Norðanfari


Norðanfari - 28.10.1871, Blaðsíða 4

Norðanfari - 28.10.1871, Blaðsíða 4
FRJETTIK IHrHUiGKD/IR. Veburáltufarií) Iiefir nú um tíma verifo Iijer noríbanlands a!lt til iiina 25 þ m. hift æskileg- asta, en þá gekk a<) norfoanált og snjókoma. I sept. kom hjer npp og í nærsveituntim megn kvefsótt og nokkrir sem fcngu tak og lnngna- bolgu, er leiddi þá til daufea. Nokkra þeirra er gctifo hjer afo aptan í greininni um „manna- látin". Veikindum þessum er nú vífoa afljett. Fiskaílinn hefir verife lítill lijer innljarfo- ar og eins í öferum veifietö'foum hjer nyrfra; kenna menn þafe skorti á gófori beitu, því mikill fiskur muni þó fyrir. Fjártaka varfo hjer mikJu meiri en áhorfb- ist í fyrstu því bæfoi hefur heyiast vífiast af- bragbsvel, svo þótti fje rýrt til frálags og verfoifo á kjöti, mör og ga;rum lágt, í saman- burfei vib prísinn á kornvörunni hjer og ull- inni erlendis Allt fyrir þetta, er þd sagt ao fnrib hafi mefe barkskipinu Emmu Aurvegne, er sigldi hjeoan heimleiíis 20 þ. m 650 tunn- ur af kjöti. Mikil fjártaka haffoi og verifo á Skagastr., Hólanesi og á Htísav. 430 t. Hjer er vorull sögfe á 36, en haustull 28 sk.; aptur á Húsavík þvegin ull á 44 og baustull 36 sk. 29 f. m. hafM brunnife á Hvammi í Höffoahverfi 30 til 40 hestar af töf)u, og nokkru síbar 50—60 hestar af töfeu á Vífei- völlum í Skagafirfi. 13. f m. fannst kolkrabbi rekinn á Odd- cyri, sem var 8 ál. af oddi lengsta angansog aptur á apfari brún sporfeblöfekunnar, en sjálf- ur búkurinn 1| al. á lengd og digur sem stdr þorskur. Miiller verzlunarstjdri keypti kol- krabba þenna, og sendi hann í brennivíni, náttúrufræfeing einum f Kaupmannaböfn 23. þ. m. kom hingao sendimabur úr Reykjavík, meb þjófoólf og brjef til ýmsra. Tíbarfarib hefir allajafna verib sybra hib hag- stæbasta, nema svo sem hálfsmánabar tíma ept- . ir höfubdaginn rigningar og dþerrar. Hey föngin þar eru hvervetna sögb mikil og meb góbri nýtingu. A& kalla í allt sumar hefir eybra verib lítib um fiskinn. Nokkrar sveitir sybra eru enn í voba fyr- ir fjárklábanum t. d. Mosfellssveit, Ölfus, Grafningur, Selvogur, eíri hluti Alptanes- og Seltjarnarneshreppa, Vatnsleysuströnd og Grindavik. A Vatnsleysuströndinni höfbu nokkrir þegar fellt saubfjárstofn sinn og í öfcrum hinutii kláfoagrunufcu sveitum gjört ráfo fyrir því. Taugaveikinni var alveg ljett af sybra. Enskur mabur ab nafni Tomas Broadwood cr hafbi komib í sumar á lyati skipi sínu til Reykjavíkur, hafbi gefife til sjúkrahtíssins þar 145 rd. — þafo er í ráfei afe haldinn verfe í Kaup- mannahöfn á næstkomandi sumri frá 1 júní til 1. október 1872 alþjdfoleg ifenafar-og gripa- fiýning fyrir Norfcurlíind- Stiptamtmabur Híl- mar Finsen kefir því kjörife landsyfirrjettar- ddmara M. Stephensen og 4 menn abra í nefnd til afe taka þátt í sýningunni. þessir menn hafa því mefe auglýsing ( þjdfedlfi skorab á suburamtsins íbúa, ab þeir sendu til sýningar- jnnar, atlt þafe er landife gæti haft sdma af, bvo sem sýnishorn af afbragfesvel verkubum íslenzkum