Norðanfari


Norðanfari - 28.10.1871, Blaðsíða 4

Norðanfari - 28.10.1871, Blaðsíða 4
FRJETTSE5 IHIiXMD/IR Vebnráttufari& hefir ná um tíma verib lijer nor&anlands a!lt til hins 25 þ m. hi& seskileg— asta, en þá gekk a& nor&anált og snjókoma. I sepí. bom hjer upp og í nærsveiíunum megn kvefsdtt og nokkrir sem fengu tak og lnngna- bólgu, er leiddi þá til dau&a. Nokkra þeirra er getib hjer aö aptan í greininni um „manna- lát;n“. Veikindum þessunr er nú víta afijett. Piskaflinn hefir verife lítiil hjer innfjarb- ar og eins í ö&rum veibistö&um hjer nyrbra; kenna menn þa& skorti á gó&ri beitu, því nrikill fiskur muni þó fyrir. Fjártaka var& hjer miklu meiri en áhorf&- ist í fyrstu því bæ&i hefur heyiast ví&ast af- brag&svei, svo þótti fje rýrt til frálags og ver&i& á kjöti, mör og gærum lágt, f saman- bur&i vi& prísinn á kornvörunni bjer og ull- inni erlendis Alit fyrir þetta, er þó sagt a& íari& liafi me& barkskipinu Emmu Aurvegne, er sigldi hje&an heimlei&is 20 þ. m 650 tnnn- ur af kjöti. Mikil fjártaka haf&i og veri& á Skagastr., Hólanesi og á Húsav. 430 t. Hjer er voruil sög& á 36, en haustull 28 sk.; aptur á íidsavík þvegin uii á 44 og haustull 36 sk. 29 f. m. haffi brunni& á Hvammi í Höf&ahverfi 30 til 40 hestar af tö&u, og nokkru sí&ar 50—60 hestar af tö&u á Víbi- völium í Skagafir&i. 13. f m. fannst kolkrabbi rekinn á Odd- eyri, sem var 8 ál. af oddi lengsta angans og aptur á aptari brún spor&blö&kunnar, en sjálf- ur bukurinn 1 ^ ai. á lengd og digur sem stór þorskur. Mölier verzlunarstjóri keypti koi- krabba þenna, og sendi hann í brennivíni, náttúrufræ&ing einum í Kaupmannaliöfn 23. þ. m. kom hingaö sendima&ur úr Reykjavík, ine& þjó&ólf og brjef til ýmsra. Tíbarfarifc hefir allajafna verifc sy&ra hi& hag- stæfcasta, nema svo sem hálfsmána&ar tíma ejit- ir höfu&daginn rigningar og óþerrar. Hey fongin þar eru hvervetna sög& mikil og me& gó&ri nýtingu. A& kalla í allt sumar hefir sy&ra verifc lílifc um fiskinn. Nokkrar sveitir sy&ra ern enn í vo&a fyr- ir fjárklá&anum t. d. Mosfellssveit, Ölfns, Grafningur, Selvogur, eíri hluti Alptanes- og Seltjarnarneshreppa, Vatnsleysuströnd og Grindavlk. A Vatnsleysuströndinni höf&u nokkrir þegar fellt sau&fjárstofn sinn og í öfcrum hinum klá&agrunu&u sveitnm gjörtráfc fyrir því. Taugaveikinni var alveg Ijett af sy&ra, Enskur maour a& nafni Tomas Hroadwood cr haf&i komifc í sumar á Ivsti skipi sínu til Reykjavíkur, haf&i gefifc til'sjúkrahússins þar 145 rd. — þa& er í rá&i a& haldinn ver& í Kaup- mannahöfn á næstkomandi sumri frá 1 júní til 1. október 1872 alþjó&leg i&na&ar-og gripa- sýning fyrir Nor&urlönd. Stiptamtma&ur Ilil- .rriar Finsen kefir því kjörifc landsyfirrjettar- dómara M. Stephensen og 4 menn a&ra í nefnd til a& taka þátt í sýningunni. þessir menn hafa því me& auglýsing í þjó&ólfi skorafc á su&uramtsins íbúa, a& þeir sendu til sýningar- innar, allt þa& er landifc gæti haft sóma af, svo sem sýnishorn af afbrag&svel verku&um íslenzkum