Norðanfari


Norðanfari - 26.09.1872, Blaðsíða 6

Norðanfari - 26.09.1872, Blaðsíða 6
02 ~ wi. prcsta8líóla Candidat Gunnlögur Halldórsson frá Ilofi í YopnalirÖi til afcstoíarprests hjá föfcur sínum. Skólakennara embætti þab. er sjera Jónas GuSmunds- son veik frá at) Hítárdal, er fyrst um sinn veitt Cand. philos. Steingrími Thorsteinsson, og nýtt póstmeistara em- bætti, sem hjer á ab stofnast í Reyjavík næsta ár, er veitt póstafgreitmlumanni Olafi Finsen í Reykjavík. Mannalát. Hinn 10. júlí þ, á. andabist ab þing- múla í Skrifedal af innvortia sjúkdómi merkisbóndinn þor- Rergur Bergvinsson á 45 aldursári, frá ungri konu og 5 börnum. Jarbarför hans var gjörb 20. s. m. Ilelztu æfi atburba þessa merkismanns verÖur sífcar getiS. Hjer um miöjann næstl. ágústmánuíi, andabist aí) Stóru- borg í Vesturhópi, ungfrú Gu&rún Anna Magnúsdóttir 01- sen, tæpt tvítug ab aldri, úr tæring og brjóstveiki ; og 10 þ. m. Ijezt systir hennar húsfrú Ingunn Magnúsdóttir 01- scn, hjer um þrítugt, kona proprietair Jóns Ásgeirssonar á Leysingjastöbum íþingi, eptir langvinn og þung veikindi. Einnig er látinn 12 þ. m. merkispresturinn sjera Jón Einarsson Thorlacius að Saurbæ í Eyjafirfei 57 ára gamall : hann haffei lengi verife heilsutæpur og seinast legife rúmfastur í mánufe, er leiddi hann til bana. 21 þ. m. Ijezt húsfrú Katrín borin Havsteen á Stóra- eyrarlandi, á 75. ári, ekkja kaupm. sál. Th. Thorarensen, er lengi var á Skjaldarvík. AUGLÝSINGAR. GLÖ8 Tóm me&alaglös er befeife afe koma mefe á Apóthekife, sem afe fólk mest hefur og mögulega getur. P. H, J. Ilansen. — I sífeasta blafei Norfeanfara No. 37 — 38 er anglýst fjármark, „blafestýft framan biti aptan hægra, blafestýft framan biti aptan vinstra", nndir nafni Elináar Jónsdúttnr á Yztnrík. Af því afe jeg er eigandi þessa fjármarks og get sannafe fuilkomlega heimild mína til þess, jafnframt afe þafe stendnr í Markaskrám Eyjafjarfearsýsln, verfe jeg afe mreiast til, afe áfeur nefnd Eliná Júnsdúttir taki þafe ekki npp. Akureyri 14. september 1872. J. Chr. Stephánsson. — A afealfundi hins Eyfirzka ábyrgfearfjelags er hald- inn var 6. dag þ. m., var rætt um þann vifeanka á lögnm fjelagsins: #Afe fjelagife framvegis borgi leigu árlega af.því, er hver einstakur fjelagsmafeur á í innstæfeu þess“, en fundurinn var eigi svo fjölmennur afe þetta atrifei gæti ráfe'mt til lykta; verfeur því haldinn aukaftindur 25. dag októbermánaíar næstkomandi, til afe útkljá þetta mál. Akureyri 17. september 1872. Stjórnarnefndin. — Hver sá sem kynni afe hafa fundife gulann silkiháls- klút, sein þann 11. ágúst seinastl. tapafeist á leifeinni frá Fnjóská eg inn á Akureyri. er gófefúslega befeinn afe halda bonuin til skila,'_ti! undiri-krifafes, gegn sanngjörnutn fund- arlaunum. Akureyri 19 sept. 1872. Valdimar Ðavífesson. — Fyrir nokkru sífean, fundust lyklar í Möllersnaustinu, sem geymdir eru hjá ritstjúra blafes þessa. — A bökkunum ansfanvert vife Eyjafjarfeará, hefir ný- lega fundist' nndirteppi mefe rúsum í hornum, sem geymt er bjá ábyrgfearmanni