vörum, fiski, lýsi, ull, tólg, dún, o. e. frv., ágættega vandabri tdvinnu og^sniild- arlega smíbisgripi. Vjer teljum sem víst, afe slíkar ráfcstafanir verfei gjörfcar í hinum ömt- unum. Sjera Stefán Thorarensen afe Kálfatjöm á Vatnsleysuströnd, hefir skrifafc ágæta ritgjörfc í þ. á. þjdfoólfi nr. 42—44, áhrærandi ýmsa galla, er hann telur á seinustu útgáfu sálma- bókar vorrar, einkum afe því leyti, sem orga- nisti P. Gudjohnsen hefir unnife afe henni. Ddmkirkjubraufcife í Reykjavík, er veitt cand. theologiæ Hallgrími Sveinssyni Níels- sonar prófasts og riddara á Stafeastafc. Um þessa veitingu cr mikife talafe í þjdfedlfi, og hingafe er komin ritgjörfe ura sama efni, sem Jíklegast birtist í Nf.; einnig hefir oss verife ritafe í brjcfi úr Rv. „á sunnudaginn (8. okt) á afe vígja prestsefnife okkar Víkinganna Hall- giím Sveinsson. þafe var Iaglega af sjer vik- ife af kornungum candidat, afe demba sjer svona ofan í ddmkirkjubraufeife. En mig grunar afe Hallgrímur sje mikife og gott manns- efni ; og slíkra þarf nú vifc, ekki sízt hjer í þessum stdra og misiita söfnufei". Eins og kunnugt er, hefir fotograf Sig- ftís Eymundsson verife fyrir Björgvinar verzl- uninni í Reykjavík , en nú er sagt afe hann fari frá benni um stund, en í stafe hans kom- inn Pjetur Pjeturseon, fyr á Kotum og tjlf- Btöfeum í Skagafirfei, og í sumar fyiir nefndri verzlun, sem laiiBakaupmafeur á Seyfeisfirfei og vífoar. — -8*"— Enn þá höffeu Bretar keypt í sumar og ílutt frá Rv. á fjdrfoa hundrab hross, einnig Skotar um 70 hross, er þeir keyptu um Alpta- fjörfc og Hornafjörb, fyrir 6—11 specíur. Fullorfera saubi vildu þeir kaupa á fæti fyrir 8—10rd., er þeir ætlufou afe flytja lifandi til Skotlands. 24. sept. næstl. haffei 57 lesta stórt kaup- skip fermt salti, stiandafo fyrir þórkötlustata- nesi í Grindavflc ; skipverjar gátu bjargafo sjer, en skipifo brotnafei f spóií, og þá má nærri geta hvab um saltfarmin hefir orbife. Utlend vara kostafoi í Kmh. í f. m. Grjón (B. B) 9rd. 32 sk. til 11 rd., baunir 8rd. til 8 rd. 48 sk., rtígur 7 rd. til 7Jid , tjöru kasginn 7 rd, 72 sk. til 8 rd. 48 sk., hvítur sykur 23-24sk., kandís eptir gæbum 19 — 28 sk. , púbursykurl2^ til 14 sk. , brennivín 15]—16^-sk. þar frá dregst afsláttur allt afe 6 sk. fyrir útflutning. íslei'Zk vara. 4 vættir efea 1 skp. af liorfe- um fiski 50— 60 rd , saltíiskur hnakkakýldur 32—34 rd., óhnakkakýldur 28-32 rd., Ijóst bákarlslysi 27 rd. 24 sk. til 27 rd. 48 sk., dökkt 24 rd. til 27 rd 48 sk., grænlenzkt eel- lýsi 32 rd. 28 sk. til 33 rd., tvíbandsokkar 28-36 sk. , hálfsokkar 28-32 sk , sjóvetl- ingar 12—16 sk. ; hvít ull 48—54 sk., mislit 39-40] sk. , svört 40£ sk. til 42 sk., æbar- dún 7 rd. til 7 íd. 72 sk. Mannalát. 19. dag ágústm. dó ab Odda á Rangarvöllum frú Kristín þorgrímsdóttir gull- smifos Tómassonar írá Bessastöbum á 56 ári, ckkja prestsins sjera Markúsar sál. Jdnssonar. 20 s m d<5 Vilhjálmur ófalsbóndi Hákonar- son dannebrogsmabur á Kirkjuvogi í Höfnum. 