Norðanfari


Norðanfari - 12.11.1872, Blaðsíða 4

Norðanfari - 12.11.1872, Blaðsíða 4
116 ÍJann var húsbdndi háttaprúbur, og frægur ab fyrirhyggju; elskaii allra sem eigib gagn, því öllum vildi vel. ráfivendni, dyggb og reglusemi húsiö heifri skrýddu; Gufmótti ieiddi en gæfa studdi lífsins leibar vagn. Alla skyldurækt ástundabi, sveitar sómi og stytta; metinn og virtur í mannfjelagi sem heifcursmenni hæffi. Gófu dagsverki Gubi og rnönnum skilabi hann meö heifri. Sigrafur er daubinn, sálin er frelsub og hnossib dýrbar hlotiS. Par svo vel, frægur fjelagsbrófir, minning þfn ei máist lífjurtir gróa á Ieg8tat> þínum, Velæfbra verka þinna. Bífi svo beb þitt í blesean og ró, vökvab vina tárum, þar til hinn mikli manna leysir slítur bana bönd. H. J. FRJETTIR IIHLEiDJR. Úr brjefi úr Reytarfirti, dag 9. okt. þ. á.,sem kom í töskunni ab austan, en hingab á ritstofuna daginn eptir ab austanpóstur var farinn hjefcan austur a.ptnr. „Hjetan er fátt ab frjetta nema heldur gó&a tí&, reyndar kom dálítif) kast fyrst í þessum mánufei, en sffan hefir verib Ijómandi vebur; fyrir kastiö var ágættfiskirí hjer í Reybarfirfii, þeir íengu inneptir öllum firbi þetta um 400 af stórum fiski (þorski) og ísu á hverjumdegi; hákallafiskiríib hefir geng- jf) heldur tregt, skipin voru úti í kastinu og segjast aldrei hafa fengif) annab eins vebur í eins langan tfma, sum ekipin lömubust töluvert, þannig ab allt sópabist burt, sem ofan á þilfarinu var; 2 menn fóru útbyrbis á einu, cn varb bjargab, af einu drukknabi einn. Mikib slys vildi til á Berufirbi sunnudaginn 22. f. m.: Factor Way- $ P*'nav0g hafbi útibú á Toigarhornf, hjerum J tfmartn. iá kaupstabnum, inn meb Berufirbi; þennan dag ætlabi dóttir hans, sem var bústýra þar, ab flytja rneb dót sitt og ymislegt þaban og heim í kaupsta&inn, og fór sjóveg ásamt elzta bróbur sínum cand. juris N. C. Waywadt og 2 ungum bræbrum sfnum og ungri systur, assistent Meilby, mesta efriiemanni, 2 dönskum bfeykirum og 2 öbrum ; Waywadts hjónin fóru sama dagjU ab Teigar- horni ab gamni sínu og fóru ríbandi úteptir tim sama leyti og hin 10 fóru af stab sjóveg, en þegar hjónin komn heim var báturinn ekki kominn, þótti þetta kynlegt og þegar ab var farib ab gá, þá sást báturinn hvergi og var farinn, þvf skömmu eptir fór ab reka ýmislegt sem á bátnum hafbi verib og höfubföt hinna drukknubu, en ekk- ert lík rak upp, nú hefi jeg heyrt ab elzta dótturin sje rek- in; þetta er eitt þab vobalegasta tilfelii, sem jeg hefi vitab- til: 8 manns frá sama heimili, þar af 5 börn ; þab er haldlb ab þau hafi siglt upp á sker og báturinn þegar sokkib". Austanpóstur lagbi hjeban af stab 3. þ. m. en norban- pósturínn hinn 5. s. m. Ðaginn ábur (4. nóv.) og síban hefir verib meiri og minni snjókoma meb landnorban hvass- vibrum, svo nú er komin mikil fönn og illkleyf færb í sumum byggbum, hvab þá á fjöllum. Alveg er hjer nú úteptir öllum firbi aflalaust, en þá gefur fyrir Ólafsfirbi og Hjebinsfirbi 30—70 í hlut á dag af fiski. 3. þ. m. hrapabi mabnr til daubs er hjet Ingimundur, rúmt tvítugur, vinnumabur fráSybstabæ í Hrísey, þar aust- an á eynni. FRJETTIR IJTTEiTÍDAR. (Framhald). í 2. september næstlibna Ijezt prestaöldungurinn bisk- up Nikolai Frederik Severin Grundtvig 89 ára, 6 dögum fátt í. Hann hafbi flutt messu, í Vartov kirkjunni deg- inum ábur enn hann dó Hann var fædd'ur 8. sept. 1783 f á prestsetrinu Útibæ sCm er skammt frá Vordingborg. j Fabir hans bafbi talib 14 presta í ætt sinni hvern fram | af öbrum allt ab Skjálmi Ilvíta. í hjcr um 60 ár var hann sálmaskáld, prjedikari og sagnaritari Norburlanda. j Arib 1800 koin hann til háskólans, en lauk þaf j námi sínu 1803 og tók þá embættispróf í gubfræbi. Ab því búnu lagbi hann mikla stund á áb nema ísienzka. I tungu og sögurnar; einnig lagbi hann sig mikib eptic 1 skáldskap fornum og nýjum. Eptir 1808 fór hann ab rita í bækur og smáritlinga íbundnum og óbundnum stýl; fyrst I samdi hann og gaf út Gobafræbi Norfurlanda. Árib 1810». 