Norðanfari


Norðanfari - 28.11.1870, Page 3

Norðanfari - 28.11.1870, Page 3
99 liins danslc* ríkis* *). f>eir standa á þvf, af> meft stjórnarbreyiingunni í Danmörku hali engin umskipti or&iö á þessari þegnskyldu, og fyrir þá sök sjeu giundvallárlögin, sem sett liali verife í Ðanmörku, allt ab einu gild á Islandi, svo eigi geti þurft afe semja vif) al- þingi um annab enn þab, hvernig hinir ein- kennilegu stjdi narhættir innan lands megi Verba samkvasmilegir vib hina nýu skipun, sem ó er orfcin mefc hinum dönsku gruiidvallarlng- lim, og þó beri þinginu enn sem áfcur eigi nema ráfclagningaratkvæfci, en fyrir engan mtm samkvæfcisrjeitur. Nú fyrir skömmu hafa Dan- ir og afc vísu látifc til sín heyra hófiegri um- tnæli á þá leifc, afc grundvallarlngin sjeu reynd- &r eigi gild á Islandi afc öllu leyti. en þó afc tninrista kosti þa;r greinir þeirra, scm lóti afc hinum sameig'mlegu málum ríkisins, nrefc því þessi mál á undan árinu 1848 þegar hafi ver- ifc undan skilin allri fhlutan alþingís, og sú sundurgreining virfcist afc sönnu geta stutt sig vifc orfcalagifc í 1. gr. alþingistilskipunarinnar 3. niaiz 1843, en verfcur þó eiriber endileysa, er menn gæta þess, livernig þessi tilskipun var undir komin og hvafc konungsúrskurfcur 10. Nóvember 1843 mælir fyrir um mefcferfc heiiuar þá eru skofcanirnar á báfca bóga eigi 8Í?ur harfcsnúnar hver í gegn annari í fjár- hagsefnunutn. Islendingar styfcja sinn rjett mefc margs konar skilríkjum og lieiinta eigi allliilar skafcahætur, en Ðanir iáta afc eins í vefcri vaka, afc siíkar kröfur geti eigi átt sjer stafc og alira sízt afc liinn danski ríkissjófcur sje skyldur afc svara þeim, en bera hitt fram, afc þeir nú nokkurn tíma undan farinn iiafi afc eins lagt fratn frjálsar gjatir frá sjer, til afc sjá fytir naufcsynjnm liinnar íslenzkti stjórnar. Og þessi mótstafca livoira tveggja er því vifc- sjáveríari, sem hún einmitt er áfiist vifc gagn- stöfu þjófcernanna. þafc, sem framfór á rík- isþinginu 18Jí “, ber jiafc Ijóslega mefc sjer, afc hin danska þjófc stendur afc baki stjórnar sinn- si', og afc fráteknum fáeinum konunglegum embættismönnum, er eigi til á Islandi nokkur innhorin sál, er mundi Uta sjer í liug koma sfc efast um þafc, afc hifc íslenska álit á mál- unum, svo sem því er lýst hjer afc l'rsinan, sje rjctt. En þó mundi víst mega komastnær sátt- um mefc gófcurn vilja Ef menn sleppa frum- Rögniim sírmm (Principer —frumtök?) beggja vegna, þá er aöskilnafcurinn um þafc, hvafc skuli heimta og livaö bjófca, cigi svo geysi mikill, afc engin von sje til afc saman dragi. Ríkisþingifc í Danmörku mundi fagna því stór- lega, afc mega leysast frá allri umsýslu uin fjáriiag Islands, og þó bæfci þinginu og stjórn- htni sje mjög í móti skapi, afc kannast vifc tiokkrar rjetiarkröfur landsins, er þeim þafc eigi afc 8Ífcur fulUjóst, afc ófært er mefc öllu afc segja eynni, svo fjelaus sem hún er otiin, annast sig sjálfa, án tillags úr hinum danska ííkissjófci, og cins Ijóst er þeim liitt, afc bæfci Banngirnin og sæmd sjálfra þeirra gjöri þeim skylt, afc láta þetta tillag eigi vera minna enn svo, afc þafc nægi landinu, ekki einungis til Uppheldis, iieldur og til vifcrjettu þá skilja menn þafc og fullvel í Danmörku, og sijórnin sjer fram á