Norðanfari


Norðanfari - 12.11.1872, Blaðsíða 6

Norðanfari - 12.11.1872, Blaðsíða 6
— 118 — svo margt, aí> þafe hnekki búsæld vorri, eba táimi feiíiir og flutninga vora á landi. A Englandi eru 2 millíónir heeta, sem brúka&ir eru til reibar og vagnaksturs og bundrab þúsundir til akuryrkju Arib 1871, var á Englandi 3,325 manns varpaö í varíbald fyrir óhh'bni gegn lögreglustjórninni, og eykst þessi tala árlega. Sama ár voru 28,240 manns settir í varbhald fyrir ofdrykkju 6,536 fyrir þjófnafc, 575 kæröir fyrir rán og innbrots þjófnab 5,753 menn ”hvurfu, er menn ekkert vissu um, af þessum voru 3,734 börn inn- an 10 ára og 446 fullorímir, 62 af þeim fullorbnu höf&u ráfcib sjer bana, nokkrir fundust af öbrnm og nokkr- ir snjeru sjálfrkrafa heim aptur. Vi& árslokin vantabi 4 börn og 65 fullorfcna. 129 manns lentu undir vögnum, sem dóu, og 2,445, er meira og minna lemstrubust eba meiddust. Á hverju ári eyket Lundúnaborg ab húsatölu og fólksfjölda. Yfir árið 1871 bættust þar vib 226 nýjar götur, sem eru 39 enskar mílur á lengd. A seinustu 10 árun- um hafa bæzt 149,005 hús vib húsatöluna; hin nýju stræti eru 635 enskar mílur á lengd, eba hjer um 30 þingmannalei&ir. I Ameríku koœa nú út þetta ár 1872: 6,432 blöb, þar *f 507 á hverjum degi, 105 annan hvern dag, 110 tvisvar í viku, 4750 vikublöí), 21 a&ra hvorja viku, 91 hálfs- mánafear blö&, 685 mána&ar blö&, 4 annann hvern mánu& og 55 á hvorjum þrem mánu&um. Skólarnir í Bandafylkjunum voru ári& 1870 a& tölu 141,629, kennaratalan: 221,042 (93,329 karlmenn og 127 konur), lærisveinatalan 7,209,938. Af þessari tölu voru 3 621,966 karlkyns, og 3,5S7,942 kvennkyns, allar tekjur skólanna voru 1870 a& upphæ& 95,402,726 dollars, e&ur þrefalt meiri en 1850. Tala hinna opinberu skóla er 125,059, og tala kennendanna (karlar og konur) 183. 198 en tala lærisveinanna 6,228,060. A&alstö&var járnbrautanna í Bandafylkjunum, eru í Chicago, sem er stærsti járnbrautasta&ur f heimi. J>anga& liggja 13 járnbrautir, sem allar samanlagt, eru 10,000 enskar mílur á lengd e&a 500 þingmannalei&ir. þar a& auki eru 3,500 mílna langar járnbrautir í smí&- *im og f rá&i a& leggja. þetta er helzta orsökin til borg- ’ "’ílega vaxtar og stær&ar, og a& hún nú ^ um Vestnrheimsborgum. 1817, var fyrsti nn lag&ur, sem þó ná&i ekki lengra en -n bæinn. 1836 voru allar járnbrautirnar Vesturhetfni 1000 enskar tnílur. Cbicago Northwestern- brautin, er nú orfcin 1200 enskar mílur og tekjur hennar 1871 alls 82 milíónir dollars Daglega fara 94vagnlestir me& fólk frá Cbicago, en 92 koma þanga&. þar a& auki koma þanga& daglega 143 vagnalestir me& fluttninga og cnn fremur 10 aukalestir me& fólk og 20 me& ílutninga. A sumrin fara helzt og koma þessar aukalestir. Sam- tals eru allar vagnalestirnar þær farandi og komandi 360 talsins. Af þeim 60,000 mílna löngu járnbrautum, sem nú eru atls í Ameríku liggur sjötti hlutinn af þeim til Chicagoborgar, og þá menn reikna me& aukabrautirn- ar ver&ur þa& fjór&i parturinn. I Marisionbouse á Englandi var seint f næstl. júlí- mánu&i haldib fjölmennt þing ura það, hvernig komi& yr&i í veg fyrir mansalifc, sem en gengst vi& á Austurströnd- um Afríku, og hva&an árlega eru seldir 20,000 svertingj- ar, sem þó ekki er nema fimmti hluti af því rænt er, því a& 80,000 deyja á lei&inni af hungri og hinni þræls- legu me&fer& á þeim frá áttliögum þeirra og til Kilvar, hvar þeir, sem lifa, eru seldir og látnir í skipin, er flytja þá af landi brott. A iivern svertingja sem seldur er, er lag&ur tollur dollars, sem greiddur er til land- stjórans e&a keisarans. A dögum Palmerstons rá&herra, samdist millum Breta og landstjórans f Zanzibar, a& man- sali& væri á vestursturströndum Afríku numiö úr lögura, en nú er farifc a& fyrnast yfir samning þenna, auk þess sem mansalifc, jókst því meir á Austurströndunuin, sem þa& minnkafci á Vesturstöndunum. Afcur iiaf&i mikil verzi* un verifc millum Vestur- og Austurstrandanna, sem nú a& kalla er engin. Pundurinn sýndi ofan á, a& ekki mætti