blafes þessa. Á veginum hjá Glerá, hefur fundist beizli mefe slitn- um laumum, óstöngufeu höfufeleferi og koparstöngum, eem geymt er hjá ábyrgfearmanni blafes þessa. Á einni bryggjunni fannst hjer í sumar gráleittir poki, af íslenzkri einskeptu, bættur, merktur I. sem geymd- ur er hjá ritstjóra blafes þessa. — Ef einhver kynni afe finna beizli mefe koparstöngum og lefeurtaumum, sem tapafeist í brekkunni hjá luísi Jen- sens getgjafa efea þar í grend, þá er finnandi befeinn afe :koma því til ritstjóra Nf. móti sanngjörnum fundarlaunum. þJÓÐHÁTÍÐ NORÐMANNA. Haugasundi, f Noregi, 19. júlí 1872. , Jeg te! þafe vfst afe lesendnm Norfeanfara sje frúfeleikur afe heyra ■hvernig Norfemenn hafa haldife þúsund ára hátife sína, f minningu þess, afe Noregur varfe eitt konnngsríki eptir þafe afe Haraldnr hár- •fagri vann sigurinn í Hafursflrfei, irife 872. þessi hátífe Norfemauua hefnr vakife all mikla eptirtekt f Englandi, og jeg er lijer koniinnr mefeai ýmiasa fleiri „frjettaritara" fyrir ensk blöfe, til afe sjá b,a^ gjörist og senda lýsinga þar af vestnr nm Norfenrsjú. Jeg fúr frfflliill á England — sá bær er forn skiptavin Islam'!' þú nú fyrnist kurinleikar sem fundir, og rak eitt sinn svo niikla®8'1' verzlun vife Island afe hafnartollurinn á þeím flski nægfei til afe allan kostnafe af vfggirfeingum bæjarins er hlafenar vorn nrah'-e'89 hann á miferi fjúrtándn öld — afe kvöldi hins tl. júlí, og varíK^ ánssandi í Noregi þann 14. nm mifejan dag. þar var allt á tjá #e tundri; öll skip voru nndir hátffear blæjnm og út úr hverjn k®1 blakti eiuhver flfk. Hjer var kominn Prins Oskar af Svíaríki, liggnr sufeur i Aachen vife heilsnbrunna þar — afe veizlnm í K°r' egi, til afe fagna mefe fagnandi þjúfe, afe ríki Ilaralds hárfagra nú stafeife úsnridrafe í þúsnnd ár. Haffei hann þegar setife eina veizlu í Kristjanín, og var nú á leifeinni norfenr til Stafangnrs, er næstn veizlu skyldi sitja, og Hangasunds, þar er afeal hátí^n> skydi halda vife hang Ilaralds, þann 18 júlf. þessi veizlnhöld hafa þegar verife fyrirbúin mn allt land. S*#t” þingife hefnr veitt fje til þeirra, og í hverjn amti hefur sköt•l,,,l verife jafnafe á sveitirnar, til þess afe kostnafenr af veizlnnum borgafenr, þar sem stúrþingstillögin ekki hrykkjn til. Mofe ÞeSSl1 múti hafa hátífeahöldin orfeife stúrkostlog, og þjófeinni til súma, o( et vonandi, afe Islendingar láti dæmi frænda sirina í Noregi verfea SJ,( afe kenningn, árife 1874. Landife vife Krlstjánssand er Iágt en rís þú tölnvert fyrir noríal1 bæinn; allt er þaö skúgi þakife; en ekki er sá skúgur hár. Yflr b5f' ufe ern strendnrnar í Noregi berari on strendnr Isiands. Steinnio11 Noregi er labradorit , eldri og harfeari steintegnnd en granít, oí’ loptife langt ervifei vife þann stein nnz þafe fær leyst hanu upp íhm^ s <0 fúfeur handa grösnm og trjám; þá er og þafe, afe á hinni miklu s*'11’ jökla-öld, cr Noregur og Svíaríki vorn sömn lopts lögnm háfe ein5 Grænland nú, hafa jöklarnir nrife svo fjöll og strendur, afe þar sem festir engu á, allt er kollútt og