Norðanfari


Norðanfari - 28.10.1871, Qupperneq 3

Norðanfari - 28.10.1871, Qupperneq 3
milli funda, svo aírar geti lært þaí> af henni, ef þa& álitist þess vert, A fundinum 22. júní næstl. var strax á ePtir vinnusýningunni fyrst tekife til umræ&u, ^v°rt nokkur árangur heffii orf>i& af þessum ^ fundum vorum, og eptir a& vjer höf&um all- ar ®annfærzt á, a& liann væri þú nokkur, var San'þykkt a& Iialda áfram me& þá núna fyrst 1 10. ár Sí&an voru þessar nppástungur sam- Mktar: A& láta kenna öllum hörnum a& skrifa og reikna, sem til þess væru fær. 2) A& reyna a& vi&halda þjóferni voru eptir •uegni , sjer í lagi í tilliti til máls og í blæ&asni&a, og láta eigi börn lieita óþjóÖ- legum nöfnum sízt 2. e&a 3. A& láta koma upp maturtagör&um á þeim bæjum, sem þá vantar. A& koma til næsta fundar me& reikninga yfir tilkostnaÖ og ar& af ýmsum matföng- Um og innanbæjarvinnu. A& stofna sjó&, til a& kaupa fyrir ein- hverja þarflega vinnuvjel, þegar hann væri or&inn þess megnugur, og var strax skotib saman 15 rd. Ási, 22, júní 1871, ^‘Surlaug Gunnarsdóttir. Ingibjörg Eggertsd. (fundarstjóri). Á fundi er nokkrir „Gránu menn“ áttu ^fc sjer á Silfrúnarstö&um 12. maf 1871 til ak velja nýja hlutamenn í sta& fyrrum hrepp- s|jóra Jónasar Jónatanssonar er þá íluttist bú- lerlum a& Hrauni í Yxnadal, kom til'umræ&u yOflýsing prestins sjera Arnljótar Ólafssonar á ^‘ri-Rægisá í bia&inu Nor&anfara 1871 nr. —16, hvar e& hann segir sig úr yfirstjórn fjelaggins. Yirtist fundarmönnum því nau&syn- !®St, a& fjelagsmenn færi bónarveg a& fyrr- Iletttdum presti, um a& hann tæki aptur a& nýju Sa,ua þátt f stjórn fjelagsins sem hann upp- l>aflega haf&i, og a& hann bryg&ist því sízt a& ®tarfa f þeim verkahring er hann fyrstur manna Vjafci a& vinna í, og á því skiliB a& nefnast f^emati forvígisma&ur í hinu fagra og þý&ing- aruiikla velfer&armáli þjó&ar vorrar. Kom því áminnstum hlutamönnum saman a,tt, a& skora á velnefndan prest, sem vi& hjer gjörum, ,og vonum vi& a& fleiri fjelagar v°r>r taki í sama strenginn a& hann vildi nú eun sýna fjelaginu þá velvild og þa& gagn, a& 8tarfa jafn örugglega f stjórn þess eins og l'ann öndver&lega byrja&i á, og hjelt fram, allt Syo lengi hann haf&i stjórn þess á hendi, þvf ^e'r vi&urkenna hann þakklátlega sem líf og Sí*l í stofnun þess. StefánBSon. S. Kristjánsson. J. P. Halls- son. E. F. Steingrímsson. E. Eiríksson. I umbo&i fundarins. J. Jónatansson. f Magnús S. þorláksson a Hndirfelli í Vatnsdal skólasveinn, dáinn í ágústm. 1871. Ileyrist harmafregn, — hljó&nar gle&i; — svo deilast dægur fyrir dróttmögum, bjart og dimmt yfir brautu fer, skin sólar og i& skárpa hregg. Einn vissa’g ungan, ftran ganga frumveg fjölgengau fræ&islö&va; nje einn eg vissi annan stíga Ijettara, ljúfara, hi& lag&a skeiö. Gras gróandi hins græna vallar þráir döggslungi& og þakkar geisla, er hei&borin á himin rennur hin rósfingra&a úr rökum sjó. Magnús hinn ungi, mögur þorláks, svo bei& og þrá&i eptir birtu sannleika, og þá lýsti, þá Iífga&i morgunljós í menntaheimi. Ekkert var hins unga yndiö meira enn ljósi& ljúfa a& líta og sko&a ; og skjótt uxu í ungu brjósti blóm þekkingar björt og hrein. Margt er a& varast f muna&arheimi, margt, er sárlega svíkur unga; læ&ist þeira a& hjörlum Jymskur na&ur, vefst um þau volega, á&ur viti þeir. En hinn ungi Magnús — þa& var ýtum ljóst — vanda&i