Norðanfari


Norðanfari - 21.12.1872, Síða 4

Norðanfari - 21.12.1872, Síða 4
— 128 — fjelagsins 1843 komist ab líkri niSurstöfiu, Vjer viljutn nú ab vísu játa, aí> álnar virtib í þessum reikningum sje oflágt reiknab meöalálnarviríii þessa tíma, en aptur er hægt ab sanna me& reikningi, a& meial karlmannsfæ&i, hvort heldur er til sjós e&a sveita, reiknab til peninga eptir nú- gildandi ver&lagi, nemur ei meir enn 33 til 36 sk. um daginn, me& kaffi einusinni á dag. Nú vita allir a& búk- námsmenn þurfa minni og ekki eins kraptmikla fæ&u og vinnumenn og þessvegna þykir mega álykta a& fæ&amegi skdlapilt fyrir 2 mrk. um daginn. Enda sýnir þa& sig, a& Reykjavíkingar hafa eigi haft alllítin hag á matsölunni, þar sumir húsfe&ur hafa haft mikinn stu&ning afhennitil forsorgunar sín og sinna. þetta sannast og ennfremuraf því, a& þeir piitar, sem haft hafa kvöld- og morgunver& hjá sjálfum sjer, hafa me& því spara& 20—30 rd. fyrir skdlaári&. Hva& er þá nú til rá&a til a& losast vi& þessa ein- okun? þa& sýnist eina rá&ifc, a& hverfa til hins forna- fyrirkomulags og fá settan Oeconomus vi& skdlann , því þetta gafst vel vi& hina fornu skdla á Skálholti, Hdlum og Bessastö&um, og þa& er e&lilegt, a& sá, sem hefir marga t. a. m. 20—30 í mötuneyti, getur selt kostinn d- dýrri en sá, sem ekki hefir nema einn e&a tvo. Ef rá&- deildarma&ur ætti í hlut, sem eins og a&rir sjávarbænd- ur hjeldi vinnumenn og ljeti þá afla fisks á vetrum og smjörs á sumrum; þá er ætlandi, a& hann eptir framan- sög&u, gæti sta&i& vi& a& selja kostinn 100 rd fyrir skóla- árife. þessu mætti strax koma á me& þeim hætti, a& t. a. m. Nor&lirigar og Austfir&ingar, sem pilta eiga í skdl- anum, sameinu&u sig um þa&, a& fá einn mann til aö taka alla pilta nor&lenzka og austfirzka í mötuneyti og þjdnustu. Ættu vi&komendur, sem fengju því viö komi&, a& grei&a honum smjör og skur&arfje eptir því sem hann þyrfti me& og me& því ver&i, sem færi a& samkomulagi, eptir þvf hvafe hann reikna&i kostinn, og mætti þa& vera ákve&ife, a& hann sleppti sætsúpum og útlendu kryddmeti, sem sjálfsagt hefir ekki hækka& alllítib verfci& á kostinum í Reykjavík; því þafe er í engu tilliti ávinningur, a& smekkur þessa flytjist upp í sveitirnar; en vi&hafa d- breytt^íslenzkt mataræ&i, svo sem kjötsúpur, grauta, fisk og braufe, eins og á Bessastö&um, sem mönnum á upp- vaxtarárum er hollara og á betur vi& þá, sem á eptir eiga a& lifa sveitalífi. Sá, sem vildi takast þetta á hendur, þyrfti í Reykja- vík a& eiga hús e&a stdran bæ og hafa rá& til a& heyja fyrir tveimur e&a þremur kúm. þa& er nú enganveginn meining vor, a& menn ein- hindi sig vi& 100 rd. heldur a& sanngjarnt samkomulag komist á, því þa& er mikili munur á 100 og 150rd. og þa& er sannfæring vor, a& þó matsalinn ekki þættist geta sta&ife vi&, a& selja kostinn fyrir 100 rd., þá gæti hann þd me& ábata selt hann miklum mun minna en hann nú er seldur í Reykjavík, og þjónusta þyrfti varla a& fara fram úr 4 rd., þegar piitar legg&u sjer til skæ&askinn, sem þeir gætu ví&a a& fengi& flutt nor&an að á haustin. þeir piltar, sem vildu, ættu a& hafa hjá sjálfum sjer kvöld og morgunverð; gætu þeir hjá matsalanum fengi& leigt herbergi til a& matast í og geyma föng sín, og hin- jr eidri og rá&deildarsamari ættu a& hafa hina yngri í skjdli sínu. þetta hefir verife vani stúdenta vi& háskdlann og væri því líklegt, a& skólapiltar Ijetu sjer þa& eins vel sæma. Allmargir gætu fengife kindur og smjör heimanafe, en hin- ir, sem lengra eru