Norðanfari


Norðanfari - 28.10.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 28.10.1871, Blaðsíða 1
IORDAMMI. »0, Al AKUREYRI 28. OKTÓBER 1871, RÖDD FRA ISLANDI. (Eptir „Heimdalli'1 20. maí þ. á.). þegar „Föburlandib" á mibvikudaginn var talar um grein nokkra í norsku blafei um mál- 'o milli íslands og Danmerkur, þá getur blab- ,& þess um leib, ab dr. Rosenberg hafi fengib Pakkarávarp frá einni sýslu á Islandi fyrir þab Bel;n hann befir ábur ritao í „Heimdalli" um ís'enzlia málib „Föiiirlandioa segir, 's& þetta ""ollustuávarp" eigi bærilega vib; því, segir Par> — „df. Rosenberg hefir ekki, svo vjer ^uiium, sagt eitt einasta nýtilegt orb um ís- ,enzka málib, en ao eins látib í Ijósi. góbgjarn- ar óskir". — Vjer vitum mjög vel, ao sú sl<0^un, sem á sínum tíma var haldib fram í »Öeimclai]i'<i og sem hefir íallib íslendingum Ve' í geo, varbur ekki talin mei „nýtilcgum oroum" þegar ekki er kallab svo, annab en þab, sero lýtur ao því ao káka vib þá abferb, sem ttestir eru sairimála um í abalefninu. En gæti a'urei annab oirbib sagt, og sagt ab gagni, fil1 þab sem flestir fallast undir eins á, þá ^undu einmitt aldrei „hinir flestu" geta yfir- gefib ejna vissa/skobun og ætlun, hversu órjett BeöJ hún, ef til vill, kynni ab vera. fiú skob- Un sem „Heimdallur'1 hjelt fram ásínumtíma: a° ísland sje ekki og megi ekki álítast eins og ÞMur af Danmörku, — því þab hcfir þab aldrei verib, fremur en þab befir nokkurn tíma Verib partur af Noregi, — heldur eins og sjer- 6tí>k hjófegrtin af allri Nort.uriaiida' þjóbinni, 3afnborin Danmörku, Noregi og Svíþjób. — Sú ^ko^un segjum vjer, er vissulega gagnstæb áliti "estra hjtír í landi, því eptir áliti þeirraerís- "ar,d landsálfa af Danmörku, og Islendingar %^n\a, hvort sfim þeir geta þab ebur eigi, álíta s,g ab vera Dani. En þab er ekki þar meb sagt, a° þessi skilningur sje rjettur, eba" ab þab íeynist meb tímanum heppilegt, þegar tilraun- ,rriar koma skipun á stöbu íslands í danska r'kinu hafa verib og eru byggbar & honum. ^eyndar er þabengan veginn lílib, f r á þESSU K)ónarmibi skobab, sem fslandi er bob- !" af frjálsræbi í hinum nýju lögum, er ríkis- P'ngib hefir samþykkt og konungurinn stab- est; en ætli Danmörk bafi nokkurn allra- ^'fnsta hag af því, ab Islandi er ekki bobib u"komib sjálfræbi og sjálfstjórn í öllum mál- % er landib varbar dt af fyrir sig? Og íeyndar cr íslenzka þjóbfjelagib lítib og getur _ki bobib byrginn, hcldur vetburab láta stýra ^et eins og stjórninni þdknast; en ætli þab 1 il vel á Danmörku ab beita valdi vib þann 111 er minni mátlar — eins og mebal ann- , a »FöburIandib" gjörir í nefndri grein? Minn- Þab eigi óþægilega á máltækib: „sjer hvab "Jer vesalla1 ? Og reyndar vegur íslenzka þjób- fjelaB''b Ktib á Norbuilöndum og ekkert í Norb- u ab hinni líkamlegu þyngd til; en hjer SJer stab andlegt afl, sem hefir verib og get- Verib mjög svo heillavænlegt fyrir Norbur- n<J °g Danmörku, en sem líka g e t u r orbib BtaMegt, já háskalegt, ef þab snýst til fjand- 8lt( fcv aPar gegn oss DÖnum. Ætli þab væri ekki yggilegra t stabinn fyrir ab gre,mjast þessum •|anaskap, ab líta vandlega eptir því, hvort ekki Jeefnitil