Norðanfari


Norðanfari - 26.09.1872, Blaðsíða 1

Norðanfari - 26.09.1872, Blaðsíða 1
Æenrlur kfiupeifditm kostnad- a*'/aust; verd ártj. 26 arkir 1 rd. 40 sk,t einstiik nr, Ö sk ‘tiulaun 7. hi crt, Auylýsingar eru teknar i hlad- id fyrir 6 sk. hver lina. Vid- aukah/öd eru prentud á kostn- ad h/utadeiyenda. 11. Ált. AKUREYRi 26. SEPTEfflBER 1872. M »9.-40. — —i »1 —____________________________________________ Glös. (Sjá me&al auglýsinga). SÁLMABÓKIN. þafc er næsta leibinlegt, ab ekki skylcli takast betur e"durskobun sálmabókarinnar, heldur en hún tókst ; og taðan af leiíinlegra er þab, ab hamlaíi skuli vera nýrri endurskobun, sem hef&i getab komist á me& bægu móti, hef&u beztu krajrtar þjó&arinnar, me& biskupinn í broddi fylkingar, lagst á eitt, En til ab aptra nýrri endursko&un Girtast nú ekki a& eins athugasemdir síra Stefáns á Kálfa- i’jörn, sem breg&a vilja alskærum ljóma yfir nýju bókina, heldur og umbur&arbrjef biskups, þar sem hann gengur ríkt eptir því a& bókin ver&i sem allra fyrst innleidd vi& k'rkjurnar. Jeg vil ekki í þetta sinn hreifa svo mjög v'í> því, hversu æskilegt þa& hef&i veri&, a& fleiri en einn ^ra&ur hef&i fengist vi& svo mikib verk, sem endurskob- sálmabókarinnar er ; en á hitt vil jeg fáor&lega minn- ast, hvernig mjer vir&ist verkib hafa heppnast í höndum Þessa eina manns, síra Stefáns á Kálfatjörn.1 þessi merkisprestur hefir a& vísu óneitanlega miki& a&gjört, sýnt bezta vilja, mikinn dugnab og talsver&a j'æfilegleika ; hann hefir leitab uppi margar gersemar úr e'dra gu&sor&i og týnt ví&a gull úr grjóti, og fyrir þetta á hann skilib a& fá þökk og heitsur. En sumpart af þvf a& gáfa hans hefir ekki hrokki& til hlítar, sumpart af því a& honum einum var svo stórt verk ofvaxib, og ef til vill af enn einni orsök hefir samt verkib or&i& stórgallab hjá *fra Stefáni vorum. Sem samverkama&ur í stærri nefnd hef&i hann ver- vel gó&ur li&sma&ur ; en einhlítur sálmabætir reyndist *‘ann ekki, sem ekki var heldur heimtandi afneir.um einum hranni vor á me&al. Vallíns líkar eru ekki í hverju landi. Jeg álít ab síra Stefáni hafi einkum yfirsjest í því, a& hann skyldi takast þetta alsherjarmál á hendur einsamall. Uitt er meira vorkunnarmál, þótt hann nú verji verk sitt, JMnvel me& ofurkappi. þó vir&ist nrjer, a& hann ger&i rjettara í því, a& játa þa& um bókina, sem satt er um hana sagt. Allra sízt átti hann a& stökkva svo upp, 8em hann gjör&i, vi& síra Björn Halldórsson í Laufási, e'nn gamla vin og andlegan bró&ur ; því síra Birni fór- ast ekki a& eins snildarlega or& um sálmakv-e&skap og 8álmasöng, heldur for&a&ist hann og au&sjáanlega a& sney&a sffa Stefán í grein sinni, eins og jeg er líka vottur þess, a& hann þar fyrir utan hefir æfinlega vari& öll sálma- &ókar störf síra Stefáns, eptir því sem framast befirver- *& kostur á. því ver&ur aldrei hrundi&, a& gallar hinnar nýju sálma- ^ókar eru margir og miklir; því er verr, a& menn geta ®kki dulizt þess; skynsamir alþý&umenn finna þa& ofur- v®h Væru þa& a& eins smágallar, þá hef&i þa& verib 01 jög rangt a& hreifa vi& máli þessu ; en meinib er: þa& eri1 stórgallar, sem blasa vi& seint og snemma í ^ 1) Biskup vor ætla&i verkib a& vísu 3 mönnum, síra ÍJe'ga Hálfdánarsyni, síra Olafi. Pálssyni og síra Stefáni 'orarensen (á Kálfatjörn); en síra Helgi skora&ist undan e'kinu og síra Ólafs naln stendur vi& engan endurbætt- an sálm, og