Norðanfari


Norðanfari - 26.09.1872, Blaðsíða 3

Norðanfari - 26.09.1872, Blaðsíða 3
— 89 — m^ar 'er?) hvort sem cr a?i ræSa um sálmabdk e6a ann- aíi? ab Þaft a& En hvernig verfur þetta haft sem ástæba fyrir því, ekki sje áræ&anda a& snerta vi& bókinni framar ? Er ekki allur munur, hvert bdkin er full af göllum, svo fr'Giri hluti sálmanna getur varla beitib stórlýtalaus, e^egar hún ver&i svo tír garíi gjör&, a& þeir sálmar sjeu '‘■‘olulega fáir, sem galla&ir megi heita til muna? Manna ftísastur skal jeg játa, a& allt mannlegt er Öf«Ukomi&; en hitt vería menn líka a& játa, a& Iengi 'el geta hlutirnir teki& framförum, a& takmarki fullkom- e‘kans, jafnvel þeir hlutir, sem betur eru á veg komnir, sálmabtíkin okkar. Loksins sný jeg nijer a& seinustu vi&bárunni, a& re*ta skuli endursko&unarverkinu fyrir þá sök, aö færa ^onn vanti til þess. þessu hefur a& vísu enn ekki Veri& hreift í blö&unum, heldur a& eins manna á milli. í>a& er mitt álit þessu vi&víkjandi, a& ef beztu kraptar er|nilýtsins leg&ust á eitt, mundi verki& nokkurnveginn í lagi. A& vísu kemur ágreiningur hjer sem ví&ar fara iratn> og nokkrir gó&ir li&smenn vir&ast ætla a& ganga lir: le» > en samt sem á&ur eru mjög margir af hinum lík- Sostu endursko&unarmönnum ví&a um land, máli þessu SlnBandi, og vilja gjarnan sitt fram leggja til þess, a& 6ai»iasöngurinn geti teki& sem fljótustum og bezt- 1,131 framförum , og vona jeg a& hjer sannist, a& ^ikiö má ef vel vill“ , og „mörg hönd vinnur Ijett Verk“. Sumir endurBko&unarmennirnir hafa þegar synt s|g í sálmabókinni sem gób sálmaskáld, sumir hafa c,ln ekki koniizt a&, ellegar dregib sig í hlje; en geta þó a8t gott til þessa máls. Jeg sem þetta rita, hefi lítib anna& fram a& leggja, heldur en gó&an vilja ; og nafnib ‘‘'un hafa litla þý&ingu fyrir Iesendunutn, en berskjaldab Vl* jeg þó a& nafn mitt sje, meb því a& jeg þykiet hafa til ^eins a& taka me& þær hvatir, sem knýa mig til a& 'íetta hönd til þessa verks. Jeg hefi hjer viljað for&ast ^ stera a& óþörfu þá, sem átt hafa vi& títgáfu hinnar bókar, og fyrir þá sök, a& eins lauslega bent á, en ^i sjerstaklega tekib fram galla hennar. Jeg hef&i ekki Clllusinni hreift vi& málinu me& einu or&i, hef&i ekki átt ^ telja þjó&inni trú um, a& stefna síra Bjarnar f Lauf- J1 væri skökk frá rótum; síra Björn á einmitt þökk og e,&Ur skilið fyrir þa&, hve rækilega hann ruddi braut iettri sko&an á sálmasöng og sálmakve&skap vor á me&al. a° er ekki gustuk a& villa sjónir fyrir alþýðunni í þeirri ®rein; vanþekking og vanafesta er nógu rík hjá henni ^t í þessu efni; ntí er einmitt korninn tími til a& enna skáldunum a& yrkja rjett og söngvurunum a& syngja ^tt. Ln menn mega þar fyrir ekki hugsa, a& oss, sem , C|ta viljum ketina, sje sí&ur annt um andann og merg- 1111 í sálmunum ; heldur en apturhaldsmönnum. „Andinn var auglýst, aukafundur „Gránufjelagsins*, °reyr| fUU(ía uarstjóra var kosinn Páll Magnusson á Kjarna, og til r|r a'a Jón prestur Jakobsson í Glæsibæ. I ^ar þá fyrst rætt um ástand fjelagsins, og skýr&i nýj!rjóri írá því, u& fjelagib hef&i mikið eflst í sumar a& fjelagshlutum, einkum frá Mtílasýslubúum, er sant- . 1 a& þórnesi 6, dag júním. sí&astl., a& ganga ‘jelagif. 8reiddi, 1 fyrir bókstafnum*; þa& er okkar fyrsta boborð, og skal líka ntí vera mitt sí&asta orð. Rita& í ágtíst 1872. Gunnar Gunnarsson. GRANDFJELAGSFUNDUR. ^öfu&d aginn hinn 29. ágústm. 