Norðanfari


Norðanfari - 09.08.1870, Page 2

Norðanfari - 09.08.1870, Page 2
56 í>á kom LJ($lr fram á vígvöllinn, Eg. 67,161 f. Bar hann fram erendi sín, 67, 162 30. Tóku þeir þá at tala sín mál, ok fluttu, jram fyrir þeim mörinum, er um skyldu dœma, 68, 164 6. b) Mundu þeir ekki svá frœknliga fram ganga, Al. 87 2y, Oft verfir hann þar aftr at venda, er hann vildi fram halcla, 92 23. Nó þá til þess at ek mega hrinda þessari ú- hœfu, er þeir ætla fram at hafa, lát mik me& liBi mínu vera gæzlumann þinn í dag, 103 T. Tók sólin seinna ganga, enn hon er vön, til þess at lengr enn skemr frestafist þat ní&- ingsverk, er þó varb fram koma, 105 3. Hann kallar gufiri sjálf öfunda, at hann fái því frarn komit, er hann hefir upp tekit í at starfa, 118 12. Fyrst lœtr hann fram lera, þat er hann haffi fengit sjálfr ór hlutskipti, 123 3. Yar þat stundtim eitt naut; stundum let sitt hvárr fram leida, Eg. 68, 165 4. þú mant fram koma slíku, sem þú vill, Nj. 51, 80 2* Mæltu þat margir, at eigi þœtti fyrr fram koma, enn líkligt var, 55, 85 ív. Vilt þú, at ek segi þer þat, segir Njáll, er eigi er fram komit, 55, 85 15. Gunnar bauf þá at móti Geiri gofa at hlý&a til eifspjalls síns ok þeirra varna, er hann myndi fram fœra um málit, 56, 87 1«. (Framh. sífar). f BJARNI JÓNSSON. Professor Rector Riddari af Ðbr.1 2. Stat sua cuique dies hreve et irreperabile tcmpus omnibus est vitœ, sed famam extendere factis hoc virtutis opus. Ytrtjtl ius. Aldin tignar- orpin faldi ísastorf f höfum norfurl fræg af hetjum frelsisdaga fræíasnilld ok skáldakvæfum I Hví þú drúpir sorgum sveipub? Sjóland ansar: Vör&ur skóla kvaddur er af Alvalds röddu æíra heims til sælugæfa. Ungur nam hann aldnar tungur i&nartamr ok sókti frama Frakklands til sem febur okkrir forfum ok til Bretastor&ar, mestu þjófea menntun bezta málin fræg ok au&legb sálar fær&i heim til fósturjar&ar foringi skóla tíginnborinn. Saga I láttu Ietur fagurt lýsa því fyrir nibjura ísa: manndáb sönn hvab megnar vinna Menntagi&ja helguf) i&ju, fræddi, hvatti lýsti leiddi Lærifa&ir sveina kæra, stýr&i eins ok styrkvir for&um Stólkonungar ítrum skóla. Hver er sá af hauburs verum Hans er eigi missir tregi æskulýbs er efldi vizku i&n og sóma menntaljóma? Hvar gat slíkan hetjulíka lijarta tryggt og einurfi bjarta, Norrænn andi áa vorra Egils nifeja^ knátti sty&ja. 1) Kvæ&i þetta er orkt 1868, skömmu ept- ir af> andlát skólameistara spurfiist út hingaf). Ritst. 2) = Egils Skallagrímssonar, sem var ætt- fafcir prófesssor Bjarna sáluga (sbr. Skóla- ekýrslu 1863 bls. 156). Höf. Meistarl Bjarni! hetjan hrausta, háf) er nú þ i 11 stríb á láfi. Sigurhelgi sólu fegri sál þín heldur Gu&s í veldi. Rakna brár vif> sáran saknaf) sveina þinna er föíur minnast. Andi þinn frá lífsins landi lati oss ab menntahnossi I G. G. S. SKÝRSLA, um þá, er saklausir voru dæmdir af hinum kaþólska ní&inga-rjetti (inquisition) frá árinu 1481 til ársins 1808. Árs- Lifandi brenndir