Norðanfari


Norðanfari - 11.12.1872, Blaðsíða 3

Norðanfari - 11.12.1872, Blaðsíða 3
liu2aa, nema sinn eigin hag. Ekkevt cr fnilkoniií) i heimi, og meiga menn ekki kippa sjer upp vih þab, jió fjelags- ovenn, fielagsstjórn og fjelagib í lteild sinni sje háb sömu lögum ófullkomlegleikans, þab er aubvitab, a& þessn öllu er ábótavant, eins og von er til, þab rná allt heita í barndómi; en þab ætti hvcrjum manni ab vera Ijóst , að iþetta ungvibi þraifnast mjtíka mebferb og holl iibsyrbi, og Eb nieb því mtini vinnast betur ab koma umbótum til legar, en meb lastl og árásum. þeir sem ab fje- laginu standa, iiafa enn sem komib er litla reynzlu og 'ítib fie. þab sem gjört er, þab er gjört af góbum hug, fremur 'af vilja en mætti. Hnldum þó áfram, góbir fje- iagar, þessum hinum góba hug og vilja. Holdum sem fastast höndum saman til ab vinna ab þessu velferbar- tn&li lósturjarbar vorrar, sern vjer höfum ásett oss ab fylgja fram. Gleymum cigi þvi, ab nhugur ræbur iiálfum Sigri“ og ab „sigursæll er góbttr vilji“. Ef oss tekst ab sigra í þessu efni, þá enim vjer þó nokkru nær því fram- farasti-i, ab sjá sjálfir fyrir vorum hag og rába fje voru 8jálfir”og getur þab verib oss talsverbur imgarljettir, í þeirri’áþján, sem nú gengur yfir oss í landstjórnarmái- Hm, 0g sem hverjttm rjettnefndum Islands syni hlytur ab liggja þnngt á hjarta. Tryggvi Gunnarsson. ÁGRIP Af reikningi yfir tekjur og úlgjöld Akureyrar-kaup- stabar fardagaárib ISyj. Á Fátæk r a sjóbu rin n T e k j u r. rd. sk. 1. Eptirstöbvar frá f. á. 6 80 I h, í vörzlum gjaidkera 159 74 2. Af útsvörum þessa árs . 394 95 3. Endurborgab lán og abrar óvissar tekjur . 462 73 4. Skutd vib gjaldkcra 55 37 Famtals 1079^ 71 U t g j ö 1 d. rd. sk. 1. Lagt meb þurfamönrium 470 14 2. Burtfeld útsvör 2 1) 3. Lánab Akureyrarkirkju ....... , 450 r> 4. Borgab uppí húsverb , 160 r> 5. . 39 24 6. 12 33 Samtals 1079 71 Sjóbur til eiginlegra hæjarþarfa. T e k j u r. 1. Eptirstöbvar: rc'- 8K’ a, í munum ...............................1^2 " b, i peninguin................... • • • 67 26 ’k Af útsvörum..............................147 38 B. Af barnaskólanum ........................... 66__„ Sanrtals 422 66 œtowm i uaM&imm Útgjöld. rá. sk. 1. Til Barnaskólans............................ 196 94 2. j— vegagjörbar.............................. 23 23 3. ýms útgjöld .................................29 12 4. Epliistöbvar: ''d sk- í rnunum...................142 2 - peninguin ,...............31______31 173 33 Samtals 422^66 Skrifstofu hæjarfógeta á Akurcyri 26. nóvemberm. 1872. _ S. Thorarensen TRÚARBRAGÐAPRELSI. Nú mun þab vera í vændum, ab vjer íslendingar fáum trúarfrelsi, og verbur mörgum manni tíbrætt um þab. þá €r nú „utn aubugan gatb ab gresja“, er menn ræba um trúarhrögbin , því ab mörg er trúin á mebal mannanna; og þó öll trúarbrögb iiljóbi um Gub og lians vilja, sem livor um sig, hlýtur ávalt ab vera eitt og liib satna , þá eru þau samt svo ýmisleg sem allir vita. Án trúar gctur enginn mabur verib, því andinn hlyt- ur ab sjá lengra enn skilningarvitin geta náb; en þaö er þessi hugsjón sem vjer köllum trú, og hana hafa altar þjóbir haft, á öllum öldum, þó ab tíniinn hafi ýmislega lagab hana og breytt henni. þessi hugsjón heíir skýrst æ betur og