Norðanfari


Norðanfari - 15.10.1872, Síða 3

Norðanfari - 15.10.1872, Síða 3
3 — 92 — 'e®a þa& og heyra, sem minnihlutinn ber í sífellu blákalt ffatn, upp í opib geb þjóbarinnar abhúnhafi ekkert vit og engan vilja í stjórnarbótarmálinu nema vilja Jóns Sig- nt^ssonar, eba aí> hún fylgi honum í blindni. þetta ^F^ir 08s óþolandi vansæmd fyrir þjóbina yfir höfufe, og vJer unum ekki vib, ab hún taki lengur þegjandi vi& því, en óskum og vonum, ab sem íiestar raddir láti til sín ^eyra, er reki til baka því líka hneisu. t>ab er sjálf- Sa!»t, aí> þó mabur sje svo vitlaus aí> hlýba í blindni; þá ^Jörir þaí> ekkert til, þegar þab er þó sannleikurinn, sem n'a&ur hlýbir, En þegar ma&ur getnr sjálfur fært rök fyr- lr því, ai> hann hafi á rjettu afe standa, þá er honum gjör ^ötakleg hneisa meb því a& segja, ai> hann hlý&i í blindni, t1® margir sjeu á sama máli um eitthvert efni og þó einn orbii) fyrstur til ai> tala um þai), þá er þaí> ekki s’ónnun fyrir því, ai> hinir fylgi honum hugsunarlaust. t*vert á móti er þab bein sönnun fyrir því, ab hann hafi rjett ab mæla, því allir, sem hafa vilja til ab meta sann- 'eikann, fallast á hann jafnskjótt sem þeir sjá hann, fylgja 'l0num síban og halda fast vib hinar sönnu ástæbur hans. ^nnleikurinn þarf ekki ab skipta um ástæbur og getur M ekki. Skobun vor f stjórnarbótarmálinu er í stutfu máli bessi: Eins og Ðanmörk er annab enn Island, og Is- *and annab enn Danmörk, eins eru Danir annab enn Is- jendingar og Islendingar annab en Danir. Og Danir 8°ta aldrei gjört úr Islandi sannan „Ðanmerkurauka“ fyrr enn þeir eru búnir ab draga þab subur til sín meb heilu °g höldnu. En þab mun verba þungt í drætti, og löstum vjer þab ekki. Vjer vitum ab Danir og Islendingar bafa altaf verib t v æ r bræbra þjóbir, og vjer viljum ab t*ær verbi þab lfka hjer eptir, en ab þær tryggi sam- band sitt meb lögum, sem lífga bróburlegan kærleika og 'srnda fullkomib jafnrjetti hvorrar fyrir sig, þannig ab hvor fyrir sig geti heimtab reikningskap af rábsmönnum 8Inum, og ab hvor fyrir sig njóti arfs eptir febur sína. þab þarf ekki mikla vísinda menn til ab sjá, ab þetta er rjett; en hvab þarf til ab sjá þáb ekki ? Hvab annab én Þab ab láta leibast í blindni af þeirri „rás vibburbanna“ gcm hefir myndazt og útbreibist eins og önnur „erfba- 8ynd“ af vibleitni hins sterkara til ab nibur brjóta rjett hins veikara. Ðrengir. TIL ÚTGEFENDA „TÍMANS®. I 18.—19. blabi „Tímans“ 16. ágúst þ. á., hefir á- byrgbarmabur blabsins og hinir útgefendurnir stráb Ijós- 6eislum á veg kaupenda sinna, meb ab auglýsa einskon- ar afsalsbrjef frá mjer, fyrir skyldum og rjettindum nefnds hlabs. Jeg skyldi nú eigi hafa ómakab mig ab tala neitt nm málcfni þetta opinberlega, hefbi hinn núverandi og háttvirti ábyrgbarmabur „Tímans“ eigi fundib hjá sjer rHandi köllun innvortis frá, ab lóba framan vib hib svo nefnda „afsalsbrjef*, allfágurri málmtegund í andlegum 8kilningi, sjcr í lagi hvab mig snertir, enn sem jeg þó hklega mót von ábyrgbarmannsins, verð a& fara um nokkr- nm orbum. J>ótt þab Ieyni sjer nú eigi ab ábyrgbarmanninum hafi tekist upp, þegar hann samdi þetta „skikkunnar- hrjef®, „auglýsingu®, „gullkálf“, ebur hvab mabur á ab halla þab, er hann hefir sett á undan grein minni, þá ®nnst mjer þó kálfurinn gaula nokkub gýfurlega, þar sem 8vo virbist sem hann ætla ab skjóta skelk í bringu öllum tsim mönnum er kynnu ab vilja borga til mín bla&ib1, ehur eitthvab af verbi árgangsins. Höfundinum er þó hunnugt, og eins hinum útgefendunum, ab þab var búib, t) Smbr. þrjár Iínur nebst í grein Páls. eins og hann segir, ab marg-auglýsa hverjum ætti ab borga blabib, og hvab átti þá þessi upphrópun ab tákna? Svarib liggur þvf betur Ijóst vib, og gefur til kynna, ab minni skobun, ab öll kurl komi eigi cbur hafi komib til grafar