vörum, fiski, Ij'si, ull, tólg, dún, o. s. frv., ágætlega vanda&ri tóvinnu og^snilid- arlega smí&isgripi. Vjer teljum sem víst, a& slíkar rá&stafanir ver&i gjör&ar í binum ömt- unum. Sjera Stefán Thorarensen a&Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd, hefir skrifafc ágæla ritgjörfc í þ. á. þjó&ólfi nr. 42—44, áhrærandi ýmsa galia, er hann telur á seinustu útgáfu sálma- Lókar vorrar, einkum a& því leyti, sem orga- nisti P. Gudjohnsen hefir unnib a& lienni. Ðómkirkjubrau&i& í Reykjavík, er veitt cand. theologiæ Hailgrími Sveinssyni Níels- sonar prófasts og riddara á Sta&astafe. Um þessa veitingu er miki& tala& í þjó&ólfi, og hingab er komin rilgjörb um sama efni, sem Jíklegast birtíst í Nf.; einnig hefir oss veri& Htaö í brjefi úr Rv. „á sunnudaginn (8. okt) á a& vígja prestsefnifc okkar Víkinganna Hall- grím Sveinsson. þa& var laglega af sjer vik- i& af kornungum candidat, a& demba sjer svona ofan í dómkirkjubran&i&. En mig grunar a& Hallgrímur sje mikifc 0g gott manns- efni ; og slíkra þarf nú vi&, ekki sízt hjer í þe8sum stóra og misiita söfnufci*. Eins og kunnugt er, hefir fotograf Sig- fús Eymundsson verifc fyrir Rjörgvinar verzl- uninni í Reykjavík, en nú er sagt a& hann fari frá henni um stund, en í stafc hans kom- inn Pjetur Pjetursson, fyr á Kotum og Ölf- stö&um í Skagafirfci, og í sumar fyrir nefndri verzlun, sem lauBakaupma&ur á Sey&isfir&i og ví&ar. Enn þá höf&u Bretar keypt í snmar og flutt frá Rv. á fjór&a hundrafc hross, einnig Skotar um 70 hross, er þeirkeyptunm Alpia- fjörfc og Flornafjörfc, fyrir 6—11 specíur. Fullor&na sau&i vildu þeir kaupa á fæti fyrir 8—10 rd., er þeir æílu&u a& flytja lifandi til Skotlands. 24. sept. næstl. haf&i 57 lesta slórt kanp- skip fermt salti, strandaö fyrir þórkötlustafca- nesi í Grindavílt ; skipverjar gátu bjargab sjer, en skipifc brotna&i í spón, og þá má nærri geta hva& um saltfarmin heíir or&ifc. Utlend vara kosta&i í Kmh. í f. m. Grjón (B. B) 9 rd. 32 sk. til 11 rd., baunir 8rd. til 8 rd. 48 sk., rúgur 7 rd. til 7 * rd , tjöru kaeginn 7 rd, 72 sk. til 8 rd. 48 sk., hvítnr syluir 23- 24sk., kandís eptir gæ&um 19 — 28 sk , púfcursykurl2£ til 14 sk. , brennivín 15| — 16þsk. þar frá dregst afsláttur allt a& 6 sk. fyrir .útílutning. íslenzk vara. 4 vættir e&a 1 skp. afhörfc- um fiski 50— 60 rd , saltíiskur hnakkakýldur 32 34 rd., óhnakkakýldur 28 — 32 rd., ljóst hákarlslýsi 27 rd. 24 sk. til 27 rd. 48 sk., dökkt 24 rd. ti! 27 rd 48 sk., grænlenzkt eel— lysi 32 rd. 28 sk. til 33 rd. , tvíbandsokkar 28— 36 sk. , hálfsokkar 28 — 32 sk. , sjóveti- ingar 12—16 sk. ; hvít ull 48—54 sk., mislit 39 —40| sk. , svört 40f sk. til 42 sk., æ&ar- dún 7 rd. til 7 rd. 72sk. Mannalát. 19. dag ágústm. dó a& Odda á Rangarvöllum frú Kristín þorgrímsdóttir gnll- smi&s Tómassonar írá Bessastö&um á 56 ári, ekkja prestsins sjera Markúsar sái. Jónssonar. 20 s m dó Vilhjálmur ó&alsbóndi Hákonar- son dannebrogsma&ur á Kirkjuvogi í Höfnum. 