Dæmdir á tal brenndir in galei&ur e&a effigie í var&hakl 1481-98 10,220 6,840 97,371 1498-1507 2,592 829 32,952 1507-1517 3,564 2,232 48,059 1517-21 1,620 560 21,835 1521-23 324 112 4,481 1523-38 2,250 1,125 11,250 1538-45 840 420 6,520 1545-56 1,320 660 6,600 1556-97 3,990 1,845 18,450 1597-1612 1,840 692 10,716 1621-65 2,852 1,428 14,080 1665-1700 1,632 540 6,512 1700-46 1,600 760 9,120 1746-59 10 5 170 1759-88 4 56 1788-1808 JJ 1 42 Til samans í 327 ár 34,658 18,049 288,214 þetta er tekif) eptir dönsku bla&i, sem heitir „I Hjemmet“, og sem prentab er í Höfn 14. ágúst 1858. því er rnibur, aí) rúmif) í Norfanfara leyfir ekki, ab jeg skýri frá Öllum þeim þrælabrögSutó, sem kaþólskir, er sátu í þessum dómstóli, beittu vib menn, sem voru saklausir. AHtþettamá sjá í hinu áburnefnda danska blafi. Hvað segja hinir kaþólsku prestar í Reykjavík um þessar „útrjettingar" kaþólsku kiikjunnar. í því, sem jeg hefi les- if) eptir þá í íslenzkum blö&um, skín þa& út úr annarihverri línu, a& þeir halda því fram, a& vjer íslendingar megum ekki mótmæla þeim, a& vjer getum þa& ekki. Fyrir þessu færa þeir engar ástæ&ur. þa& er því nóg a& segja hjer um, a& þessi hugsunargangur þeirra er kaþólskur. Kaþólska kirkjan streytist og böggl- ast ávallt vi&, a& telja mönnum trú um, a& allt, sem hennar Bheilögu“ (!) klerkar segja, sje eintómur heilagleiki og árei&anlegleiki. En þetta er til lítils í hinu prótestantíska Islandi, því menntunin yfirgnæfir allar hjegiljur. Svo a& jeg nú aptur víki a& Binquisitioninni“, þá væri fró&Iegt a& heyra, hvernig kaþ. prest- arnir ætla a& gylla hana í augum vorum. BSvari þeir nú“. Prötestant. NOKKUR ORÐ UM AUKAÚTSVAR OG * VEGABÓTATOLL. „Tijettvísin er sú mœlisnúra á Jwerja stikast eiya ord vor og yjördir, þa& hefir verib smátt og smátt, minnst á útsvar hreppanna og sveitaþyngsli í blö&unum, sem allt af árlega fer vaxandi, en mig undrar a& aldrei er neitt hreift vi& ni&urjöfnunara&- fer&inni, á aukaútsvarinu, sem er eptir mínum skilningi, eitt hi& vandasamasta atri&i, er fyr- ir hreppstjórann og þá er vi& þa& eru ri&nir getur komib, hreppinn áhrærandi; nefnil, a& þa& (aukaútsv.) sje eptir tiltölu, lagt jafnt á alla gjaldendur hreppsins, samkvæmt efnum og ástandi hvers eins. En þa& er ekki ein- asta þa& (aukaútsv.), heldur er og svo vega- bótargjaldib, undir sömu lögum. Tilsk. um vegabætur á Islandi, segir svo: Bog leggur hreppstjóri, me& 2—4 mönnum, er bændur sjálfir kjósa, gjaldib á hreppsbúa eptir sömu reglum og aukaútsvari& (til fátækra)*; þá skilst mjer hún meini þær reglur, sem byggí- ar eru á skynsemi og rjettvísi, (en öldungis ekki á hinu gagnstæ&a) En hverjar eru nd þessar reglur? — þafe er nú eptir a& vita — hjer í sveit og jeg hygg í fleirum, er engin viss regla vibhöfb, sem mjer er kunn, til ab jafna ni&ur eptir þessum útgjöldum bændanna, held— ur ágizkan ein, sem er a& mjer synist í engu tilliti einblít, heldur bæ&i ranglát og næsta hættuleg; og