Norðanfari


Norðanfari - 02.11.1872, Síða 3

Norðanfari - 02.11.1872, Síða 3
— 109 — allt eg veit er skjdlstæSing minn varSar. Hina rek eg hreint á gat, H Karlinn frá djúpi Marþaksfjar&ar. Mjer er allt til lista lagt. Lækning klá&a, lestur prúfarkanna; málafærslan mín sem sagt, munstur er a& vitni dúmstúlanna. Málfræ&is er menntin há mín, þa& ver&ur aldrei burtu skori&, þarfrá greina jo&in — já, *„GamIa Man<ja<i getur um þa& boriö. Heilvita sá enginn er, er þa& meinar, eg sjer^ fyrir krjúpi; liærra’ en þa& sitt höfu& ber H Karlinn frá Unnþaksfjar&ardjúpi. Eitt er þa&, menn undrar þú, opt hva& birtist skitnum skráps í hjúpi, held mjer samt í höfgum sjú. H Karlinn frá Unnþaksfjar&ardjúpi. þJÓÐHÁTÍÐ NORÐMANNA. Haugasundi í Noregi 19. júlí 1872. (Ni&urlag). A&ur en jeg skilst vi& brjef þetta, þó langt sje <>tR& ter& jeg a& geta mauns sem jeg treysti a& leseudur Nor&an- ^®ta viljt þekkja á pappfr þó fjarvistir banui fundi vib bann. þessi ^k&ur er kennari í teikningn vi& latínuskólann í Stavanger B. Han- *otl »& nafni. Hann býr fjór&ung mílu fyrit utan Stafangur, hefir *iat dálitla jör& sem hann heflr sjálfur keypt, yrkt og liirt a& öliu Hann er einn þeirra manna er nú gjörast ekki mjög margir, °r &rjúta sjer sinn eiginn veg gcgnum lífl&. þegar hann haf&i loki& ^ttii sínu vi& málara skólann í Höfn hneig&ist hann a& náttúrufræ&i 6tl f sta& þess a& lesa bækur las hann náttúruunarbók, gekk út £ flóa fjörur lá þar á kafl £ leir og sortu, sko&a&i allt og veitti öllu ePiirtekt, og las þá fyrst er dagsverki var loki& og bann þurfti fræ&sln ^ kinar ymsu rá&gátur er jör& og vatn og dýra lif lag&i fyrir hann. sttn fer&a&ist erlendis og snu&ra&i £ skeija miliiónum og strand- n me& fram Hollandi, Frakklandi, Englandi og er hann þóttist Wa »klk Dóg a& gjört til a& geta or&i& landi sínu gagulegur fór haun i tók vi& þvf embætti sem hann heflr nú og keypti sjer jar&ar- lia, fáeinar dagsláttur, í sökkvauda mófeni. Hann var fátækuren ekki lána fje me&an hjá var& komizt. Hann fór því á hverj- 1,111 degi er skólatímar voru úti ni&ur £ fen sitt og stakk upp skur&i fram takmörkum þess, og gróf þanga& til hann kom ni&ur á 8tta. Sumsta&ar varb skur&urinn geysi djúpur en meb þessu móti 0 landib þurt og jar&sýrulaust. Nú var optir a& koma upp húsi ^ keimili, og þa& var nú þyngri þrautin þv( þa& er dýrt f Noregi Kgja skal úr tfgulsteini en timburhús þótti Hanson órá& a& reysa *§ha þeBS a& vi&uriun er svo fúasæll. Nú segir Hanson vi& sjálfan sig: ^ 0|tt hefir allsta&ar £ sjer næg efni til alls er ma&urinn þarf vi& , 0tt Sem er til skýlis e&a aunars, ef hann heflr vit og vilja á a& j ttinar þöguln bendingar hennar og bera þær saman og gjöra þar ^ÍUsamlega ályktun. Nú fór Hansou því og fór a& leita jar&- ^ mófeni sínu; o: einhverrar þeirrar jar&tegundar, er hann gæti jl^ °g væri eins gó& eins og jar&lím (kalk). Hann fór f skur&i , 9 °g tók sýnishorn af öllom leirtegundum er jar&lögin höf&u og , en engin þeirra dug&i; nú varþá a& reyna a& blanda þessum tegnndum 6aman; en þa& iána&ist ekki heldur. Loks tók hann