Norðanfari


Norðanfari - 12.11.1872, Blaðsíða 2

Norðanfari - 12.11.1872, Blaðsíða 2
■—114 — fyrirtakib í þessnm fallega rósaknút. því enn þótt hanu sje kominn af einhverri hinni beztu ætt á Islandi, og jafn- vel þó honum, sem me&algöngumanni í miilum stjórnar- innar og Islendinga, hafi bobizt hift hentasta færi til ab hjálpa landsmönnum sínum, þá hefir hann þó víst unnib voru máli meira ógagn en nokkur annar. þab hefur því ásannazt, a& stjórninni hefir eigi missjezt um manninn, þar sem hún kaus hann til þess, „a& reyna a& skrifa þa& á bló&uga bakhluti Islendinga, a& þeir sjeu Danir“. En hann haf&i og afiab sjer töluver&rar kunnáttu í þessu tilliti, sem margra ára embættisma&ur f Sljesvík og dyggur flytjandi hins sanna fagna&arerindis Orla Lehnranns Hann var sendur til Islarids, sem stipt- amtma&ur, 1865, þá er sterk hreifing var komin á stjórn- arskipunarmálib, og áhugi manna hinn mesti í því efni. þá batt líann strax lag sitt vi& nokkra þá menn, er öf- undubu herra Jón Sigurísson, forvígismann hinnar íslenzku þjófcar, og var ekki svo óheppinn í þeirri tilraun sinni, a& raka nre& því eld a& köku stjórnarinnar. þetta nota&i amtmafcur I'insen sjer næsta kænlega. Auk þess sem hann liaffci me& sjer hina konungkjörnu iylgifiska og nokkra af óvildarmönnum Jóns Sigurfssonar, reyndi hann og til a& draga blö&in í danska þjónustu, og vegna ýmsra atvika leit svo út um hrí&, sem honum mundi þetta takast vi& eitt hi& heizta bla&i&j en þá Ijet rödd þjó&arinnar til sín lteyra, svo ritstjórinn, sem aldrei hefir veri& har&ur a& halda á móti sfraumnum, var& a& snúa vi& bla&inu. Bá&- ir hinir persónulegu öfundarmenn Jóns Sigur&ssonar á al- þingi ur&u þa&an rækir hvor eptir annan me& óþokka og óvirfcing þjófcarinnar. — þegar alþingi hafna&i hinu ótæka frumvarpi stjórnarinnar 1865, þá var stiptamtma&ur Fi n- sen bo&a&nr til Ðanmerkur vori& 1867, og þar samdi hann a& því sinni ásamt me& hinum þá veranda dóms- málará&herra Leuning hi& a&gengilegasta stjórnarfrum- V’varp, sem nokkru sirani hefir verið lagt fyrir alþingi cnda var frumvarpi þessu mjög svo Ijúflega tekib af þing- inu meb Jón Sigur&sson í broddi fylkingar. Konungs- fulltrúi hjet þá því, a& mæla sem bezt rneb hinum fáu breyt- ingum alþingis hjá stjúrninni; hann (Finsen) lýsti því og hátí&lega, a& alþingi heffci samþykkjandi vald í stjúrnarskipunarmálinu, og a& konungurinn vildi eigi oktroyera (valdbjúfca) nein nýstjúrn- arskipunarlög handa fslandi án samþykkis al- þingis (Alþingistí&. 1867, I, 802). þá húf hann Jón Sigur&sson til skýanna og dróg eigi af því, a& fósturjörb- in ætti honum mikib a& þakka fyrir tillögur hans og me&algöngu. En Adam var ekki lengi í Paradís! lííkis- þingib undir forustu Orla Lehmanns, sem kúga vildi hvert þjó&erni, nema einungis hi& aldanska, deyddi frum- varpib til fulls og stofna&i til hins spánýja frumvarps 1869, sem stjórnin bjóst vi& a& hafa fram, eptir þa& a& hún me& ólögum haí&i rofib alþingi og bo&i& til nýrra kosninga svo seint og me& slíkri launung, a& hún haífci gúfca von um, ab geta bægt riddara fslands, hinum snjalla formælanda þjd&arinnar Jdni Signr&ssyni, frá þingsetu. Nú skyldu menn ætla a& herra Finsen hef&i færzt und- an konungsfulltrúatigninni a& þessu sinni, þar sem stjúrn- ’n (jafnvel þó hún hef&i til þes3 enga heimild í þessu máli) haf&i tekib af iífi þa& frumvarp alþingis, sem hann haffci samþykkt, og þar á ofan þa& frumvarp, sem hann haf&i sjálfur [ fyrstu smí&a&. Nei, ma&urinn hefir rúm- gú&a samvizku, svo hann getur haft endaskipti á sann- færing sinni a& bofci stjdrnarinnar. Af því leiddi þa&, a& hann hifc sæla ár 1859 hjelt fram sko&unum, öldungis gagnsiæ&um þeim, er hann haf&i haft 1867, og reyndi jafnvel til ásamt hinum hei&arlega