Norðanfari


Norðanfari - 02.11.1872, Blaðsíða 6

Norðanfari - 02.11.1872, Blaðsíða 6
— 112 — yfir hbfnft af) tala f háu verSi, þvf á hverju Sri er flutt- ur grúi af nautpeningi, sauffje og svínum ,til Englands, og Frakkar og þjó&verjar kaupa af Ðönum margt af hrossum; fyrir hross var gefib, 200 til 400 rd. Veh- hlaups- og rei&hesta 1750—2700 rd. I Kaupmannahöfn cr þat) venja at> selja allt dskilafje er eigi spyrzt upp, vit) opinbert uppbob. Seint í ágtíst átti afe halda nefnt uppbot); mebal hinns ðuppspurba voru tvo folöld og kviga, annati folaldib seldist fyrir 101 rd. en hitt 93 rd. og kvígan 63 rd. jafnast seljast hestfolöld 10 og 12 vikna gömul fyrir 90—120 rd. og eitt folald var selt í sumar fyrir 204 rd. Af þessu má sjá, ab hestarnirá Is- landi hafa verið seldir meb allt of lágu verbi. A Englandi höfðu í sumar verib mlkil vofvibri svo akrarnir flutu sumstabar i vatni, og varb af þessu mikib íjon; auk þess sem jartepla aflinn hefir þar vegna sýki í þeim alveg brugbist. þar á móti var hveiti uppskeran á Frakklandi fágætlega mikil og hveitib afbragbs gott. Fób- urbyrgbir handa skepnum voru fjarska miklar, svo eigi rúmubust f. hlöhunum; þab voru líka göbar horfur "á því ab hafrauppskeran mundi verta ríkuleg. A Subur Frakk- tandi leit út fyrir í vor, sem vínyrkjan yrbi lítil, því þar vibrabi illa framanaf í sumar, en eptir þab komu miklir hitar, svo hún tók ótrúlega miklura framförum. Eptir brjefi frá Odössuborg, sem er subur vib Svartahaf, dag- settu 8. jtílf þ. á: Rúgur og bygg var þá komib undir þak og byrjab á hveitiuppskerunni. Víba þótti uppsker- an lítil bæbi á korni, hveiti og byggi. Aptur voru frjett- irnar um nppskeruna frá Bessarabíu, og Podolíu góbar. I þeim hluta Schlesíu, sem liggnr undir Prússland þótti uppskeran heldur gób. Yfir hofub þykir kornvöxturinn meiri, en framan af sábvaxtartímanum áhoríbist. Sera eblílcg afleibing langvinnra stórrigninga í vor í maím. sumstabar á þýzkalandi og í Austurríki t. a m í Böhmen, Karlsbad og Saxen, Rakoniz, Podersam og Zechniz, urbn ógurlegir vatnavextir, svo þau flóbu á löndum nppi, og ab samtals þúsundir manna drukknubu. Surostabar rif- ust upp járnbrautir, brýr og rafsegu'þræbir, akrar og sáblönd; húsin fiutu burt, samtals hundrubum saman, auk Ijónsins er varb á öbrum húsum og munum. Úr fjalli einu á eyjunni Java í Austurheimi, hófst í vor 15. apríl cldgos mikib meb jarbskjálítum sand- og öskufalli og dunnm, sem mörgnm fallbyssum væri skotið í senn; sáb- lönd og úthagar eybilöeðust og margt manna beið bana. Kólera æbir nú í mörg.um löndum, einkum Persíu og öír- nm ansturlöndum, og er nú komin til Evrópu. 1869 tók hún sig upp í Kiew á subur Rússlandi og breiddist þab- an út meb ótrúlegum hraba, nm subur- mib- og vestur- hlnta Rússlands; í janúar 1870 fluttist bún til Moská, og í febrúar til Nowgorod og sumarib og \ haustib eptir (1870) breiddist hún ab kalla yfir allt Rússland, einnig um strendur Svartahafsrns og Asówskahafsins. Arib 1871, •var hún komin yfir allt hib evrópiska Rúeslund, austurab UralfjSllum og vestur ab Eystrasalli, norbur ab Hvítahafi (Archangel og Onega). }>á breiddi hún sig líka til Si- beríu og var mjög skæb f Astrakan Ciskaukasien. í á- gúst flu/tist hún til Memel, Danzig, Elbing, Stettín og Swinemiinde og þar í kring, einnig til Berlín, Hamborgar og Altónu, f september næstl. var hún komin til Svía- rfkis. líka hefir orbib vart vib pest þessa á, Englandi og ab hún væri á leibinni til Yestnrheims. í marzm. þ. á. æddi hún meðal pílagrímanna, er voru ab heimsækja gröf spámannsins Muhamets í Mekka og í Medína, og drap af þeim á 8 dögum 400 og f annari borg á 14 dögum 1800. Nautpenings pestin er og víba erlendis, bæbi á Englandi, Skotlandi og þýzkalandi, og í ensku blabi einu var sagt í sumar, ab hún væri kornin til Danmerkur og lslands, sem á bábnm stöbunum var, eins og hlutabeigend- tir vita, bæfníaust; annars til vonar og vara ritabi danska stjórnin f sumar 14. júlí, amtmanninum á Færeyjum og amtmönnunum á íslandi, ab hafa gætur á því, ab pestin dreilbist eigi hjer út, flyttist hún hingab, með nautpeningi, saubfje, geitum, eba einhverjn sem nýtt væri af þessum skepnum, sjer í lagi húbir og skinn, hvort heidur þær væii saltabar eba þurkabar, horn , klaufir, hófar, ull hár, óreykt kjöt mör