rá& vel fyrir Drottni; einlægt var hjarta, fyrir heims-myrkvættum variö sakleysis vafurloga. Vi& hátt og hag ins hugljúfa greri von vina og vandamanna fri&sæl, fegurst f foreldra sál; en margt er stopult og stendur skammt. Gjör&u sjer foreldrar yfir firnindi langa för, Jysti a& sjá son hinn elska&a, son hinn fjarlæga, í höndum gó&vina göfugmennis. Sjá þau hlutu þa& er sízt hug&u : haldinn mög helgreipum bar&lege dau&a, líf slitna Ijúft, li&inn ná, bleikan, falinn djúpt í foldarskauti. Svo var þá fundur til sorga lag&ur og grátur í gle&i sta& ; en einn sjer Drottinn, sá er öllu ræ&ur; sinna elskenda sakna&artár. Mikill er missir manns hins unga, er virti sannleika og vildi gott; en gó&an a& trega og Gufi þekkan það er sakna&ar sælust líkn. J. B. f KRISTJAN JÓNATANSSON. þann 28 júní þ. á. lag&i Gu& minn gó&ur þann kross á her&ar mjer, a& svipta mig svip- lega hinum hjartkæra eiginn manni mínum breppstjóra Kristjáni Jónathanssyni frá Ne&ri- sandvík sem ske&i á þannhátt: a& hann skildi vi& mig heill og gla&ur, og fór tii fuglavei&a í bjarg-í handva&-hvar hann hrapa&i til dau&s og fær&i sóknarprestur minu mjer dau&afregn hans fáum stundum sífcar. Jeg á ekki or& a& Iýsa me& tilfinningum þessa bitrustu lífsstund mína. þ>etta ske&i á dagstæ&u hálfu 29 aldurs- ári hins framli&na, og á 4 samveru ári okkar S hjónabandi. Nú stend jeg einmana og hjálp- arlítil uppi, me& 2 börn okkar á Iffi af 5 sem vi& áttum annafc á 3 ári en hitt á 1 ári. Jafnvel þó þa& muni þykja mi&ur til- fallifc a& jeg — svo náteingd — minnist me& fáum or&um mannkosta míns elskulega látna eigin manns, þar e& þa& mundi álítast árei&an- legri saga ef slíkt gjör&i heldur einhver ann- ar óvandabundin maíur; þá finnst mjer, eins og tilfinningum mínum nú er vari&, a& jeg ekki geti e&a máske rjettara a& jeg ekki þoli a& bf&a eptir því, og vona a& allir þeir sera ná- kvæmlega þekktu og kynntust hinum Iátna, beri vitni um, a& jeg ekki minnist hans fram yfir þa& sem a& hann me& rjettu átti skilifc. Hann var ástrfkasti og umhyggjusamasti eiginn ma&ur og fa&ir, duglegur, reglubundinn og útsjónarsamur húsbóndi, gla&ur, skemmtinn og jafnlyndur á heimili vi& alla, svo aö hver og einn þar skyldur og vandalaus unni honum hugástum; vi& a&ra út í frá var hann hreinskil- in, rá&hollur velvilja&ur og hjálpfús, haf&i gó&a greind og kunni gó& ráö a& koma í Iag flestu því sem mi&ur fór einkum í búskaparlegu til- liti; var talin gó&ur sjóma&ur, heppinn vi& all- ann vei&iskap, ötull og frjálslyndur til hvers sem ganga þurfti; laghendtur vel einkum á trje, úthaldsma&ur gó&ur og heppna&ist flest þa& sem hann tók sjer fyrir hendur, vinfastur, trúlyndur og haldinor&ur, svo a& allir er kynnt- ust honum bæ&i hjer og í landi virtu hann og voru honum velvilja&ir, enda lýsti þa& sjer f því hversu innilega hluttekning a& allir hjer, ekki einasta innan heimilis heldur og Iíka út í frá, tóku f þessu mikilvæga mæ&u tilfelli, því þeir álitu sig a& sjá þar á bak hinum nýtasta og uppbyggilegasta fjelagsmanni hjer. þennan trúa lei&toga minn á hinni stuttu sam- ferfcar Iei& okkar trega jeg til dau&a, ásamt aldurhnfginni og á&ur sær&ri ástríkri mófcur hans. Blessufc veri minning hans um tíma og eilíffc mælir og óskar af bjarta eptirþrey- andi ekkja hans. Kristjana Gu&mundsdóttir.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.