Norðanfari


Norðanfari - 28.12.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 28.12.1871, Blaðsíða 1
*0. AK. AKUREYRI 28. DESEMBER 1871* M ÖO.—51. t 'JÓN þÓRÐARSON. Fæddur 24. oktdb. 1818; dáinn 25. oktdb. 1868 i Skáldib gdoa geymir mold grænu undir lei&i, eh þess Ijdma Ijdb á fold líkt og só"l í heibi. Mærb hjá skáldum mestu Frdns, mennt og æfmg tamin, bezt vandabri bragsmío Jdns betur var ei samin. Hug um gladdi hal og víf hróorar snilli ræbum, æ sem voru yndi' og líf, andans lýstu gæbum. Sakna hans því margur má, me.st er náfci finna bragmæringi bestnm hjá , bætur harma sinna. Mest þá honum misblítt skeio myrkvaoi reynsluskdlinn, anda hans um ljdsa leib lýsti uppheims sdlin., Hooum gegnum hrygbarský huggunar geisla Ijeoi, var því sælli eorgum í en sumir heims í glebi. Efni smá í höndum hans hjálp meb gdbfdslegri sýndu aiiologo innra manns aub jarbneskum fegri. Aldrei huga hans til eín hrifu fallvölt gæbi, þar, sem æbra yndi skín, öruggt fann hjálpræbi. Stundarheimi horfinn frá hann á dýrbarlábi glebst nú vib, þab sanna' og sjá, sem ab lengi þrábi. Vina tárum vökvub blóm vaxa skálds á leibi, þó ab Skuld vib skapadóm skrauti iífsins eybi. Br. Oddsson. t þab virbiet tilhlýbilegt og maklegt, ab «ela í Norbanfara heiburshjdnanna Sigfús- ? f Pálssonar og Gubrúnar Ingi- j a r g a r Bjarnardóttur á ísafirbi, þó :" nokkub sje frálibib. Sigfds sálugi var ^ðdur 15. desember 1820. Eoreldrar hans 0ru þau Páll bóndi í þórunnarseli þdrarins- 0»ar Pálssonar Arngrímssonar, og kona hans ^rún Gunnarsdóttir bdnda þdrsteinssonar j^ts Stefánssonar, brdburddttir Ebenesers i^lutnanns þorsteinssonar. En Gubrún kona r.ns var Bjarnarddttir Sigurbssonar og þor- Jar8ar Stefánsdóttur ,r alsystir Stefáns sýslu- r,anns Bjarnarsonar á ísafirbi. þau Sigfús og ^uílíún giftust árib 1850 og bjuggu síban um jUnd á Ketilstöbum í Jökulsárhlíb. Vorib 8G0 fluttust þau hjdn vestur á Tsafjörb og f3 ust ab þar f kanpstabnum. Stundabi Sig- 8 Par handibn sfna — hann var snikkari — J> bafbi jafnframt talsverba sjávarútgjörb. °rn þehra eru Páll stúdent í Kaupmh. og ^brún ógift í Vigur vestra, Sigfús andabist .*• desemb. 1868 og Gubrön rúmu ári síbar v nn 20. jan. 1870. — þau voru alla stund ÖSft 0g pöltu uPPbvs:gilcg * fjelaginu. oiou þau begií) gófca hajfilegleika og mann- llS' .Vel tptir stöbu þeirra, voru kurteis og 'cingleg í framgöngu, gcstiiein og góbsbm, o? dspör á ab mibla öbrum. minnast þeirra meb hlýu þeli. + Margir munu Sigfús Pálsson og Gubrdn Bjarnarddttir. Hrabfara' er tímans h.jdl, hverfandi' er lífsins dagur, sígur í ægi sdl, sviplega breytist hagur: hverfult er allt um heimsins böl. Bjart var á bdli' um hríb, bjnggu þar hjón meb glebi, vinföst og vibmdts þýb, vibkvæm og ljúf í gebi: Sigfús og Gubrún, gdbkunn lýb. Títt þeirra ástrík önd angrábum sorgir Ijetti; títt þeirra hjálpfds hönd hjálpþurfum abstob rjetti: þakklætis föst þau bundu bönd. Valhjdna bjarta var velþdknun Gubs og manna; öll þeirra athöfn bar ávöxtu kærleiks sanna: dýrlegur gjörbist drottinn þar. Sínum ei börnum bra'st blíbu fullt þeirra hjarta; gjörbi þeim guMeg ást götuna lífsins bjarta: skína í beibi sdlin sást. Hag þeirra' um skipti skjdtt, skugga' yfir bdlibjeiddi, dimmdi af daubans ndtt, Drottinn þeim hvílu reiddi: grafar á beb þau blunda rdtt. Hvfla þau nd vib hlib hvort aunars, fjarri glaumi; eygja þau fögnub, fri&, frelsis f værum draumi hásæti Drottins dýrlegt vib. E. Ó. B. Sigurbur Helgason, dannebiogsmabur, and- abist á Setbergi f Eyrarsveit 3. d. oktdbr. m. 1870, á 85. aldursári. Hann var fæddur 1785 f Vogi & Mýrnm; þar dlst hann upp hjá foreldrum línum, Helga Helgasyni, gáfumanni og smib, og Elíni Egils- ddttur, uns hann var 28. ára; var hann þá orbinn mjiig