Norðanfari - 26.10.1872, Side 1
Cr
*"«}■ kaupendum kostnad-
^aiitst; verd dri/. 2fi arkir
'd’ 'K) .sk t et'nstök nr, 8 sk
Sól"laun 7. hbert.
Auglýsingar eru teknar i hlad-
id fyrir 6 sk. hver lína, Vid-
aukablöd eru prenttid á kostn-
ad hlutadeigenda.
u. ÍB.
AKUREYRI 26. QKTOBER 1872.
M 43.—44.
DÖGG-LILJA
á lei&i míns háæruver&uga vígsluföfiur
Sál. Herra Biskups H. (*. Thordersen.
R. af Dbr. og Ðbrm. m. ra.
(mei) Liljuhætti).
1.
Liöinn er til fegins fribar
FaEir-kirkju trúarstyrkur —
Djúp er þögn en þungi dapur
þrengir fast ab ísavengil — 1
mælskusnillcl og mennta-elska
mærings prýddu silfurhærur —
blífca skein úr björtum sjdnum
biskup studdi DYGGÐ og VIZKA.
2.
Lengi stób í lífsins STRÍÐI
Lávarbs gæddur ANDA háum.
Hirbir trúr og helgur varíii
hjörfe á kærri fósturjörfeu.
Villudóm og vantrú aila —
vofealegasta beljarboba
íturmennib orkuneyta
Andans skelfdi SIGUR-Brandf.
3.
YFIRHIRÐIR engla’ og jaríar
öldung Tnæran Iífs á kvöldi
kallabi’ heim á hentum tíma
Ilelga biskup studdan vizku.
Tárast máttu Foldin frera!
fagur leib þar æfidagnr.
Sæl býr önd í sólarlöndum
svifin jarbar dimmu yfir!
G. G. Sigurbarson
(past. Gufud.).
Síra SIGURÐUR S. SIVERTSEN.
Sólbvörfum sýndist mjer líkast
í svefni og vöku
þegar brast ásthýra augab
míns elskaða bróbur,
en himin þá opin jeg eygbi
meS eilífbar-börnum.
SIGURKRANS sá jeg hann bera,
hjá sakleysi engla.
G. G. Sigurharson.
^OKKUR ORÐ UM KENNSLUNA í LATÍNUSKÓLANUM
í REYKJAVIK.
þab hlýtur sjálfsagt ab vera eitt af hinum mjög á-
^andi málefnum þjóbarinnar, hvernig kennt er, og hvaö
^nnt er, í þessum eina latínuskóla landsins. „Tímarnir
^eytast og vjer breytumst á þeim“. Ilvernig skyldi þa&
^ví eiga vel vib, ah hafa nú á tímum hina sömu kennslu
kennslu abferf), sem fyrir mörgum árum, eba jafnvel
lleilli öld? þó ab svo kunni sumum a& vir&ast, sem ó-
j ^'ssandi sje, a& halda fast vi& hina gömlu kennslu, og
j a 1) Sbr. „hjera&sbrest, híbýlabrest“ í Vígagl. sögu
afaiby 1 í Annál. og ví&ar vi& höf&ingjalát.
