Norðanfari


Norðanfari - 09.03.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 09.03.1871, Blaðsíða 1
io. ill. AKUREYRl 9. MARZ 1871. M il.~l». TJM STJÓRNARMÁLIÐ, eptir Arnljót Ólafsson. Nú er þá stjdrnin enn ab nýju bú'm ab telgja til „stofcu,t£rumvarp handa oss, búin a& leggja þab fram í ríkisdeginum, og hann ab líkindum búinn ab samþykkja þao meb gleci og ánægju, og síban fær þao stabfesting kon- nnga vots og verout ab lögum 1. apríl nú í vetur. Hvab eignm vjer nd til a& segja og gjöra? Sumir segja eflaust: frumvarpib er gott ab efninu til, og þá er ekki um ab tala; vjer verbum fegnir ab þessum þrádrætti linnir einhvern tíma; vjer erum sannarlega orbnir þreyttir á þessu endalausa og áiangurslausa stjórnbdtarstagli þing eptir þing; vjer erum fyrir lifandi ló'ngu orbnir Ieibir á ab heyra gnýinn úr rybskófunum, er grafnar hafa verib Upp dr haugum forfebranna og brotnar upp úr ruslakistum fornaldarinnar; vjer erum þegar búnir ab fá lokur fyrir eyrun af hinum sí- gjallanda glaum þeirra, sýnt og heilagt, utan þings sem innan, í ræbum jafnt sem riti. Al- þýba mánna situr agndofa og hissa, og enginn tís á fætur til ab fagna hinum sæla ,frelsis- degi, sem forbum á þjóofundinum; hún yptir Öxlum ab eins, ef fagnrt brjef og fagnabar- bobskapur kemur frá „þjdni þjónanna"; henni finnst ab fje þvi sje kastab í sjöinn, er varib er til ab ræba 6tjómarmálio; htín reibist þinginu, htín þráir frelsib og þrumir. En aptur eiu abrir er segia- £,6*t frumvarp þettn kunni ub verba oss bagkvæmt og holt, gott lagabob og rjetllátt ab el'ninu til, þá svei því, af því ab þab er ber- fiýnilega rangt „ab forminu"!; þab er til þess ab gjöra oss ab þrælum, til ab innlima oss í Danmöiku, ab gjöra oss ab nýlendumönnum, og svo íram eptir götunum .... „En hvab skal nú hjer til segja"? Rjett mun eílaustab gæta jafnan hvorstveggja: hvernig mál er vax- ib og hvert er efni þess, en fylgja þó í því íeglu Rómverja: svaviter in modo, fortiter in •re, ebur sem vjer mundum segja: (vertu) hæg- ur ( orbi en harbur á borbi. Ef vjer nd spyrjum þessa hnotsleikendur ebur snibglímu- rnenn vora: Hvort þykir y?ur betri verzlunar- írelsislögin, er fyrst voru rædd á þjóbfundin- «m svo á ríkisdcginum og komu síean út 15. apvíl 1854, ebur hundaltSgmálib (tilsk. 25. júní 1869 um hundahald), er eingöngu hefir rætt ¦verib á alþingi? Skyldi þeir vilja segja : Svei ^erzlunarfrclsislögunum, þau hafa gjört oss ab ánaubugum þraeluro, innlimubnm nýlendu- 1) þetta danska ot'b er tuí farib ab tíbk- ast mjög í ritum, einkum síban þab komst til vegs og valda á alþingi 1«65, þó helzt hjá þeim er þykjast einir vera „skilgetnir" ís- lendingar". Ab undanskildu heimspekismálínu þýbir orbib Form (ýbima); rnynd, lb'gun, snib, skipulag, gkapnabur, ásigkoniulag o. s frv. , einnig (== modtis) háttur, regla, tilhögun, meb- íerb, tilhúnafur, o s. frv. En hib gagnstæba orb er Realitet (realitas), er þýbir eiginlega: Iilutleiki verileiki, en rnerkir almennt: efni, inntak, kjatni o, s f,v. Bæbi þessi orb hafa enn fleiri merkingar; 0g þab sem er til ab „fonninu" einu tákna menn á voru niáli meb þessum talsháttum: í oibi kvebnu en eigi ( raun rjettrl (etur: í raun og veru), í orbi en eigi á boibi, ab nafni en eigi ab gagr,i; og um þá er gefa sig um of vi& lagi niáls en skeyta lítt efni þcss segja