þafc engu sífcur enn ríkisþingiö, afc eigi muni dnga hinn upp tekni hátiur, afc a:tla sjer afc stýra Islandi frá Kaupmannahöfn í hverjum smámunum, og Danir cru fúsir til afc veita eynni töluvert sjálfsforræfci í hinum innlenzkn niálum og þjófclegt skipnlag afc þvf skapi, tii afc færa sjer þvílíkt frelsi í nyt, svo framt sem sjefc er fyrir því, afc laridifc heyri lil hinu danska ríki og lúti nndir þafc í hin- Um sameiginlegu málum. I rauninni verfca þafc þá afc lyktum eigi nema þrjú efca fjögur deiluiriái, seni í milli heia, og mundi víst Og mega jafna þau mefc hyggindum og still- ing. þessi þrætuefni má segja afc sjeu: Hin formlega mefc ferfc stjórnarskipunarmálsins, skipu- lag hinna sameiginlegu málefna ríkisins og þá, f nánu sanibandi þar vifc, hvernig haga skuii stjórnarábyrgfcinni, og loksins , live mikifc skuli vera þafc fjártillag, sem veitt verfcur eynni. Alþingi 1867 tók í rauninni mjög Ijúf- lega ó málunum. Frumvarp þafc til stjórnar- skipunarlaga. er lagt var fram af hálfu stjórn- arinnar, kvafc Island vera óafcskiljanlegan part Hanmerkuníkis, og eptir þvf mælti frumvarp- ifc svo fyrir, afc ákvarfcanir hinna dönskti *) Orfc konnngsfulltrfiars á alþingi 1869. Sbr. og 314. bls. í „Actstykkervedkommende den íalandskejForfatnings - og F i n a n t s s a g“, er komifc hafa á prent afc tilhlutun stjóruarinnar á þessu, áti. grundvallarlaga um ríkiserffcir, um trúarbrögfc konungs, myndugleika hans, vifctöku viö stjórn- iruii og rjett lians til afc taka vifc stjórn í Öfcr- um löndurn, um ríkisstjórn í forföllum kon- ung8 og tim þafc, er konnugdómurinn er laus, skrdi og vera lög á Islandi (1. gr.). þó skyldi koninigiirinn, er hann tæki vifc stjórn, heita því mefc sjerstökum eifci, afc halda stjórnar- skipnnarlög Isiands (2. gr.). Auk þeirra mála, ei' þegar voru nefnd í fyrstu grein, voru og þessi mál talin sameiginleg mefc Islatrdi og Danmörku: Konungsmatan, og lífeyrir kon- ungsættarinnar, vifcskipti ríkisins vifc önnur lönd, herskapur á landi og sjó, ríkisrSfcifc, rjett- indi innborinna manna,, konungsstefcji, ríkis- skuldir og ríkiseignir, og enn póstgöngur mill- um Islands og Danmerkur. í öllum þessum málum skyldi Island hafa lagasetning og stjórn saman vifc Danmörku, en leggja ekkert fram fyrst um sinn til kostnafcar þeirra, enda taka engan þátt í lagasetningunni. Ef efnaliagur eyarinnar, kynni rjetta vifc, skyldi konungur- inn ákvefca, hve mikifc fjárlillag landinu beri afc greifca, og þafc þó jafnframt verfca sett í lögum, hvern þátt Island eigi afc taka í hinni sameiginlegu lagasetning og stjórn, en kon- ungur skeri úr, ef áskilnafcur verfcur um eitt— hvert mái, hvort þaö sje sameiginlegt efca varfci Island eingöngu (3. gr). Eptir þessu skyldi eigi annars þurfa fyrst um sinn, enn hirta hin sameiginlegu lög á Islandi tii þess afc gjöra þau þar gófc og gild (4. gr), en í hinum sjerlegu málum sínum skyldi landifc hafa lagasetriing sína og stjórn út af fyrir sig (5. gr). Afc öfcru leyti voru stjórnarhættirnir mefc því snifci, sem venja er tii, þar sem er lögbundin einvaldsstjórn. þó var annars vegar einni málstofu haldifc á alþingi enn setn á?ur og því sem næst hinni sötnu fulltrúatölu, en eigi skyidi þing heya optar enn þrifcja hvert ár í stafc þess, er