30 dag s. m, dó úr taugaveikinni á sjúkra- húsinn í Reykjavík, Gubmundur stúdent Jfjns- son frá Mýrarhúsum á Selijarnarnesi, tapra 20 ára afe aldri, er útskrífafeist í júlím. í sumar og fjekk 97 tröppur, sem sagfeur er fágætur vilnis- burfeur. 28. septentber andafeist afe þverá í Laufássókn, húslrú Guferún Eldjárnsddttir 72 ? ára, seinnikonaófealsb. Asmundar hreppst. Gísla- sonar, sem er fabir hins nafnkunna gáfu- og mennta manns Einars alþingismanns á Nesi í Hbfbahveríi 2. þ. m. Ijezt afe Krossi íKöIdu- kinn, meikismafeurinn Jóhannes ófealsbdndi Kristjánsson er fyrrmeir var á Laxamýri, á 79. aldursári. 7. oktdber dó Frifcfinnur ófealsb. Illugason á Litluvöilum í Ba'rfeardal^ 56 ára. 5. þ. m. anda&ist afe Sybri-Reistará í Möbru'- valla kl. sökn, htísfreyja þórey, dóttir umbobsh. alþingismanns Stefáns Jtínnssonar á Steinstöb- um, 38 ára gömul. 13. s. m andafeist afe Osi í sömu sdkn, Elín Sigurbardtíttir Sigurbssonar prests seinast ab Aufokúlu, en ekkja Sveins heitins óbalsbdnda Bjarnarsonar frá Hofi í Svarfafeardal, um sjötugt. 15. efea 16 s. m. dó Stefán bdndi Hallddrsson á Hlöfoum í Glæsibæjarsókn. 17. s. m d<5 fyrrum b(5ndi Hallgrímur Sigurbsson á Hesjuvöllum í L8g- mannshlífearsóUn á 79 aldursári 7. efea 8 þ m, haffei mafeur orfoife bráfekvaddur millum bæja á Vatnsskarfei, er hjet Eyúlfur Ólafsson og átti heima á Asi í Hegranesi. Auk hinna áburöldu eru hjer og í nærsveitunum dánir 15. á ýmsum aldri, flestir líka úr kvefsóttinni, er snúizt hefir á sumum í tak og lungnabdlgu. AUGLÝSINGAR. (S^" Mefe brjefi dagsettu 11. september hetir Norbur- og Austuramtib títnefnt oss, til afe safna og veita móttöku hlutum þeim , er menn kynnu afe vilja senda á i fe n a fe a r- og gripasýninga þá fyrir Norfeurlcind, sem afe sumri komanda verfeur haldin í Kaup- mannahöfn. þar efe ntí ótnefning þessi kom of seint, til þess afe vjer, samkvæmt reglum sýningar- innar, innan næstkomandi ndvembermánafar- 'loka, getum tilkynnt nefndinni sem stendur fyrir henni í kaupraannahöfn , hverra hluta mætti vænta hjefean, og því sífeur afe vjer sje- um vissir um afe geta verife búnir afe koma þeim til Kaupmannahafnar fyrir 8. maí næst- komandi; þá höfum vjer nú skrifafe nefndinni um, afe oss yrbi gefin frestur þangafe til fyrsta gkip fer hjefcan afe vori komanda, og vonum vjer eptir svari hennar meb póstinum innan þess tíma. Til þess ntí afe vera vifebúnir afe senda eitthvafe, ef ossyrfei veittur þessi frestur, þá skor- um vjer á al!a íbtíaNorfeur- og Ausinramtsins, afe senda oss þá innlenda hluti sem hæfa þætti afe koma á sýninguna, og þar afe auki sem ' fyrst afe láta oss vita hvafe þeir kynnu afe vilja senda, en vjer geymum oss rjett afe neita mdt- töku hlutum þeim er oss finnst eigi samsvara tilganginum. Vjer erum sannfærfeirum afesýslu- menn rorir og hinir aferir helztn menn í ^' inu, styfeji afe því af öllum mætti, afe Uut'r þeir sem sendir verfea, sjeu svo vandafeir °í haglega gjorbir sem framast verfa má, s«° land vort geti komife sjer Iram til gagns °í> sdma á hinni fyrirhugufu sýningu. Stiax °^ vjer höl'uni fengib