Norðanfari - 12.11.1872, Blaðsíða 5
— 117 -
Ian t<5ku vlb því 20 bæntlur ofan úr sveitum A flestum
húsum og skipum var veifa uppi á hálfri stöng. A und-
an líkfylgdinni gekk mikill fiokkur stúdenta, er báru fána
nveipaiiann sorgarblœju. þá komiii var fram hjá Vartov
Irirkjunni, staldrabi líkfylgdin dálítib vii) meian klukkunum
þar var hringt og sálmar sungnir.
f Etnnig er látinn 18. sept, þ. á. kl. 9 e. m. Karl
I ifimmtándi, konungur Svía og Norimanna, í Málmey í Svía-
ríki 46 ára gamatl, eptir nær því tvef&jg^ára sjúkleikaaf
| meinsemd í undirlífinu. Hann var fæddur í Stokkhúlma
8. nóv. 1816, og var elzti sonur Oskars og drottningar
íihans Josphine af Leucthenberg. 19 júní 1850, giptist hann
iprinsessu Louise dóttur prinsins af Niðurlöndunum. Eptir
'þab dvaldi l.ann Í Noregi, sem více konungur eia jarl
til þess 1857, er hann varb vegna veikinda föíur hans, ab
taka vi& stjórn Svíaríkis og Noregs. A6 fö&ur sínum
látnum, stje hann á veldisstólinn 8. júlí 1859. Ðrottn-
ing hans Louise fæddi honum 2 börn, son ogdóttur; ann-
a& þeirra er Louise prinsessa, sem 28. júlí 1869, gipt-
ist hinum danska ríkisarfa Fribreki, en prinsinn dó
þriggja missira. 1871, 30. marz deyfci Louise drottning
konungs Karls fimmtánda, hverja hann tregafci til dauba-
dags- Elzti bró&ir Karlssál. XV., prins Oskar Frederik, her-
togi af austur Gautlandi, sem var á þjó&hátíbinni í Noregi,
erborinn til ríkis, og settist daginn eptir lát bróíur síns
19. sept. 1872 kl. 1 e. m á konungsstólinn, og sór um leib
konungaeibinn fyrir opnum dyrumog í áheyrn ríkisrá&sins og
fleiri. A& því loknu ljet hann ríkisráfciö, alla hershöfS-
ingjana og afcra æbstu embættismenn ríkisins sverja sjer
hollustu eibinn. Um miöjann daginn var öllum klukk-
um borgarinnar hringt. Allar skemmtanir hættu og skip- j
in me& veifur í hálfu trje Kl. 2, var haldin þakklætisbæn
| slots kirkjunni. Kl 3 var þaíi birt á strætum borgar-
innar, ab konungur Oskar heffci tekib vib ríki Um kvöldib
» var herinn tekinn í eib.
Öndverblega á næstl. sept. áttu þeir fund meb Bjer
f Berlín, höfubborginni á Prússlandi, Vilhjálmur keisari
Prússa, Jósep Austurríkiskeisari og Alexander Rússakeis-
ari , auk margra stórmenna, er þar komu þá saman;
var þá rnikib um dýrbir í Berlín, stórveizlur og margs-
konar vibhöfn og skemmtanir. A götunum f borginni
varb svo trobfullt af manngrúanum ab 20 manns tróbust
undir til daubs og fjöldi annara, er meira og minna lemstr-
ubust eba meiddust. Margir bjeldu ab þessi þriggjakeis-
ara fundur, mundi boba stórtíbindi og helzt ófrib, en ab
p eins eptir sögn keisaranna sjáifra, er augnamib hans, ab
koma saman sjer til skemmtunar og til ab tryggja vin-
Iáttu sína og fribinn , sem nú má kalla ab sje yfir heim
allan, því þó á stöku stöbum bryddi á óeyrbum, þá eru
þær innbitbis millum þegna og stjórnenda, én eigi þjóba
V á millnm.
Lengí f sumar lijelt Thiers til í litlum sveitabæ ná-
lægt Trouville norban til á Frakklandi vib böb sem þar
eru og hann notabi sjer til heilsubótar. A meban á
þessu stób, sóttu bann þangab heim prinsar og stórhöfb-
ingjar úr ýmsum löndum Norburálfunnar, og frá Ameríku
og Japan; alla jafna voru og póstarnir og rafsegulþræb-
irnir dag og nótt í óba önn, ab ílytja til hans frá Ver-
sailles og Parfs blöb og btjef og fregnir úr öllum áttum.
Allar hinar mcnntubu þjófir dázt ab þvf hvab snildarlega
Thiers farist ab stjórna Frakklandi, sem var í fjörbrotunum
og flaut í sínu eigin og annara blóbi, er hann -tók vib rfkisráb-
unt, en þar nú ab kaila yfir allt fribur, hagsæld og framfarir.
Thiers leggur mesta kapp á, ab allt sem til herúl-
búnabatins heyrir sje í bezia standi, og á reibum hönd-
um, ef þegar minnst varir, á þarf ab halda. Áhverjum
niorgni fer Thiers á fætur kl, 5, gengur hann þá stund-
arkorn út, eba hann iætur aka sjer í vagni; þá hann er
kominn heim aptur, er hann ab verki sínu nær þvf allan
daginn. þá hann hefir borbab, fá einstaka menn hann
til vjbtals. Eptir klukkan 10 á kvöldin sjest hann ekki
á flakki, en er þá enn ab verki sínu til þess um mib-
nætti. Einkum vann hann þá ab ýmsu er áhrærbi skatta-
álögurnar og meb fram ab sögn sinni, „Historie de Florence*.
