Norðanfari


Norðanfari - 21.12.1872, Síða 6

Norðanfari - 21.12.1872, Síða 6
— 130 — 813 manns. Á fjármarkaS borgarinnar komu / júnímán- ubi: 63,449 naut, 254,417 svfn, 13,676 subkindur. Á sama tíma var flutt þaban 52,335 nautgripir, 206,940 svína og 5,493 saufekindur. þennan sama tíma hefur brunnib í borginni á 43 stöbum. Tjdni& af þessum brenn- um er metib 78,355 dollars, 3 manneskjur brunnu til daubs en 6 til stórra skemmda; Eina viku í sumar sem leib, þá hitarnir voru mestir, 44 stig á R. dóu í Newyork 1569 manns, sem menn á svo stuttum tíma fyr vita ekki dæmi til. Fyrir skömmu síban eru demanta námar fundnir S Californíu, mebfram f'fjóti einu er nefnt er RioColerado. Fjelag eitt hefur fengib einkaleyfi fyrir aS grafa í nám- um þessum; þa& var þegar biíið að finna demanta fyrir 200,000 rd , er geymdir eru í þjóbsjót) Calíforniu. Nokkr- ir af demöntum, sem fundnir eru, voru 102 karöt (hvort karat 12 grönd eta 1si partur tír einu marki gulls). I námum þessum hafa líka fundist rúbínar, safírar og stnar- a|tar. .Anæstl. ágústm. Iijelt Suezskurbar fjelagit) fund í Parísarnorg, sem þat) heldur árlega. þangab voru komnir 508 hlutamenn, er rjetu yfir 2,173 atkvæbum. Fcrdinand Lesseps las upp skýrslu stjórnarnefndarinnar, eptir hvorri tekjurnar voru nætl. ár 13,726,074 fránkar, en útgjöldin 15,000,918 fr. var því tollurinn 1. júlí í sumar hækkabur nær því nm helming eða til 45g. Menn gjöra því ráb fyrir, ab þetta ár verði tekjurnar 6 mllíónir meir en útgjöldin. A þeim fyrstu 6 mánubum þ. á. fóru í gegnum skurbinn 887 skip. Ntí geta bin stærtu skip farib í gegnum skurbinn. Ameríkumenn eru þegar byrjaðir á ab leggja abra þverbraut frá Atlantshafi og vestur ab Kyrra- hafi yfir Norburameríku, abra en Pacific brautina, nokkru norbar en þessi, er þetta nú hib mesta áhugamál þeirra. Ab brautarlagningunni unnu 1200 manns á hverjum degi tneb 400 vagna. Við lok næstl. máímána&ar, rak inn í Góifstrauminn uálægt Newfundlandi samanfrosna ísbreibu, er var 200 cnskar mílur á lengd 60 enskar mílur á breidd og sum- staðar meb svo afarháum ísjökum, ab sýndust sem jök- ulfjöll upp úr ísnum. Um leib og ísbreiba þessi var komin á nefndar stöbvar, varð svo kalt allt í einu yíir allan norbur bluta Evrópu og einknm á Englandi, ab allri furbu þótti gegna; því er ekkert ólíklegt, ab liib mikla á- felli er bjer kom um mánabamótin maí og júní, hafi stabib af hinum megna kulda sem lagt hefur af þessum hafþökum meban þau voru ab brábna. AUGLÝSINGAR. — Vegna þess óþolandi átrobnings er vib fátækirverb- nm fyrir af ferbamönnum, neybumst vjer til hjer meb ab gjöra vitanlegt, ab vjer eptir árslok 1872 , veitum ekki óvibkomandi mönnurn greiba án endurgjalds. Verð- ur því hver sá er beibist gistingar hjá okkur, ab borga fyrir sig eptir samkomulagi, fyrir þann greiba er við get- um í tje látib. Krossi og Litlutjörnum í Ljósavatnshrepp, 17. des. 1872. Vigfús Hailsson. Páll Jónsson. — Laugardaginn 28. yfirstandandi desembermán., á- forma jeg