Norðanfari


Norðanfari - 26.10.1872, Síða 3

Norðanfari - 26.10.1872, Síða 3
— 103 — bæSi hana ab slaka til og líta 4 rjett Islands. þykir oss dlíklegt. þab er von bdn fari sínu fram, tagar þeir Islendingar, sem vegna stSSu sinnar eru mest vcrlbir< 8vo gott sem bibja hana ab slaka ekki til. begar brjefkaflinn fer ab tala um þjóbvilja Islendinga, byrj- ar bann á því, ab slá Jdni riddara Siguríissyni hina alþekktu S"llhamra, en síban segir hann, ab þab megi „óhætt full- i'^a ab frá honum spretti þessi erfbasynd“, þjóbvilinn og hvaba þjóbvilji? Sá ab vilja njóta rjettar sfns í stí4rnarmálinu eins og öbru. Skal þab þá vera „synd“ ah vilja njóta rjettar síns? þab þykir oss hart I Skal "^öxtur frelsistrjesins“ vera „banvænn“ fyrir Islendinga ^ hann sje öbrum þjóbum hollur? þab væri undarlegt! ^ier skulum ekki leitast vib ab draga af herra J. S. þá 8aeft>d, ab hann hafi hvab helzt vakib oss, en hann hefir í1" ekki gefib oss hæfilegleikann til ab geta vaknab, lokib "PP augunum og sjeb hverju fram fer, og hann hefir ekki heldur gefib oss viljann til ab njóta rjettinda vorra. tab hefir sá gjört, sem gaf oss rjettindin sjálf. Heldur kfinni hlutinn, ab vjer sjeum allir hugsunarlausir? Hann ^etur sjeb ab þab er ekki. Vjer böfum þó líkatekib eptir ÍM, þegar hr. J. S. hefir missýnzt, og höfum þá ekki Ndor þagab um þab. Eins og þab er sannfæring vor sem tnýr oss til ab standa sem öflugast móti skobun fceirra J. S. og Halldórs Fribrikssonar í klábamálinu, eins et þab líka sannfæring vor, sem knýr oss til ab fylgjasem ,’ruggast skobun þeirra í stjórnarbótarmálinu. þar er þó ^Sk sönnun fyrir því, ab vjer fylgjum sannfæring vorri engu öbru. þó vjer setjum ab Islendingar hafi, allir "utua einn, verib bdnir ab missa sjónar á landsrjettind- Htn Islands, en hinum eina tekizt ab koma vitinu fyrir þá apt»r , þá getum vjer samt engan veginn trtíab því, aí) Þab hefbi verib „synd“ fyrir hann ab gjöra þab, nje fyrir hina ab gefa því gaum. Nei vjer erum fulltrda um ab þab hefbi verib rjett, já skylt, en hib gagnstæba hefbi verib synd, og ekki lítil. Enda stendur hjer ekki svo S. þab er „óhætt ab fullyrba“ ab engum sönnum Is- ®Udingi, jafnvel ekki hintim einfaldasta, hefir nokkru sinni ðottib í hug ab efast ura þab, ab Islendingar sjeu alveg 8)erstök þjób dt af fyrir sig. þar á mót hafa margir átt bágt meb ab skilja í því, ab Ðanir væri farnir ab beina »rás vibburbanna“ í þá átt ab gjöra Island ab parti dr ^anmörku. Allir sjá hve vitlaust þab er. þessvegna ^undum vjer í lengstu lög hafa dulizt vib ab slíkt væri a'vara, og verib andvaralausir, ef engin hefbi vakib at- hygii vora. En þegar, samt sem ábur, alvaran átti ab gilda um þab, varb einhver Islendingur ab taka fyrstur t>l máls til ab verja rjettindi þjóbar sinnar og vekja hana '11 athyglis á því, hve hættulegt væri ab vaba sjálfviljug 'rt í hina botnlausu dönsku „rás“ og láta hana fleygja