Norðanfari


Norðanfari - 28.10.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 28.10.1871, Blaðsíða 2
ó'brígbulleika kenningu páfans, og lýstu yfir því, ab slík trúargrein mundi ver&a katdlsku kirkjunni aíi mestu dhamingju. Enþettahaffci ekkert upp á sig. Jesú-flokkur (Jesúítar) haf&i rábib meb sjer fyrirfram, hvao ni&urstab- an skyldi verfca, og þao varb, þab, sem áiitib haffci verib dmögulegt—því flokkur þessi mun mí a& vanda ekki hafa sparab að beifa hinni gömlu reglu sinni „mifcib helgar me&ali&8. Hin nýja trúargrein misbý&ur ekki einungis hinu andlega frelsi mannsins beldur stendur hún og I gegn stjdrnarskipun norourálfu-ríkja. Allt fyrir þao þdtti erkibyskupinum í Miinchen, er haf&i þd í upphafi verið einn af mdtmælend- nm bins páfalega algjörleika, ekki naufcsyn á að fá reglulegt leyfi stjdrnarinnar til ab lög- gilda alvissu og algildi píífans. Hann heimt- afci hiklaust a& þessi nýja kenning væri vi&ur- kennd af gu&fræ&isskólanum í Munchen. Að eins 2 af forstö&umönnum hans höf&u þrek til a& segja: nei, og annar þeirra var hinn nafn- kunni kirkjusagnameisti og stifprófastur Ignaz von Döllinger. Um sama leyti kom út ritgjb'rb eptir hann á prenti, snilldarlega samin, sem haffci einhver hin mestu áhrif á alla hina menntu&u menn katdlsku kirkjunnar á Su&ur-þýzkalandi. þar sýnir Döllinger ljdst og skörulega, a& kenn- ingin um óbrig&ulleik páfans vantar allt vi& a& sty&jast bæ&i í ritningunni og mannkynssög- unni; þar segir hann og a& byskuparnir í hinum rdmverku löndum k— og þeir höf&u flest atkvæfcin á þinginu — hafi lærdóm sinn úr þeim kennslubókum, er fylltar sjeu me& fölsu&um og ósönnum röksemdum, og a& bin nýja kenning standi ósegjanlega gegn ríkislög- unum. Döllinger hefir bo&izt til a& sanna or& sín fyrir byskupa-samkomu e&a nefnd, valinni af kdrsbræ&rum t Míinchen. Einnig liefir DBIIinger kvefcib svo a& hir&isbrjefi erk- byskupsins, a& þa& sje ví&a byggt á misskild- um og dsönnum rökum og afbökunum. Enn fremur sýnir hann fram 5 og þa& me& allmik- illi áherzlu, hversu ákaflega yfirgripsmikil á- lyktun þingsins er : a & páfinn hefir svo tak- markalaust og óumræ&ilegt vald, aö hann með einu or&i getur gjört hverja kenning, sem vera skal, og hva&, sem hann vill fram hafa, a& trúargrein, a& fyrir hinum dbrig&ula páfa fellur allur rjettur, allt frelsi, nær sem vera skal, a& ddmstóll hins dskeikandapáfa er Gu&s tldmstdll. A& endingu lýsir Döllinger yfir því í riti sínu, a& hann geti eigi fallizt á hina nýu kenn- ingu efca trúarreglu, og a& því sje einkum þa& til fyrirstö&u : a& hann sje kristinn, a& hann þekki gu&fræ&i og sagnafræ&i og a& hann sje ríkisþegn. „Jeg get þa& ekki af því, a& jeg er kristinn" segir hann, „því trúargrein þessi getur eigi samrýmzt anda ná&arbo&skaparins nje or&um Krists og postulanna; me& henni er stofnselt þa& vald í heiminum, sem Krist- ur aftdk, þa& vald nl. er vill har&lega drottna yfir samvizkum og sálum manna, og sem Pjetur fyrir bau& öðrum og sjálfum sjer (1. Pjetö. k.). Jeg get þa& eigi af því, a& jeg þekki til gu&- fræ&i; allar hinar hreinu, dmengu&u setningar kirkjunnar fá eigi sta&ist me& þessari trtíar- grein. Ekkí get jeg þa& heldur af því a& jeg þekki söguna, því a& af henni veit jeg, a& öll vi&leitni eptir heimsveldi (universal-mon- arki) hefir komi& á sta& dgurlegum blóðsút- hellingum, ey&ilagt heil lönd, rifið ni&ur hina fögru skipan