Norðanfari


Norðanfari - 11.12.1872, Blaðsíða 5

Norðanfari - 11.12.1872, Blaðsíða 5
— 123 — eíia horfallif); kýrnar í gófcri nyt voru gjnrSar gagnslausar, og sífcan teymdar út á klakann, opt um lángan veg, þar þær fengju hjúkrun. þab má nærri geta hvernig á- statt hafi verib á þessum bæum, hvernig aumingja fjöl- skyldumennirnir, biáfátækir og stúrskuldngir meöfram fyr- ir korn handa hinum deyanda peningi, muni hafa verib innan brjósts þegar þeir sáu fje& sitt aí> falla úr hor og i'nngti, kýrnar nytlausar og fólkit) um leit) alveg bjargarlaust; Þegar þeir sáu hinar gúíu vonir sínar um vifireysn í búnafci og bjargræfcisvegum afc engu orfcnar, og ekki ann- ^fc fyrirliggja enn hungur og hordaufca. þafc er mjög sorglegt afc komast í þetla ástaíid, og þó eru sllkar kring- unistæfcur alkunnar hjer á landi. Óneitanlega eru margir gallar á búnafci vorum, en enginn þeirra er þó eins Ijótur leifcur eitis og sá, afc kunna ekki afc ætla skepnum Bínum nægilegt fófcur hvernig sem vetrar og vorar. Jeg víl ekki fara fieiri orfcum um þetta efni, en ein- hngis lýsa furfcu minni yfir því, afc ekki hefur enn þá njefcst á prenti nein greinileg lýsing á harfcindunum í vor og afleifcingum þeirra í þeim sveitum, þarsem afc mest kvaö afc fellinum. Mjerþykirþó mjög líklegt, afc margir drenglyndir ínannvinir, sem Gtifc haffci gefifc næg efni til afc framfleyta skepnum sínum óneyddum eptir vetur og vor , mundi nú, ef hann heyrfci ltinar óttalegu afleitingar næstlifcins vors í mifc hluta Sufcur-þingeyjarsýslu, fús afc rjetta bræfcrum sínum hjálparhönd, og jeg tel sjálfsagt, afc ef málsmetandi menn heffcu gengisl fyrir samtökuin vífcsvegar um land til hjarg- ar í liallæi'i því, sem hjer um sveitir vofir yfir, afc slíkt heffci borifc heillavænlega ávexti, ' Fnjóskdælingur. SPUBNING. Hverjum er afc kenna, afc hjer fæst nú ekki keypt eitt einasta exemplar af Barnalærdómsbókum Balles og Balslevs, ekki ei’tt einasta exemplar af BiflíusögumV Jeg spyr eun, hverjum er þetta afc kenna, forstöfcumanni Iands- prentsmifcjunnar, efca yfirstjórnendum hennar? þafc er þó líklegt, afc prentsmifcju þessari sje innari handar, afc byrgja bókasölumenn sína hjer nyrfcra mefc slíkar bækur sem og þótt eitthvafc af þeim lægi óselt tlma og tfma, afc standa af sjer þann kostnafc. Mjer virfcist líka, afc þafc heffci legifc nær embættisskyldu byskupsins, afc sjá fyrir því, afc menn eigi opinberlega þyrftu afc bera sig upp um skort á nefndum bókum, og sem þar á ofan eru lögbofcnar til brúkunar í kristninni á fslandi, og öllum fyrirmunafc aö gefa út nema landsprentsmifcunni, sem afc heimtaskýrslur af prest- um, um þafc, hvaö margar sálmabækur sjeu keyptar í hverju prestakalli fyrir sig af „höttóttu“ útgáfuuni, sem einnig er hjer nú sögb úfáanleg. Barnamafcur og hóudi í sveit. FRJETTIR IHIILEIIOÆK. Verzlunarstjóri herra E. E. Mölier hefir gófcfúsast hjálpab oss um eptirfylejandi skýrslu : „Skonnortbrigg rFrederik“ sigldi hjefcan af höfninni 1. tióvemb. í hálfslætnu vefcri. og komst heppilega hjefcan, því afc þann dag lagfci hjer aiian Pollinn. þntin dag komst skipifc ekki lengra en út fyrir fram- sn Glæsibæ, og lá þafc þar næsta dag { hrífcarvefcri. 