áfcur haffci verifc annafchvort ár; þá skyldi og liins vegar öll ábyrgfc stjórn- arinnar taka til þéirra raanna (8. gr), er kon- ungur kysi úr fiokki (hinna dönsku) ráfcgjafa sinna, til afc standa fyrir liinum sjerlegu mál- efnum Islands (9 gr). Mörgum þingmanni þókti þafc ísjárvert aö mörgu leyti afc taka frumvarpifc til mefc- ferfcar, mefc því óvíst væri, hvort alþingi einu- sinni heffci heimild til þess, og hvort eigi miklu framar mundi þurfa afc ste'fna sjerstakan þjófc- fund til slíks ætlunarverks, samkvæmt kosn- ingarlögum 28. september 1849 ; en þetta Ijetu mertn þó eigi fyrir standa, cr fulitrúi konungs lýsti því skýrt og skorinort, afc alþingi heffci í stjórnarbótarmálinu eigi afc eins ráfclagning- aratkvæfci, heldur og samkvæfcisrjett, og kon- ungurinn mundi eigi beita valdi sínu ti| afc setja stjórnarskipunarlög handa Islandi afc ó- vilja þingsins. (Alþingist. 1867, bls. 802.). Mefc efni frumvarpsins kváfcust þingmenn og vera ásáttir afc öllu leyti, og þó þeir breyttu því margstafcar, eru samt flestar þessar breyt- ingar eigi annafc enn orfcabreytingar. og mik- ill hluti hinna annara breytinga mefc engu móti vifcsjáverfcur frá hálfu stjórnarinnar og Ðannierkur, eins og t. a m. sú krafa, afc rjetti þjúfckirkjunnar skuli skipafc með lögum (57 gr hins hreytta frumvarps), efca afc opinber tilsjá sje höffc mefc læring barna (66 gr. hins sama frumvarps) Já, rnargar þessar breyt- ingar liorfa auk heldur í apiurhaldsstefnu, t a. m. er konungur skal hata hinn sama rjett og áfcnr, afc kvefcja 6 menn til alþingissetu, þó frumvarp sljórriarinnar vildi algjörlega slíka fuiltiúanefningu vifc viss emhætti (22 gr ), efca er eigi má gjöra ályktun um nokkurt mál, nema tveir þrifcju hlutir þingmanna sjeu á fnndi, í stafc þess er stjórnin Ijet helining þingmanna nægja (41. og 44 gr. í frv. stj og frv. alþ.), ellegar þar sem gjört er erfifcara fyrir afc hafa fram breytingar á stjórnarskránni (67. og 74. gr. f frumvörpunum). Meira var þafc afc sönnu vcrt, cr iialda skyldi undan far- inni venju og stefna saman aiþingi annafc- hvort ár (12 gr.), og sömuleifcis liitt, er gjöra skyldi tvær þingdeildir úr einni, og jafnframt auka tölu þingmainia afc nokkrum mun (22. gr). Oafcgengilegastar máttu loks þykja þær breytingar, er sncrtu samband íslands og Ðan- merkur, en þó verfcur því eigi neitafc, afc þess- um breytingum var og stillt mefc hinu mesta hófi Menn vildu eigi nefna Island einn hluta Ðanmerkurríkis, heldur Panaveldi?, og þó „rnefc sjerstökum landsrjettindum“ ; en þá var sarinarlega eigi til lllikils raælzt, þegar þess er gætt, afc frumvarpifc sjálft er einmitt aþ gjöra skipun á þessttm hitjum „sjerstökum lands- rjettindum“, enda er eigi til svo ramdanskur mafcur, afc hann geti ætlafc, aí) Island sje danskt hjcrafc me& líkum hætti og Fjón efca Sjáland. Tolu hinna sameiginlegu mála var eigi rask- afc, en afc eins talin mefc fram hin sjerlegu mál Islands, rjett sem til dæmis, eiris og menn Ijetu í Ijósi (5. gr ). Konungi var heimilafc úrskurfcarvaldifc, ef menn skilur á um þafc, hver mál sjeu sameiginlég efca sjerleg, en því einu skildi vifc auka, afc ráfcgjafinn *fyrir Is- land og hittn danski ráfcgjafi, sem hlut á að máli, beri ágreininginn upp fyrir konunginum, áfcur