l>a&at Intll;egundir og blanda&i þeim vi& leirinn og fauu a& lokum Ii& 86111 kalm þnrfH meb þv£ a& blanda saman biádökkri mótegnnd ,Sttl^gjörfan leir og berja þa& saman vandlega. Allar blðndunar 'ar tii 6teiri tilraunir sfnar gjör&i hann vi& ofninu sinn þar sem hann húsa £ Stafangri. Nú var jar&lfmib fundib en hvar var tfgul- ttihn? Eptir langa umhogsun og leitir fann hann a& svör&ur '*ej, gur stargresi vex, var& svo har&ur vi& þurk og a& ö&ru leýti svo ii, °f= saman-haldinn vegna þess a& rætur stargresisins eru bæ&i j, °g margflóknar eins og þófi ab þenna svör& mátti nota ágæt- >4 . ' »Gamla Manga“ lýtur til þess, a& „sonur H 1 _^ut: alta maria (djúp höf) á íslenzku—, gamla A °g bar fööur sinn fyrir. lega til veggja gjör&ar. Nú var þá allt fengib er til hússins þurfti.' Me& einum vinnumanni reisti Hanson ba&stofu sfna og var hle&slu- efni svo ljúft me&fer&ar a& þegar veggirnir voru komnir upp sijett- a&i Hanson yfir þá svo a& þeir ur&u jafnir eins og heflub fjöl; sí&- an var rept yflr allt saman og veggir grænmála&ir og er húsiö nú hib nettasta f a& koma. Veggirnir eru þykkvir og fer sá kostur me& þeim a& hvorki fer vindur nje kuidi gegnum þá, þvf fyrir hvorn tveggja er bæ&i lfm og svör&ur hinn versti lei&ir. Jeg vona a& mörg- um ísiendingi þyki þetta dæmi Hansons eptirtekta vert. Nú er enn annars a& geta sem ekki er þý&ingar minna. Hanson tók eptir því a& geysi mikill an&svegur hlant a& vera f tunnnsviga verzlun Noregs sem þarf svo mikils grúa af tunnum fyrir 6Íld sína og annan útfluttan fiskafla. Alla sfna sviga heíir Noregur jafnan or&ib a& kaupa frá Hoilandi og or&ib a& gefa millíónir dala fyrir. Nú þótti Hanson þa& ransóknarvert hvort okki mætti spara Noregi þenna kostnab. Fer hann þegar til Hollands, lærir ailt um e&li og lífsháttu ví&isins er svigarnir eru búnir til úr og kernur skjótlega heím aptur me& nokkrar uugar plöntur, setur þær ni&nr á jar&arskika sfnum og eptir tvö ár er vf&irinn svo hár or&inn a& hann gat ná& utan um hverja ámu er vera skyldi í Noregi. Nú segir Hanson vi& landa 6Ína: — fátæklingar, sem ekki haflb málungi matar ár út og ár inn komib nú og hristib af y&ur deyfb og vesöld og farib nú a& yrltja svigaví&i, þa& kostar y&ur ekkert, en ef þjer nennib a& setja plöntuna ni&ur getur húti á skömmum tíma alib y&ur og hyski y&ar, kiætt þab og fætt. Ójá, fátækiingarnir ijetn sjer segjast, og hvar sem reynt heflr verib a& koma upp þessurn svigavf&i heflr þab lán- ast ágætlega og hefir Hanson þegar sent út yflr 130,000 plöntur. En me& yrkingu þessarrar vi&artegundar fer önnur blessau. Hún or hi& ágætasta skýli er hugsast gatur gegn vindutn því hún vex svo þjett, og hvar sem hún vex, eltir kafa gras hana f skjólinu. Geti Islendingar komib vexti f þessa plöntu hjá sjer, og Hanson segir þa& sje engutn efa bundib a& hún geti vaxib á íslandi eins vel eins og f Noregi þá tel jeg víst ab jar&yrkja vor mundi sjá nýjan dag, og vil jeg alvarlega rá&a búandi mönnum á Islandi til þess a& vinda sem fyrst ab þvf a& koma upp skjólskógum af þessum vi&i, vi& tún og slægjur