Norðanfari


Norðanfari - 26.09.1872, Blaðsíða 4

Norðanfari - 26.09.1872, Blaðsíða 4
Fundur var seltur aptur ab klukkustund liíiinni. þá var fyrst skýrt frá, ai Arnljdtur prestur Ólafsson JiefSi selt öll hlutabrjef sín í „Gránufjeiagi* og væri þannig um leiíi vikinn úr fjelaginu, og at> hann heffei afhent flesta reikninga fjelagsins, en lofab aí> afhenda hina síbar. En me& því endurskotun reikninganna var enn þá ekki lokiö af hálfu sjera Arnljóts, áíiur en hann gekk úr fje- laginu, kaus fundurinn meJ atkvæ&agrei&slu verzlunar- stjóra Jensen á Akureyri, sem var or&inn fjelagsmaímr, •til þess a& Ijúka vi& endursko&un hinna umræddu reikninga. þá var meí> atkvætagrei&slu afráí>i&, at> kaupstjóri fjelagsins Tr. Gunnarsson sigldi næstkomandi vetur f þarfir fjelagsins. Til at> endurskota lög fjelagsins var kosinn Björn prófastur Halldórsson í Laufási í sta&inn fyrir Arnljót preat Ólafsson, sem genginn var úr fjelaginu. Meb þvf lánardrottnar fjelagsins, Petersen & Holme í Kaupmannahöfn höftiu krafist skuldbindingar og vefis fyrir láninu af fjelagsins hálfu, var stjórnarnefndinni fal- it> ab gefa þeim skuldbindingar og gjöra ab öt>ru leyti tryggjandi samninga vib þá Fleira kom ekld til umræíu og atkvæbagreifislu og •var svo fundi slitit). At> framanskrifati ágrip sje rjett dregit) út úr fundar- bdk BGránufjelagsins“ vitna. P. Magnússon Jón Jakobsson. MÁLSÓKN JÓNS SIGURÐSSONAR MÓT BILLE. þab mun vera flestum af lesendum vorum í minni, a& Kaupmannahafnar frjcttabla&if), „Ðagbladet" hefur á seinni árum haft at> færa ýmsar greinir í brjefformi, sem hafa v’eril) atsendar frá Reykjavík, og stefnt at> því, a& rang- færa allan málsta& íslendinga í stjórnarmálinu og fjár- hagsmálínu, og einkum a& þvS, a& ní&a Jón Sigur&sson og meiri iilutann á alþingi, og þar me& íslenzkt þjó&erni yfir höfu&, sem höfundurinn hefur reynt a& vanvir&a af fremsta megni. Almannarómurinn hjá oss Islendingum var ekki seinn a& fe&ra þessar greinir, og er þa& liverjum manni kunnugt, a& hinar fyrnefndu óþverragreinir eru rita&ar undir handarja&ri hins núveranda stiptamlmanns og kon- ungsfulltrúa Hilmars Finnsens af skrifara hans Preben Hoskjær, Vjer höfum a& minnsta kosti engin mótmæli heyrt úr þeirri átt, gegn því a& greinarnar sjeu rjett fe&ra&ar. Ein af greinum þessum, sú er stó& í BÐagbla&inu“ 3. júní 1870, dags. 17. maí, var svo svæsin og ærumeib- andi, a& Jón Sigur&sson fann sig tilknú&an a& Iiöf&a mál á móti hinum þá verandi ritstjóra bla&sins C. St. A. Bille. Bille brást ókunnuglega vi& málsókninni, og Ijet á sjer heyra, a& þetta væri óþarfa vi&kvæmni af Jóni Sigur&s- syni, þab væri komib upp úr á honum og hann mætti því vel bera þessa ofanígjöf me& þögn og þolinmæ&i, þa& var au&vita& a& Bille sjálfur vissi hvorki upp nje nifcur í mál= ínu, en þa& haf&i áfcur verib rita&ur svo mikill óhró&ur um J S. og meira hluta alþingis í Fö&urlandinu af þeim fjelögum Karl Ploug og Gísla Brynjúlfssyni, a& Bille mun hafa þótzt fær í allan sjó, enda er sagt, a& þa&an hafi hann haft öll varnargögn sín í málinu. Nú er dómur fallinn í þessu máli eptir tvö ár, og tilfærum vjer hann hjer rnefc sömu or&um, og fráskýrt er f Dagbla&inu 18. júní þ. á. í „Dagblafcinu* 3. júní 1870 s!