liann sker úr (6. gr. í hinu br. frv ). (Framh. sífcar). — því nær einn sjölfi hluti hins 45 — 46 hlafcs Norranfara þ. á. er ræfca epiir einhvern „íbúa í þóroddstafca sókn“ og tcxti hennar Iiifc aduinna orfctak „rjett er bezt en rangt er vest*. þesai texti þykir mjer eigi ve! valinn, er jeg hef lesifc ræfcnna, efca þá afc öfcrum kosti raun- illa farifc mefc hann Jeg segi, og þafc) segir mefc mjer hver dugandi mafcur: þafc er ekki rjctt, þafc er rangt afc leggja mefc slfkum hætti slíkan óþokka, sem gjört er f þessari ræfcu, tii nokkurs manns, og þó eigi væri jafngófcur drengur, semsíraJón Austmann, er fiestir munu kunna afc öllu öfcru enn því er ræfciismifcurinn seilist til hans mefc og vill rjetta afc lionum En jeg ætla mjer nú samt ekki aö fara afc glíma vifc skugga, efca standa lengi í annara rúmi hjer í biafcinu, til afc sópa af síra Jóni þann hjegóma, sem hvergi kemur nærri honura. Jeg ekal lofa hinni aufcvirfci- lcgu ræfcu aö eiga sig og bjarga sjer, svo sem aufcifc má verfca hjefcan af, nema rjett einnf klausu, þar sem sjer í lagi horfir tii mín að bera vitui uin hifc sanna, og þar sem mjer miklast hvafc langt er farifc frá textanum þaö er þessi klausa ofarlega í hinum fyrra dálki, af þeim tveimur, sein greinin (ræfcan) tekur ylir í blafcinu: „þó fjekk prófastur (jeg) eigi unnifc þafc (afc þjóna LjósavatnsBÓkn) af honum (síra Jóni), fyr enn hann eptir uppástandí hins varfc afc lofa honura afc fá öli hálf prestsgjöld úr öllu þóroddstafca prestakalli, eins og þau gætu gildust orfcifc, ef öll gildust scm grcifcast og bezt“. þcssi kiausa þækti mjer eiga bet- ur heima f þeirri ræfcu þar sem textanum væri snúifc öfugt og lezt og vest heffcu sætaskipti ; þvf Iijer er farið mefc ósatt mál. Síra Jón Austmann tók þrt strax Jjújlega ad pjóna Ljósavatnssókn, ófcar enn jeg fór þes's á leit vifc hann. Síra Jón Austmann ncfndi þad clclci cinu ordi, fiver faun Jiann œtti ad fd. þá er hann í fyrstu tólc ad sjer þjónustuna, Sjera Jón Austmann hefur afdrei hcimtad iill ftáij prestsgjöfdin, þau sem greidd cru úr þór- oddstafca prestakalli, og þafcan af sífcur hdlj prcstsgjöfd, eptir því sem þau gœtu ordid, cj' öU vœru greidd, en allra SÍZt cins og þau yrdu, ef scm hezt vœru greidd. Sjera Jón Aust- niann hefur hvorki fgr nja sídar bundid prest- þjónustu sina í Ljósvatnssókn þvi skifyrdi, afc hann fenyld svo cda svo mikid af tekjum prestakailsina. I>afc er skapraun, afc svo margt skuli geta orfcifc fyrir manni í fimm línum af þvf kyni, sem þarf ab renna aptur, cr þafc mætir hinu sanna, ailra helzt þegar slíkttr hugur fylgirþá hka máli, sem aufckennitegt er hjá þessum „í- búa þóroddstafcasóknar“. Og þafc er skap- raun, afc afcrar eins greinir og sú, sem þetta hefur mefcferfcis, skuli komast afc f blöfcunum; því hver sú grein í blöfcum, þar sem tilgang- ur og efui er þafc eitt, afc ófrægja einstaka menn, hún er engu nýt og verri enn ekki neitt, og þafc jafnrel þó hvort orfc) í henni væri satt, sem æ er hætt vifc afc) bregfcist, þegar illviljinn er höfundur. Og þá bætir eigi um, þegar gicinin er bull og þvættingur frá upphafi til enda, eíns og lesendurnir ailopt fá í ofanálag Jcg skal því sæta þessu færi, úr því jcg &

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.