betur, jafnfraint því, sem andi mannsins hefir tekib ósegjanlegum íramförum frá öndverbu. I fornöld höfbu þjóbirnar bæbi sljóa og skammsýna hugsjón um Gub, þær sáu ab vísu ótal undrasjónir 1 náttmyrkri heibn- innar, en flestar voru þær ófagrar og risalegar. Sinám- saman skýrbust sjónir þeirra betur; en margar kynja- rnyndir sveimubu enn fyrir hugsjónum þeirra í hálfbirt- ing mibaldanna, þó annar háttur væri á þeim enn ábur. Nú eiga þær ab fagna morgunroba sannleikans, og þó bregbur enn fyrir hinum sömu skuggamyndum, en þær hljóta ab hverfa, því mannkynib er komib á æbra fram- farastig. Brábum rennur upp sólin, og þá verba öll nátttröllin ab sleini. Jeg ætia ab fara nokkrum orbum um trúarfrelsib, sem jeg sa-gbi, ab vjer íslendingar ættum í vændum. Allt frelsi er rjett og gott, en allt ófrelsi rangt og íllt, því ab þab er annarlegt vald, sem fjötrar menn bæbi andiega og líkamlega. Trúarfrelsib er því einkar gott, ogvjer ætt- um ab taka því meb glöbum huga, en jeg held þab verbi öbru nær, eptir því, sem mjer hefir skilizt á orbum sumra manna. En þeir vita eigi hvab þeir segja, blessabir menn- irnir sumir, sem mæla á móti trúarfrelsinu. Ilvernig hefir trúarófrelsib og trúarhatrib komib frani { sögunni? Muna eigi allir liib óttalega páfavaid, hin- ar óte'jandi styrjaldir, sem trúarófrelsib oili ? Bæbi hjá kaþólskum mönnum og próíestöntum (mótmæiendum) hefir trúarófrelsib ætíb komib fllu á stab. Kom þab brátt fram í byrjun „sibabótaiinnar", er af því leiddi trúarbragba stríbib á þýzkalandi og nokkru síbar þrjátíuárastríbib. E11 auk þessara atmennu styrjalda, hefir þab eigi gjört lít- ib íllt ab vetkum.Hjá kaþólskum mönnum get jeg einungis um ofsóknir vib ýmsa abra trúarflokka, hræbileg afdrif mavgra ágætisinanna, bin hryllilegu morbvíg Bartholo- meusnóttina í París („blóbbabib"), hinn stranga rannsókna- dóm (inquisition) á Spáni o. s. frv. Hjá prótestöntum get jeg eintingis tnn bænda ófribinn á þýskalandi (á dögum Lúthers), hræbileg afdrif margra ágætismanna, morbvígin miklu (Bblóbbabiba) í Stokkhólmi, rannsóknadóminn á Eng- landi gegn frum og öbrum kaþólskum mönnum. [þab er óteljandi margt illt, sem trúarófrelsib liefir orsakab, en sagan sýnir þab allt meb óafmáaniegu letri]. Vjer Islendingar höfum og nokkub af trúarhatrinu ab segja; vjer munum allir, meb hverju móii sibabótin ruddi sjer til rúms; vjer munum dauba Jóns biskups Arasonar. þab var upphaf ab ánaub vorri; þá slokknabi síbasti frelsisneisti vor " Margir munti nú segja, ab triíarófrelsið gjöri ekkevt ilit ab hjá oss á þessum tímum, og varla mundi betur fara þótt vjer fengjum freisi í þeim efnnm. Enn þetta er öldungis tangt álit, og þeir einir munu svosegja, sem ekki vita itvab frelsi er. Jeg þori ab fullyrba, ab trúar- ófrelsib hefir stabib þjóblífi voru fyrir þrifum , bæbi á andlegan og líkamlegan hátt. Trúarófrelsib hefir stabib voru andlega lífl fyrir þrifum, meb því ab þab hneppir í á- naub samvizku manna, og leibir af sjer naubungartrú, sem gjörir menn ab hræsnurum. Trúarófrelsib Itefir og stabib voru líkamlega líö fyrir þrifum, er þab hefir stabið í vegi öbrum þjótum, sem hafa viljab setjast hjerab. Hefbi hjer verib trúarbragbafrelsi, mundu Frakkar og íleiri þjób-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.