ab byrja ferb mína frá Akureyri og subur í Reykjavík. þeir sem kynnu ab vilja senda mcb mjer brjef eba sendingar, gegn vanalegum burbareyrir, verba að koma þeim til herra Fribbjarnar bókbindara Steinssonar á Akureyri. Grund í Eyjafirbi, 18. desember 1872. Einar Júlíus liallgrímsson. Jafnvel þótt jeg í nr. 45—46 hjer ab framan mæltist til, ab þeir, er jeg ætti hjá fyrir Norðanfara og fleira, vildu gjöra svo vel ab greita nrjer borgun fyrir þab f þ. á. nóvemb. eba desemb., þá hafa fáir orðib vib þess- um tilmælum mínum; jeg leyfi mjer því enn að ítreka þau hjer með, og bib hvern einn af þeim sem jeg á hjá, ab borga mjer hib litla, sem hann er mjer skyldugur, og þab sem allra fyrst, ab kringumstæbur hvers eins framast leyfa. — Um leib vil jeg geta þess, að jeg vegna prent- pappírs eklunnar, get nú ekki í þetta skipti látib titilblab- ið fylgja þessum seinustu númerum árgangsins, Ritstjórinn. SMÁ80GUR. I Amýgotunni í Newyork í Ameríku býr kaupmab- ur einn, sem beitir Bischof og átti afbragbsfríða dóttnr 17 vetra gamla. er heitir Ida. Einnig var í húsi hans bókhaldari er heitir Jobn Brown 24 ára gamall. Ung- menni þessi unntust m jög, án þess ab fleiri vissu um þab. Um síbir rak þo ab því, ab John Brown herti upp hug- an og beiddi kaupmanninn um stúlkuna; hinn aubugi kaupmabur synjabi meb hæbilegum orbum gjaforbsins, e0 segir þó um leib, af því ab hann vissi ab Brown var fátsek- ur og átti ab eins 200 dollara, er liann hafbi dregib til niun3 af launuœ sínum, já gott og vel, þú skalt fá hana getit þú greitt til mín jafnvægi hcnnar af gulli. Brown fjeiizí þegar á þetta, en segist vilja hafa þab skriílegt, og vott- fast. Af því Bischof var sannfærbur utn, að John BroWR aldrei mundi geta fullnægt skilyrbi þessu, sezt hann nibur meb mjög hrokalegum svip og um mæitim, og fer ab skrifa heitorb sitt, er hann setur nafn sitt undir og nöfn til- kvaddra votta. Jafnframt sem Brown hafbi fengið þetts skriflega loforb í vasa sinn, bjó liann sig til ferbar og á j leib til Kaliforníu, í þeim tilgangi að reyna hamingju sín® og nema þar gull, er væri jafnvægi Idu sinnar. Fyrstu mánubina gekk honum illa. Alltaf skrifabist hann saurt á vib unnustu sína , sem fabir hennar vissi ekkert af, dg sagbi lieniií hvernig sjer libi og hvernig honum geugj ab finna gullib , og fullvissabí hana líka um, ab hann eig>' j hætti fyrri en hann hefbi numið jafnvægi liennar af gú*1'" Meyjan ljet nú í kyrþey vigta sig, og þurftu þá 32,000 dollars til ab geta borgab hana, Hún skýrir unnustasfn- um frá þessu, og segist nú ætla ab draga vib sig allí: hvab hún þoli, svo hún ljettist. John skrifar henni ap1' ur, og bibur hana fyrir hvern mun að gjöra það ekki. því þab geti ollab henni heilsubrests og ab líf bennar sje þá ef til vill í vebi. Nokkru eptir þetta skrifar Brown Id« sinni enn til, og segist nú vera búinn ab finna 20,000. .,, dollara virbi í gulli; jafnframt þessu fer hann þess á leit vib Bischoff, hvert hann ekki vilji gefa sjer