veri& fylgt f hverju einasta atviki.
A&alástæ&ur nefndarinnar voru þær, a & eptir
• a <j*áiiV^rp'ttin uííí SvOv/U lötö nds *f ríkinu *ííi
1) . f>a& er ekki svo mikib filtökumál, þó
þessum brjefskrifara, þessnm Tdanska Islend-
ingi“, ge&jist eigi a& þessari ni&urstö&u nefnd-
ariunar, iiann og hans nótar sko&a Islend-
inga eins og fulikomnar undiriægjur Dana, og
ge&jast þessvegna lítt a& þvf, a& vjer látum
a&ra sko&un í Ijósi en þeir, beldur ætlast þeir
til þess, a& vjer segjom hiklaust já og amen
ti! alis, er þeim þóknast a& fara fram á, hversu
óhagkvæmt og afieítt setn þa& kann a& vera.
Stjórnin haf&i í þetta sinti beinlínis láti& ai-
þingi í ijósi fyrir fram, a& hún þættist ekkert
. bundin vi& borb a& taka uppástungur þess e&-
ur athugasemdír til greina, og me& þessari a&-
íer&, sem brjefskrifaranuin ge&jast án efa rnæla
vel a&, hefir stjóniin neytt þingib til a& taka
þá stefnu, sem þafe tók. Hvernig skv’di al-
þingi geta venft þa& ginningarfífl stjórnarinn-
nr, a& ræ&ít og laga frumvarp liennar, þegar
hún var búin a& lýsa yfir þvf, a& hún mundi
^ir&a a& vettugi tillögur þingsins ef henni sýnd-
ist? þejr gem annt es um stjórnarbótarmái
islands inega því eingöngu þakka e&ur kenna
sijórninni hvernig rnáiib fór í þetta sinn. Vjer
•etlum a& stjórninni heffi verib nær, a& leggja
þa& alis ekki fyrir þingib, cn a& leggja þa&
*yrir tne& þeim ummælum, setn voru særandi
mei&andi fyrir þjób vora og fuiltrúaþing
hennar.
2) . Oss kemur cigi tíl hngar a& neita því
a& þinginu sje skylt a& ræ&a frumvörp stjórn-
annnar. En megum vjer ieyfa oss a& spyrja:
Er stjörninni eigi alþab einu skylt a& faka til
greina tiliögur þingsins? Undan þessu haf&i
huii nu skorast í þctta sinn, þó brjefskrifarinn
þegí yni því, og þess VPgna einmitt neyddist
þingi& til a& setja hart á móti hör&u, þó þa&
eins og nærri má gcta hef&i gjarnan viljab
rtela stjnniaibótarmál iamlsins sem rækilegast.
3) . Vjer Islendingar og Danir erum nú ekki
einir til frásagnatum þa& hv0rir hafi á rjett-
ara a& standa Ymsir, bæ&i Nor&menn, Svíar,
jþjó&verjar, Frakkar og Ameiíkumenn, hafa
geli& máli þessu gaum og vcri& oss me&mælt-
ari í þvf en Dönum. þeir mnnu hafa kynnt
sjft bæ&i rit Larsens ogJóns Sigur&ssonar og
komizt til þeirrar ni&mstö&u, a& binn sí&artaldi
faeí&i ólíkt betra mál a& verja.
frnmvarpib a& leggjast fyrír rífeisþingib danska,
a & ríkisþingi& hef&i of milcib vald, þcear al-
þingi vildi ganga eptir ábyrgb rá&gjafa, a &
alþingi hef&i eigi atkvæ&isrjett í sameiginleg-
um máluro, heidur væri nóg ab ríkisþingib
samþykkti !ög og seg&i a& þau skyldu iíka
gilda á Islandi, þegar húi& væri a& auglýsa
þau þar, og loksins, a& hi& árlega fjártiilag
væri of lítib, og ríkisþingib hef&i of mikil rá&
yfir þvf, Eins og au&sjc& er, voru þa& eigi
ný atri&i, sem nefndin kom me&, þvf þa& var
ekki anna& enn gömlu kröfurnar me& dálítib
breyttum or&atiltækjum. Stjórnarskrána rjeb
nefndin ti! a& fella af þvf hún væri of nátengd
frumvarpinu um stjórnarsambandib.
