Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 1
0"«rf«»- kawpendnm kostnad- "'lanst; verd drg. 30 arkir 1 rd, 48 sk., eitistök nr. 8 sk. "öhdann 7. hvert. NORÐAMAM. Auglýstngar eru teknar { blad id fyrir 4 sk. hver lina. Vi<f- aukablöd eru prentud d kostn ad Idutadeigenda. 1«. ÁR. AKUREYRI 17. IBARZ 1874. M 16.—12. TEKJUR PRESTA. það liefir opt verio gjört orb á, hve preat- ^apur og tollheimta væri ósamrý'mileg. Ao v'8u er lollheimta enganvegin dheiburlegí sjálfu 8Jer, ef henni er framfylgt a& Iögum og þeirrar 8anngirni er gætt, sem verbur, án þess ab van- r*kja brýnni skyidur við sjálfa sig og aðra, 6em æ era samfara. Engu ab síbur spiílir 'ollheimta presta einatt hinu ástúðlega sambandi, ,er» æskilegt væri , ab ætti sjer stab meðal Peirra og hvers einstaks af söfnuðunum , og §etur hvorumtveggja einatt þó.tt sjer misboðið, Pfestum sjer vangoldib, en gjaldendura dsann- fSJamlega og ólöglega af sjer krafið. Veldur Pv'í mjög sá glundrobi sem er á tekjum presla ^fcr í hverri grein, og þegar lögin eigi sýna "Brlega, hvað má og skal heimta, og hvér verð- 11 f ab fylgja því, sem hann álítur sennilegast, Pa er ef lilegt ab eigi komizt ailir prestar til sömu •'icurstöbu, og þegar svo er, þá verbur tor- lryggni af safnaðanna hendi mjög eblileg og af- Bi'kan!eg. Til þess að finna orðum þessum s'að vil jeg stuitlega drepa á helztu tekjur Presta, og syna fram á, hvílíkur glundroM er ' allri lögsjöfinni um tekjur presta. Tíund. þa6 er kunnugf, hvílíkur reiki er a Hestu, er þar að lýtur. þannig grundvallast Pað á ýmislcgri venju , hvað talið er fram til ""ndar og hvernig lagt er f 'tíund, og eins er l'und tckin eptir ýmsum reglum , þegar stofn- 'in er meiri enn 5 hndr. þessar venjur og "venjur eru orðnar svo ríkar, ab eigi mundi "aidast uppi ab fara eptir lögunum, og eru þær Pó dsanngjarnar á bába bdga. það getur t. a. 'U. eigi heitib sanngjarnt, ab gjaldendur lúki tí- Urid af skuldafje, nema þeir fái endurgjald af Peim, er skuld á að þeim, og eins raun það t. a- m. mega heita ósanngjarnt, og virðist einn- 6 heimildarlaust, að gjaldtakendur eigi fái tí- Urid af arbberandi peningum sem öðru arðfje. ^eppstjdrar, sem í fiestu látast fylgja tíundar- teglugjiirðinni 1782, gjb'ra stundum vont verra ^eð dnákvæmni og ósamkvæmni, eigi sízt hvað 'Undarílag báta og veiðarfæra sneriir. þab tarin ab virðast, ab tíundin öðru fremur þurfl §i að verða óánægjuefni, meb því að prestum 8le aubgjört að fara epiir tíundarskýrslum hrepp- s'jóra, og er það ao vísu satt, og mun vera '^kanlegt. En ýmist getur þ<5 eigingirni, þörf e°a rjettlætistilfinning valdb óánægju hjá gjald- al{endum, er þeim er kunnugt um, að margir sviksamlegan hátt rýra tekjur þeirra með t8ngu framtali ef lil vill allt ab helmingi eða e'r, og ab mörgum eigi er gjörb tíund , sem '8gum eiga að greita hana, svo sera hús- 0l>nura, lausamönnum, hjúum og bornum hjá 0reldrum, þegar tíundarfje er til hjá þeiin. Til ees ao afnema allan ágreining út af þessu, ri nauðsynlegt, að nema það dr lögum, er d- . ""Sjarnt kynrii ab þykja, en gjöra sem tryggi- >e Kt Sast (jg glöggvust lög um það, er gilda skyldú eð svo margt hefir verið ritab um þelta efni öa eigi fjölyrða ura það. 11 tn gsverk. Hin helzta og elzla ákvörbun H Pab, er jeg þekki, er synódal-ákvb'rbun 22. J' 1726-(fsl. lagas. II, 62), ogerþarvísab til .paariikula og norskulaga. þar er talab uin narrneiin innan skiptitíundar og sjerstaklega v 'ausamenn. Af tíundarreglugjöríinni 1782 k lat vafalaust, ab lausamenn eigi ab borga Vj,', eir,s þá að þeir tíundi ekki, og sama regla liin St ao verða ab gilda um húsmenn , eem uu8il n sjaldnast gjörir vevulegan mun á og ^ónnum, enda mun það víðaet vera venja, einkum vib sjó, þar sem mest er um þesskon- ar hyski. Kgsbr. 