a&, gætu fengið þa& keypt eptir undir« lagi a& vorinu. Vjer höfum vitað piitinn komast vel af me& kjöt af 2. sau&um, 5. f. smjörs og td. af rúgi og nemur þetta hjer um bii 24 rd., en me& kaffi og þóknun fyrir húsnæ&i yr&i þa& í mesta lagi 40 rd. Væri nú einhver Nor&lingur sá, sem gjörast viidi mat- saii og í því skyni flytja sufeur, sem reyndar væri æski- legast, þá gæti hann sagt til sín í „Nor&anfara“, en til þess yr&i hann a& vera þeim efnum búinn, a& hann gæti keypt sjer hús e&a bæ í Reykjavík, húsbúnafe og áhöld þau er með þarf. En væri einhver í Reykjavík, sem takast viidi þetta á hendur, þyrfti hann ei annað enn auglýsa þa& í „þjd&dlfi“, a& hann gæfi kost á, að taka vissa pilta- tölu í kost og ákvæ&i jáfnframt hvað hann minnst vildi scija kostinn. Ættum vjer a& benda á einhvern Reykjavíking, sera menn gætu borið traust til í þessu tilliti og væri ætlandi að leysa þa& vel af hendi vildi jeg helzt nefna til hrepp- stjóra Bjarna, er áfcur bjd á Esjubergi, en nú er orfcinn búfastur í Beykjavík, og viidum vjer því skora á hann a& gjöra uppskátt, t. a, m me& augiýsingu í „þjó&dlfi“, hvort hann gæfi kost á þessu og þá hjer um bil með hva&a kjörum. (Framh. sí&ar). — f fyrra vetur, þá 3—4 blaö af 24 árg. „þjd&- ólfs“ barst hingafe nor&ur og jeg las þar á bls. 14 15, grein steinhöggvara og múrara R. Sverrissonar um, „Ráð vi& brá&apest í fje á Islandi“, en pestin þá búin a& drepa hjá mjer yfir 20 kindur, þótti nijer vert a& reyna hið nýja rá& á kindum, er enn kynnu a& sýkjast hjá mjer, enda leið eigi á löngu á&ur tækifæri gæfizt; en jeg var& a& tvöfalda inngjöfina ofan í hverja fullor&na kind til þess a& hrifi ; me& þessu mdti tókst mjer a& lækna 7 kindur, 4 fullor&nar og 3 lömb , og þa&anaf drapst ekkert úr pestinni hjá mjer. A Bakka næsta bæ vi& mig, ur&u og 5 kindur me& sama mdti lækna&ar, og hjá mjer, og þar drapst heldur ekkert eptir þa& úr pestinni. I hvert sinn þá jeg var búinn a& Uoma ofan í kindina inntökunni , 2 spónum af hrátjöru og 2 spdnum af srnámuldu matarsalti, vel brærfcu saman, helti jeg á eptir ofan í skepnuna gó&- um sopa af hreinu nýnijólkurvolgu vatni, til a& skolainn- an munninn á henni og kverkarnar. Strax a& þessu loknu fdr kindin a& jeta, væri hcnni bo&ife hey, e&a bíta væri hún látin út á gras. Sje tjaran eigi vel þunn í e&li sínu efca þykka af kulda, þá er betra a& velgja hana á&- ur saltife er hrært saman vi& hana. Á mefcan kindin er ósjúk, þá held jeg, afc sirin sjrdnninn af hverju, tjöru og salti, sje ndg til afc verja hana pestinni, en sjái á kind- inni e&a hún sje or&in veik, þá þarf inngjöfin sjálfsagt afe vera 2 spænir af hvoru, tjöru og salti. þa& er meining mín, a& þegar á haustin eptir göngur, þyrfti a& gefa öllu fje inn, er á vetur ætti a& setjast, og aptur seinna, eptir sem ve&uráttu og jarflægi væri háttab , t. a, m. því fyrr, væri hjelur, storkur efca áfre&ar. Yfir höfuð ættu menn a& kosta kapps um, a& fjeð sætti sem minnstum hrakningum e&a illri me&ferð, og einkum þá menn heyra a& pestin sje farin a& ganga, því hún mun opt kotnin í skepnuna fyrri enn á henni sjer. Litluhlíð í Skagafjar&ardölum 1872. Olafur Gufcmundsson. TÍMARITIN í NORÐURAMERÍKU. Eptir því sem eitt af blö&unum í Chicago skýr&i ,frá í vor sem leið, komu þá út í Bandaveldunum í Nor&ur- amerfku 5,846 blöð og tímarít. Af þessum bla&asœg koma út daglega þrisvar í viku . tvisvar í viku . einu sinni í viku tvisvar í mánu&i 574, 107, 115, 4270, 99,

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.