menn: þeir sía mýflug. vma en svelgja úKaldann, þeir sleikja hnotina £n sleppa kjarnanum. mönnnm, og vjer vittim eigi hvab ; en hunda- lögmálib, þab er nú m y n d á því 1 En ef þeir skyldi kynoka sjer vib ab segja svo, þá ætti þeir líka ab hika vib ab hafa slík orb um „st()btiafrumvai'pib, því ab jafnt er á komib meb því sem veizlunarlogunutn, En hvab sero nú um þetta er, þá er þab ætlun mín, ab þab sje eintómur misskilningur af oss, ab fara í nokkra snibglímu vib Dani tát úr frumvarpinu. Jeg lít svo á stöbufrum- varp þetta, er þab verfur nú ab lögum, sem þab sje danskt en öldungis ekki íslenzkt lagabob. þ>ab er ekki annab en h e i m i 1 d a r- .skjal, er ríkisdagurinn sem annarr þáttur hins almenna löggjafarvalds Danaveldis gefur hinum þættinum, konungi vorum, til þess ab hann geti síban e i n n samib vib oss um stjómar- skrána, þab er sem ríkisdagurinn 6egbi: Meb þessum kostum og kjörum, skorbum og var- nöglum, máttu nú, konnngur góbur, semja vib íslcndinga um stjórnarskipun þeirra, og hvernig hún svo verbur ab öbru leyti, þab látum vjer oss engu skipta; vjer dskum bara ab hún verbi sem bezt og allt gangi sem greibast. Vjer höfum nú ab vísu sagt og segjum enn, þab veit jeg vel, ab þessa sje engin þörf, því ab konungur sje einvaldur á íslandi En þetta er svar út í hött. Hann er þ i n g b u n d- inn konnngur í Danmörku, og þab er hnút- urinn. Jeg vona ab enginn sje svo gall-ís- Ienzkur og gallharbur á móti löggjafarvaldi ríkisdagsins, ab hann vilji synja þess, ab kon- ungur þurfi ab hafa samþykki ríkisdagsins til þess ab veita oss tillag úr ríkissjóbi, hversu óviíjafnanlegar og ömdtmælanlegar sem honum annars kunna ab þykja rjettarkröfurnar. Sama mun og segja mega um niburlag fyrri klausu annarar greinar frumvarpsins, ab eigi sje kon- ungi heimilt án samþykkis ríkisdagsins ab gefa oss upp skattinn, er vjer í gamla sáttmála und- irgengumst ab greiba Noregs konungi. En þ<5tt jeg hins vegar játi, ab jeg sjái eigi f u !!- g i 1 d a ástæbu ti! ab setja sumt þab f þetta frumvarp er þar finnst, þá gjörir þab, eptir minni skobun á því sem eintðmu heimildarskjali, í rauninni hvorki ti! njefrá; ríkisdagurinn mátti enda reisa þar enn fleiri skorbnr og s\á enn fleiri varnagla til varnar grundvallailögum sín- um og heild ríkisins, einungis ef allt þab er frelsi voru og sjálfsforræti holt og gott ab efninu t i 1. Af þessari skobun Ieitir, ab allar greinir þessa heimildarskjals, þær er snerta Iandsrjettindi vor, ciga ab standa í stjömar- skrá vorri. þær eiga ab standa þar, meb því ab þær eru mergurinn málsins, og meira ab segja, þær verba endilega ab standa þar. Munurinn er aubsær. Standi þær ab eins í þessu danska lagabobi, þá getur l'óggjafar- valdib í Danmörku breytt því sem hverju obru lagabobi, er innan er þess lögsagn- arumdæmis, og þannig kyppt fdtunum und- an stjórnarskrá vorri og sogib merginn rir öllum landsrjcttindum vorum. Jeg ímynda mjer, ab aldrei kæmi ti! þessa; en þd hafa menn sHk dœmi af Englendingum í nýlendum þeirra, og þab fyrir fáum árum síban ÍKana- da, er þó er einhvcrliin voldugasta nýlendan; og til þess eru víti ab varast þau. En standi greinar þessar aptur í stjórnsarkrá vorri, þá er eigi vib slíku hætt, og einungis meb þessum — 12 — hætti, geta hvorirtveggi verib rdlegir vjer og Danir. Hefbi meiri hluti