21.—5. 1817 ítrekar dags- verks skyldu þeirra, sem sje innan skiptitfund- ar, en í því virbist enganvegin ab felast, ab þeir skuli vera undanþegnir dagsverki, er svíkjast undan tíund, ef þeir eiga tíundarfje, auk þess sem vafasamt er, hvert dagsverkib hefir átt ab vera bundiö vib tíundarfje, neraa helzt hvab hjú snertir. Dagsverkið á að vinnast um túna- slátt (snemma á slætti, ab því er virðist), eba greibist ella eptir verðlagsskrá, og á þá, að þvf er virbist, ab greibast eptir þeirri verðlagsskrá, er gildir á líundarskildaga (sbr. sinodaíe 22.— 7. 1726), þó ab hitt muni tíðkast, að þab greið- ist eplir þeirii verðlagskrá, er gildir á hvers árs túnaslætti. Svo virbist, með því ab karlmanns dagsverk einungis er verblagt, ab konur, sem dagsverk eiga ab greiða, eigi geti unnib þab af sjer sjálfar, en verbi ab fá karlmenn til. pó virðist það vafasamt og dsanngjarnt, ef konur eigi halda hjú. þannig er dagsverksskyldan, sem upphafiega hefir ðlöglega smeygzt inn, fj- ndg^ainlega ákveðin f lögunum, og getur marg- víslega orðið misklíðarefni Hiort lausamenn sem koma inn í sveilina eptir túnaslátt, eigi ab gjalda dagsverk, er vafasamf, og þó líklegl, ef þeir eigi hafa unnið öbrum dagsverk, og eru í sókninni á dagsverks gjalddaga. Líkt virðist verba eiga sjer stað :m vetursetumenn útlenda. Lambseldi. þab styfst heldur eigi vií) nein allsherjarlög, og er því vafasamt, hverjum beri ab greiða það. það er bundið vib grasnyt, en hve mikil sú grasnyt eigi ab vera, eða hvab kallist grasnyt, er vafa undirorpið- Surair vilja ekki kalla grasnyt, nema kýrgras sje, og sum- ir vilja þá skilja kýrgras um það, sem kýr er höfb á, en abrir um þab, er kú má hafa á. En fyrir þeim skilningi veit jeg engaheimild. Afr- ir vilja miba lambseldi vib þab, hvort menn hafi grasnyt, sem sjerstakt hundrabatal er á eba eigi, en fyrir þvf veit jeg heldur eigi heimild, enda gæti slíkt valdib mesíu rangindum, því þá gæti á margbýlisjörðum einn látib skríía sig fyrir alhi jörbinni, og hinir kallað sig grashús- menn, þvf ab þá fengi presturinn að eins 1 lamb.3- eldi, þar honum nú bera mörg eptir lögum eða venju. Annars vegar eru til úrskurðir fyr- ir því, ab allir þeir , sem grasnyt hafi, hvort sem hún er keypt eba leigb, og framfleyli skepnum sjer og sínum til framfæris, sje lambs- eldisskyldir. þvf líkum lírskurðum virðist verða ab fylgja, þó að þeir sje eigi lög, meðan eng- in g'o'gg lög eru lil um þab efni. Opt ber þab við, ab þeir sem hafa 1 eða fleiri hundrub til byggingar, hafa minni grasnyt, en svo nefndir grashúsmenn , og jafnvel minni enn einstakir lausamenn, Og væri þá mjög ósanngjarnt, ab þeir Bökum matsins & ábýli þeirra fckyldi fóbra lamb. Um lausamenn, sem sjaldnast eiga húsaráð, þd ab þeir eigi skepnur og hafi grasnyt virðist, enn meiri vafi, enda mun lambseldis ejaldan krafist af þeim, þar sera þó grashúsmenn munu víbast gjalda þab. Ennfremur er vafasamt utn, hvort þeir er búa á tveim eða fleiri jörðum eða hafa meiri eða ininni grasnytjar annarsstaðar, enn þeir eru, eigi ab gjalda meira enn eitt lambs- eldi, þott þab virbist frernur vera eðlilegt, ab minnsta kosti stundum. Ef kýrgras ætti ab rába Iambseldi, verbur vafi um, hvort sá er hefði ^ kú eða ^ kýrgras eje lambseldisskyldur eða eigi. Afgjald presta af jörbum. A því getur ab vísu eigi leikib mikill vafi, þar eb