skilst mjer megi einmitt til benn- ar, ásamt fleiru, rekja orsök til sveitarþyngsl- anna a& nokkru leyti, í hi& minnsta sum8ta&- ar. þa& mun mega finna dæmi til, a& efna- litlir og fátækir búendur, ver&a fyrir langtum þyngri útsvörum, eptir þeirra efnuin og ástandi til hreppsins, og þá líka vegabótanna, heldur en hinir efnu&u og ríku bændur, kannske um fjór&ung, þri&jung og jafnvel helming e&a meira. Fiskatalib er opt mikib a& vöxt- um hjá hinum ríka bðnda, í samanbur&i vi& útsvar hins fátæka, og mun þess vegna vaxa of fljótt, í augum nefndarinnar, en þegar a& er gá&, ver&ur þa& optast afe mjer heíir fund- ist, talsvert minna, á hverju tíundbæru lausa- fjárhundra&i hans, en hins snau&a manns. þetta e&a þessi afeferb, hygg jeg hafi or&i& til þess, ásamt fleiru, a& þeir fjelitlu gefast upp, und- ir byr&inni og ver&a svo sveitinni til þyngsla, svo koma aptur a&rir opt efnulitlir frumbýl- ingar í sta& þessara og fer þá eins fyrir þeim, og hinum, og svona koll af koili, þar til hrepp* urinn veinar sárt undan öllu saman, (því ekki þurfa stór högg til alls í fyrstu); nema ein- stakir dugna&ar- og framsynismenn, kunna me& tímanum a& hafa sig upp í tölu hinna efna&ri, enda vir&ist rojer sem á þeim Ijettist byr&in eptir því sem þeir au&gast betur; samt getur þetta verife röng ímyndun mín, og tekjegmeb þakklátsemi skynsamlegri lei&rjettingu f þá átt Jeg hefi heyrt suma hreppstjóra og fleiri, segja, a& ekki sje hægt a& brúka a&ra a&ferb, en ágizkan, en jeg held þab sje af því, a& þeir vilja ógjarnan, breyta út af þessari bæg&- ara&ferb, því þa& er bæ&i fijótara og umsvifa minna, a& beita henni fyrir, heldur en a& vi&- hafa reikningslega a&ferfe, sem bæ&i væri á sanngjörnum og rjettvísum grundvelli byggb, er mjer fmnst vel tiivinnandi, þó hún taki me& sjer lengri tíma, því þa& er þó ekki lítib í vari&, a& bæ&i hreppstjórinn, og þeir 2—• 4 menn, er starfa ab ni&urjöfnuninni, hljóta a& hafa rólegri og betri me&vitund, yfir a& hún sje rjettvís og sanngjörn, og á hinn bóginn er þa& hughægfe þeim er þyngslin bera, a& vita sjer gjört rjett til, sem aldrei e&a naumast getur hugsast, ef þessi margþvælda ágizkan er notub. Jeg fæ þó ekki skiiife, a& þa& sje ófært a& brúka hina reikningslegu a&ferfe á tje&um útsvörum, eins og gjört er á ö&rum gjöldum, og finnst mjer rnætti eins fyrir þa&, hafa meira og minna tillit til þess, sem nau&- syn er á, t. a. m. skylduómaga, eins ef bú- andinn á fasteign, e&a býr á sjálfseign, e&a þeirri jör&u, er undan er þegin tíundargrei&slu, og sömulei&is ef hann býr vi& (e&a lifir af og hiski hans), Ieigufje er leiga gelzt af e&a skulda- fje er renta borgast af, 0. s. frv. Mjer skilst mögulegt a& gjöra sjcr dálkatöflu yíir flest e&a allt, þessu máli vi&víkjandi, til hægara yfirlits. þess væri víst óskandi, a& einhver, er því væri vel vaxinn, vildi rita um þetta mál í „Norfeanfara", og benda mönnum á,

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.