ö&rum konungkjörna Jþingmanni a& iiæma Jón Sigur&sson út úr þingsalnum, en sú tilrann var& til elnkis, sem vænta máttl. Ilanu gekk nú 1869 me& öllu í móti þeim hinura skýru heit- or&um sínum, sem hann 1867 haf&i gefib í nafni stjórn- arinnar og konungs. Fyrir því hefir hann misst allfc traust í landinn og vottab sig a& eins sem þann embættismann, sem sambo&inn er lauslyndrí og ómerkri stórn. - Me& því 6 hinar konungkjörntt brú&ur eru eigi annab en betri eíur lakari útgáfur af kon- ungsfulltrúanum þá skal jeg nú hafa um þær sem fæst or&. Nr. 1. er forseti í landsyfirrjettinum J>. Jónasson, hin efsti dómari landsins, er mefcal annars hefur veri& landsmönnum sínum innan handar me& því, a& standa af alefli í móti stofnun lagaskóia handa embættismönnum í landinu sjálfu. Me& tilliti til stjórnarmálsins er mælt a& hann á heima fundi hjá biskupinum hafi sagt, a& frum- varp stjórnarinnar væri óhafanda, enda gengi hann og a&> því vísu, a& hiriir þjó&kjörnu þingmenn mundu hafna þvi og svo ættu þeir a& gjöra, en sjálfur ætla&i hann þó a& grei5)a atkvæfci meb stjórninni á þingi, af því hanu væri konungkjörinn Ni. 2. Bergur Thorberg, amtma&ur og eptirlæt- isbarn stjórnarinnar. Hann er lakur kandidat í iögfræ&i og var 1865 settur sem amtma&ur í Vesturamtinu, jafn- vel þó nokkrir aldrafcir og hei&vir&ir embættismenn me& fyrstu einkunn sæktu um embættib, en hann fylgdi líka stjórninni á þingi í færu og ófæru, og þá !ei& ekki heldur á löngu, áfcur enn hann fjekk embættifc, Hin sífcasta þjón- usta sem hann hefur látib stjórninni f tje, var sú tílraun hans, að gjöra herra J. S. rækan af þingi (1869) sökuin einhverra íormgalla, er vera mundu á kosningu hans, en honum fór svo ófimlega og þetta hi& úþokkalega bragfc mælt- ist svo illa fyrir bæ&i utan þings og innan, a& hann treyst- ist ekki einu sinni sjálfur a& greifca atkvæfci me& sinni tiilögu : en stjórnin vissi og ab umbuna hinum röskva riddara sinum me& krossi dannebrogsor&unnar. Nr. 3. Jón Hjatalín, landlæknir á íslandi, Ieik- ari þingsins, hefir lengi átt votu a& venjast, enda eru nií ræ&ur hans or&nar svo fullar af vatni, a& enginn gefur þeim gaum, nema til þess a& henda gaman a&r honum. Jeg skal Iofa mönnum a& heyra svo litla glepsu: Bj01Iu fer aptur, og þa& ætla jeg sje einkum af þeirri ástæ&u, a& svo lengi hafa þeir menn rá&ib yfir landi þessu (ís- landi), sem eigi hafa þekkt þa&, og kunna eigi, a&brúka krapta þá, sern landifc hefir a& bjú&a“ — og nú er hann hefir rausab h'eil miki& um þab, ab stjúrnin sje VÍ8 til aö leggja toli á hinar helztu vörur, semúteruflutt- arl úr landinu, heldur hann áfram á þessa leib: — „Hver veit nema ríkisþingið fái þennan þanka (nl. a& leggja á oss tollinn), [og þá gjör&i þa& alveg rjett, því vi& eigum þa& sannarlega skilifc; því mjög hefir oss fari& aptur sí&an á dögum forfe&ranna" (Alþingistífc. 1869, I, 777— 778). Sannarlega er hún afbragfc, þessi hugsun, a& land- inu hafi farib aptur, af því þa& hafi verifc há& ann- arlegu valdi, sem eigi hafi haft vit á a& fara me& þa&, og fyrir þá skuld skuli þa& nú vera rjett, a& leggja á þa& tolla og varpa hinum íslenzku málum undir ríkis- þingifc, þa& er a& skilja, undir útlenda stjórn, sem'* me& öllu er ókunnug högum landsins! A& ö&ru leyti fylgir Hjaltalín stjórninni, þar sem til atkvæ&a kemur í öllum þingmálum. Nr. 4. Jón Pjetursson, dómari I hinum íslenzka landsyfirrjetti. Um hann er lítifc eitt a& segja, því hann er varkárasti mafcur, svo hann hættir sjer sjaldan út á hálku, og er víst frjálslyndur a& náttúrufari, en atkvæ&í grei&ir hann me& stjdrninni. Nr. 5. Pjetur Pjetursson, hiskup yfir Islandi. Vi& hann er þa& a& vir&a, a& hann, eptir því sem heyr-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.