þab er komib undir samningi. llins vegar vantar -_21 — ákvarbanir um skyldur og rjettindi presta gagn- vart kirkjujörðum, svo sem hvort þeir megi taka festu, eba hvort þeir geti bundið hendur eptir manna sinna meb bygg'mgarskilmálum, svo sem ;b því ab byggja jörbina um ákvebib árabil, ef me þeir meb því ná vildari kjörum af Ieiguliðunum eba geta meb því örvab þá- til jarbabóla, hvert loforb presta um þóknun fyrir jaibabætur eja bindandi fyrir eptirmenn þeirra, hvab þeim íja sfeylt eía heimilt ab gjíira vib efling jarbabdta eba hýbýlahóta á kirkjujörðum. íþvíefni virí- ist 8vigrdm presta vera heldur þröngt, ef þeir vilja vel, en hcldur vítt, ef þeir eru ásvellir. Prestsmata. Hön hefir einatt oríið mii- klíbarefni meðal presla og annexíubsenda, enda vantar eindregin lög um hana. Reglur þær sem fyrir henni eru gefnar í Kirkjur. J. P., eru mjng viðfeldr.ar. Offur þab grundvallast á reglugjtirðínni 1782, kgsbrj.f 4.—6. 1790 og tiísk. 27.—1. 47. Tilskipanin ákveíur offrib 8 álnir minnst, en af þvf kaupmenn, þlóuat þeirra o. fl. offur- skyldir eigi eru nefndir þar, getur þab þðtt vafasamt, hvort þeir cigi ab greiba oiTur ept- ir henni eða hinni eldri löggjiif. þ<5 virðist vitaskuld, að löggjöfin h»ú eigi ætlab bændum ab greiba hærra offur enn þeim. Um gjald- daga á oíTri vantar ákvorbun, eíðan því yat breytt í álnagjsdd, því ab, ab krefja ekyldi8álnic i þrennulagi eptir 2 verðlagsskrám getur naum- ast hafa veiib ætlun. löggjafans. þab verbur því ab vera af handa hófi , eptir hvaba verb- lagsskrá offur er krafið, enda skiptir litlu, ef sami presturinn fylgir sömu reglu f því efni. í tíundarreglugjöibinni er ákvefið, ab konung- legir veraldlcgir embættismenn eigi ab gieiða offur. þetta hefir valdib ágreiningi, meb þvíao eigi er tekib fram, hvort settjr embættismenn konungs eigi ab greiða þab e<a eigi. Ab vlsu virbist þab auðsætt, ab settur embættismabur er embættismaður, þó ab hann eigi njdti fullra launa. Hins vegar síendur f danska textunum „bestallingsmand", sem kynni að benda lil þess, að settir embættismenn sje lausir vib offurskyldu og ættu þá eetlir umboðsmcnn einnig að vera þab. Enn er svo ák^eðíð, að kaupmenn, og þjdnac þeirra, er full laun taki, greiði offur. þetta gæti eptir íslenzkum talsliætli skilizt um factora og helztu þjdna þeirra. En í dönskunni stcnd- ur „handlende Kjöbmænd og deres Folk , som tager fuld Lön", og kyuni það eiga að skiljast uin eiganda verzlánanna, er erlendis sitja (verzlan- iinar) og factora þeirra. En hver skilningurinn sem rjettari er, þá virðist aubsætt, ab þega kaupmabur situr á Islundi, er engan faktor held- ur, þá eigi bæbi hann og helzti verzlunarþjönn hans ab greiða offur. Offrib er eigi bundib v'A tíund, heldur eign, og virbist því rjett ab krefj- ast offurs af þeim sem eiga 20 hndr. í fasteign og lausafje, þó ab þeir sökum berlegra evika í tíund, eigi tíundi svo mikib lausafje, ab þeir því sje offurskyldir. Hins vegar er athuganda, hvort skuldafje ( tilskipaninni 1847 telst sern eign, þó ab það virbist líkara. Aukaverka borgun. Um hana gildir tilsk. 27. jan. 1847, ein af frumsmíðum alþing- is. En hún er hvergi nærri svo glögg, ab eigi sje hún^ýmsum skilningi andirorpin. þar er munur gjör á sveitaróinaga (fattig lem) og ör- eiga (uformuende). Er fyrra orbib útlistab þ6 eigi fullkomlega, en hib siðara alls eigi. Svo er ab ejá á 1. gr. ab prestum bcri Ifksöugseyri eptir alla nema sveitarðmaga (nitursetninga?), og mun þeini rsglu fylgt sumstaðar, og er þaíj

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.