engu eigi a& breyta, þá er ao&sje& a& slík kennsla svar-
ar eigi til þarfa núverandi tíma. þa& tjáir eigi, a& hahga
8vo fast vi& hi& gamla, a& menn ætli a& enginn lærdóm-
ur í nýjum fræ&um standi því jafnfætis. þetta hafa a&r-
ar þjó&ir fundib og breytt því til um kennsluna og lær-
dómsgreinar þær, er kenndar eru. Hví skyldum vjer Is-
lendingar þá eigi líka finna til þess, a& vjer höfum þörf á
hinu sarna? Vjer getum engan veginn !áti& oss skiljast,
hver þörf sje á því, a& lærisveinar skólans verji jafn-
löngum tíma og þeir gjöra til Iatínunáms, en bágast er þó
til þess a& vita, a& allur sá tími, er piltar verja til lat-
neska stýlsins skuli a& öllu fara til ónýtis, því a& hva&a
þörf getur veri& á því a& læra a& rita þessa dau&u tungu
sem hvergi er tölu& um allan heim. þegar vjer gáum a&,
hversu langur tími af skólaverunni ey&ist til þessa ónýta
starfa, þá getur oss eigi anna& en blætt í augum, ab hin-
ir uppvaxandi menntamenn landsins, skuli vera neyddir til
a& læra a& rita latínu, og þa& þrátt fyrir þa&, þótt eigi
einungis þeir sjálfir, heldur og allir sannir menntavinir
Iandsins sjái a& slíkt er skólanum til ni&urdreps. þa& eru
víst nóg dæmi þess í skóla vorum, a& piltar, sem hefur
gengib vi&unanlega í hinum ö&rum vísindagreinum, er
kenndar eru þar, hafa verið kyrrsettir heilt ár í bekk,
sökum latneskastýhins. þa& er sannarlegt gó&verk, ab
láta piltinn þannig til einskis e&a lítils ey&a heilu ári fyrir
þessa matkverbu vísindagrein 1! þa& er hart ab vera neyddur
til þess ab trúa því, a& surr.ir af kennurum latinuskólans, sem
þó eru a& mörguleyti ágætir menn og mennta&ir vel, skuli
enn svo tilbi&ja þetta go& sitt, a& þeim mundi enginn
hlutur ver koma, en ef þessu á t rún a&ar g o&i þeirra
væri varpab ni&ur af blótstalla sínum.
Eins vir&ist oss a& Iatfnukennslan vi& skólann, sje engan
veginn eins og hún ætti a& vera. Piltum mundi vera miklu
gagnlegra a& fara yfir stærri kaíla en gjört er hvern tíma
og lesa hann eigi svo málfræ&islega sem gjört er, því a&
oss finnst a&al atri&ið í því fólgib vib latínukennsluna, a& pilt-
arnir læri a& skilja hana nokkurnvegin, því mjög lítib gagn
vir&ist oss vera a& því þótt piltar heyri kennarann heila og
hálfa tímana vera a& staglast á uppruna einhvers or&s, og
komast þó, ef til vill, a& lokunum a& engri ni&urstö&u. A&
vera a& rekja þetta uppruna or&anna, sem lítur út fyrir
að opt hljóti a& vera vitlaus, e&a a& minnsta kosti engin
sönnun fyrir a& hann sje rjettur, hlýtur hver heilvita
ma&ur a& sjá, a& er gagnslítil kennsla. Skyldi þvt
eigi vera eins þarflegt, a& fækka þessum látínu tím-
um, og a& minnsta kosti a& taka af latneska stýlinn £
tveimur efstu bekkjunum, eins og vera a& tro&a lat-
fnunni svona málfræ&islega í pilta þvert á móti þeirra
betri sannfæring, því a& þeir hljóta a& sjá a& slíkum tím-
ura er illa varib? Skyldi eigi vera þarfara, a& verja
þessum tíma, sem þannig er vari& til latínunnar og lat-
neska stýlsins, til þess a& lesa eitthvað í hinum nýjari
málum, svo sem Ensku og Frönsku e&a þá einhverri ann-
ari gagnlegri vísindagrein ? En nú kve&ur svo ramt a&,
ab skólastjóra mun eigi vel líka, ef piltar nokku&'til muna
leggja sig eptir hinum nýrri málunum.
En eitt af því, sem fslenzkir skóla!ærisvein,ar einkum
vir&ast eiga a& leggja sig eptir, er íslenzkan. Samkvæmt
skólaskýrslunum eru ætla&ir tveir tímar í viku í hverjum
bekk til þess a& kenna tungu þessa, en þó er þri&ji bekk-
— 101