stúlkuna, , Bischof svarar þvcr,t BfiiLag segir ab hann þurfi ekj hugsa til ab fá hana fyrri~eim tianiÍH-Vaft fnllnæglf íiiuunr skriflegu skiimálum. Brown fjellst ekki hugur vib þetta, og byrjar enn ab leita ab hinum dýra málnii, er hanQ smátt og smátt finnur þar tii hann er búinn ab nema gulj fyrir 40,000 dollars, sem er orbib meira en stúlkan átti ab kosta. Hann ræbur því af að fara meb fjársjób sinu heim aptur til NewYork, og hittir nú fyrst að máli unu- ustu sína og segir henni tíbindin, er hún glebst eigi yfir. þá John er búinn ab kasta ferbamæbinni og skipt* um klæbi sín, fer hann þangab sem Bischof átti heim3 og beibist vibtals af lionum; bann kemur ab vörmuspori. og er nú mannúblegri en þá þeir seinast skildu. BroW» segist nú vera kominn ab ganga eptir loforbi Bischofs, því hann hafi aflað sjer hinnar ákvefnu upphæbar og krcfst að stúlkan sje vigtub. þetta er gjört og þá vegur hún sem svarar 30,000 dollars, hafbi iujn Ijezt sem svárabi 2000 dollars. Reibir þá Brown fram fjeb, sín 40,000, og hefur 10,000 dollara afgangs. Kaupmabur fer ab verba ljettbrýnn og glabur í bragbi, og segir vib Brown, ab þ»r sem liann nú sje meira enn búinn ab fullnægja skilmál- unum, þá sje mærin hans; og sem heimanfylgju, segist hann gefa henni 30,000 dollara. Ab þessu búnu er far- ib ab efna til brúbkaups og hin hamingjusömii ungmenni gefin saman. Ab brúbkaupinu endubu, lýsir Biscbof y því, ab iiann hafi tekib tengdason sinn í verzlunarfjelag sitt, og ab verzlnn þeirra þaban í frá skuli heita „Biscbof og Brown“ og framan á búsib lætur bann setja, einkunn- armerki (Skilt), ineb nöfnum þeirra , og orbin „fuH- vigt“. Saga þessi gjörðist í fyrra 1871, en brúbkaupiÖ fór fram í sumar sem leib. þá Allan Ramsey sem var skáld Skota, fór fyrst að eiga meb sig sjalfur, var hann svo fátækur ab hann gat ekki borgab bálfs árs húsaleign. Eitt sinn mætir hanii húseigandanum, og segir honum þá frá i hvaba beiglu® hann sje,ab gcta eigi fullnægt skyldum sínum, Húseig' andinn, sem var glablyndur og mannúðlegur, segir vi& Ramsey, fyrst hann sje ungur og velmenntaður, þá muni honum naumast verba skotaskuld úr því, a& greiba sjer leiguna, án þess ab hann þurfi ab láta einn skilding af hendi; því et hann geti svarab, svo sjer líki, f Ijó&um upp á 4 epurningar, er hann eigi ab leyea úr, svo skuli han» kvitta hann við húsaleiguna, Allan svaraði að Iiann víldi reyna ab svara spurningunum, er voru þessar: Hva& elskar Gub? Hvab elskar Djöfullinn? Ilvab elskar Jieim- urinn? og Hvað elska jeg? Ramsey svarabi: Gub elskar þá sem forbast syndina. Djöfullinn elskar þá sem ana djarft áfram í syndurium. Heimurinn elskar þá sem aub- ugir eru. þjer elskib mig geti jeg borgað húsaleiguna. Um leib og Ramsey hafði svarab spurningumim, segir bús- eigandinn ab húsaleigan sje kvitt og klappabi jafnframtá herbarnar á Allan. Eujandi o<j dbyrjdarmadur : Bjijrn JÓnSSOH. Akureyri 167 2, li, M, £> t ep /i dn s s u n.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.