1872, var, svosemá&ur haldinn á Ak- A fundinum mættu nálægt 80 fjelagsmenn. Til með 10,000 rd., sem þegar voru a& mestu ^efð 'r ’ *lann skýf&i °g fi'á því, aö Nor&urþingeyingar S'eitt j nýjum fjclagshlutum á aunað þtísuud rík- isdala. Kaupstjóri gjör&i og grein fyrir því, hvers vegna fjelagsskipib „Grána“ hef&i þurft að fara austur á Sey&isfjör& , og hvernig verzlun hef&i gengib þar og á þórs- höfn og á Raufarhöfn, og lauk hann lofsor&i á fjelags- ment) á öllum þessutn stö&um fyrir góð skipti og áhuga á vi&gangi fjelagsins. þessu næst skýr&i stjórnarnefnd fjelagsins frá því, a& samkvæmt ályktun sí&asta a&alfundar væri búi& a& sko&a skipib „Gefjunni“ á Akureyrarhöfn, Álitsgjör& þriggja manna, er fengnir voru til a& skoía skipið, laut a& því, a& a&gjör& á skipinu til a& takast í 1. flokk til ábyrg&ar, mundi ekki ver&a minni en 3000 rd., og sökum þess, a& nefndinni haf&i þótt ísjárvert a& ganga a& síðasta bo&i eig- anda „Gefjunnar“ og kaupa hana fyrir 1700 rd. í hluta- brjefum og 500 rd. í peningum, skaut nefndin þvt til tírslita fundarins hva& gjöra skildi í þessu efni, og lauk því máli svo, a& fundurinn neita&i a& kaupa „Gefjunni* me& þessum kostum, og var nefndinni falib a& birta hlut- aðeigendum tírslit málsins. þá stakk einn fundarmanna upp á þvf, a& ma&ur yr&i kjörinn til þess, a& takast fer& á hendur á fjelags- ins kostna& tii þess hjer á landi a& glæ&a og lífga fje- lagsanda og áhuga manna á því, a& efla hina innlendu verzlun, me& því ýmist a& stofnaný verzlunarfjelög, ýmist a& ganga í þau, er þegar væru stofnuö, og var uppá- stungan feld a& sinni raeð miklum atkvæ&a fjölda. þessu næst lag&i stjórnarnefndin fram skriflegt tilbob frá kaupm L. Popp um, a& selja „Gránufjelagi“ verzlunarhtís hans á Akureyri me& ló& og öllu naglföstu fyrir 6000rd. Fund- urinn ákvað, a& fjeiagsstjórnin skyldi samkvæmt tilbo&inu, semja um kaupin, svo framarlega sem a&al skilmáiar til- ho&sins stæ&u óraska&ir frá seljanda hálfu. þá skýr&i kaupstjóri frá því, a& cand. Oddur Gíslason hef&i í umbo&i hins enska fjárkaupamanns Askams gjört stjórnarnefnd fjelagsius þa& tilbo&, að kaupa af „Gránu- fjelagi á komandi Iiausti 3000 fjár á fæti me& þessu ver&i: sau&i gamla fyrir 9 —11 rd., sau&i tvævetra 8—9 rd. og geldar ær fyrir 7—8 rd. Skip þab, sern fjeð á a& taka á a& vera komib a& Akureyri 27. september til 1. októberm. þ. á.; ver&i skipi& þá ókomib, eru bá&ir hlut- a&eigendur lausir allra mála; en enginn sltal reka fje sitt fyr á Akureyri í þessu skyni , en vissa er fyrir komu skipsins. Fundurinn samþykkti með öllum atkvæðum, að sæta skyldi tilbo&i þessu. Kaupstjóri gat þess, a& sökum vöruleyfa yr&i fjelag- i& nú þegar a& taka borgarabrjef og byrja fasta verzlun í húsi fjelagsins á Oddeyri. þá var skýrt frá því, a& kaupandi by&ist a& ö&ru htísi fjelagins á Oddeyri; en fundinum þótti ísjárvert, að selja húseignir fjelagsins ab sinni. þessu næst bar einn fundarmanna fram þá uppá- stungu, a& fjelagið keypti verzlunarhtís, er stæ&i ónotað á Raufarhöfn og mundi fáanlegt með útistandandi Óvissum skuldum fyrir 3000 rd.; en fundinum þotti eigi tími til kominn, a& ræ&a þetta mál a& sinni. þá skora&i stjórn- arnefndín á endursko&unarmann reikninga fjelagsins, Arn- ljót prest Olafsson a& afhenda reikningana me& athuga- semdum hans, svo þeir yr&u íramlag&ir og þær birtar fundinum tneð svari nefndarinnar, en hann neita&i a& af- henda reikningana, en skýr&i aptur á móti frá því, a& hann hef&i ýmislegt a& athuga við þa. Var þá enn, ept- ir nokkrar umræíur og atkvæfagrei&slu faBtlega skorab á sjera Arnljót, a& afhenda reikningana, þar e& fundurinn á- leit hann ekkcrt vald hafa íramar yfir þeim. Kom svo fundinum saman um, a& frcsta umræ&unt um fjelagsins máiefni um eina klukkustund og var svo fundi sliiið.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.