Norðanfari - 19.04.1873, Síða 6
íhinga?) aS snnnanbann er nú oríinn aíaipóstur millum
Akureyrar og Reykjavíkur, og hafM alla leiSina fengib
þunga færí). Tífcin ágæt syfira og vestra sem lijer, og
fiskiafli mikill. 15. þ. m. lagði austanpústur Níels Sig-
urbsson austur aptur, sem eirmig er ortin abalpóstur, mill-
um Ðitípavogs og Akureyrar,
PRESTAKÖLL veitt: Hrepphólar 21. febrúar cand.
Valdimari Briem frá Hruna; aðrir sóttu eigi. — Hof á
Skagaströnd er til brátabyrgba sameinab vib Höskulds-
statú í 3 ár 21. f. m.
Oveitt: Arnarbæli meb annexíunnm Hjalla og Reykj-
um í Olvesi, metií) 718 rd. 83 sk.; auglyst 11. f. m.
Prestsekkja er í brautinu. — Glsesibær meb annexí-
unnm Lögmannshlíb og Svalbarti, metib 423 rd. 47 sk.,
auglýst 21. marz. 2 prestsekkjur eru í braubinu. — Síra
Benidikt þórtarson í Selárdal hefur sagt af sjer, en 25.
marz eigi bíiifo ab auglýsa þab.
MANNALÁT. 20. dag febrúarm. þ. á. varb 14 vetra
gömul stnlka úti í hrífoarbil á Hrútafjartarhálsi, er átti
heima á Húki í Mi&fjar&ardölum. 28. s. m. drukknabi
ofan um ís á Olfusá í Arnessyslu, sóknarpresturinn síra
Gutmundur Einarsson Jobnsen á Arnarbæli, er eitt sirin
var bjer prestur til Möbruvallaklausturskirkju og prófast-
ur í Eyjafjartar prófastsdæmi; hann var kominn á 61.
aldurs ár. Mei> honum drnkknati annar maíur, sem hjet
Jón Halldórsson bóndi á Hrauni. 3. dag marzm. haffoi
skiptapi orMB roeb 6 mönnum er flestir áttu heima á Alpta-
nesi í Gullbringusýslu, en fóru inn í Hafnarfjöri) og urbu
seint fyrir, en jel gekk þá ab, er haldifo ab skipinu hafi
kvolft á svo nefndnm Brekkugrynnirtgnm fram undan
Hlibsnesi. HndverBlega í sama mánuði, haffoi örer'gabóndi
Jósef Magnússon, er átti heima á Skipanesi í Leirársveit
orbiB bráikvaddur, afo menn hjeldu af háfsáti. — 9. þ.
m., er.dáin kona óBalsbónda GuBrá Jónssonar á Lundi í
Fnjóskadal, er hjet Kristbjörg Einarsdóttir, tæpt fertug
aB aldri. Um hátlatíma kvöldinu fyrir kenndi hún fyrst
daufeameins sins, enn var lifoin um morguninn kl. 5. A
skírdag 10. þ. m., var Baldvin bóndi SigurBsson frá
Stóru-Tungu og Gunnlaugur bókbindari Olafsson Briem
frá Halldórsstöbum í Bárbardal ásamt tómthúsmanni Beni-
dikt Olafssyni hjeban nr bærium, á ferb vestur yfirYxna-
dalsheibi, en þegar ab Norburá kom var hún f miklum
vexti og ab kalla óreib, rjebu þeir því af, ab fara yfir
Króká og ofan meb Norburá, til þess komib var ofan fyr-
ir þar sem Valagilsá fellur í Norburá, fer þá Gunnl. sáh
ab tala um, ab betra mundi ab komast hjer yfir ána, af
þvi þeim megin væri þjóbleibin, og vegurinn betri. Hin-
ir fjellust á þetta, lagbi þá Baldvín fyrstur ut í ána, er
þar rann í tvennu lagi og Gunnl. síban, en Benidikt sib-
ast. þá Gunnl. var komin í mibja kvíslina datt hestur-
inn undir honum svo hann fjell af baki, en áin svo stríb,
ab honum fleygbi þegar ofan strenginn og hvarf sam-
ferbamönnum sínum, nema einu sinni sáu þeir honum
skjóta upp. Síban ribu þeir heim ab Borgargerbi og fengu
Fribrik bónda þar, ab gariga meb ánrii til þess ef ab
hann gæti fundib líkib, en sjálfir ribu þeir ofan ab Flata-
tungu ab segja tífoindin og fá þaban hjálp; en Fribrik
hjelt ofan meb ánni unz hann sá hvar líkib haffi nnmib
stabar vib stóran stein eba flúb, hvaban hann fjekk bjarg-
ab því ásamt öbrum manni og flutt daginn eptir ofan ab
Flatatungu. Gunnlaugur sálugi var rúmt tvítugur ab
aldri, og hinn efnilegasti ab vexti og atgjörfi, sibprúbur
og mannúblegur.
þAKKARAVARP.
Merkis presturinn síra Jón Austmann á Halldórs-
stöbum í Bárbardal hefir núna í einu gefib hundrab rík-
dala virbi í kornmat, bágstöddum og naublíbandi roönnum
í Ljósavatnshreppi. þessi höfbingsgjöf prestsins, er ein
af hinum mörgu velgjörbum, sem hann hefir á sinni 25
ára veru í þessum hreppi, aúbsýnt hreppsbúum hjer.