fornkirkjunnar og valdi& mest- um hneykslunum í kristninni. Og Ioks er mjer dmögulegt a& samþykkja trúargrein þessa af því, a& jeg er ríkisþegn; hún Ieggur ríkin og stjdrnendur þeirra og alla stjdrnarskipan undir fætur páfans, hún gjörir stóðu andlegr- ar stjettar manna öfuga og öndver&a og kem- ur þannig á stað háskalegri tvídrægni og sundrung milli kirkju og ríkis, andlegrar og veraldlegrar stjettar. Kdrsbræ&ur í Miinchen voru eigi vi&bún- ir svo djarflegri málsvörn nje því sí&ur því, a& hrekja hana me& rökum. Hib eina ráo, som erkibyskup haf&i mó*ti riti DöIIingers, var a& bannsyngja höf. þess, eins og honum var skipa& frá Rám. Hinn 17. dag aprílm. þ. á. voru því þeir Döllinger og rjett á eptir pro- fessor Friederich (Fri&rik) settir í bann kitkj- unnar, þeim til sálubjálpar, en öfcrum til vifc- vörunar. Eins og vi& var a& búast leiddi þa& af þessari yfirlýsing hins ví&fræga gu&fræ&ings, a& allt var í uppnámi. Allir menntafcir menn fjær og nær gengu í Ii& mo& Döllinger. Prd- fessórar og vísindamenn ekki að eins í Míinchen heldur og við a&ra háskóla Su&ur-þýzkalands einkum í Prag og Vínarborg Ijetu hið brá&- asta ánægju sína í Ijdsi og vir&ing vi& þenna þrekmikla verndarmann mannlegra rjettinda og frjálslegra vísinda-rannsdknar. Með degi hverjuin óx stranmurinn af nafnbrjefum og þakklætisávörpum til Döllinger, og sagan seg- ir, að konungur sjálfur, Lo&vík 2. Bæjara konnngur, hafi og dskað honum allra heilla fyrir djörfung og þreklyndi þa&, sem hann hef&i sýnt. Jafnframt þessu hafa næstum iill dagblö& og tímarit þýzkal. tekið þátt í þessu máli og komið því á hreifing um víða veröld. þegar þess er gætt, a& Döllinger er kom- inn yfir áttrætt, þá bendir þa& en því frem- ur til, a& öll abferð hans og undirtekt f þessu máli muni vera sprottin af vandlegri yfirveg- an og sterkri sannfæringu, sem hafin er yfir hjcgdmaskap og hræsni; hann hefir einungis viljað berjast fyrir sannleikann og þetta hefir gjört alþýfcumanna því fdsarl á a& votta hon- um þakklæti og vir&ingu. Hva&a afiei&ingar muni verða af hreifingu þessari er eigi au&- velt a& segja ó&ara en lí&ur. En miki& er rætt um þa& á Su&ur-þýzkalandi, a& menn eigi nú a& slíta sig lausa undan páfavaldinu í Rdm, sem ekkert bdf kann sjer, og ef svo færi, a& katdlska kirkjan liða&ist f sundur, mundi þa& að líkindum verða henni allri ab miklu afnámi og hafa alvarlegar aflei&ingar í för meb sjer fyrir allri kenningu kirkjunnar. AÐSENT FRÁ KAUPMANNAH0FN. Landi vor, herra Magnús Eiríksson, hefir í fyrravor sem leib gefib út tvö rit, annað „ u m áhrif bænarinnar og samband Jiennar við óumbreytanlegleika G u & s ", hitt um þa&, »hvort vjer getum elska& náungan eins og sjálfa oss. Mjer þykir ei dtilhlý&ilegt a& fara fáeinum or&um um bæklinga þessa, þar sem ei er ólík- Jegt, a& hinn ákafi ofsi gegn M E. sje nú nokkuð farinn a& sljákka, svo menn vilji líta meb skynsemd á þetta mál. Mjer þykir þab rjett. ab Islendingar þekki landa sinn einnig frá þeirri hli&, er hann sýnir sig í þetta skipti, ef ske mætti, a& þeir gætu af lestri þessara bdka fengib anna& álit á honum; og í annan sta& þykir mjer þa& hrein og bein rjettarkrafa til vor, ab vjer unnum honum sannmælis ( ddmum vorum í þessu efni, og þa& því heldur, sem hann hefir or&ib svo hart dti á&ur. Af því a& lesa þessar bækur geía Islendingar ef til vill sje&, a& þab er ei M. E., sem er fjand- maður trúarinnar og