1 flntti hann prjediknn eina og lagbi út af því: „því er j orb DrottinB horfib úr húsi hans?“ er olli honum mikillar óvildar nær því vib alla prestastjettina í Kaupmannahöfu. j Um þessar mundir varb hann abstobarprestur föbur síns. j þá fabir hans var dáinn, flutti hann aptur til Kaupmanna- hafnar, en gat þó ekki ýmsra orsaka vegna fengib braubj ' hann lagbi því þess meira kapp á ibkun annara vísinda sjer í lagi skáidskap og fornfræbi m. fl 1821 var hon- um veitt, án þess hann sækti, Presteyjar prestakall. Ar- ib eptir var hann, eptir ósk hans, kjörinn til þess a& vera abstobarprestur vib rFrelsarar,s“ kirkju f Kaupmanna- höfn. 1825, ritabi prófessor Clausen tim hag kirkju Kaþ- | ólskra og Mótmælenda (Protestanta), hverju riti Grundtvig svarabi og kallabi „Andsvar kirkjunnar“. Fyrir ritgjör& þessa var hann lögsóttur, dæmdnr og settur í ritbann. Á næstu Hvítasunnu á eptir, bar upp á 1000 ára hátíð kristinnar trúar í Ðanmörku. Orkti þá Grundtvig nokkra sálma, er kirkjustjórnin bannabi ab hafa nm hönd, sem hann svarabi, meb því ab segja af sjer embættinu, var þó fjárhagur hans fremur þröngur. Ab 6 árum li&num öbl- abist hann aptur leyfi til a& prjedika gu&sorb cn mátti þó hvorki skíra börn nje taka fólk til gubsborbs. þrátt fyr- ir allt þetta rfOTgutH þó tilheyrendur hans meb degi hverj- um. Ásamt því, sem hann af alúb stundabi hib kenni- mannlega embætti sitt í kirkjunni, iijelt hann af kappi áfram öbrum vísinda ibkunum sínum bæbi meb því ab> gefa út ýms rit og skáldmæli. Frá 1831 til 1839, þjón- abi hann, sem kveldsöngs prjedikari vib Fribrikskirkju á Kristjánshöfn, og þaban var hann kaliabur til Heilags- anda kirkjunnar f Kmh. til sömu þjónustu. 1839 baub konungur Fribrik 6. honum prestembættib vib spítalakirkj- una í Vartov, er hann þjónabi í 33 ár eba til daubadags. þá hann 1861 hafbi þjónab prestsembætti yfir 50 ár, var hann sæmdur meb biskups nafnbót. Hann var jarbabur 11. sept. Embættisgjörbin fór fram í hinni stóru „Frelsarans“ kirkju á Christianshöfn, er ábur til var tekib, var orbin trob- full af manngrúa. Fyrir framan kórinn stób hin mikla eik- arkista, er prýdd var blómstrum, blómbringum og pálma- grein af silfri, sem danskar konur hofbu gefib hinum látna, þá er hann var orbinn júbilkennari og sæmdur biskups- nafnbótinni. Vagninn, sem líkinu var ekib á úr kirkjunni og til grafarinnar, var prýddur veifum og blómhringum. Lík Grundtvigs sáluga var jarbsett í múrabri grafarhvelfing vib hlib mibkonu hans. Fjöldi fólks fylgdi líki öldungs þessa nokkub á leib og 700 alla leib til grafar. Kon- ungur vor, ekkjudrottningin og krónprinsinn , sendu þangab stórhöfbingja, til þess fyrir sína hönd, ab vera i vib jarbarförina, þar var líka æbsti biskup ríkisins Martensen og prófessor Clattsen, þar voru og 3 af ráb- herrnnum , nær því allir andlegrar stjettar rnenn í Kmh., margir prestar úr ýmsum prestakölliun landsins, fjöldi sendinefnda úr ýmsum áttum og frá Sljesvík og Noregi, þaban var og Björnstjerne Björnson, 3 prestar fluttu ræb- ur í kirkjunni; 20 prestar báru líkib út úr kirkjunni, síb-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.