alþingis 1869 verib Iagsmenn minni en efnismenn meiri en hann var, þá hefíi þeir eigi haft 611 vopn á lopti til ab hnekkja svo mjög íramkvæmd á stjórn- bdtarmáli vorti; hefbi þeir Iagzt á eitt meb minna hlutanum ab laga fiumvörpin, breytt fyrst stöbu- frtimvarpinu svo sem þeir vildu hafa þab, og látib þab svo vera sjer, en síban tekib greinar þess og skeytt þær inn í stjómarskrána og svo endurbætt þab frumvarp ab öbru leyti, þá mundi hafa betur favib, þdtt enn kunni velab fara. En svo sem þá tókst til, höfum vjer nú enduibæturnar í stöbufrumvarpinu minna hlutanum einum ab þakka. Nú skal jeg færa fram nokkrar ástæbur til ab sýna, ab þetta álit mitt á stöbufrumvarp- inu, ebur sem heldur ætti ab heita sambands- frumvarpib, hafi vib rö'k ab gtybjast. þab er ljdst af ástæbunum vib 4 gr. frum- varps þess, er dómsmálastjórnin lagbi fram á þjóbþinginu 1868, og á orbum rábgjafans, ab sú var ætlun sjdmarinnar, ab ríkisdagurinn fengi ab kynna sjer stjórnarskrá íslands, ábur hdn yrbi ab lögum, ebur jafnframt því er rík- isþingib seldi úr hö'ndum sjer fjárhagsráb vor og samþykkti árgjaldib og tillagib. En þetta er einmitt hib sama sem ab ríkisþingib skyldi ;fá í vald meb jákvæbi sínu ebur neikvæbi ab ákveba hvort stjdrnarskrá vor skyldi verba ab lögum ebur eigi, þá er konungur og ísíending-: ar væri búnir ab koma sjer satnan um hana. Og þetta er þá enn meb öbrum orbura, ab rík- isþingib skyldi í endalok vertííar fá einveldi til ab heimila ebur vanheimila kon- ungi ab gefa oss stjórnarbótina. En eptir þeirri stefnu er málib tók á ríkisdeginum og einkum eptir þeim stellingum er þab nú er f komib, þá eru orbin hausavíxl á. Ríkisþingib h e i m- ilar fyrst fjártillagib og setur skilmálana, meb því ab samþykkja frumvarpib, og síban verbur konungur e i n r á b u r um ab semja vib oss, ab eins skildagana í sambandslögunum verbur hann ab halda. Hvorr vegurinn svo sem far- inn hefbi verib, þá hefbi þó jafnan komib til kasta ríkisdagsins á undan ebur á eptir ab h e i m i I a eíur synja, ab segja já ebur nei, og því eru sambandslögin cinmitt h eimil darsk jal- ib1. En nú segja altir snibþræsingar: Ríkis- dagurinn hefir. ekki löggjafarvald yfir málum vorum. þetta er hvcrju orbi sannara, segi jeg. Ríkisdagurinn hefir ekki löggjafarvald á Islandi segja þeir. þab er og, segi jeg, Grnndvallarlögin eru eigi gild á Islandi. Rjett 1) Abferb rábgjafans er eimilt hin sama sem hófb var 1855, er alríkisskráin var sett og grundvallurlösin takmörkub. Hún svipar og meira til ensku aíferfarinnar, þá er ræba. er um stjdrnarbdt í nýlendutn Breta, Frutjj- varp kemur þá vanalega fyrst frá þingi ný- lendumanna, er stjórnarbreytingin stendur f; en málþingib (parlamenlib) og drottning semja lög, er kallast „lagabob til ab gjöva Hennar Hátign færa um ab samþykkja frumvarpib'', og ( inngangsorbum lagaboís bessa stendur mebal annars: „og meb þvíab Hennar Hátign er eigi bær um ab samþykk.ja tjeb frumvarp utan heimildar (authority) málþingsins, og meb því ab þab er viburkvfamilegt (expedient) ab Hennar Hátign sje heimilab absamþykkja tjeb frumvarp o. s. frv." En vitaskuld er þab, ab málþing Breta hefir og rjett ab breyta frum- vórpunum sjálfum; en þab er eigi absjá sera rábgjafinn hafi setlab þab vald ríkisdeginuin

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.