Norðanfari


Norðanfari - 26.09.1872, Blaðsíða 2

Norðanfari - 26.09.1872, Blaðsíða 2
sínni mætti færast sem næst því, ab líkjast þessum fyrir- mynduni, þessir hinir gó&u og lítt e&a ekki göllu&u sálmar eru eins og ný bót á gamalt fat; og einmitt hin mikla inn- byr&is ósamkvæmni bókarinnar hefir mest og bezt orfeib til þess, ab benda huga manna til nýrrar og fullkomnari endur- sko&unar á hcnni. f>aí) er nálega ótrúlegt, hve mikil ósam- kvæmni fyllir bókina. þótt þa& sje a&alstefnan a& heila og fága hi& eldra, þá eru samt þeir sta&ir allt of margir, þar sem rjettnefndur óhro&i hefir hasla& sjer völl í bókinni. þa& er öldungis óskiljanlegt, hvernig síra Stefáni, sem margt hefir farist vel og sumt prý&ilega, hefir aptur sumsta&ar alveg brug&ist bogalistin, svo a& hann hefir útiloka& eitt og anna& úr eldri bókinni, er menn samhuga sakna, og sem hefir óneitanlega mikla yfirbur&i yfir margt hva& af hinu sem inn í bókina hefir veri& tekiB. þetta er hægt a& sanna ; en hva& bí&ur sinnar stundar. þó vil jeg víkja or&um a& hinni annari vi&báru, a& andagiptin hljóti a& missast um lei& og róia& sje vi& sálm- unum. Yíst veit jeg þa&, a& svo má fara óþirmilega me& eldra gu&sor&, a& andinn glatist; en til er a&ferfe, sem ekki ni&ur brýtur heldur vi& reisir, ekjri upprætir, heldur plant- ar og vökvar. Hvort tekist hefir a& finna þessa a&fer& f eptirfylgjandi endureko?unar reglum, þa& veit jeg ekki mefe vissu ; en svo miki& vil jeg segja ab bók, samin eptir þeim reglum, sje betri en sú, sem vjer nú eigum. Og þó hægra sje um a& tala, en í a& komast, a& laga bókina samkvæmt reglum þessum, þá get jeg ekki sje&, a& neitt verulegt geti verib á móti því, a& andríkustu og or&högustu menn þjó&arinnar reyni til aö lagfæra vora gömlu og gó&u sálma eitthvab líkt því, sem rcglurnar fara fram á, og hætti þar til, sem síra Stefánþraut; því óneitanlega hefir hann gjört byrjunina, a&mörguleyti vel, en enganvegin framhaldib verldnu til hlítar. Nokkrir menn, sem hafa þegar lagt hönd á verkiö, hafa komi& sjer sam- an um áfcur nefndar endursko&unarreglur og hljó&a þær þannig: REGLUR fyrir endursko&un sálmabókarinnar. 1. Atidinn rá&i fyrir bókstafnum, allt hva& bókstafurinn ekki alveg dey&ir, annafc hvort fyrir óhæfileg or&a- tiltæki e&ur óhæfileg braglýti, en þar sem annafc- hvort þetta á sjer sta&, skal reyna a& lagfæra gallana. 2. A& því er óhæfileg or&atiltæki snertir, þau er lei&- rjetta þarf, þá geta þau ýmist verifc fólgin í styrfcri og óljósri or&askipun, í verulegum bögumælum, ell- egar í daufri, kjarnalausri og reikullri — e&a þá al- veg skakkri meining or&anna. 3. A& því er snertir óhæfileg braglýti, þau er iei&rjetta þarf, þá geta þau ýmist verifc fólgin í skakkri söng- áherzlu, í skakkri ljó&stafa setningu, í skakkri rím- un í enda hendinganna, og loksins í ofmörgum ell- egar offáum atkvæ&um í hendingu. 4. Ilva&a höfundur sem í hlut á, daufcur efca lifandi, meira e&a minna skáld, þá skulu sálmar hans ekki undan þegnir hæfilegum lagfæringum. f>ó skulu þjófc- kunnir og andríkir sálmar sæta talsvert vægilegri breytingum, heldur en þeir, sem mi&ur eru kunnugir og ekki eins andríkir í heild sinni. Einkum skulu passíu-sálmar, sem sungnir eru og sungnir ver&a ó- breyttir um föstu-tímann, ekki sæta nema a& kalla óhjásnei&anlegum smá breytingum, ef nokkufc yrfci tekiö úr sálmum þessum. 