frá minni hendi, hvab blabib snertir; e&ur þá ab öbrum kosti gægist út hjá hinum núverandi útgcfendum bla&sins allsæmileg tortryggni, því þeim ætti a& vera kunn- ugt, hvab miklu jeg hefi tekib á móti fyrir blabib, það væri annars fró&legt, ef hinn háttvirti ábyrg&arma&ur skýr&i frá á prenti, í hvaba tilgangi hann hef&i settþessa auglýsingu, og skora jeg á hann ab gjöra þab. Hvab hib svo kalla&a „afsalsbrjef“ snertir þá er þab alveg h e i m ilda rla us t prentab, því jeg er höfundur þess, og hefi eigi leyft þab, enda er þab lfka samningur milli einstakra manna. Brjefib er og í kaupbætir tóm vitleysa. Hvab var&a&i mig um blabib, ef jeg átti ekkert a& fá fyrir þab? og hvaba gagn var mjer f, hvort blab= ib hjelt áfram ebur eigi, þegar jeg eptir meiningu þeirri er ábyrgbarma&urinn leggur f brjefib, átti ab vera alveg útilokabur frá því? .Svona er brjef þetta, ebur rjettara sagt þessar fáu línur frá mjer, í sjálfu sjer ósamkvæmar, þó eigi líklega af ásettu rábi? I brjefi þessu er nú heldur hvergi sagt, hvort allt andvirbi bla&sins renni til útgefendanna. Menn á Austurlandi eru nú líka má ske undanþegnir ab borga blabib, ab minnsta kosti er þess eigi getib, hverjum þeir eigi ab borga, í þessari fró&legu auglýsing, sem hjer er um rætt. Jeg skal nú ab endingu, Iáta útgefendurna vita, ab jeg krefst a& fá borga&a þá peninga er jeg hefi lagt út f prentunarkostnab fyrir blabib, og þóknun fyrir að vera ábyrg&arma&ur þess því nær hálfan árganginn. Jeg þykist líka geta sannab, ab útgefendurnir — e&ur ab minnsta kosti þeir af þeim sem neitubu betri manni í minn stab, til ab fylla tölu útgefendanna —, hafi brotib á mjer lög. þeir taki sneib sem eigal Hjer skal því vi& bætt, a& jeg skal hvorki banna mönnum e&ur bibja þá, ab borga mjer fyrir þenna árgang „Tímans“. Útgefendurn- ir þurfa því eigi ab stökkva upp á nef sjer, e&ur auglýsa jafn hlægilega heimsku og þeir hafa gjört f þessu 18. —19, bl., því þeir hafa fengib nokkurnvegin skil frá mjer fyrir því hvab jeg hefi tekib á móti, af hinura mikla fjársjób er inn er kominn fyrir blabib. — Ef tii vill meira síbar. Jónas Sveir.sson. (fyrrum ábyrg&arma&ur „Tímans"). þJÓDHÁTÍÐ NORÐMANNA. Haugasnndi 1 Noregi 19. Júlf 72. (Framh.). þa& var fljútt ab sjá, erjeg kom ina í bæinn, ab hreif- ing var mikil á bæjarliflnu; götnrnar glnmdu gegn Járuubnm svarta- skúm fúlksins, og bergmálnbm vií) hjali lýbsins. Allt streymdi nibur á markabs svæbib, er hallabi nibnr ab sjú þar er lending var fyrir búin handa Prius Oskar; vorn klæbi breidd á ri&i& er gengnr frá fjöruborbi upp á fjötnbakkann, og er npp var komib var gegn- nm sigurboga ab fara, ér var alvaflun blúmstrnm og laufi, en allur vegnrinn, frá sjú npp ab húsi því er Prinsinn skyldi búa f, var stráb- nr grænum kvistum nýflnttum inn úr skúginum, er öngnbn vel, og fylltn loptib skúga öndnm. Á. bábar hlibar vib veginn stúb borgara- libib nndir vopnum. Prinsinn kom hálfri stnndn af náttmálum og var honum tekib meb konnnglegri kvebjn frá tveimor herskipum er lágu á höfninni, norrænni Oorvetto, er hjet Nornen og sænskri Fregat, Vanadís. Meban skotin dundu, og herfúlkib stúb npp nm reiba eins og búfje nm snarhratta fjallshlíb, æpandi fagnabarúpi gegn konnngs- efni, ijet Haraldnr Hárfagri (Harald Haarfager) — svo hjet gnfnskip- ib er flutti Prinsinn — síga hægt í lægib og varpabi akkerum. Skðmmu síbar lendi Prins Oskar og húf lýburinn, samanþjappabur sem síld f tunnu, fagnabar öskur sitt gegn honnm, og hætti ekkl fyrr en hann var kominn heim í hús sitt. Tveir sveitameun, er jeg sá f þyrping- nnni rjett hjá mjer höfbtí komib nibnr úr dölnm til ab sjá konung- mann, einu sinni á æfl sinni. Bábir voru kenndir, en þú ab mestu . i oVr1,. vi í i ■' lí ! ' ’’V ' ' • l " m

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.