3. nóvemb. fór skipifc frá Glæsibæ, 0g komst út afc Hrísey þann dag og lagfcist þar. 4. nóv. var komifc bjart vefcur og sufcvestan froststormur; Iagfci þá nFrederik“ frá Hrísey og fjekk bezta leifci út fjörfcinn. Sama dag kl. 4 e, m var skipiö komifc út hjá Grfmsey gekk þá vindur til sufcausturs og fór afc hvessa, var svo haidifc til hafs um ’itóttina. 5- nóv. var komifc austan hvassvifcur rnefc hn&, svo minnka þurfti öll segl því afc alltaf herti vefcrifc og Stór- sjóinn, svo afc næsta morgun þann 6. var búifc afc binda öll segl nema afc eins tvö alrifufc; jókst ailtaf ofvifcrií) og eins ósjórinn, 1 svo stöfcugt gekk yfir skipib og færfcist vindur þá til norfcausturs Kl. 5 sania morgun kom brotsjór mikill, sem gekk yfir skipifc, ileygfci því á hlifcina, mölv- I afci 15 stólpa og alla háreifcina nifcur vifc þilfar fram- an frá kinnungi, aptur fyrir mifcju og stórseglsásinn, reif um þvert stórseglifc, sleit skonnortuseglifc frá mastrinu, mölfafci eldhúsið og tvær vatnsámur , sleit lausan stór- bátinn, sem þó ekki skolafci út, molafci í sundur pramm, sem var á þiifarinu, og allt sem ofan þilfars var skolafci út efca brotnafci. 7. nóvb var sama ofvifcur mefc stór- hrífc, svo ekki rjefcist vib neitt, nema láta reka; kh 7 um kvöldlfc gekk yfir skipifc annar brotsjór, sem mölfafci eldhúsifc afc nýju , þab sem búifc var afc lappa upp á þafc og reif stagfokkuna. 8. nóvemb. um morguninn fór ab lægja vefcrifc og sáu þá skipverjar, afc þeir voru útafSkaga- firfci, og rjefcu þá af afc halda inn á Hofssós höfn, sem var næst, því eptirbrotifc á stórseglsásnuni gátu þeir ekki stjórn- afc skipinu til afc beita neitt nema halda undan vefcrinu. Kl. 3 e m sama dag, konist „Frederik“ inn afcHofsósog lagfcist þar á vanalegri skipalegu. Var þá strax tekifc til afc gjöra afc skipinu sem best mátti og efni voru ttl , og var starfab afc því verki mefc miklum dugnafci, og af því vefcur var gott þá dagana, var búifc afc gjöra afc öllu þann 12. um kvöldifc, og var þá skipifc alveg seglbúib og álíi afc leggja af stafc snemma næsta morgun. En um nótt- ina milli 12. og 13. gekk upp sufcvestan ofsavefcur, vortt þá látin út bæfci akkeri og festar gefnar út á enda. Kl. 3 um nóttina hrökk í sundur önnur festin og tók þá skipifc afc reka mefc itinu akkerinu, allt til þess grynnsla kenndi, voru þá höggvin möstrin og jafnframt, var skipifc strax orfcifc svo laskafc, af ab höggva nifcri á grynnsi- unum, ab sjór var gengin upp í lestina. Komust skip- verjar í land um morguninn, mefc því ab skrífca á mast- rastúfurium. Skipifc bar aö iandi mitt á milli óssins og nafarinnar vifc Hofsós. Skipifc var selt vifc uppbofc þann 25. nóvember og nokkufc af vörunum sem skemmt var. Skipskrokkurinn hljóp vib uppbofcifc 252 rd. og keypti faktor V. Claessen þafc.