30 dag s. m, dó úr taugaveikinni á sjúkra- húsinn í Reykjavík, Gu&mundur stúdent Jóris- son frá Mýrarhúsum á Selijarnarnesi, tæpra 20 ára a& aldri, er útskrifa&ist í júlím. í sumar og fjekk 97 tröppur, sem sag&ur er fágætur vitnis- bur&ur. 28. septcntber anda&ist a& þverá í LaufássóUn, húsfrú Gu&rún Eldjárnsdóttir 72? ára, seinnikona ófcalsb. Ásmundar hreppst. Gísla- sonar, sem er fa&ir hins nafnkunna gáfn- og mennta manns Einars alþingismanns á Nesi í Höf&ahverfi 2. þ. m. Ijezt a& Krossi íKöldu- kinn, meikisma&urinn Jóliannes ó&alsbóndi Kristjánsson er fyrrmeir var á Laxamýri, á 79. aldursári. 7. október dó Fri&finnur ó&alsb. Illugason á Litluvöllum í Bár&ardal, 56 ára. 5. þ. m. anda&ist a& Sy&ri-Reistará í Möfcru- valla kl. sókn, húsfreyja þórey, dóttir umbo&sh. alþingismanns Stefáns Jónnssonar á Steinstö&- um, 38 ára gömul. 13. s. m auda&ist a& Ósi f sömu sókn, Elín Sigur&ardóttir Sigur&ssonar prests seinast að Au&kúlu, en eklcja Sveins heitins ó&alsbónda Bjarnarsonar frá Hofi í Svarfa&ardal, um sjötugt. 15. e&a 16 s. m. dó Stefán bóndi Halldórsson á Hlö&um í Glæsibæjarsókn. 17. s. m dó fyrrum bóndi IJallgrímur Sigur&sson á Hesjuvöllum í Lög- mannshlífcarsókn á 79 aldursári 7. e&a 8 þ m, haf&i mafcur orfcifc brá&kvaddur inillum bæja á Valnsskar&i, er hjet Eyúlfur Olafsson og átti heima á Asi í Hegranesi. Auk hinna á&uröldu eru hjer og í nærsveitunum dánir 15. á ymsum aldri, ílestir líka úr kvefsóttinni, er snuizt hefir á sumum í tak og lungnabólgu. AUGLÝSINGAR. Me& brjefi dagsettu 11. september heiir Nor&ur- og Austuramtifc útnefnt oss, til a& safna og veita móttöku hlutum þeim , er menn kynnu a& vilja senda á i & n a & a r- og grip asýni ng u þá fyrir Nor&urlönd, sem a& sumri komanda ver&ur haldin í Kaup- mannahöfn. þar e& nú útnefning þessi kom of seint, til þess a& vjer, samkvæmt reglum sýningar- innar, innan næstkomandi nóvemberrnánafcar- loka, getum tilkynnt nefridinni sem stendur fyrir henni í kaupmannahöfn , hverra hluta mætti vænta hje&an, og því sí&ur a& vjersje- urn vissir um a& geta verifc búnir a& koma þeim til Kaupmannahafriar fyrir 8. maí næst- komandi; þá höfum vjer nú skrifafc nefndinni um, a& oss yr&i gefin frestur þangafc til fyrsta skip fer hjefcan a& vori komanda, og vonum vjer eptir svari hennar mefc póstinum innan þess tíma. Til þess nú ab vera vi&búnir a& senda eitthvafc, ef oss yr&i veittur þessi frestur, þá skor- um vjer á alla íbúaNor&ur- og Austuramtsins, a& senda oss þá innlenda hluti sem hæfa þætti a& koma á sýninguna, og þar a& auki sem fyrst ab láta oss vita hvafc þeir kynnu a& vilja senda, en vjer geymum oss rjett a& neita mót- töku hlutum þeim er oss finnst eigi samsvara tilganginum. Vjer erum sannfær&ir um a& sýslu- rnenu vorir og hinir a&rir lielztu menn í arnt- inu, Sty&ji a& því af öllum mætti, a& Iilutir þeir sem sendir verfca, sjeu svo vanda&ir og haglega gjör&ir sem framast verfca má, sv® land vort geti komifc sjer íram til gagns og sóma á hinni fyrirhugu&u sýningu. Stiax og vjer höfuni fengifc nánari