vi& 8vo búi& standa, því eins og nú er, mætti álíta sem Bretar væru ldut takendur mansalsins, þegar þeir á hin- wni seinni árum hef&i látib þa& afsktptalaust. I brá&ina mundi þa& tiltækilegast, a& greifa landstjóranum jafna npphæfc og tollurinn nemdi af hinurn burt fluttu svertingj- uni, sem yr&i hjer um 8000 pund sterlings, og gæti fljótt iinnifc sig upp me& innanlands verzluninni, er þar kæmizt á, um lei& og þessi svertingja lönd eía bjeröfc byggiust, af inenmufcum þjófum. AUGLÝSINGAR. Kunn"gt gjörist: afc á skrifstofu Sufcurmúlasýsíu i Eskjufir&i verfcur a& forfallalausu skipt eptirnefndum búum: Jónasar sýslumanns Tborsteinsen, laugardag 30 nóv- ember næstkomandi. Magnnsar skrifara Kristjánssonar frá Vestdal, fimmtu- aag 12. des. næstkomandi. Gunnars Gu&laugssonar frá Seldal í Nor&fir&i, laugar- dag 14. s. m. is Hallcfórs Jónssonar frá Rangá í Fellum, þri&judaff 17. s. m. Sveinbjarnar Jónssonar frá Eskjufir&i, fimmtudao 19. s. m. og ® Gu&bjargar Benjamínsdóttur frá Berufir&i, laugardap 21. s. m. A&varast því hjerme& allir hiuta&eigendur a& lálsj, gæta rjettar síns vife þessi skipti á nefndum stafe og tímtv Skrifstofu Su&urmúlasýslu 2. október 1872. Jón Johnsen. Hjá undirskrifu&ura eru til sölu: Sagan af Konrá& Keisarasyni. Pílagríinur ástarinnar. Smákve&lingar eptir Siguife Breifcfjörfe. Brag&a-Mágussaga Axel. Isl. kirkjurjettur Jóns Pjeturssonar. Tímarit sama Ný Fjelagsrit 1872, 28 ár. Hjer a& auki fást einnig flestar þær bæknr, se-n a&ur hafa vetib auglýstar til sölu hjá undirskrifu&um. B. Steineke. — Úr vöktun í Hamarkoti hefir tapast ljósgrár hestur, stór og vænlegur, aljárna&ur, klárgengur og þungur tií rei&ar, hjerum bil mi&aldra. Ilesturinn var nýlega keypt- ur frá Garfci í Fnjóskadal, svo líklegt er a& hann hafi haldið í þá átti. þeir sem kynnu a& ver&a varir vi& hest þennan, eru be&nir a& koma konum tii undirskrifa&s gegn sanngjarnri borgun. Akureyri d. 5. november 1872. Eggert Laxdal. LEIÐR JETTIN G A R: ^ 27„~2® k'8, 60. 2, d. 1. 24 a. n. les hjörntn. bls. 60 3. d. I. 20 a. n les fjórum 1 álnar. bls. 61. 2. d. I 14 a. o. les kebli. bls. 61. 2. d. I. 12. a. n lea cinkum. í 29—30 bl. Nf., bls. 65. 3. d. I. 13. a. o. les róm. bla. 65 3. d. I. 39. a. o. les 120. bls. 65. 3. d. 1. 19. a, n. les á 8—10 og 7 þuml. br. bor&i li sk, bls. 65. 3. d. I. 14 a. n. les 24 — 32. Rússneski dómarinn: þjónn einn hjá hersböffingjs F. í Ijetursborg , kærfci herra sinn fyrir þa& , afc hann hef&i slegiö sig lö&rung efcakjaptshögg á götu úti, þar sem margir hef&u horft á. Hershöf&inginn fjekk þegar stefnn og mætti heldur enn ekki drembilegur, er átti a& tábna hver niafcur hann væri. Dómarinn las kæruna upp fyrir hershöf&ingjanum, og skýrskota&i um tei& til vitna, er sönnu&u kæruna. Hershöfíinginn segir þá viö þjenarann Wrosch (þú lýgur). Dóinarinn segir: Skyldan bý&ur mjer a& gjöra y&ar Exelence kunnugt, afe þessi or& fyrir rjettinum eru bönnufc, og eptir lögum hengt me& þriggja rússiskra speciu (4rd ) útlátum. Hershöf&inginn: Herra minn, me&ferfc y&ar á máli þessu er ótilbærileg, og ólög- mæt. (Stór furfca). Jeg er eigi vanur því a& standa vi& hii& þjenara míns e&a hjá honum. Menn eru heldur vanir a& bjó&a hinum keisaralega Gen. major Von F. stól. Ðómarinn: Fyrir rjettinum eru allirjafnir yfcar Exelenee, þjer ney&iö mig til, vegna þessara mei&andi ummæla, sem eru víta- verfc mjög og dæma y&ur í þriggja daga var&hald. þjer eru& og dæmdur til ab svara 5 rúblum fyrir lö&runginn e&a kjaptshöggi&. Hershöftinginn fór þegar burtu og skaut dómnum fyrir hinn æ&sta hermannarjett, en fjekk aptur þa& þa& svar, a& dóinurinn æiti óraska&ur a& standa og a& það væri lögin en eigi dómarinn er heffcu dæmí hann hershöf&ingjann, og a& hann lafarlaust skyldi lilý&a Iögunum, sem keisarinn sjálfur hlýddi. — Sælt er þa& land hvar rjetlvísin er hfiffe í slíkum hávegum. Eujandi oj ábyrjdarmadur : B j Ö r íl J Ó n S S 0 I). Akureyrt 1672, H. j)l, S t ep l, éu s su n,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.