Fyrsta uinræ&a um stö&u Islar.ds í rfkinu
var harla löng. Konungs'fulltrúi hrakti skýrt
og sköruglega í iangri ræf u allar þær mólbár-
ur og kröfur, sein voru í nefndarálitinu, sýndi
frarn á hva& e&liiegsú ákvör&un væri, a& frum-
varpib yr&i lagt fyrir rfkisþingiS danska, þar
sem danska þjó&in ætti hlut a& máii, og hva&
hentug ákvör&un sú væri fyrir Island, þar sem
lögin fyrir þa& sama tnundti veita alla þá fnil-
vissu, sem grundvallarlög geta veitt. Hann
benti á þa&, a& þó ákvör&unin um ábyrg&ina
væri þý&ingarmikil f sjálfu sjer, þá gjör&i bún
þó, þegar ti! franikvæmdarinnar kæmi, lítib
verulegt gagn ; og jafnframt því a& hann kann-
a&ist vi& hve æskilegt þa& væri fyrir Isiand a&
fá meira íjártillag frá Danmörku en þa&, sem
bo&i& var (30,000 rd. fast tillag og 20.000 nm
stundarsakir), mótmælti hann kröptuglega, þeim
ástæ&ulansu rjettarkröfum, sem Isiendingar
þykjast hafa til Danmerkur. Afc sí&ustu tók
hann þa& fram, hva& mikinn hagnafc Island á-
ynni ine& því a& falíast á frumvarpi&, þar sem
þa& veitti grundvallarlagavissu fyrir því, a&
aiþingi fengi löggjafarvald í hinum sjersfak-
iegií' málum landsins, sem'ialin væni upp ein-
mitt samkvæmt uppástungu aiþingis 1867. Hann
yr&i freklega a& ámæla nefndinni fyrír þann veg,
er hún rjefci þinginu a& fara4 og rá&lag&i því
a& fara eigi eptir uppástungum nefndarálitsins,
heidur a& íhuga og grei&a atkvæ&i um hverja
einstaka grein frumvarpsins. Umræ&urnar voru
ekki sjeriega merkílegar, og a& eins fáir af
þingmönnum kotnu me& nokkub nýtt. Fiestir
gjör&u ekki anna& en klifa á því, sem búi&
var a& segja á&ur hundrab sinnum, og ræ&tir
þeirra voru þý&ingarlausar og daufar. Einsog
fyrr var getifc, mynda&ist me&alflokkur í þing-
inu, er reyndi ti! a& mi&lamálnm milli stjórn-
arflokksins, sem vildi failast á frumvarpi& ó-
breytt e&a roe& lítilfjörlegum breytingnm, og
vinstrihaiídaröokksins, sem vildi fella þa&, hann
gjör&i því í þessum tilgangi mörg meira efcur
minna veruieg breytingaratkvæ&i vi& frum-
varpifc.
Máli stjðrnarinnar tölu&u auk konungs-
fnlltrúa me& roestum skörungskap Pjctur bysk-
up Pjetursson, Bergur amtma&ur Thorberg og
einkanlcga Grímur sendifararráb Thomsen, sem
me& hita varbi stjórnarfrumvarpib. Nefndin
haf&i kosi& til framsögumanns Haildór skóla-
4). Eptir því sem yjer bentum ti! hjer á
undan, lief&u hin „freklegu ámæli“, sem kon-
ungsfuiltrdi þóttist ver&a a& ausa yfir nefnd-
ina, átt a& koma ni&ur á stjórninni, sem meb
a&ferfc sinni neyddi hefndina og þingifc ti! a&
fella fiumvarpifc órætt, Vjer getum eigi leitt
hjá oss a& benda á þa&, hve ólfk frammista&a
konungsfulltrúans var á þinginu 1867 og 1869.
Hann liefir afc inaklegleikum fengib hrós bæ&i
hjá Islendingum og óvilhöllum útlendum mönn-
um fyrir þaö hvernig hann kom framístjórn-
arbótarnaálinu 1867, (shr. me&al annars grein
þá úr „Satnrday Review“, sem þýdd og prCnt-
u& er í „Baldri“ 6. des. f á). En hvern vitn-
isburb konungsfulltrúi nú fær fyrir tiliögur
sínar í hinu sauia roáli 1869, mun sannast á
sínum tíma.
kennara FriSriksson, vel gáfa&an mann, en &-
kafan áhanganda Jóns Sigur&ssonar. Mál þa&,
sem hann var&i, var Ijelegt, og eptir því var
vörnin; hún var fu.ll af bciskum og haturs-
fullom skætingi til rfkisþingsins, og allt af
framflutt I grimmnm og æstum tón, sem ó-
sjaldan keyr&i fram úr því, sem tí&kast á
þingutn; en húri var íaus vi& alla röksemda«»
lei&sln, og hjelt sig innan þeirra takinarka a&
segia nei þegar Jón Sigur&sson og ritin hans,
heimtu&u nei, og j á þegar þau hehntu&u já.