Af einu skipinu er var f norburförinni, og ábur er
sagt frá í blabi þessu, heör frjetzt, ab þab hafi verib kom-
ib í aubann sjó millum Spitsbergen og Karlsun-ds eba Gill-
islands, sent er fyrir austan Spitsbergeh; þab þykir því
Iíklegt ab sú ætlun Norbenskjölds rætist, ab kannabar
verbi hinar óþekktu austurstrendur á Spitsbergen. Skip-
herra Altmann hefir ennfremur uppgötvab, ab Konungs-eba
Karlsland sje 3 stærri og 4 minni eyjar. Frakkneskur mabur,
sem er í San Francisko í Kaliforníu, og heitir Pavy talar
um nýja leib, til þess ab geta komizt kringum heimskautib.
Œtlun hans er á þessaleib: þeir sem ábur hafa reynt ab
fara útnorbur leibina, hafa fyrst farib inn í heimsskauts-
hafib ab auslan kringum meginlandAmeriku, en allar þess-
ar tilraunir hafa misheppnast, en hann heldur ab finna
megi annan veg vestra, er aldrei hafi verib reyndur en
megi þó fara þessi vegur á ab liggja frá San Fran-
císko til Petro paullowsk, og síban mebfram ströndum Am-
eríku og Rússlands allt ,ab Bjeringssundi. Eptir meining
Pavys, er heimsskautib umkringt ís en þar fyrir innan
muni vera íslaust í 6 mánubi af árinu. Erfibleikarnir eru
í því fólgnir, ab komast í gegnum fsbeltib, er liggur ut-
an um hinn auba sjó; en þessi erflbleiki heldur Pavy, ab
geti unnist meb því móti, ab menn leiti ab sundinu, er
Golfstraumarnir renna eptir, þá þeir eru komnir fram hjá
Bjeringssundi, er þeir, þá lengra kemur, mæta ísstraum-
unum sem koma norbanab. Pavy heldur ab Wrangels-
land, er liggur fyrir norban Síberíu, og af hverju lítiö
sje kannab sje eyja ein sem Pólarhafib sje á abra hlib,
er hann vonar ab sje íslaust. þar ætlar hann ab fara
á land, og halda áfram ferb sinni á slebum meb hund-
um fyrir, eins og venja sje í Síberíu þá farib sje landveg.
Heppnist honum nú þetta, þá hugsar hann ab geta kom-
izt sjóleibis á skinnbátum sínum þenna hættu veg, og um
síbir komist fyrir heimskautib yfir hafib sem liggi kring-
um þab fyrir innan ísbeltib. Meb þeim strfbu lieimskauta-
straumum vonar hann ab geta komist aptur inn í Atiant-.
iska hafib gegnum Schmithssund og Bafíins flóann. Pavy
ætlar ab hafa vistir meb sjer til tveggja ára. Af þeim
ætlar hann þá hann fer landveg, ab grafa nokkub í fönn
á leibinni, svo ef hann þurfi ab snúa aptur til baka eigi
þær þar þá óeyddar. (
I fyrra 1871. voru fluttir frá Grænlandi til ymsra
landa 674 teningsmindabir fabmar af Kryolith (Issteinin-
um) á 22 skipum. Seinustu árin hefir stjórnin tollab þenna
úiílutlning meb 60,000 rd.
Fjenabarkaupin frá Englandi. Eins og kunnugt er,
er árlega fiutt (rá Ðanmörku, Sljesvík, Tönning og Hús-
,un fjöldi skepna til hinna ensku markaba, en vegna
nautpenings pesiarinnar eru nú útflntningar þessir bann-
atir, sem eigendum fjárins er til mikils tjóns; og þó er
tjónib á Englandi enn tilfinnanlegra, þar sem fjenabar-
höldin enganvegin eru í sama hlutfalli, og eytt er af kjöti
og meira er enn í nokkru öbru landi. þab telst svo til,
ab hvort manns barn eybi þar árlega 100 pundum af
kjöti. Eptir hinttm opinberu skýrslum var árib sem leií>
1871 fjenabarhöldin á Stóra Bretlandi og írlandi ab eins
9 miiliónir 374 þusundir 789 naut, 31 mill 416 þús. 829
saubkindur og lömb, og 4 mil! 136 þús. 903 svín. Af
nautakjöti var í fyrra eytt 25g eba sem svarabi fjórfa
hlutanam af öllum nautpeningnum á Engl, af saubfjenu
I 42g eba sem svarar 42 af 100, og af svínum 116 pCt, eba
meira en til er nú af þeim á Engl. Vegna óárs og nautpen-
ingspestar, og ab raiklu fleiru er slátrab, enn árlega bætist
vib, eru peningshöldin allt afab fara minnkandi, og svo þeg-
ar á þetta bætizt ab bannab er ab flytja þangab fje frá
öbrum löndttm. þab liggur því vib borb, ab Bretar verbl
ab fá sjer skurbarfje (rá Hollandi og Belgíu, sem í þessu
tilliti þó eru ekki aflagsfær, því lönd þessi þurfa á meira
kjöti ab halda en ab undanförnu, síían síldarveiíin fór
itin seinustu árin ab bregbast þeim. Af þessu litla yfir-
liti sjá landar vorir, ab þab er eblilegt, þótt Englendingar
sjeu nú farnir fremur enn ab undanförnu, ab fá fjenab
keyptan á íslandi og flytja hann hjeían hundrubum jafn-
vel þúsundum saman; en absókn þessi og fjársala cr fyr-
ir oss næsta vibsjárverb, bæbi meb tilliti til þess, ab selja
ekki skepnur vorar meb of lágu verti, og heldur ekki
I