elskunnar til Gu&s, því kristileg trú á f sannleika sína örgustu dvini þar sem heimspekingarnir eru og dobi og nautnarfýsn vors tíma. I ritinu ura b æ n i n a befir M. E,, ab oss finnst, meb hinum b'flugu rökum hrak'" Bröchner háskdlakcnnara í heimspeki, þar sem Bröchner í riti nokkru vill sanna, a& bænin geti ei haft beinlínis verkun (objectiv)i a& Gu& geti ei bænheyrt, þare& hann sje 6' umbreytanlegur, allt sje ákvar&ab fyrir fraW- M. E. sýnir þar á mdti, a& bænin auk þess »o betra manninn og gjöra hann handgengii"1 Gu&i hljóti a& geta haft ytri verkun, þar seífl hún styrkir þann sem bifcur í anda og sann' leika og efli krapt hans fyrir Gu&s a&sto» a& ná hinu eptiræskta. En höfundurinn gleyW" ir ei a& innprenta lesendunum, afc hver bæö ver&i a& enda me& sver&i þinn vilji", og þetta innilega, au&mjúka, barnslega trúna&artraust í algæzku Gu&s gefur og manninum þrek til a& bera mdtgang lífsins og þakka Gu&i alla hlatí* í ritinu um kærleikann berst hðf- gegn Sören Kirkegaard, þar sem hann (Kirke- gaard), meðal annars álítur elskuna til náung- ans sem hina æ&stu elsku, æfcri en elskuna ti' Gubs. Höf. sýnir og, ab hinn kristilegi kser- leiki sje cigi innibundinn í því ab loka aug' unum svo ma&ur sjái eigi lífsins margvísleg' leika: Nei , kærleikurinn lil náungans e' sprottinn af traustinu til Gu&s og elskunni tí« hans, og ma&urinn skal meb barnslegri trá og aubmýkt þakka Gubi fyrir hvab sem a^ hönduin ber, og finnur þá hina æbstu sæl'1 vib ab gjöra það, sem gott er. Vjer Islendingar megum sannarlega þakks landa vorum fyrir hve vel og snilldarlega hani hefir í þessum ritum varib tvo hyiningarsteiní kristninnar á mdti óvinum hennar, fyrst heiw sþekinni og hennar postulum, en líka geg" aldarhætlinum (Materialismen), því jeg get trau&la ímynda& mjcr, a& nokkur lesi bækurfl' ar, án þess a& hann sannfærist af hinni ljdsU og áþreifanlegu röksemdalei&slu, sem í þeiro finnst — þvf f því afe rita vísindalega og Þ^ Ijdst á höfundurinn varla sinn líka á me&al gu&fræ&inganna — og uppbyggist af hinn' innilegu , brennheitu og au&mjúku trú er þat finnst. þa& er ef til vill ekki dþarfi ab taka þa& fram, a& f bókunum er ekkert þa&, er hneyx'" a& geti þá, sem í ö&rum trúargreinum eru eig1 samddma höfundinum. á et FDNDAH0LD. í Nor&anfara 1869 bls. 82-83, er stutt- lega skýrt frá fundi þeim, er vjer konur ' Rípurhrepp í Skagafir&i áttum meb oss a& ^8' í Hegranesi 7. jillí s á. — En þdtt hvork' ritstjdrinn nje nokkur annar hafi fyrr eba sfí* ar mælt fram meb konufundum í bla&inu, et vjer þd élítum eigi a& öllu dþarfa, finni"11 vjer oss skylt ab skýra frá því, er sí&an hefi1" gjörzt hjá oss bæ&i á fundi þeim, sem v')et áttum 9. júlí 1870 og 22. júní næstl., ta$ fram af því, a& nokkrar málsmetandi konUf í ö&rum sveitum hafa dskab af oss, ab vjef auglý8tum fundar samþykktir vorar. A fundinum 9. júlí f fyrra voru Sar0' þykktar 4 uppástungur, nefnilega: 1. A& venja börn snemma vib starfsemi sjef' í lagi heyvinnu frá því, ab þau væru 10 ára' þegar kringumstæ&ur leyf&u. 2. A& láta ekki dþvegna ull í kaupsta&it111 hauslin. 3. Ab koma vefstdlum upp & þeim bæjuWi - en væru vefstdlalausir, og kenna kven11 fólki vefnab öllu fremnr en karlmönf"11^' svo þeir gætu farib ab sjd, eins og >J var tízka. . 4. Ab hver kona kæmi til næsta fundar # eitthvert þa& verk, er hún hef&i bez' v°n

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.