Sífelkllega var komifc rae& Uiriar gömlu kröfur
og rjettarkröfurnar til ríkissjó&sins danska,
voru jórtra&ar me& öllu möguiegn móti5,
Merkilegt var þa& a& ekki var neitt hreift
vi& því efni, a& hva& mikíu leyti Islendingar
væru vaxnir þvf a& fá frelsi. jþa& hlýtur a&
hafa veiifc talifc svo sem sjáifsagt, þó Ga&
viti aö alþingi kemur ekki fyrir sjónir eins og
þa& sje kjarniim þjó&þroskans. Hin langa,
fyrsta umrœfca tók þá á endanum enda; önn-
ur og sffcasfa umræ&a var a& eins stutt og
lyktafci mefc því a& alþingi samþykkti uppá-
stnngu nefndarinnar me& 15 atkvæ&um móti 11,
(Ni&urlag sí&ar).
KVEÐJA.
Bræ&umir á Langanesi senda forstjóra
verr.lunarfjeiagsins innlenda, kve&ju Gu&á og
sína, í þett» eirm enga herhvatar kve&ju, því
hækkandi sól og vongó&ur vorhugi vir&ist nú
vera cægileg herhvöt rorum gó&u fjelagsbræ&r-
um.
Gle&ikve&ju yfir heillavænlegu fram-
haldi fjetags vors vildura vjer því sent hafa,
og svo þakkarkve&ju til forstjóra vors,
einnig fyrir hans vingjarniega ávarp tii vor
fyrir skemrasíu, þar sem hann þakklátlega minn«
isí þess íitla þátíar, sem vjer höíum getab iek-
i& í því vclfer&armáli, er hann Uersf fyrir, og
ámum vjer honum heiiia og hei&urs af því
máii í brá& og Iengd.
En hTa& hnúturnar snertir sem hann „f
vináttu og bró&erni“ sendir oss, vi&víkjandi
göllum og vanskilum frá vorri hendi, þá ver&-
ur kve&ja vor a& því leyti afsökuuar k ve&ja
á þessa lei&:
1. í fyrstunni fengum vjer hjer menn til a&
ganga í fjelagib í þeim vændura a& 9Grána*
5.) þa& ætta allir a& vita a& hi& sanna og
rjetta í hverju máíi er eigi nema eitt, þar sem
hi& ósanna og drjetta getur verifc ótalfalt þcir
sem hafa á sönnu og rjettu a& standa (eins og
vjer Isiendíngar í þessu máli), geta því eígi
frairiborifc nema hi& eina og sama sanna og
rjetta, hva& opt sem tilrætt ver&ur uin þa&.
En þa& er Iftil og Ijeleg frægfc fyrir þá, sem
vilja villa sannlcikann og vefja, a& koma æ
me& nýtt og nýtt. Ef einhver t. a m. á a&
segja satt og rjett um þafc, hva& margt sje eirm
sinni eínn, þá getur hann aldrei sagt annab
en a& þa& sje einn. Hinn sem ekki vill segja
rjett um þetta, hefir takmarkalaust svifarúm
til a& segja ósatt, hann getnr sagt þa&' sje 2
.—3 — 4 o. s frv. til eilíffcar, því talan er tak-
markalaus og cins geta tilbreytingar hins ranga
verið Dllum sanngjörnum mönnum í öllum
löndrim og á Öilum öldum hlýtur a& vera þa&
vi&urstygg&, er brjefskrifarinn kaliar þa& „a&
jórtra me& öl|u mögulcgu móti“, þóvjer höld-
um fast vifc þann sanrileika, a& þjóð vor hafi
þjó&rjettindi engu sí&ur en bræ&ur vorir Dan-
ir, og a& danska þjófcin liafi engan rjett til fí&
setja oss lög e&ur drottna yfir o«s og þjó&-
eigmim vorum, fremur en vjer höfum rjelt tii
a& setja henni lög e&ur drottna yfir henni og
þjó&eignum iiennar. þeita er ilia mælt og sví-
virfcilega af brjcfskrifaranum. Ilann hefir þar
í móti gófcar ástæ&ur til a& undan skilja ræ&-
ur stjórnarskörunganna því nafni a& heita „jórt-
ur“; þeir (skörungarnir) eru menn, sem sjakl-
an segja nema eínu sinni hi& sama, og eru
leiknir í því a& koma sí og æ me& nýjar og
nýjar sko&anir.
I