Norðanfari


Norðanfari - 28.10.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 28.10.1871, Blaðsíða 3
iö milli funda, svo aorar geti lært þaíi af henni, ef þaí> álitist þess vert. A fundinum 22, jiíní næstl. var strax á P'T vinnusýningunni fyrst tekib til umræbu, v°rt tiokkur árangur hefbi orbib af þessum 'undum vornm, og eptir ao vjer höfoum all- r sannfærzt á, a& hann væri þó" nokkur, var 8arnþykkt ab halda a'fram meb þá núna fyrst f 10. ár Síban voru þessar uppáetungur sam- Þykktar: " Ab láta kenna öllum bb'rnum ao skrifa og reikna, sem til þess væru fær. ' Ab reyna afe vibhalda þjó7erni voru eptir niegni , sjer í lagi í tilliti til máls og i tlæbasniba, og láta eigi börn heita dþjdb- legum nöfnum sízt 2. eba 3. ' Ab láta koma upp maturtagörbum á þeim bæjum, sem þá vantar. • Ab koma til næsta fundar meb reikninga yfir tilkostnafe og arb af ýmsum matfö'ng- Um og innanbæjurvinuu. • Ab stofna sjób, íil ab kaupa fyrir ein- hverja þarflega vinnuvjel, þegar hann væri orbinn þess megnugur, og var strax skotib saman 15 rd. Ási, 22, júnf 1871, "'gurlaug Gunnarsddttir. Ingibjörg Eggertsd. (fundarstjóri). Á fundi er nokkrir „Gránu menn* áttu toeo sjer á Silfrúnarstöbum 12. maí 1871 til a" velja nýja hlutamenn í stab fyrrum hrepp- stJóra Jdnasar Jónatanssonar er þá fluttist bú- 'eflum ab Hrauni i Yxnadal, kom til'umræbu yfirlýgjng prestins sjera Arnljdíar Olafssonar á ^'ri-Rægisá í blabinn Norbanfara 1871 nr. **>—16, hvar eb hann segir sig úr yfirstjdrn •Jelagsins. Virtist fundarmönnum því naubsyn- St, ab fjelagsmenn færi bdnarveg ab fyrr- "efndum presti, um ab hann tæki aptur ab nýju 8a<na þátt f stjdrn fjelagsins sem hann upp- "aflega hafbi, og ab hann brygbist því sízt ab starfa í þeim verkahring er hann fyrstur manna Vrjabi ab vinna í, og á því skilib ab nefnast íeffl8ti forvígismabur í hinu fagra og þýbing- atmikla velferbarmáli þjöbar vorrar. Kom því áminnstum hlutamönnum saman Urtli ab skora á velnefndan prest, sem vib hjer rr"ío gjörum, ,og vonum vib ab fleiri fjelagar 0r'ir taki í sama strenginn ab hann vildi nú Ct>n sýna fjelaginu þá velvild og þab gagn, ab 8tarfa jafn örugglega í stjórn þess eins og "a»n öndverblega byrjabi á, og hjelt fram, allt Bvo lengi hann hafbi stjórn þess á hendi, því ^¦r viburkenna hann þakklátlega sem líf og 8S' f stofnun þe8s. ^' Stefánsson. S. Kristjánsson. J. P. Halls- fion. E. F. Steingrímsson. E. Eiríksson. I umbobi fundarins. J. Jdnatansson. f Magnús S. þorláksson Undirfelli f Vatnsdal skdlasveinn, dáinn í ágústm. 1871. Heyrist harmafregn, — hljdinar glebi; — svo deilast dægur fyrir drdttmögum, bjart og dimmt yfir brautu fer, skin sdlar og ia skárpa hregg. Einn vissa'g ungan, ftran ganga frumvcg fjö'Igengan ¦ 8iT — fræoistöbva; nje einn eg vissi annan Stfga Ijettara, Ijúfara, hib lagba skeib. Gras grdandi fains græna vallar þráir döggslungiö og þakkar geisla, er hcibborin á himin rennur hin rósfingraba úr rökum sjó. Magnús hinn ungi, mögur þorláks, svo beib og þrábi eptir birtu sannleika, og þá lýsti, þá lífgabi morgunljós í menntaheimi. Ekkert var hins unga yndib meira enn Ijósib ljtífa ab líta og skoba ; og skjótt uxu í ungu brjósti bldm þekkingar björt og hrein. Margt er ab varast f munabarheimí, margt, er sárlega svíkur unga; læbist þeim ab björtum lymskur nabur, vefst um þau volega, ábur viti þeir. En hinn ungi Magnús — þab var