Norðanfari


Norðanfari - 11.12.1872, Blaðsíða 6

Norðanfari - 11.12.1872, Blaðsíða 6
124 ib er af timbri og loppmyndaf; Millan malar lj tunnu á 4 klukkustundum eba 8 tunnur um sólarhringinn. MANNALAT OG SLYSFARIR. Mánudaginn 28. dag júlím. þ. á. drukknafi í Ojer- afsvotnunum í Skagafirbi, ekkjumabur Grímur bóndi Grímsson frá Egg í Hegranesi, á fimmtugsaldri. Merki eáust til þess ábur hann fór af) heiman, ab hann mundi vera kenndur af brennivíni. 22. dag októbm. andafist hjer í bænum madama Gufirún Finnhogadóttir, ekkja Helga sál. prentara Helgasonar, rúmt sjötug af aldri. Vjer teljum víst af) getib verbi í blöbunum helztu æfiat- riba þessarar merkiskonu. 17. f. m. frjettist hingab meb sunnanmanninum, ab skólameistari Jens Sig- urbsson í Reykjavík (rektor vib lærba skólann) væri iátinn, einnig 2 kaupmenn í Reykjavík, annar þeirra verzl- unarstjóri Hans Sivertsen, sonarsonur kaupmanns Bjarna eáluga riddara Sivertsen. 2. nóvember þ, á. er dáinn Brynjólfur bóndi Brynjólfsson á Fremri-Svartárdal í Skaga- fjarbardölum, albróbir Gufmundar sál Brynjólfssonar, er var verzlunarstjóri á Siglufirbi, sem atvikabist þannig , ab Brynjólfur sál. var ab ganga til kinda , er voru þar fyr- ir utan og neban vib árgilib, þótti hann þá vera lengur burtu en von var til, og þess vegna farib ab leita hans, fannst hann þá brátt þar nibur í gilinu á fsskör vib ána, máttlaus og mállaus, og um leib sást ab hann hafbi hrap- ab þar, en þó sást ekki á honum útvortis ab hann væri stór- kostlega skababur; hann lifbi eptir þetta í 2 daga. í byrj- un 17 vikunnar næstl. sumar, hafbi manneigur grabungur banab 12 vetra gömlum dreng, er átti heima á Skarbi í Landmannahrepp í Iíangárvallasýslu. 5. sept. næstl. hafbi Jóriathan bóndi Gíslason frá Mibengi í Garbahveríi í Gull- bririgusýslu verib á litlu tveggjamannafari, síbla dags á heimleib úr Hafnarfirbi, en fannst daginn eplir rekinn upp á svonefnda Langeyri. þá hann var í kaupstabnum, sást hann talsvert drukkinn. I næstl. mánubi drukknabi mab- «r, er hjet Sigurbjörn og átti heima á Laxamýri í Húsa- víkurhrepp, ofanum ís á Laxá í þingeyjarsýslu. 16. nóv. þ á. drukknabi mabur í Svalbarbsá í þistil- firbi, sem hjet Reinald Reinaldsson, til heimilis á Smjör- hóli f Axarfirbi. Hann hafbi verib meb fjölda brjefa, 2 vasaúhr og eitthvab af peningum, og varófundinn 27. f. m. Braubaveitingar Undirfell og Grímstunga í Vatns- dal og Húnavatnssýslu, er 13. sept. þ. á. veitt sjera Sig- fúsi Jónssyni á Tjörn á Vatnsnesi. Sandar og Hrauns- prestakall í Ðýraíirbi, er veitt prestaskólakandidat og nú orbnum presti,sjera Páli, syni sjera Einars sál. Sivertsen, er fyrmeir var prestur ab þönglabakka í þorgeirsfirbi. Braubaskipti þeirra sjera Jörgens Kröyers á Helga- ítöbum í Reykjadal og sjera þórbar þórbarsonar Jónas- eens á þrastarhóli, eru samþykkt af stiptsyfirvöldunum. Oveitt braub: Tjörn á Vatnsnesi ásamt Vestur- hópshólum, metib 410 rd. 19 sk.; einnig Saurbær í Eyja- firbi ásamt Miklagarbi og Hólum, metib 675 rd. 20 sk. AUGLÝSINGAR. — Seint í næstlibnum ágústm. töpubust á Akureyri ný- legar reibbuxur, alskinnabar innanfóta, en hneptar utan meb tölum , vasar og fóbur undir haldi, hnöppum og nezlum, voru úr raubu vabmáli ; engin legging var yfir hneppinguna. Sá sera fundib hefur reibbuxur þessar, cr bebinn ab koma þeim til ritstjóra Norbanfara, móli rífleg- um fundarlaunum. — í Norbanfara nr. 43—44, er þess getib, ab skáldsag- an „Mannamunur* sje komin út á prent og kosti 1 rd. En sökum þess ab jeg var ekki fullkunnugur hvab bækur eru almennt seldar, og svo hitt, ab kostnabur á útgáfu bókarinnar varb ekki alveg einsmikill og jeg haíbi ætlab, þá hefi jeg afrábib , ab láta bókina ekki kosta nema 5 mörk í kápu, og svo fæst hun líka fyrir 1 rd. 8 sk. í bandi. þeir sem liafa keypt bókina dýrari, geta því fengib uppbót hjá útsölumönnum hennar. Lögmannshlíb, 14. nóvember 1872. Magnús Sigurbsson. — Jeg