vir&ist hann hafa haft sárlitla þý&ingu í nefnd- n' i lenti þannig verkið á sfra Stefáni, a& kalla alveg einum. bókinni, og þeir knýa mann til a& tala, fyrst á annab bor& er byrjab a& ræ&a slíkt í blö&unum. A& vísu hef&i jeg helzt óskab, a& bla&adeila um sálmabókina hef&i dregist nokkurn tíma enn, og a& þeir, sem köllun finna hjá sjer til a& lagfæra bókina, hef&u f kyrþey unnib a& verki sínu. En úr þvf farib er a& reyna a& telja um fyrir mönnum í öfuga stefnu, álít jeg einu úrræ&in, a& reyna til a& skýra sem bezt fyrir alþý&u hi& sanna í þessu efni. Mjer kemur þa& svo fyrir sjónir sem jeg nú vil leyfa mjer a& taka fáor&lega fram. þeim mótmælum hefir verib hreift, ýmist hátt e&a í hljó&i, móti nýrri endursko&un sálmabókarinnar : 1, a& í henni finnist ab eins óverulegir smágallar ; 2, a& andinn og gu&ræknin muni glatast úr kirkjusöngn- um um lei& og sálmunum væri breytt; 3, a& sálmabókin muni ekki ver&a gallalaus, þó enn yrti farib a& endursko&a hana ; 4, a& nú lifandi menn sjeu ekki færir um a& endursko&a bókina svo í lagi fari. — Hyggjum a&, á hversu gyldum rökum vi&bárur þessar eru bygg&ar. A& því er hina fyrstu vi&báru áhrærir, þá treysti jeg mjer til ab sanna, hvenær sem krafizt ver&ur, a& bókin ekki a& eins ber me& sjer fjarska-marga smágalla, sem umbera mætti, heldur og fjölda marga stórgalla, sem fara a& ver&a óþolandi úr þessu, þar sem bæ&i er- lendar þjó&ir eru teknar til fyrir löngu, a& vanda sem bezt sálmabækur sínar, og jafnvel vor eigin þjó& er far- in a& vakna til frjálslegra hugsana og smekklegra sko&- ana. þa& er allt annab en skemtilegt verk, a& tjá og telja lýti hinna elnstöku sálma og versa í bókinni, og taka frara eitt og annab af því marga, sem hver me&al- skynsamur ma&ur sjer undir eins, a& mi&ur fer og lag- færast þyrfti. því ætla jeg a& geyma rojer þa&, unz mótflokkurinn æskir þess, ef a&rir úr vorura flokki ver&a þá ekki fyrri til þess. En benda vil jeg samt nú með almennum or&um á galla bókarinnar. Menn geta skipt göllum hennar í þessa þrjá flokka: efnisgalla, mál- galla og bragargalla. Ef roikib kve&ur a& einhverj- um, þó ekki sje nema einuin, þessara galla í einhverjum sálmi, þá Ieyfi jeg mjer a& kalla þann sálm stórgall- a&an. Sannarlega er þa& stórgalli á sálmi, ef a& þvf kve&ur til muna, a& efnib sje brjálab, raálið bjagab e&a bragurinn (kve&skapurinn) skakkur. Hver getur gjört lítib úr efnislýtum á sálmum e&a ræ&um, hvort sem þa& svo er röng meinlng, óijós meining, kjarnalaus meining, mót- sögn, smekkleysa e&a því um líkt ? Hver getur mælt bót málvillum, hvort sem þa& eru or&skrípi útlend e&a inn- lend, röngbeyging, röng or&askipun e&a annað þess háttar ? Hver smekkma&ur getur látib sjer til hlýtar lynda þann sálm, sem fullur er af braglýtum, hvort sem þa& svo er röng áherzla, of fá e&a of mörg atkvæ&i, skakkt rím- ab í enda hendinganna e&a skakkt settir höfu&síafir (ljó&- statir, hljóðstafir) ? Mig fur&ar, efheldrimenn þjóðarinnar una því lengur, a& eiga þá messusöngsbók, þar sem mejri hluti sálmanna hefur þessa galla, meiri e&a minna, til brunns a& bera. Satt er þab a& vísu, a& fáeinir af hinum eldri sálmum og ekki allfáir af hinum yngri sálmum eru, a& miklu e&a öllti, stórgallalausir ; en þessir fyrirmyndarsálmar ver&a einmitt I til þess, a& vekja þá lönguu hjá þjó&inni, a& bókin öll í heild 87 —

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.