“ Eptir þjófcólfi-: Fólkstala á íslandi vifc árslok 1870 70,01 og vifc árslok 1871, 70,417; af þessari tölu voru í Reykjavík 1870, 2,036 og vifc árslok 1871, 2,050, en á Akurevri 1. okt. 1870, 314 og á ísafirfci 275 manns. Einnig segir þjófcólfur ab f haust efc var, hafi kláð- ans enn orfcifc vart á nokkrum stöfcum syfcra, og sumir afc hafa vifc orfc afc skera alveg nifcur saufcfje sitt. Eptir manni, sem kom 17. f. m. sunnan- af Hvalfjarfcarströnd , er haft, ab miklar ógæftir heffcu verib syfcra og lítiö aflast fyrri en seinustu rófcrana nokkufc meira, og þab í öllum veifcistöfcum. Ofærb haffci verib mikil af fönn allt sunnan frá Hvítá. Ur brjefum úr Skagafirfci d. 10 og 18 nov. 1872. Yfir höfufc liefur verifc sífcan í sumar afc veikindunum ljetti af, heilbrigfci manna á mefcal; kíghóstinn var mjög langsamur bæfci á fuilorfcnum og börnum og deyddi nokkur þeirra. Heyskapurinn varfc vífca í bezta lagi ab vöxtum, og töffcu þó veikindin nokkufc fyrir. Nýtingin var hin bezta; eigi afc sífcur eru menn hræddir um, ab heyin verfci áburfcar frek, því nokkufc er búib afc reyna þau, þar farifc var afc gefa kúm í göngum, vegna útífcarinnar, er þá þegar dundi yfir mefc fannkomu og og hvassvifcri. kýr sem búnar eru afc hera mjólka vel, og ltefur þó vífca brunnifc vifc, afc ílla hefur gengifc mefc kálfburfc þeirra. Lömbum var farib ab gefa'2 vikum fyr- ir vetur og sumstafcar fyr, Fullorfcnu fje var gefifc 3 — 4 sinnurn fyrir veturnætur, og tveir innistöfcudagar þar af fyrir allt fje, sem munu fádæmi um þann tíma. Haustifc hefur verifc hib hágasta, sem komib hefur til margra ára. Vífca óbor- ifc á tún og fleirum haustverkum varfc ekki sinnt vegna ótífcarinnar. Yfir höfufc reyndist fje rýrt á mör, en betra á hold. Ær eru mjög magrar, því þær gátu vegna ótífc- arinnar engum haustbata tekifc. Vegna ógæfta heíir sjald- an orfcifc róifc til fiskjar og þá gefifc hefir, reitingsafli, hlut- ir eru því litlir. Miilum Hornstranda og Langaness, hefir i fiestum veifcislöfcum í haust og vetur meira og minna afiast af fiski, þá sjaldan hefii' gefifc afc róa, og beita ver- ifc gófc og nú t dag (7. des ) er sagt ab sje mikill aflí af fiski beggjamegin ytri hluta Eyjafjarfcar; þafc höffcu líkaáYtri- bakka, nýlega verifc dregnar á land um60tunnur at síld.—■ Ylir höfufc hefir vefcuráttan hjer nyrfcra alltaf verifc óstillt og opt úrkomu- og hrífcasöm, og nú er vífca komin mikil fnnn, og hagskart sumstafcar vegna liar&fennis og áfrefca. — þafc af er vetrinnm, hefir hvergi til muna borib á bráfcpestinni. .— Hundapesti er nú sögfc á gangi í Skagafjarfcar- og Eyjafjarfcarsýslum. Sjera Vigfús prófastur Sigurfcsson á Saufcanesi, Ijet f haust byggja vatnsmyllu hjá sjer, kvörnin í fienni er sú sama og Jónas heitinn Gottskálksson haffci f myllu sinni hjer á Akureyri, en millukallin spil úr útlenzku skipi; hús-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.