hans? þetta gjörist bezt ef menn vilja wall ",Höj ov'er HöJ» sagde Kjærlingen, Hun fxiskede sin Kat." hafa fyrir því ab setja sig í hins stab, en þab bafa menn aldrei viljab gjöra hingab- til Dana megin. Og ef ástæbulausar kröfur og drjettar skobanir bafa komib upp og fest rætur, ætli þá sje ekki einka rábib til ab gera út af vib þær, ab veita greiblega og fyllilega þab sem rjetturinn — hinn náttúrlegi og sögu- legi rjeítur — býbur? þab er þetta, sem „Heimdallur" hefir ábur rábib til ab gjöra, og vera mætti ab menn einhverntíma síbar meir finndi, ab eitthvab hefbi þ<5 verib „nýtilegt" í orbum hans, ef farib hefbi verib eptir þeim. Vjer fáum líklega brábum tækifæri til ab ræba ítarlegar um þab, hvers íslendingar geta ab vorri hyggju rjettilega krafizt bæbi um stjórnarskipunina og fjárhagsmálib. Kröfur þessar eru ab ætlun vorri ekki útilokabar meb orbum hinna nýju laga, og getur því enn ver- ib umtalsmál ab fylla þær. I þetta sinn skul- um vjer láta oss nægja ab setja hjer meginib úr ávarpi því, sem ábur var nefnt, þar eb menn geta sjeb af því fljdtlega og, þegar á allt er litb nákvæmlega, hvernig eflaust allur þorri manna á íslandi ferab um þetta málefni, en þdtt 8 eba 11 af hinum 27 alþingismönn- um hafi greitt atk"'f,'i meb því, ab fallast á þab, sem stjómín banb samkvæmt þeirri nib- urstöbu sem varb í umræbunum á ríkisþing- inu 1868—69. Meginkafii ávarpsins , sem er undirskrifab af 410 bændum, sjómönnum húsmönnum og vinnumönnum í í>ingeyjaraýslu á Norburlandi, er svo látandi: meb frjálsusam- komulagi1 þab er fremur bitur ákæra, sem vorir fs- lenzku bræbur hefja hjer gegn oss, og þab er ekki þægilegt ab heyra hana, þegar mabur er danskur, því ábyrgbin hvílir þó mebfram á oss öllum fyrir þab sem stjórn vor og þjóbþing vort gjörir og lætur dgjört. En er þá ákær- an ástæbulaus? Nokkur misskilningur á sjer hjer stab frá íslenzkri hálfu. þab hefir í raun- inn hvorki verib nje er hin minnsta löngun hjá oss Dönum til ab hafa afskipti af hinni sjerstaklegu löggjöf íslands eba fjárrábum. Menn vilja þvert í móti allra helzt vera laus- ir vib þetta. En menn hafa aldrei viljab kann- azt vib, ab ísland sje frjálst sjerstakt þjób- fjelag í sambandi vib hib danska; og menn hafa aldrei viljab játa, ab ísland hafi beinlínis rjettarkröfu til Danmerkur fyrir þjóbjarbirnar, sem seldar hafa verib ríkissjóbnum í hag, held- ur hafa menn viljab, ab Islendingar tækju vib öllu tillagi ríkissjóbsins danska til íslenzkra út- gjalda, eins og þab væri gjöf. I hvoritveggju þessari grein bafa menn sært srjmatilfinningii íslendinga og kveikt upp þá óánægju, sem lýsir sjer í ávarpinu , sem nu var til fært. 1) „Eins og kunnugt er" o. s. frv. (sbr. Nf nr. 5~ 6 þ. á. — En þnr 6em f ávarpinn er minnzt gamla sáttmála, eyktir Rosenberg þeim orbnm vib neb- anmáls: J>etta er algjörlega rjett. f>ab er enn til gáttmáll gá, er lögtekinn var á alþingi 1262, milli íslendíiiga og Mns norska konnngs —ekki hins norska ríkis —Hákonar Hákonarsonar, og lýsir sjer angljóslega í orbnrn hans, ab þar er nm enga naubung ab ræba. heldur nm frjálsa kosningn Hákonar og nibja hans til konungs, meb þeim akilmála, ab