nánari vitneskju frá kaup" mannahafnarnefndinni, munum vjer tilkynn8 almenningi nær Jilutum þeim er sendast eiga á sýninguna verfeur seínast veitt mdttaka. Vjer tilgreinum hjer ýmislegt er oss finI18' eiga vib afe sent sje: Hvít vorull þvegin. Mislit — — Svört — ¦— Grá — — Mdraufe — Hvítt vorullarþel. Hvít haustull þvegin. Vjer höfum afráfeife afe senda 16 pd. a' hverri ullaríetiund. Tdlgur. Æbardtín. Fifeur. Allskonar lýsi. ------prjdnles, fínt og grdft- -------vefnab, hvítan og misli'' an, vafemál og dúka. Vandafea og vel smífíafea btíshlu" og smífeisgripi. Allskonar veifearfæri, Jafnframt og vjer veitum hlutunum mdttökW' munum vjer sjá um, ab búa um þá, senda ti' Kaupmannahafnar, og koma þeim á sýuing" una, sem og, ab þafo af þeim sem ei getur selz^ fyrir hifo nppsetta verfo, eba þafe sem ei ni selja, komist hingafo sem fyrst aptur eigandans. Akureyri 20. september 1871. B Steincke. E. E. Möller. til Auglysing þessi kom til mín um kvó'Idi'1 26. þ. m., þá verife var afe enda vife setn* ingu blafes þessa. Ritst. Frá prentsmifojunni í Reykjavík hefir und' irskrifáfour títsölu á nýu S á I m a b ó k i n »'< sem kostar : dbundin á prentpappír . . 80 sfe' ------á skrifpappír . . S8 * f skinnb. á prenipappír lr. 32 " ------á skrifpapp. lr. 40s, 1 48 " Einnig eru til sölu abrar bækur frá prent' smibjunni og forstöbumanni hennar herra Ein' ari þdrbarsyni, sjá þ. á. Norbanfara nr. U' -12. Akureyri 25. Octdber 1871, B. Sleincke. — í sumar fluttist hingafe, nokkur hluti þ^ sem bjargafe var af þiljuskipinu Ingdlfi, et fórst sumarife 1868. Af þessu hafa skipverj- unum tilheyrt eptirfylgjandi munir: 1 koffo''1' 5 vafemálsskirtur, 3 Ijereptsskirtur, 5 nærbuX' ur, 2 buxur, 2 vafomálsvesti, 1 duffelstreyjai l vafeinálstreyja, 1 svört peisa, 8 pö'r sokk9 og 6 pör vetlinga. Hlutabeigandi erfingjaí geta snúib sjer til undirskrifafos, sem geyn)ir munina og afhendir þeim er sanna sig rjet'a eigendur þeirra. þab sem enginn hefir helgafe sjer fyrir l°'£ marzmánafear næsta ár, verfeur eptir þann tíma selt í höndur bæjarfdgetanum á Akureyíi. Akureyri 25 oktdber 1871. Fyrir hönd hins eyfirzka ábyrgfearfjelaS3' B. Steincke. — þarefe ýmsir skipseigendur í hinu eyfirz''9 ábyrgfearfjelagi hafa vanrækt afe senda W bækur skipanna til endurskobunar, þá áuiin'1' ast þeir hjer meb afe hafa gjört þaö fyr'r næsta nýár annafehvort til Einars Asmu!)ds' sonar í Nesi efea verslunarstjdra B. Steincke á Akureyri. þeir sem eigi senda dagb*''' urnar, verfea afe> kenna sjálfum sjer um faI1 skafea, sem þax af getur flotife fyrir þá. Akureyri þann 25. oktdber 1871. Stjórn hiná eyíirzka Abyrgbarfjelags — Á Vöfeluheifei fannst núna Almanak "f Iítilræfoi innaní sem geymt er á Hálsi, og fl,.í rjettur eigandi vitja þess þar, mefe borgun 'P þessa auglýsingu sem ritstjdri Norfoanfarö befoin afe taka inn í hann. Hálsi 1. oktdber 1871. þ. Pálsson. __ Eiijandi og ályradarmadur BjÖm JuDSS ofl' I fientafeur í prentsm. á Akureyrl B. M. StopháoflB

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.