5. Engan veginn skal binda sig til hlítar vi& efnislega e&a bragarlega galla sálmanna , þannig a& öllu sje hrundib, sem a& mætti finna, og skal a&eins fara svo langt í hvorutveggja, sem tök eru á a& breyta megi, án þess andinn dofni; me& sjerlegri varkárni skal breyta or&askipun, þá er rafca skal oríum cptir siing' legri áherzlu, og gjöra sjer allt far um, a& or&askrp' unin ver&i sem e&iilegust þ. e. ekki óe&lilegri en svö> a& ma&ur geti hæglega vanizt vi& breytinguna °o og au&sætt þyki, a& þeir, sem ekki þekktu sálminpi mundu ekki ver&a varir vi& óvi&kunnanlega orfcarö&' Meira far þarf a& gjöra sjer um, a& láta ekki áherzl' una lenda á endingum, einkum sjeu þær opnar °S Ijettar, heldur enn ef a& áherzlan lendir á seinnS stofni sainsetts or&s, þó slíkt skulr einnig lagast, ^ föng eru á. Hva& Ijó&stafi snertir, er lang-æskilegas' a& þeir géti verib á þungri samstöfu; þó sje Þ3^1 engan veginn frágangssök, a& þeir sjeu á Ijetturn samstöfum e&a jafnvel á seinna stofni samsettra or&av ef fyrir vel gófcu er a& gangast a& ö&ruleiti; en á' fært er, a& Ijó&stafir sjeu engir, og íllfært á tveim°r samstöfum, sem standa livor hjá annari. J>ó skakkt sje rímafc í enda hendinganna, skal þa^ ekki hrinda gó&u versi, nema því meira kve&i a&. 6. Svo vægilega sem fara skal me& sálmana, einku® bina kunnugu og andríku, svo grandgæfilega skal hins vegar leitast vi& , a& gjöra vi& hvort einast* or&, sem lagfæra má, án þess andinn dofni, lipur&' in sker&ist, eöa nein fegurfc missist um lei&. 7. f>eir sálmar og vers, sem anna&hvort vegna stórra óbætanlegra galla á vissum stö&um, e&a vegna al' gjör&rar andlegrar megurðar ekki þykja hæfir, skuln útilokast úr bókinni. 8. þeir sálmar e&a vers, sem anna&hvort án breytingafi e&a me& breytingum, ættu þa& skilib a& var&veitasþ hvort sem eru útilátnir sálmar og vers úr hinni eldrr sálmabók, e&a þá finnanleg í eldri e&a nýrri sálma- söfnum, skulu leitast uppi og setjast í sálmabókina; vandlega yfirlitin; einnig skal lerta gó&ra nýrra sálma hjá líklegustu nú lifandi skáldum. 9. A& því leyti sem skakkt hefur verifc ort undir löguruj þannig a& hendingar eru í rauninni lengri en lögiu leyfa, þá sje þa& regla, a& lagfæra smáar lagaskekkj' ur, t. a. m. í seinustu hendingum laganna, „Hei&lir sje Gufci himnum á“ og „Gæ&skuríkasti græ&ari minnw> og „Á Gu& a!leina“, þar sem einni samstöfu er gjarn' an ofaukifc. En þar sem slík lagaskekkja er mikilf svo sem er í laginu „.Jesú Kristí þig kalla eg skal sitja vi& þa& sem komi& er, me& þvf a& slí^ breyting mundi breyta um of mörgum gó&um versu®r eldri og ýngri, og hneyxla í söngnum alla þá, sen> ekki kynnu hib upprunalega lag, og skal því bæta vi&eigandi nótum inn í lagifc, sem heita má orfci^ innlent í þessari mynd, me& því a& þannig hefuf undir því ort verifc, frá því fyrir daga vors a&a* sálmaskálds. 101. Flokkaskipun hinnar eldri sálmabókar skal breyfa> efsvo þykir betur fara, og ílytja sálma á milli flokk' anna cptir því sem þurfa þykir. 11. f>egar hinir vissu menn, sem takast á hendur endnf skofcun sálmabókarinnar, hafa eins og þeir geta bezb unni& hver a& sínurn kafla hennar, og hreinskiifa^ hver sinn part, skulu þeir allir koma á einn sta®» sameiginlega yfirlíta allt verlti&, koma sjer satn®15 um breytingar, ef þurfa þykir, og loksins gjöra rá&' stöfun fyrir, a& bókin ver&i búin til prentunar, komist á framfæri á þann hátt, sem bezt þykir henta' Um þrifcju vi&báruna get jeg verifc fá or&ur, þá báru, a& bókin munj. aldrei verfa fullkomin, svo e megi a& henni. finna. þessi vi&bára er ckki nema &Je •N AU góminn einber. Hver lifandi ma&ur getur búist vi&> mannaverkia vcr&i fullkomin og a& engu leyti útáset11

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.