Norðanfari


Norðanfari - 11.12.1872, Blaðsíða 4

Norðanfari - 11.12.1872, Blaðsíða 4
ir, sem þúsundum eaman !ifa á atvinnuvegi sínum hjer vi& land, hafa tekií) búlfestu hjá oss. og hef&um vjer Is- lendingar þá getaí) lært margt af þeim, landivoru og lý& til framfara. Bæ&i líkamlegt og andlegt ásland vort, bæ&i stjdrn vor og trúarbrngf), hafa veri& samtaka a& leggja fjntra á sál og hendur þjó&arinnar, svo hún heíir sofna& og falli& í dá. Nu er hún vöknu&, en hún er naumast búinn a& átla sig, og veit varla hvar hún er stödd. þetta litla andlega frelsi sem vjer vonum hún fái, er betra enn ekki; enn mest af SIIu rí&ur á, a& hún brjóti hlekkina af höndum sjer. Vjer fáum nú engan veginn fult frelsi í trúarefnum ; öll <rúarbrög& ætlu a& hafa jafnrjetti ; fyr er ekki sannarlegt trúarbragfafrelsi. Enginn þarf a& útlast fyrir, a& Islend- ingar yriu almennt irúarvinglar fyrir þa& ; sannleikurinn hlýtur ávalt a& bera sigurinn úr býtum. f>a& er og á- stæ&ulanst, sem sumir segja, a& áhugi manna á trúarefn- um mundi enginn ver&a, ef vjer fengjum trúarbrag&a- frelsi, og ílestir mundu ver&a trúarveikir. Ilvergi er meiri áhugi á trúarefnum enn í Vesturheimi (Bandaríkj- unum), þar sem þó er fuIlkomi& trúabrag&arfrelsi. Jeg hefi nú fari& nokkrum or&um um trúarfrelsi& og a& endingu vona jeg svo góís til Islendinga, a& þeir taki því fegins liendi, og láti eigi trúarhatur e&a trúarkeppni drepa ni&ur frelsi, mannú& og skynsemi. Vjer mnnum bíba betri tí&a, er vjer fáum fullkomiö frelsi, bæ&i í andlegum og líkamlegum efnum, sem vjer eigutn rjett á, og höfurn Iengi þrá&. V. Á. þjer liafi& be&i& mig a& senda y&ur nokkur or& unr liar&indin hjer í mi&hluta Su&ur-þingeyjarsýslu næst- li&in vetur og vor og aílei&ingar þeirra. Jafnvel þó jeg sje nú mjög óvanur ritsmí&i, og máske lítt hæfur til þess, vil jeg meb lfnum þessum sýna lit á a& ver&a vib bón ytar. Opt liefi jeg heyrt menn tala um þa&, a& nú hin sí&ari árin hefíu vorhar&indi veri& langtum algengari enn á&ur fyrri; þá hef&u komi& gó& vor mörg í rö&, en nú værti hin hör&u vorin miklu íleiri, og hin gófcu vor væru nú svo fá, a& þeirra gætti naumast innanum svo mörg kulda- og har&inda vor. Jeg veit ekki betur enn a& þeir sem þannig rnæla hali mikib til síns má!s, ab minnsta kosti munu hin sí&ustu 10 ár bafa fært okkur fleiii horí) vor heldur enn næstu 10 ár á undan ; jeg man ekki glögglega lengra fram, en af dagbókunt sem jeg hefisjeb má þó rá&a, a& á áratugnum frá 1842 — 52 hafi eigi nrörg vor veri& tiltöku hör& og öll fleiri mild. Árbækur, tí&avísur, frjettablö& og dagbækur bera þab me& sjer, a& á öllutn þeim öldum, er þesskonar rit tnyndast á, hafi har&ærin komi& flokkum saman, með fárn góðærum á milli, eins og líka gó&u árín komu, þó Bjaldnar væri nokkur í rö&^ og þá ekki nema fá hin har&ari. Jeg ver& nú a& á- líta hiri næstli&nu 10 ár hafa verið har&ærakafla einkum hva& vorin snertir, en ekkert vor man jeg jafnhart hinu sí&ast li&na vori, og ekkert vor man jeg heldur sem eins bágar aflei&ingar liafi haft hva& snertir skepnuhöld manna. I fyrra haust höf&u flestir búendur aflab heyja í mestalagi, og vovu óragir a& setja á, Ijetu lifa hvert lamb, og margif folöld og kálfa venju framar; gættu þess ekki ab hey voru Irrakin og skemrad og skepnur me& magr- ara móti. Engurn datt í hug a& þörf væri á, a& kjósa menn til a& vera í rá&um me& ásetriing heyja í sveiturn; þa& var ta!i& hættulaust a& láta menn sjálfráfca í því efni. Allt fram a& góulokunr var heldur ekki ininnst á hey- skort nokkursta&ar, jafnvel 'þó snjóþyngsli hef&u verib mikil frá jólum og snmsta&ar frá velurnóttnm, on eptír páska fóru a& heyrast nmkvartanir dr ýmsuni stö&nn* einkum