fsland hjeldi eptir sem áSnr landsrjettindum stnum óskertum og hefbi sitt eigib löggjafarvald og dómstól á alþingi; þessum rjettindum beflr landib gjálft aldrci afsalab sjer BÍbaD). — 39 — þurfii þetta svo til ab ganga? Er enn þá vinnandi vegur ab snúa apttir og koma á því lagi, sem íslendingar geta verib ánægbirmeb? Eba má Danmörku standa á sama hvort þetta tekst eba eigi? Vjer skulum athuga þessar spurningar öbru sinni. (Framhald síbar). KIRKJUHREIFING Á SUÐUR-þÝZKÁLANDI. Maíur heitir Döllinger í Miinchen ein- hverri helztu borg á Subur-þýzkalandi. Hann er bniginn mjög á efra aldur, en frægur mjög fyrir lærddm siun og skarpleika ; eink- um hefir hann fengib orb á sig fyrir kirkju- sögu-verk þab, er hann samdi fytir meir en 30 árum síban til sönnnnar og varnar hinu katólska kirkjuvaldi því hann er katdlskrar triáar, eins og allur þorri manna á Subur- þýzkalandi, en þó þótti hann í kirkjusögu sinni fara í hóflegri og skynsamlegri 'stefnu, en margir abrir. Hann er stiptpro'fastur í Miinchen og í miklum metum, en sökum hinn- ar rdsamlegu stöbn sinnar og aldurddms þóttu fyrir skömmu eigi líkur til, a& hann kænii sjálfur svo vib söguna sem nii er orbib. Vjer vcibum nti ab vfkja til þess, ao á j(5Iaföstunni í hitt eb fyrra var kirkjuþing mik- ib haldib a& fyrirlagi páfa í R<5m, eins og flestir mega minnast af „Skírni" og öbrum frjettaritum vorum. Vorn þar samankomnir patríarkar, erkibyskupar, byskupar, ábótar og abrir prelátar kirkjunnar tilþessab samþykkja nýja trtíargein um ðbrigbulleik páfans, þó ao margra alda reynsla sje búin ab sýna, hversu allt mannlegt sje ófullkomib. En allt um þao — þrátt fyrir abvaranir hinna hyggnustu manna og mótmæli af byskupanna hálfu var þó samþykktur óbrigbulleiki páfa og þar meb gjört ab trtíargrein: ab píífinn ekin ætti ótakmarkab vald f andlegri og veraldegri stjórn þeirra landa, er katólsk trú gengur yfir, eba ab rjettulagi fullkomib einveldi yfir öllum heimi, ab því leyti, sem öllum þjóbum ber ab hnegj- ast undir hina katólsku trú og hinn rómverska páfastól. Á þcssari menntunar og mannfrels- isöld, sem 19 öldin er, er þab sannarlega eitt- hvert hib mesta undur, ab samkoma margra hygginna og lærbra manna af ýmsum þjóbum skyldi geta gjört slíka ályktun. En hvernig þetta gat þannig atvikazt, þykir vel skiljanlegt af frásögn kirkjuþingmannsins, þótt allt ætti ab vera sem hulinn helgidómur tim abfarir þings- ins. AHar vísindalegar útlistanir og umræbur máls þessa voru mönnura fyrirmunabar og 511 mótmæli þannig nibur bæld, svo „endirinn* gæti ekki orbib annaí) en „góbur". þar um var ab hugsa. Byskuparnir þýzku sýndu þó ekki fulla aubsveipni f fyrstu, því þeir lýstu beinum mótmælum gegn þessari abferb, en Ijetu sjer síban segjast, eins og gó&u börnin, þegar hastab var á þá , því þeir samþykktu hina fyrgreindu ályktun. Var þó* aubsætt, ao af henni mundi mikib illt leiba, me& því a& hún leiddi til ao skerba mannleg rjettindi og frelsi, þegar til framkvæmda kæmi. Á undan kirkjuþinginu hafbi mjidll fjöldi katólskra manna frá þýzkalandi komib samfan á mótum og mannfundum til þesa abandmæla

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.