afsleppt, og því ern fjöil " 8 minnsta kosti þar sem jeg fúr um Noreg — mikln berari en á 'S Iandi. Grágrýtife okkar er alt öferuvísi; þafe molnar fljútt og lof8' npp, verfenr fljótt sverfei huiife, og því eru strendor vorar ifegr®n8t nifeur í fjörn á sumrnm. Fjöllin okkar eru fegnrri, enn þan A®* er jeg sá í Noregi. Stnfelabergife okkar er hlafeife staiii af stalli, Þanf! afe til tnrnmyndafenr tindnr mænir sffeast hátt vife himin, og ern 0', ,is‘ vor þvf öll svipmeiri, rjettleitari, djarflegri og upplitshreinni. En H sem Noregnr hefur í náttúrufegurfe einkum fram yflr Island, “f' ' skildnm jarfeargrófea, þafe ern flrfeirnir, og eiga þeir hvergi sfn* líta í Norfenrálfnnni — iíklega hyergi I heimi, nema hvafe útsufenr l'or" inn á Irlandi svipar til þeirra. I Noregi kvísiast þeir margar inn í land, og eru stnndum svo nijóir afe stökkva má í land, ní# því, af skipsfjöl; en þá aptnr slær þeim út f breifea fiáka alse eyjnm, efea þeir margkvfslast í mjú sfki inn og npp eptir öllu l8" Ekkert getur verife unafelegra, en afe sigla inn þessa fjörfeu í f°(t" veferi, og sjá landsvipinn breytast á hverri drykklangri stnndn, °( mjer Flekkefjord minnisstæfeastnr í þessu efni. Jeg fór frá Kristjal,S víl«‘ sandi samdægnrs og jeg kom þangafe, til Stafangnrs, því jeg vera þar í tíiria til afe sjá veizln umbúning allan. Vanalega erf"" . 19 tíma ferfe, mefe gufnskipinu, en nú fengnm vib mútvind se'pl hluta fer^arinnar, og taffci hann okkur fullar 4 stundir. Sani urs og jeg kom til Stafangurs var voa þangah á Krúnuprinsi O^’ þegar jeg var búinn aí) flnna náttstab og þvo af mjer sjáfar hrC’l una fúr Jeg afe iitast nm f Stafangri. þafe er björgnlegnr bær l0# rúmnm 18 þúsnndnm fbúa, og liggnr umhverfls botniun á Staíal1® ^tavangerfjord sem Norfemenn kalla hann; orfeife angnr sem er l°r" norrænt orfe, og þýfeir fjörfenr, hafa Norfemenu tæplega skilife sl f!)»" sannar sögnr fara af þeim, — landnámsmenn hafa ekki skilife ella heffeu þeir geflfe þafe líklega fjörfeurn á Islandi — og bæta j)«ir nú fjord, fjörfenr, hvervetna aptan vife þafe. Götnrnar ern mjó,r vffea brattar, hiykkjúttar og úrcglnlegar, en húsin ern stúr, og hí‘1' skipun gúfe. Merkilegast hús í bænnm er hin forna dúmkirkj*! |d»r reist var nm 1120 þegar Stafangr varfe bysknpssetur, og Reinh" bysknp enski, sem knnnur er af sögu Slgurfear Júrsaiafara ljet , stofua; hún er helgnfe S'ittmn helga, Winchester byskupi, og er í hinn svo kallafea „normanska" snifei; en afeal einkenni kirkr,a’ ,f svo eru rcistar, er þafe, afe bogar allir ern hálfhringmyndafeir, eiI#f m ykl>" lanfasknrfei þegar þeir eru skreyttir, og hvíia á stnttnm geysi þr sívölnm súlnni. þafe mmm vera mjög fáar kirkjur í Noregi í sama ág* Kii/anfh uy ábynjdarmadur: Björn JÓnSSOP- Akurryn 1872, J>. M, ÍS t ep h á n s su n. S, a\ l «c tl»í* og þossi. Steinskurfeur vife glngga og dyra umbúning er ^ vel gjiirfenr, en hann er allnr yngri en megin kirkjan efea skipi5>’ er snmt af honnm frá 14. öld. (Framh sífear).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.