úr Reykjadal. þa& datt ofan yfir mig þegar jeg heyr&i fyrst, a& sumir væru farnir a& bi&ja uni hjálp, spur&i a& orsök til þessa ; mjer var þá sagt, a& heyin hef&« reynst svo Ijett til af nota, skepnurnar hef&u ekki gefa& þrif- 1 ist, og fcngið ýmsa kvilla af skemmdu heyi, enda liefíi gaddurinn verið óvanalega nrikill á vetrinum. Hjer í dal var vetrarríki miki& frá jólum, enda fárU margir a& reka skepnur af sjer nálægt sumarmálum, og taka beylán þar sem fengist gat, þá áttu menn von í bata, en tí?in breyttist ekki um 2 vikur, voru þá marg' ir komnir á nástrá, en bati nokkur er þá kom gjör&< menn vonbetri. töldu þá fleslir hjer vísan sigur, ætlu&H skepnum að tóra á jöríinni me& litiu heyhári, en eptít fáa daga gekk nú aptur í kulda og hrí&ar, fóru þá ung' lömb a& drepast ni&ur og ví&a að hrökkva á fullor&ið fja Úr sótt og í hættur. Allt fyrir þetta voru margir vongó&ir enn þangaB til hinn 29. maí, a& hi& mikla stórhrí&ar áfelli kom, þá sýnd- ist hverri skepnu bani búinn; æmar ur&u geldar og lömbin hrundu ni&ur, geldfje fenti hópiim saman. Afleib- lei&ingar þessa áfellis sáust glöggt allt vori& fram fyrir fráfærur, því þó nú loks hlína&i ve&ur og kæmi fyrst notaleg snmartí& úr fardögtim, þá voru ekepnurnar svo vesælar, ab þær þoidu hvorki gró&ur nje va&al, þá var skytupestiri sem ákölust, og hættur í lækjum og krapi; ' þá sáu menn um seinan, a& sitt er livab, liausthugi og vorhugi, um haustib var,;hvert vesæidar lambib, og næstum hver gamalærin sett á fó&ur, þá ætlu&u menn a& fjöiga fjenn, og koma fótnm undir búskapinn, en um fráfærur sáu menn bjargræ&isstofriinn fallinn og ekkert í á&ra liönd fjölda fjár tapa&an, sem ef hyggilega hef&i veri& a& farið, mundi hafa or&i& rnönnum hin mesta björg f búi, og þær skepnur sern eptir tór&u, urfcu nú hálfu gagnsminni enn þær heffcu getað verí&, ef vel hef&u gengib undan vetrinum. Jeg hefi því mifcur ekki getab fengifc a& vita nákvæm- lega tölu hins tapa&a fjár hjer í hrepp næstli&ið vor, og vantar mig tölu þess frá nokkrum bæjuin, en gjör&i þar áætlun um þetta eptir sem jeg bezt get vitafc, Ver&ur þá tala fjár þess er týndist af har&indum næstli&i& vor sam- anlögb í öllum hreppnum lijer um bil þessi: 70 ær, 25 saufcir, 220 gemlingar, og 533 unglöinb alls 848. þess má geta a& ekki var heyskorti beinlíriis urn a& kenna dau&a þessara skepna allra, því auk þess, sem hin á&urnefnda skytnpesti gekk hjer á fje, sem svo yf&aann- arsta&ar, þá fór margt í hættur einkiiin ær og lömb, en hætturnar komu nusí af hinuiir óvanalega miklu vorsnjó- ura og kröpum, og rnargt fje fennti í sífcasta áfellinu eins og á&ur er getið. En þd verfc jeg a& sko&a tjónið a& mestu leyti aflei&ing af heyekortinum; mönrium varð það a& vonum, þegar skorturinn var orfcinn svo bersýnilegur, að fara að ber&a a& skepnum sínum til beitar t vondum ve&rum meir enn iiófi gegndi en þetta liarfcræ&i drap all- an kjark úr þeim svo þær þoldu ekkert framar. Jeg heyr&i f vor marga sorglega har&indasögu, en af því jeg sá ekki me& eigin augum þá atburfci, er mest kva& a&, þá verfcur lýsing mín ekki ndgu nákvænr. þeg- ar eptir rnifcjan einmánuí) og franr eptir öllu vori gengu daglega stórrekstiar af hestum, kiírn og sau&fje, ýrnist út á Tjörnes, inn í Fnjóskadal, Eyjafjörb e&a ofan f Höf&a- Iiverfi. Vorn skepnur þessar hraktar áfram í ófæifc og hrífcum dag epiir dag, og mættu loks, sem nærri má geta, nrisjöfnunr vi&tökum, þar sem þær fengu a&setur, enda ur&u afdrif þeirra einnig mjög ill ví&a hvar, þó sjálfsagt hef&u verri or?i& heima. Nokkrir bæir voru alveg eyddir af kvikfje, þa& var anna&hvort reki& í fjarska, efa skorif I

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.