líklegur til alls og mikill lista- mabur á hendur og tungu. pá kvongabist hann Gubrtínu þorkelsddttur frá Stdrakálfalæk og fdr ab bda á ísleifsstbbum, var þar í 2 ár og flutti sig þaban ab Krossholti og bjd þar í 10 ár. Á fyrstu árum búskapar síns eign- abist hann 2 syni; dd annar ungur, en hinum sem llfbi ljet hann kenna. Frá Krossholti flutti hann afe Jörfa og bjd þar f 23 ár. Snemma á bdskapar árum sínum varb hann hreppetjdri, og var þab alls í 36 ár. Hann reyndist einn hinn bezti bdmabur, ibju- og framkvæmdarmabur, og gjörbist því vel efnab- ur. Hann var mikill jarb- og garbyrkjumab- ur, og heppinn formabur, alls 53 ár, bæbi á Mýrum og dt vib Hellna á eigin bát, er sjálf- ur hann smfbabi; þvf hann lagbi skipasmíbi eins og flestan annan hagleik á gjörfa hönd. Eitt til merkis hjer um, eru snildarsrr.íbi (minningartöflur o. fl.) eptir hann í ýmsum kirkjum , t d. á Ingjaldshdli, í Miklaholti, Krossholti, Breibabólstab og víbar. Hann var mikill gáfumabur , og vel ab sjer f mörguin greinum, svo sem : allri fornfræbi, skáldskap, sagnafræbi, landafræbi, læknisfræbi, reikningi, dönsku o. fl. I gubfræbi var hann og furban- lega vel ab sjer og mabur guSrækinn, forsjöll — 103 — og, reglusamur. Manna var hann ættfrdbast- ur, skemmtinn mjög og glabvær ; og Ijdbasmfbi einkum tækifærisvísur, Ijek opt sem talab væri á vörum hans. þdtt hann hefbi skáldskap í hjáverkum, var þd margt er hann gjbrbi lip- urt og sumt ekáldlegt. Enda eru til Ijdo eptir hann á prenti, bæbi f Skírni og víbar, Hann var svo fjölhæfur, ab fátt Ijet hann d- reynt; og auk hdkbands og margs fleira, fjekkst hann ab læknisrábi lengi vib lækningar, og varb i því, sein fleiru, ærib mörgura ab libi. Mebal þeirra nytsemdar starfa sem eptir hann lágu, var þab, ab hann bæbi byggbi upp eybi- kot, af eigin efnum , og nýjan varphdlma, langt frá sjer. Hann dl og upp mörg munabarlaus börn. þegar hann hafbi bdib á Jörfa sögb 23 ár, missti hann fyrrnefnda konu sfna Gubrúnu þorkelsddttur, sem hann og margir tregubu sökum kvennkosta hennar. þá flntti hann sig ab Fitjurn f Borgarfirbi, og kvongabist þar merkiskonunni Ragnheibi Egg- ertsddttur. Bjd hann þar f 7 ár, ogljetá þeim árum kenna Jakobi stjdpsyni sínum til prests. Um þessar mundir varb hann dannebrogsmab- ur, en ábur meban hann bjd á Jörfa, fjekk hann heiburs medalíu og silfurbikar, fyrir margkyns framtírskarandi gáfur og dugnab. Eptir 7 ára búskap á Fitjum brá hann búi.og fdr aptur ab Jörfa til Helga sonar síns og var þar f 10 ár, og þegar þessi fj'ekk Setbergs- prestakall 1866, fluttist hann með honum aö Setbergi og var þar til daubadags (3. dag okt. 1870) Hlaut hann, eins og honuin sæmdi, heibarlega og fjölmenna jarbarför. Liggur hann framundan og dt f frá norbvesturhorni kirkjunnar. Á skjóld á kistu hans var grafib: Sjá, hjer liggur Sigurbur Helga dábrakkur arfi , dannebrogsmabur, listamenni, Ijdba smibur; fjölvitur vann ab frægb og heillum. Fæddur 1785. Dáinn 1870. Eptir hann hafa verib gjörb minnisljdo þessi: 1. Loks er losub frá líkams fjötrum sál háfleyg Sigurbar sonar'Helga, hver meb eilífu áfram haldi ígrundar leynda alvalds ddma. 2. Ljent var atgjörvi lífs og sálar fle6tum honum fremur, sem fjekk þvf valdib, ; ¦ £j ab sannarlegt gagn sitt og bræbra efldi hann meb aldb, og orku neytti. 3. Hann meb heibri stdb f hverju spori stjettar og stöbu, ( stjórn bds og sveita; varb því vel ágengt verk uppfylla abalskyldu æ til ákvörbunar. 4. IJonuni hlotnubust hasfilegleikar flestir þeir fremstu , til framkvæmda mörgum mannddms og mennta störfum, vænst hver víba sjer vegleg hrdsa. 5 Mannkostir margir megin gdbir, ásamt atgervi hann ávallt prýddu; lionum hæfbu því

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.