ó& brjef eitt frá ís- landi, dags: Reykjavík 17, maí, og í því fór brjefritar- inn skoplegum (?) orfcum um kenningu þá, sem haf&i verib framsett f „Norsk Folkeblad“ ura ísland, a& þa& væri „út- flotinn partur úr Noregi“, þá haf&i hann og í brjefin0 minnst á Jón Sigur&sson alþingismann og hans pólít'0^1' a&ferfc; í því tilefni höf&a&i Jón Sigur&sson mál U1^11 þáverandi ritstjóra Ðagbla&sins C. St. A. Bille fyrir sa'‘' argiptir þær er I brjefinu stó&u, og tók þa& frarn sel11 mei&ingar yr&i vi& sig, a& sjer væri brígslafc um þa&, a& hann leita&ist vi& a& slíta hi& stjórnlega samband milli fslan<^3 og Danmerkur, og a& skilja lönd þessi sundur, — eins °& líka þa&, a& hann væri ásaka&ur fyrir undirró&ur, ha'®' ræ&i (Terrorisrae), lubbaskap (Lavhed) og ofstæki( senl og fyrir þa&, a& hann me& röngum fráskýringum nr^1 betri vitnnd hafi rugla& og leytazt vi& a& rugla bu&' myndir fólks á íslandi, og þar me& einnig .hugmyu^ meiri hlutans á alþingi um stjórnarmál og fjárhagsn^ íslands. í dómi þeim, er upp var kve&inn vi& MHöfundinl1 og Stadsretten“ í Kaupmannahöfn voru tje&ar sakargip1'1 dæradar dau&ar og maktarlausar, og hinn stefndi, seltl ekki haf&i mælt móti því, a& bera ábyrgfc þess, er brjef' i& var prentafc í bla&inu, en a& ö&ru leyti haldifc fram sinl1 máli til sýknu, — var dæmdur til a& gjalda ríkiasj®^1 200 rdl. sekt, en yr&i hún eigi til fulls greidd, þá s*0*3 einföldu fangelsi f 30 daga, þar a& auki var honum d*111* á hendur, a& gjalda málskostnafc me& 25 rd. Eins og mörgum er þegar kunnugt, fórst jakbö Rachel, eign stórkaupmanns Fr Gudmanns, a&faranótti"a liins 4. dag ágústm. næBtl. í Jótlandshafi nálægt eyj"fnl Anholt me& farmi öllum, me& því móti, a& stórt barksk'P haf&i óvörum? í myrkri silgt á hana og brotib í henni mastr' i&, mölfab stórbátinn og gat á hana, svo hún a& kai‘a þegar fylltist me& sjó og sökk, en f þessari andrá hat þar a& stórt gufuskip enskt, er fjekk bjargab mönnunf111 og flutt þá deginum eptir til Kaupmannahafnar. Jeg eins og svo margir a&rir höf&u pantafc ým0a.í nau&synjar me& Rachel, og jeg þar á me&al pappír 11 prentsmi&junnar, yfir 400 rd. virfci, því pappírinn sá í fyrra’ er mörgum sýndist svo mikill, er nú a& kalla allnf genginn upp. Nú var einungis uin þrennt a& tefla> fyrst, a& loka prentsmi&junni, en vera þó eigi a& SÍ&11* skuldbundinn a& sjá 3 mönnum og dreng fyrir fæ&i , kaupi til 21. júní 1873. Annab a& senda landveg pappír su&ur í Reykjavílc, sem þó er óvíst hvert mun dí ----,----- ....... — . bafa fengist, og svo mundi flutnings kostna&urinn ha or&ib ókleyfur fyrir mig, og heldur enginn vissa fyK ir því a& pappírinn gæti komist hinga& óskemmdur. þri&ja sem jeg rje&i af, var a& fara til kaupmanna hj6r; bænum, og bi&ja þá a& hjálpa upp á mig me& skrifpapP'1’ er þeir gætu misst og mjer væri hentugur, sem þeirgd®' fósast hafa gjört, og lánafc mjer ofan á stórskuldir; 6n°. l.nfM íV-:.. 1---:______________±___:n • __: heffci jeg fyrir löngu veri& kominn frá prentsmi&junni i jeg eigi ár frá ári, hef&i notib velvildar þeirra, bjálp9) og lánstrausts, og fieiri gó&ra manna. þó jeg hafi ek111 enn geta& fengib hjer nægan pappír,til a& halda bla&inl1 út til vors og svo til a& prenta ýmislegt smávegis, ja(n' vel litlar bækur, þá vona jeg samt a& geta útvegafc u>je hann á ö&rum verzlunarstö&um hjer nyr&ra. Af því sem sama stærfc af skrifpappír er helu1'" ingi dýrari enn prentpappír, t. d. kosta&i prentpappírinn í eina örk af Nf. e&a 2 nr. tæpa 8 rd., þar sem ha(in af skrifpappfr kostar nú 15 rd.; auk þessa er nú ' sem leggja þarf til prentsmi&jnnnar dýrkeyptara heldn en á&ur; jeg get því ekki selt þenna ellefta árga11^ minna en 1 rd. 40 sk, þó nú blafcib ver&i 8 skildiuí’. um dýrara, þá vona jeg a& kaupendur þess og flciri, ll11' því betur, en a& sitja lijer nyr&ra bla&lausir til næsta v° og máske fram á sumar. j Til þess að kaupendnrnir missi eigi neins í fyrif Þ* sem hver örk af ekrifpappír er minni en prentpappírs hr ^ in, þá ætla jcg mjer, a& hver I3 örk af skrifpappír, sa'\ gildi af rúmi einni örk af prentpappfr, t. d. og þetta h* nr. 39 — 40, TIL NORÐANFARA. Helztn prentvillnr f grein minni nm skúgana á Austurlanó’ 1 Nor&anfara ’%-72 á 29.-30. bla&s.) eru þessac:

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.