hefi ásett mjer ab vera á Oddeyri frá 6. til 12. janúarmán. næstkomandi, og óska jeg ab þann tíma greibi menn, sem mest af óloknum skuldum vib Gránu- íjelagsverzlun; vilji nokkur borga skuld sína fyrir þann tfma, þá hefir verzlunarstjóri J. Chr. Jensen lofab ab veita því móttöku. Hallgilsstöbum 26, nóvember 1872. Tr. Gunnarsson. — Hjer meb bib jeg ritstjóra Norbanfara, ab koma f blab sitt lýsingu á marki, sem er á hvítum saub , er jeg hefi selt í haust og rjettur eigandi má vitja verbsins hjá mjer Markib er: Sýlt hægra standjöbur aptan; Hvatt vinstra og gat Bólu í Akrahrepp í Skagafirbi 26. nóvember 1872. Gísli Gubmundsson. •—• í Svalbarbsstrandarhrepp hafa veríb bobnar upp i haust, óskilakindur meb þessum fjármörkum: 1. Stíft hægra mibhlutab vinstra 2. á hægra eyra er ekki hægt ab lýsa marki stíft vinslr® 3. stíft biti fr. fjöbur aptan hægra stíft fjöbur aptan V., óglöggt brennimark S J 0 I n. þeir sem geta helgab sjer kindur þessar, meiga vitja andvirbis þeirra til lireppstjórans BÓKAFREGN. Út er komib á prent frá prentsmibjunni á AkureyH #S mámunir* II. hepti (þ. e nokkur Ijóbmæli) eptíf Símon Bjarnarson Dala-skáld Ritib er á stærb 3. arkir Í8 bl. broti, prentab á skrifpappír, og kostar hjer á staín- : um 24 sk. í kápn. Eptir sama liöfund hefir nú á rúmu ári verib prentuö í Reykjavík þrjú rit, o: „Smániunir® 1. hepti, kostar 12 sk. „Iííma af K j a r t a n i Ólafssyni*. ; kostar líka 12sk. og „Rímur af Búa A n d r íb a r s y n i“‘, í ! mannsaungunum eru talin (lest skáld og hagyrbingar, sem ? nú eru uppi á Islandi; þær kosta 36 sk. þótt stutt sje síban ab rit þessi hafi verib prentub, f þá hafa þau þó gebjast mönnum þannig, ab þau eru sum | því nær upp seld. þab lítur þvf svo út, ab höfundi ab kvelskap þessum hafi heppnast ab ná hylli manna, sem I hagyrbingur líkt og Sigurbur Breibfjörb á sínum tíma. Smámunirnir II. hepti ásamt nökkrum leyfum afhin- um kvebskaparritunum, verba til sölu hjá undirskrifubum og fleirum. Akureyri 4. desbr. 1872. Frb. Steinsson. — HjiS nndirskrifuböm ern til söln bæknr þessar: Helgidagaræbnr bisknps Dr. P. Pjetnrssonar. Hugvekjur frá verturnóttmn til laugafföstu. Föstuhngvekjur. Hugvekjur frá pásknm og til hvítasnnnn. (allt eptlr isrnnj, Mnnsters hugleibingar. Stafroískver H. K. Fribrikssonar Dönsk málfræbi eptir sama. Hugvekjnsálmar sfra G. Einarssonar. og ýmsar abrar fleiri bæknr. Akureyri 6. desomberm. 1872. J. Halldórsson. — Jeg nndirskrifabur M Hansen, sem var stýrimaíur á hinu í Hol'sós strandaba skipi sFrederik“, gef þeim er vilja kynnu, kost á ab nema hjá rnjer, hjer í bænum, all- ar greinir siglingafiæbinnar, þó því abeins, ab jeg fái svo marga lærisvcina ab tilvinnandi sje, og ekki mættu vera færri enn 6. Kennsluna hefur mjer komib til hugar ab byrja 2. janúar 1873, og verbur kennslutíminn daglega frá kl. 9 f. m. til kl. 2 e. m. ; og ef nokkrir af lærisveinunuin vildu fá tilsögn á kvöldin , svo sem þeir, er hábir væru smíbum eba annari vinnu á daginn, þá mundi þab geta fengist. Borgun fyrir kennsluna & daginn áskil jeg mjer 1 rd. af hverjum lærisveini fyrir hverja viku, og hjá þeim sem njóta tilsagnar á kvöldin, áb sömu tiltölu mibaö vib tilsagnartírnann á daginn ; og þar ab auki ab allir borgi húsaleigu, eldiviö*og Ijós, ab því leyii sem hver þarf á ab iialda. Bækur og öll áhöld veröa lærisveinarnir ab leggja sjer til sjálfir. Nákvæmari upp- lýsingar hjer ab lútandi, mun jeg veita munnlega. Akureyri 10. desember 1872. M. llausen. !i i » I næstl. aprílmánubi, höfbu 40 seglskip og 4 gufu- skip farist í hafísum og stórvibri vib Labradors strend- urnar, gagnvart Grænlandi, sem öll voru vib hvala- rost- unga- og sela veibi. Til jafnabar höfbu 90 manns verib á hverju skipi, eba á ölium samtals 3,960. Eiyandt o<j dbyrydarmadur : lj j () r tl J Ó fl S S 0 n. Akureyn 1872, B. M, Stephánsson,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.