rjett- 'adum landsins dt í afgrunnib. þab var sannarlega skylda uvers þess Islendings, sem fyrstur tók eptir þessu ab hefjast tftáls á því, eins og þab er skylda allra Islendinga ab gefa því PUum, jafn skjótt og þeir koma auga á þab. Hjer hafa nd U'argir átt góban hlut ab, en óneitanlega hefir þó forsjónin hjer valib J. S. hib fegursta hlutverkib, sem margir konung- ar mættu öfunda hann af. (Niburlag síbar). VISUR. ^"Ugnar ab Laufási 7. ágdst 1872 í brdbkaupi Vilhjálms ^iarnarsonar og Sigríbar þorláksdóttur. Lag: Mens Nordhavet bruser mod Qeldbygt Strand. þd nafnkunna land, sem þinn laugar fót I.ljósbláum norburhafs unnum, Og heibríkum brosir nd himni mót Und iivítfaldi skáldinu kunnum, þú knýtir mebal vor bræbra band, Ö bczta móbirin, kæra land. þú áttir þjer syni f æsku tíb, Er ágætir hreystimenn þóttu ; þeir herjubu’ í fjarlægb um höfin víb Og heibur og gersemar sóttu. þd áttir dætranna fagra fjöld Á frelsis gullinni hetju öld. þd eykonan forna, um fjöll og da! þín frægbin skal endalaust hljóma; Og framfarir þínar og frelsi skal Æ framvegis aukast ab blóma; þd átt enn barnanna fagra fjöld, þó frelsis gullin sje horfin öld. Á fósturjörb vorri mörg fegurb býr I fjöllum og dölum og vötnum, Og náttdran brosir svo blíb og hýr, Já, bæbi mót vífum og skötnum. þess merki sjáum vjer gild og glögg, Er gullna teigum hjer þrdgna dögg. Vjer Eyjafjörb lítum, sem á sjer bú Vib inndælar Norburlands strendur, þar’s Hnjóská en bláklædda brdbur trú þeim brdbguma rjettir æ hendur. Og eining þeirra, sem enginn sleit, Er ágæt fyrirmynd vorri sveit. Vjer Laufáshnjtík sjáum, er Iyptirtind Ab Ijómandi skýjanna tjaldi. Mjer virbist þab Ijóst, ab jafn vegleg mynd þau vígi og ræbuna haldi. Jeg heyri gjörla en háu fjöll Enn helga brúbarsöng kyrja öll. Og bæ lít jeg standa und brattri hlíb, Er brosfögur aptansól gyllir, Og þar sitja vinir um þessa tíb, Og þar ei neitt glebinni spillir ; þar drekka sveitir hinn rnæra mjöb, þar munngát veita nú brdbhjón glöb. því gæfan og farsældin holl í hag þeim hefur ntí makiega gengib. Nd hefur — þess vjer erum vottar í dag —■ Hann Vilhjálmur Sigríbar fengib. þab blessi hamingjan hjónaband Til heilla fyrir vort kæra Iand. Vjer óskum af hjarta’, en ungu hjón Um æfiskeib hagsælda njóti, I eining þá framberum allir bón, Ab ástsæld og virbing þau hljóti. þau blessi Alfabir ár og síb, þau aubgi þúsundföld gæfan blíb. E. Á. VÍSA í VÍGA-STYRS SÖGU, 26. k., 354 bls. þá er jeg samdi „Skýringar á vísum í nokkrum ís- lenzkum sögum, Reykjavík 1868“, treysti jeg mjer eigi til ab fá neitt vit úr hinum fyrra helming þessarar vísu. Nú finnst mjer mega fá vit dr honum meb því ab breyta nokkurum orbum. Vísan er prentub þannig í Islendingasög- um, 2. bindi, Kinh. 1847: Her vildu mik höldar hitt segir ullr, at allir, kom fress í stab þcssum oddgaldrs, muni-t skaldi,

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.