vitneskju frá kaup' mannahafnarnefndinni, munum vjer tilkynra almenningi nær hlutum þeim er sendast eiga á sýninguna vcr&ur seínast veitt móttaka. Vjer tilgreinum hjer ýmisiegt er oss finnst eiga vi& a& sent sje: Hvít vorull þvegin. Mislit — — Svört •— •— Grá — — Móraufc — Hvítt vorullarþel. Ilvít haustull þvegin. Vjcr iiöíum afrá&ifc a& senda 16 pd. ^ hverri ullartegund. Tólgur. Æ&ai dún. Fifcur. Allskonar lýsi. -----prjóníes, fínt og gróft. -----vefnafc, hvítan og mislit' an, va&mál og dúka. Vanda&a og vel smí&a&a búshluti og smí&isgripi. Allskonar vei&arfærr. Jafnfiarnt og vjer veitum hlutunum móttöktti munum vjer sjá um, a& búa um þá, senda til Kaupmannahaínar, og koma þeim á sýning' una, sem og, a& þa& af þeim sem ei getur sel^t fyrir hi& nppsetta ver&, e&a þa& sem ei tn^ selja, komist hirtga& sem fyrst aptur til eigandans. Akureyri 20. september 1871. B Steincke. E. E. Möiler. Auglýsing þessi kom til mín um kvÖldi& 26. þ. m., þá verib var a& enda vi& setn' ingu bia&s þessa. Ritet. Frá prentsmi&junni í Reykjavík hefir und' irskrifá&ur útsöiu á nýu S á I m a b ó k i n m'i sem kostar : óbundin á prentpappír . . 80 sk' -----á skrifpappír . . S8 - f skinnb. á prentpappír 1 r. 32 - -------á skrifpapp. lr. 40s. 1 48 - Linnig eru til sölu afcrar bækur frá prent' smi&junni og forstö&umanni hennar herra Ein' ari þór&arsyni, sjá þ. á. Nor&anfara nr. U- -12. Akureyri 25. Octo'ber 1871, B. Steincke. — í sumar fluttist hingafc, nokknr hluti þesS sem bjargafc var af þiljuskipinu Ingólfi, eC forst sumarifc 1868. Af þessu hafa skipverj' unurn tilheyrt eptirfylgjandi munir: 1 koíToiG 5 va&máleskirtur, 3 Ijereptsskirtur, 5 nærbuX' ur, 2 buxur, 2 va&málsvesti, 1 duflfelstreyja, 1 va&málstreyja, 1 svört peisa, 8 pör sokk3 og 6 pör vetlinga, Hlutafceigandi erfingjar geta snúi& sjer til undirskrifa&s, sem geyntF munina og afhendir þeim er sanna sig rjetO eigendur þeirra. þa& sem enginn hefir helgafc sjer fyrir Iofe marzmána&ar næsta ár, verfcur eptir þann tím3 selt í höndur bæjarfógetanum á Akureyri. Akureyri 25 október 1871. Fyrir hönd hins eyfirzka ábyrg&arfjelag9’ B, Steincke. — þarefc ýmsir skipseigendur í hinu eyfirz^* ábyrg&arfjelagi hafa vanrækt a& senda dag' bæknr skipanna til endursko&unar, þá átriinn' aet þeir lijer rnefc a& hafa gjört þa& fyrlí næsta nýár anna&hvort ti! Einars Ásmitnds' sonar í Nesi e&a verslunarstjóra B. Steincke á Akurcyri. þeir sem eigi senda dagba^' urnar, ver&a a&-kenna sjálfum sjer um skafca, sem þar af getur ílotifc fyrir þá. Akureyri þann 25. október 1871. Stjórn hiná eyfirzka Abyrg&arfjelags — A Vö&luhei&i fannst núna Almanak °\ lítilræ&i innaní sem geymt er á Hálsi, og íí>; rjettur eigandi vitja þess þar, mefc borgttn fyrl' þessa auglýsingu sem ritstjúri Norfcanfara e be&in a& taka inn í hann. Hálsi 1. október 1871. f>. Pálsson. Eigandi og ébyrgdarmadur Björfl JÓHSS0^' fienta&ur í prentsm. á Akureyrl B. M. S t epiiá“ 8 s0t>'

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.