Norðanfari


Norðanfari - 12.11.1872, Blaðsíða 3

Norðanfari - 12.11.1872, Blaðsíða 3
— 115 — ir og ber svo hálicilögum sannleikansþjóni, hefir skýrt og skorinort uppkveBiö hinn mikla höfublærcióm allra binna konungkjörnu manna. Ilann var nefnilega sumariö 1855 formaöur og framsögumaíiur í málinu um stofnun laga- Bkóla í Reykjavík og fylgdi þá fastlega þessu máli. Stjórn- in tók því nú þungiega; en er hi& sama mál kom aptuí fyrir á næsta þingi 1857, þá urðu bonum þessi orí) af munni: „þab er regla mín, þegar stjórnin neit- ar einhverju því, er alþingi hefir farib fram á, en þótt án þess a& gefa ástæbur fyrir neit- unsinni, a&jegþá ekkivilfarahinu samaá flot strax um hæl, þvf jeg treysti stjórninni fullvel t i I, abhafa gó&arog gildar ástæ&ur fyrir neitun sinni, þó ekki iáti hún þær f ljósi“. (Alþingistífc. 1857, I, 90). Jeg ætla nú ekki a& hafa nein orö um þessa hina göfugu trúarjátning, en skal ab eins geta þess til glöggvari skýringar um þá a&- feríi, sem hinir konungkjörnu menn álíta ieyfilega, a& þa& er alkunnugt, þó leynt eigi a& fara, ab þessi hinn sami hei&arlegi þingma&ur hefir þótzt ver&a a& neyta stö&u eimiar, sem höfubprestur hinnar íslenzku kirkju og veit- andi fiestra prestakalla, til þess a& skelfa þá hina yngri menn, er þjó&in heíir kosib til alþingis á me&al presta- etjettarinnar. f>ó þetta sje eigi bókab í Alþingistf&indun- «m, þá er samt þessi fallega saga fullkomlega vottföst, eigi sí&ur enn hin fyrri af Nr. 1. — þar eb jeg hef á- sett mjer a& geta eigi hinna konungkjörnu manna a& ö&ru enn því, hvernig þeir koma fram í landstjórnarmálum, þá læt jeg órætt uin afreksverk biskupsins f hinni and- legu hir&isstö&u, jafnvel þó margt mætti af þeim segja. Nr. 6. Ólafur prófastur Pálsson, er ómerkari enn svo, a& jeg geti verib a& ey&a bleki ellegar þreyta þolinmæ&i lesendanna fyrir hans sakir; en eptirlátara og dygfcara mannsblób hefir stjórnin víst aldrei eignast. Vi& þessi hin fáor&u ummæli um hvern þessara manna sjer í lagi skal jeg leyfa mjer a& bæta tiokkrum almenn- um athugasemdum. Herrar þessir hafa eigi ætíb komib þannig fram (um sannfæring er hjer, sem vita má, eigi verib a& tala). Allir þeir; sem veri& hafa í Kaupmanna- höfn frá þvf er hófust „Ný Fjelagsrit“, hin alkunnarödd Jóns Sigur&ssonar, mótstö&uflokksins, meiri hlutans, þeir hafa verib ótrau&ir samvinnendur og útgefendur rita þess- ara, þa& er a& segja, þangab til þeir sáu sjer færi á a& krækja í feitt embætti, en þá hefir og samvizka þeirra eigi leyft þeim a& mótmæla framar, enda hafa þeir svo opt or&ib þess vísir, a& þeir vegna konu og barna ur&u a& hafa kjötkatlana heima hjá sjer í meiri metum, held- ur enn heill fósturjar&arinnar og sannfæring sjálfra þeirra, því ella áttu þeir þa& á hættu a& missa embætti&, og þa& er þó sannarlega fallegur vitnisbur&ur frá vinum og vandamönnum (þjónum) hinnar dönsku stjórnar; enda hafa og þessar volu&u sálir látib þa& eptir sig liggja, sem víst mun vera eins dæmi á nokkru fulltrúaþingi, a& grei&a, hva& sem á hefir gengib meir enn um 20 ár (þvf svo lengi hefir stjórnardeilan sta&i&), atkvæ&ura me& hinum gagnstæ&ilegustu frumvörpum stjórnarinnar, og láta dynja hin römmustu högg og slög yflr hina svo nefndu sann- færing og skilning sjálfra þeirra á hinu fyrra þingi, ef stjórnin hefir verib komin í annan ham á næsta alþingi (sjá or& biskupsins hjer a& framan). A& lyktum skal jeg drepa á þa&, a& þeir standa óvægir í móti allri