sínar.. Raunin er fljót unnin í þessu máli, og takist tiiraun- iu þá er eptirtekjan næsta fljót og blessnnarrík og er vonandi a& menn heldur hugsi til ábata af slíkum tilraunum heima hjá sjer, en a& vera a& hringlast til Ameríku og vita ekki eitt or& f sinn háls af hinum praktisku íræ&um er ein geta hjálpab mauni gegnum líii& þar vestra tif nokkurs sanuariegs frama. Hanson er nú a& koma upp ostru-rækt vi& strendur Noregs. En heima hjá sjer heflr hann komib upp nýju flsk-kyui, sem eun heflr ekkert nafn, og er hann or&inn mjög frægur me&al Frakka og Eng- londinga fyrir þa& bragb. Sú saga er þannig: — Hanson vildi eitt sinn koma þvf á a& hver ma&ur hef&i flsk á heimili sfnn er anna& fó&ur brysti. Til þessa þurfti ekki annab eptir hans ætlun en gó&a tjörn og víbast hvar er land svo iagab, a& anuab hvort er tjörnin þar e&a hana má búa til meb litlum kostna&i Ví&ast hvar er og lækur sem veita má inu í hús þar er hrogni flskjar yr&i klakib út. Me& því a& hir&a á haustum karl og kvennflsk mætti ná úr þeim sviium og hrogni er livortveggi væri komin a& goti og unga þeim þannig út og koma upp stórflski hjá undir bæjarvegguum. Mættl slíkt ver&a bæ&i til au&suppsprettu og heitnilis hagsmuna margvfs- iegra. En til þess ab koma þessu vib þarf eptirtekt og nákvæmni. En Hanson ljet sjer ekki þetta eitt nægja, hann vildi nú vita hvort ekki mætti koma upp uýju flsk-kyni, og er þab vísindaleg tilraun um leib og þa& er gagnleg og ábatasöm tilraun. Hann tók til tvær nrri&a teg- nndir: Salmo aipinus og salmo eriox og hugsa&i sjer a& blanda kyni þeirra og sjá hvers konar skepna þar yr&i af. En Itjer var sá aguhnúi á, ab fyrri tegundin iag&i hrogni fjórum vikum á undan hinni sí&ari, og nú var þá vandhæfib a& koma legtíina beggja tegunda saman. Han- son haf&i auga á s. alp. og er tók ab líba á nokkub fram yflr þann tfma er hinir fyrstu flskar leggja, tók hann hrogn mó&ur eina er komin var a& goti, og setti hana í svarthol uunustalausa og ljet hana ey&a þar fagna&arsnau&u lífl þangab til hann fyndi hinn fyrsta karlfisk af salmo eriox er hann sæi í tilhuga lífs atförum. Jtenna tók hann þá og setti sömulei&is f var&hald og bei& þess a& svilin næ&u getna&ar lífsmagni. þá tók hann karl þenna og fær&i úr honum lifandi svilinn, f stóra skál fyilta af vatni, og þar næst tók hann mó&irina og fær&iúrhenni hrognib og haf&i gát á hvert getna&ar-eiuing yr&i milli svils oghrogns — en hún er í því fólgin ab smá holur sem á hrogninu eru lyki inni mjólk karlfiskjarins og gotur glöggsýnn ma&ur sjeb atköfnina sjáifa er hún fer fram, en hún er eins snögg oins og leiptnr. Hjer fór allt eins og Hanson haf&i til ætlast og gekk hann nú me& skál sína í hrognstokkana f flskihúsi sfnu dreyf&i hrognum og svilum nm þá alla og eptir 58 daga ú&i og grú&i allt í smáflski á stærb vib smá-orma. þetta heflr hann nú gjört hvab eptir annab og blandar saman fleiri fisktegundum og fer allt á sömu leib. þessi nýji flskur er enn sem kornib er a& eius í Hansons tjöru hjá Stafangri, en f L.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.