Vjer höfum því sanna ástæbu til, opinberlega ab
votta þessum göfuglynda og góba presti, okkar innileg-
asta og alúbarfyllsta hjartans þakklæti fyrir öll hans okk-
ur aubsýndu góbverk og gjafir, sem vjer bibjum góbann
Gub ab launa af ríkdómi sinnar nábar meb allskonar
blessun sinni.
Ritab í marzmánubi 1873.
af innbúum Ljósavatnshrepps.
að þeir vilji komast til Brasilíu seinna meir, þó þeir
geti ekki komist það á yfirstandandandi ári, sem trauðla
getur látið sig gjöra um þá, hverra nöfn ekki eru nti iu»
þessar mundir komin til Kaupmannahafnar; og af þ'á
nokkrir hafa bæði skriflega og munnlega leitað eptir
meiningu minni um undirbúnig til þess; þá vil jegleyfa
mjer að benda þeim, sem eru staðráðnir í að vilja flytja
af landi hjeðan þangað á árinu 1874, að þeir nú' þegar,
sameini sig í flokka, á þann hátt, að þeir sjeu allir í
einum flokki, sern óska eptir fari afsömu höfn, ogskrifi
nófn sin ljóst og nákvæmlega á einn lista sem þeir sendi
herra Magnúsi Eiríkssyni í Kaupmannahöfn, ogbiðjihantt
að bera fram fyrir Brasiliska consúlinn þar; það erauð-
sætt hvað þeim kæmi vel að fá að vita, ekki seinna en
með seinustu póslferðum á þessu ári, hvort farið fæst
og með hvaða kjörum, og því álít jeg nauðsynlegt að
nafnalistar þessir komist til consúlsins fyrir miðjan júlí-
mánuð; en með því það er áríöandi, að engir að sjálf-
ráðu gangi úr flokki, þegar búið er að senda nöfniu
burt, þá vil jeg óska, að áður sjeu tekin til greinaþessi
atriði:
1. Að þeir skoði alvarlega og nákvæmiega þessa mikil-
vægu ráðabreytni, með hliðsjón af þeim upplýsingum
sem kostur er á, og Iielzt eru á voru máli, að fá í
Norðanfara fyrr og seinna.
2. Að þeir fái ljúft samþykki allra sinna ábangenda, sem
komnir eru til vits ogára, og meðþeim þurfaaðfara.
3. Að þeir gæti vandlega að því, hvert ekkert fyrirsjáan-
legt geti orðið þvi til fyrirstöðu, af hálfu mannanna
eða kringumstæðanna, að þeir komist af landi.
í apríl 1873.
Jakob Hálfdánsson.
— Væri nokkur sá, er fáanlegur væri til að selja Kon-
ráðs orðabók, óska jeg að mega sitja fyrir kaupi á henni.
Rilstjórinn.
ÁBYRGÐ Á KÚM.
— Af því að svo mikili skortur er á pappír hjá prent-
smiðjunni, þá hefi jeg orðið að sleppa því áformi mínu
að lýsa yfir áliti mínu á prenti um nytsemi áhyrgðar [á
kúm, og hvernig hentugast mundi að stofna fjelag í því
tillili. En svo þetta nauðsynlega fyrirtæki farist eigi fyrir,
þá bið jeg hjermeð alla kýreigendur í Eyjafjarðarsyslu,
er kynni vilja stofna eða ganga í slíkt fjelag, að eiga
fund með mjer á Akureyri, í húsi gestgjatá Jensens, 12.
júní næstkomandi,, svo jeg geti skýrtmönnum fráhvern-
ig jeg hefi hugsað mjer allt fyrirkomulag slíks fjelags,
og fundurinn geti kosið nefnd manna til að semja lög
handa íjelaginu og annað nauðsynlegt.
Akureyri 17. apríl' 1873.
B. Steincke.
— Folinn, sem Jón Ilannesson á Hnjúkum á Ásum í
Ilúnavatnssýslu vantar, er raudlitfaróttur, en ekki
skjóttur.
Fjármark Jóns Sveinssonar á Siglunesi í Ilvanneyrarhrepp:
stíft hægra, sneitt og biti framan vinstra stand-
fjöður aptan.
— Samkvæmt lögum prentsmibjunnar á Akureyri verb-
nr haldinn almennur prentfmibjufundur á Akureyri 21»
jtíili* og verba tekin þar til timræbu þessi atribi:
1. Hvert leigja skuli prentsmibjuna eptirleibís, og meb
hvaba kjörum og hverjum.
2. Um efnahag smibjunuar og reikninga hennar.
3. Ab velja stjórnarnefnd fyrir prenismibjuna næsta ár.
4. Ab velja endurskobunarmenn, til ab ytirfara reikninga
hennar.
Athagas. Sjer í lagi álítur nefndin nanbsynlegt, ab til
umræbu komi pappírsskortur só, sem verib hefir
hjá leiguliba prenlsmibjunnar næstlibib missiri.
Akureyri dag 18. apríl 1873.
B. Steincke. þórtur Tómasson. Frb. Steinsson.
— í gær dag hafnabi sig hjer briggskipib Hertha, ept-
ir 17 daga ferb. Meb henni kom nú pappírinn, er jeg
í júním í fyrra paniabi undir nafni heira darinibrogsm.
Th. Daníelsen, hjá þeim herrum Drewsen og sonum hans,
og menn hjeldu ab íarizt heffoi meb Rachel.
Ritst.
Eujandi oj ábyrjdarmadur: Björn J ótlSSOII.
AUGLÝSINGAR.
Mjer er það kunnugt að allmargir fjær og nær tala um,
Aknreyri 1872. B. M. Stephánsson.