færandi verzlun, og einkum hafa þeir horn í sí&u Nor&manna, me& því þeir eru hræddir um, ab vi&skipti þeirra vi& Is- Iand ver&i til meins hinu danska átrúna&argo&i þeirra. Jeg vona a& nú muni þab ver&a hinum hei&ru&u lesendum y&ar fullljóst, hve mikib er hæft í þvættingi danskra bla&a um þann hinn talsver&a minni hluta á Is- landi, er velvilja&ur sje stjórninni. þa& er sannarlega eigi til utan alþingis nokkur minni hluti, og þessi minni hluti (hinir konungkjörnu — já, hann er, svo sem hjer er sannab, ekki á marga fis k a. þareb brjef þa& sem hjer er prentab er or&i& hljó&- bært, en nokkur tvímæli or&ib um efni þess, álítum vjer þab eigi illa tilfallib, a& almenningi á Islandi ver&i þa& heyrum kunnugt. t>ÖRF Á SAMHLJÓÐA RJETTRITUN. Allir vita, hve ágætt og fagurt mó&urmál vort cr. Bókmenntir forfe&ra vorra, skáldskapur þeirra og sögu- vísindi, endursköpu&u svo tungu vora a& hún ná&i þeirri festu, samidjó&un og fegurb, sem kunnugt er. Svo li&u nú fram stundir; hin ágæta gullöld vor leiö undir lok, og smásaman fór þjó& vorri hnignandi; en jafuframt því fór og máli voru sí hnigaridi, því hnignun mó&urmálsins er optast nær samfara apturför þjó&arinnar í hverju landi. Nú á þessari öld, hefir mó&urmáli voru fari& allmikib fram, jafnframt því, sem hagur þjó&ar vorrar hofir farib batnandi, í andlegum og líkamlegum efnum. því fyrir þa& hafa bókmenntir vorar eflst og aukizt, en þær hafa aptur glætt hib fagra mó&urmál vort. Tvö hin helztu fje— lög vor, rhi& norræna fornfræ&afjelag“ og Bhi& íslenzka bókmenntafjelag“, hafa ágætlega unnib a& framförum mó&- urmáls vors. BFornfræ&afjelagi&“ hefir „gefi& út“ hinar frægu fornsögur vorar, og Bbókmenntafjelagi&“ ýmsar bækur, hinar vöndu&ustu a& máli. íslenzka tungan, mó&urmál vort, er því á gó&um framfaravegi. En, samt sem á&ur, hefir ritháttur vor og stafsetning eigi or&i& samhljó&a, enn sem komi& er. Hinir fjölfró&ustu málfræ&ingar vorir hafa löngum ritab um þetta, og eigi oroib a eitt sáttir. Menn vaoa því i vilfu og svíma, sem von er, þar sem hinir lær&ustu menn og vitrustu geta eigi or&i& sammála. Fari nú þessu fram lengi, mun svo fara a& lokum, a& alþý&a manna veit hvorki upp nje ni&ur í rjettritun e&a stafsetningu. Svo búi& má því eigi lengur standa. þa& er mín tillaga, a& kvatt ver&i til fundar í Reykja- vík, til a& ræ&a um rjettritun íslenzkrar tungu. Áform þessa fundar ætti a& vera fullkomiö samkomulag, til a& rita tungu vora fagurt og rjett, og sjálfu sjer samkvæmt, Ef a& vorum ágætu lærdómsmönnum ge&jast a& þess- ari tillögu minni, tel jeg víst, a& einhver þeirra kve&ji tll þvílíks fundar í Reykjavík, á&ur langt um lí&ur. f>ar er beztur fundarstaíur um þetta, sem kostur er á. V. Á. SIGURÐUR Sígur enn sól í svalan ægir, drýpur kuldadögg; kve&jandi kvöld-rö&ull kastar ná-bleikum geislum ge&s á Ijóra. A mannviöar björk megin styrkva dundi dau&ans högg. Fallinn er Sigur&ur frægur bóndi Kristjáns merkur kundur. Sá er sl&ast bjó a& Silfrastö&um, um fárra daga frest, flutti hann sig sjálfur á forlaga vagni heim a& banabe&i. KRISTJÁNSSON. Fimmtíu og tveggja fullra lífs ára enda&i heiíurs æfi, þann níunda júnf þá nítjanda öld, einn um sjötugt átti. Hann lif&i f helgu lijóna bandi ástkær ektamaki, tuttugu og fjórar tf&ir ára; húss síns heill og sómi. Fimm ektabarna fa&ir bezti í ótta Gu&s Ijet alast, sem nú sárt harma sálaöan fö&ur í mildrar mó&ur faími,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.