m. fl., einnig ab önnur húsdýr, hey og hálmur, sem kæm; frá þýzkalandi yrbi nákæmlega skob- ab, ábur enn þab seldist eba flyttlst út mebal manna hjer. í hjerabinu Wemmhöge í Svíþjób kom upp í sumar skæb bólusótt mebal saubfjárins. Eptir frjettum frá New-York í Ameriku d 13. sept. þ. á. höfðu ætt hin mestu ofsavebur vib smáeyjarnar, An- tillerne, f vestur indinrn, svo þar urbu margir skiptapar og mikib manntjón. Vib Eyjuna St. Ðominique, nruldust og mörg skip í spón, hlebslusfabir eibilögbust og anna8' svo varb líka og mikib manntjón. Eins og mörgum er þegar kunnugt, þá hefir nefndin í Genf í Schweiz lokib gjörb sinni í Alabane1' málinu, millum Bandafylkjanna og Englands; eptir liverri Bretar eiga ab lúka til Ameríkumanna, sem skababætuh fyrir tjón þab er hin 10 víkingaskip Subur - Bandfyibj' anna sem gjörb voru út á Englandi, frömdu gegn verzl- un Norbur - Bandafylkjanna meban borgarastríbib stóbyfib 3 millíónum punda sterlings, sem eru hjer um 15 roil” íónir dollars, ebur allt ab 30 mill. danskra dala. A meba,, á gjörbinni stób, voru haldnir 22 fundir sem stóbu y®r f 56 daga. Hvorntveggju hlutabeigendur eru sag®íf ánægbir meb gjörbina og sættir heilum sáltum, ef þykja hin mestu glebitíbindi, ab svona fribsamlega kristilega varð miblab málum, heldur en ab fara í •>'* blóðugusta stríb er tvær heimsálfur hefbu orbib um. JIe6 sama mðti og gjörbin í Genf útkljábist, ættu öll ág’rein' ings mál, hvort heldur þau væru millurn heilla þjóba e®* einstakra manna ab leibast til lykta, þá kæmust þjóbirfl' ar og hinir einstöku menn hjá ölfum þeim kostnabi m er af herútbúnabi, stríbum og málaferlum leibir. Frakkar eru nú f sumar búnir ab greiba af sku^ sinni til Prússa 2000 millíónir af 5000 mill. franka, og um leib losast vib nokkub af setuliði Prússa, er þetf ^ sumum hjerubum á Frakklandi mega búa undir, mebafl allri skuldinni eigi er lokib ásamt fleiri afarkostum. 'Rt þess nú ab komast sem fyrst úr þessari ánaub, hflf3 Frakkar leitab sjer láns, og safnabist þeim á 22 klukkU' stundum eigi ab eins 3 milliarber heldur 4l| þúsund miH' iónir franka, og síbar bættist vib þessi láns tilbob milliarb svo nú eru þab orbnir 45 milliarber franka, et þeim stendur til boba. Allt varb sem f uppnámi á Frakk' landi af glebinni, yfir því hvab farsæl afdrif láns útveg«r þessar höfbu, og langt fram yfir þab sem nokkrum gat í hug komib. Abrar þjóbir urbu sem forviba, og ekki flí^ Prússar yfir þessu lánstrausti Frakka og hvab vegur þeirr* og gengi eykst dag frá degi. (Frh. síbar). þAKKARÁVARP. £>ann 26, sept. var nálægt níræbur hvafur róinn oS festur ab Vablalandi í Vablavík, sem liggur til Reybaf- fjarbar , af bændunum þar í víkinni. Var hann nokkub skertur ab spiki, sem þó mcb rengi mun hafa vegib 30d vættir; þvesti var lítib og Ijelegt Jörbin Vablar liggur undir Kolfreyjustabar kirkju og átti því presturinn sjera Hákon Espólín hvalinn , er o? sýndi sig af hans vanalegri rausn og höfbingskap. M*lt| velnefndur prestur svo fyrir, ab róbrar- og skurbarmenn tækju í ómakslaun tvo þribjunga, en bóndanum Eyjólfi Jónssyni á Vöblum, sem er fátæluir fjölskyldumabur, g»f hann einn þribjunginn, — ab undanskildum 18 vættinn er hann áskildi sjer — og mælti svo fyrir ab hann úti' ljcti hann til sveitarmanna. Vættin af spiki var seld á 2^rd., en rengi á 8 mörk. Jeg finn mjer þvf ekiIt opinberlega, ab þakka hinun3 veglynda höfbíngsmanni sjera H. Espólín fyrir þessa hanS höfbinglegn gjöf og önnur gób ummæli í tilliti til EyjóH*3 bónda og annara sveitunga minna. Svínaskála dag 12. okt. 1872, J. Símonson. (Hreppstjóri). AUGLÝSINGAR. Heyrib þab vinir, vandamenn og allnr lýburl að jeg upp frá þessum degi hætti nautn allra áfengra drykkjai og bibjib, ásamt mjer, Ðrottinn, sem er máttugur í hin- um veiku, ab styrkja mig í þessu einlæga og alvarlega fyrirtreki. Höfba á Völlum í Stiburmúlasýslu 16 október 1872, Jón Jónsson. (Jarbyrkjumabur). — Hina kæru og góbu útsölumenn mfna og kattpendo*' ab Norbanfara, er eigi þegar hafa stabib mjer skil á anó' virbi hans, bib jeg hjer meb alúblegast ab greiba mjeí þab í þessum eba næsta mánubi. Akureyri 1. dag nóvembermánabar 1872. Björn Jónsson. Etyandi oy ábyryðarmudnr : BjÖm JÓnSSOIl. Akureyri 1872, //, J\l, S t ep hé u s s o n.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.