ýtum ljdst - vandabi ráb vel fyrir Drottni; einlægt var hjarta, fyrir heims-myrkvættum varib sakleysis vafurloga. Vib hátt og hag ins hugljúfa greri von vina og vandamanna fribsæl, fegurst f foreldra sál; en margt er stopult og stendur skammt. Gjb'rbu sjer foreldrar yfir firnindi langa för, lysti ab sjá son hinn elskaba, son hinn fjarlæga, í höndum góbvina göfugmennis. Sjá þau blutu þab er sízt hugfcu : haldinn mög helgreipum harblegs dauba, Iíf slitna Ijúft, libinn ná, blcikan, falinn djúpt í foldarskauti. Svo var þá funt'Iur til sorga IagSur og grátur í glebi stab; en einn sjer Drottinn, . t* sá er öllu ræbur; sinna elskenda ¦'". saknabartár. Mikill er missir manns hins ungít, •4 er virti sannleika og vildi gott; en góban ab trega og Guíi þekkan þab er saknabar sælust líkn. J. B. t KRISTJAN JONATANSSON. þann 28 júní þ. á. lagbi Gub minn gdbur þann kross á herbar mjer, ab svipta mig svip- lega hinum hjartkæra eiginn manni mfnum hreppstjóra Kristjáni Jónathanssyni frá Nebri- sandvík sem skebi á þannhátt: ab hann skildí vib mig heill og glabur, og fdr til fuglaveiba í bjarg-f handvab-hvar hann hrapabi til daubs og færbi sdknarprestur minn mjer daubafregn hans fáum stundum síbar. Jeg á ekki orb ab Iýsa meb tilfinningum þessa bitrustu lífsstund mína. þetta skebi á dagstæbu hálfu 29 aldurs- ári hins framlibna, og á i samveru ári okkar f hjdnsbandi. Nú stend Jeg einmana og hjálp- arlítil uppi, meb 2 börn okkar á lífi af 5 sem vib áttum annab á 3 ári en hitt á 1 ári. Jafnvel þó þab muni þykja mibur til- fallio ab jeg — svo cáteingd — minnist meb fáum orbum mannkosta míns clskulega látna eigin manns, þar eb þaö mundi álítast áreiban- legri saga ef slíkt gjb'rbi heldur einhver ann- ar dvandabundin mabur; þá finnst mjer, eins og tilfinningum mínum ná er varib, ab jeg ekki geti eba máske rjettara ab jeg ekki þoli ao bfba eptir því, og vona ab allir þeir sem ná- kvæmlega þekktu og kynntust hinum látna, beri vitni um, ab jeg ekki minnist hans fram yfir þab scm ab hann meb rjettu átti skilio. Hann var ástrfkasti og umhyggjusamastí eiginn mabur og fabir, duglegur, reglubundinn og útsjdnarsamur húsbdndi, glabur, skemmtinn og jafnlyndar á heimili vib alla, svo a& hver og einn þar skyldur og vandalaus unni honura hugástum; vib abra út í frá var hann hreinskil- in, rábhollur velviijabur og hjálpfús, hafbi gdba greind og kunni gdb ráb ab koma í Iag flestu þvf sem mibur fdr einkum í báskaparlegu til- liti; var talin gdbur sjómabur, heppinn vib all- ann veibiskap, ötull og frjálslyndur til hver3 sem ganga þurfti; laghendtur vel einkum á trje, dthaldsmabur gdbur og heppnabist flest þab sem hann tók sjer fyrir hendur, vinfastur, trúlyndur og haldinoríur, svo ab allir er kynnt- ust honum bæbi hjer og f landi virtu hann og voru honum velviljabir, enda lýsti þab sjer f því hvcrsu innilega hluttekning ab allir hjer, ekki einasta innan heimilis heldur og líka út ( frá, tdku f þessu mikilvæga mæbu tilfelli, þvf þcir álitu sig ab sjá þar á bak hinum nýtasta og uppbyggilegasta fjelagsmanni bjer. þennan trda leibtoga minn á hinni stuttu sam- ferbar leib okkar trega jeg til dau&a, ásamt aldurhníginni og ábur særbri ástríkri móbut hans. Blessub veri minning hans um tíma og eilífb mælir og óskar af hjarta eptirþrey- andi ekkja hans. Kristjana Guímundsddttir.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.