Norðanfari


Norðanfari - 09.06.1875, Blaðsíða 1

Norðanfari - 09.06.1875, Blaðsíða 1
\ Sendur kaupendam hjcr d Jandi kustnadarlau.it; ver d drg, 30 arkir 3 krúnitr, einstfík nr, 16 aura, sö/u/aun 1, hvert. NOUAMM. 14. ÁR % AKUREYRl 9. JÚM. 1875 Auglýsingar eru teknar i hlad id fyrir 8 avra hver lina. Ytduukablöd eru prentud d knstnud hlutadeigenda. M SS.-36. NOKKUR ORÐ UM RLÖÐ PRESTSIN3 I LANDAKOTI. (NiJurlag). En katólski presturinn í Landa- koti er ekki eins <5meikilegur og sumir kunna aí) ætla: hann segist liafa „synt“ og „sannafc" ah þah sem „almennt' er sagt um katdlska f hinni lútersku kirkju sje rangt, ósatt og dhafandi". þegar menn lesa þessi orh eptir Baudoin fyrsta í Landakoti veriur miinnum ó- sjálfrátt at> minnast hins Bheilaga“ „jarls“ Krists Benidikts páfa XIII (hins fyrra), sem bannfærbi heiminn allan og vildi ekki aptur kalla þá bann- færingu meían hann liffi, þútt hann yrhi ní- ræfur1. Fyrst þah sem Lúterstrúarmenn segja almennt er rangt, ósatt og óhafandi, kannske presturinn vilji þá heyra hvaí) katólskir segja sjálfir. Hinn ágæti sagnaritari C. W. Rotteck segir t. d.: »Vjer höfum nú f Mrfcaldasögunni öld eptir öld sje& hina sorglegu spillingu rdm- vert-ku kirkjunnar í kenningu og sihum magn- ast án aflats". — — „Kristinddmsins gublegi andi, sem var kæfbur af úreltum formum eba fiæmdur burt af klerkarfki, sem bragbvíslega hafbi hafib sig , var ab því kominn ab hverfa alveg burt. Biltlng hlaut ab verfa, ef krist- indómurinn átti eigi ab sökkva æ dýpra f aust- urlenzkt klerka- og mtinka-líl2“. „Prælátar og kirkjur áttu hinar fögrustu og aubugustu fast- eignir og höibu umráb yfir stdruro hjerufum. Vib vald þetta og aubæfi sameinufu þeir hin mestu einkarjettindi og skattfrelsi, svo ab and- legrarstjettarmenn háir og lágir voru lausir vib byrbar og skyidur mannfjelagsius og voru opt bvattir til dsvffinna ódába meb von um ab sleppa óhengdir. Og þeir andlegrar stjettar menn, sern ekki þjábu mannfjelagib meb glæp- um og harbstjórn , hneixlubu þab ab minnsta kosti meb takmarkalausu elarki ebur blygbun- arlausri ósibsemi8". „Loksins — eptir röb af óverbugum páfum —- komu evívirbingar og glæpir Alexanders VI , sem fyiltu mælir gub- leysisins4“. „Meb því ab fyrirlfta hinn nýja tfbaranda og meb því ab brúka vald eitt ó- hóflega hratt hin rómverska hirb biltingunni fram. Kvittun syndanna sem var bobin fyrir peninga og sem jafnvel á þeim myrkustu tímum var hneixii hinum betri mönnum var aldrei fram bobin meb meira blygbunarleysi en á dögum Leos páfa X. og af honum. Synda- lausnina veitti páfinn, sem sá, er miblabi af yfirvætiis verfskuldun Krists og hinna belgu manna, pentngar þetr sem honum voru greidd- ir voru fullnabargjald fyrir hirtingu af hálfu kiikjunnar og betrun hjartans og þess vegna eins og frelsunar mebal frá gublegri hegningu. — — Meb sárri gremju heyröu skynsamir og guthræddir ntenn ab slfk heimska og dhæfa var kennd og roeb hryggb sáu þeir fjölda manna af Sllum stjettum ginnast af þessari svlvirbu- legu verzlun. Margar verbugar raddir vönd- ubu um þelta, en engin meb meira afii en rödd Marteins Luters5. Eru þetta ekki „sakar- giptir“, þyngri en þær, sem etu f Lestrarbók- inni; „ósannindi" og „lokleysur* eru þab víst ekki, fyrst þab er ritab af manni , sem játar ab hann sje katólskur, en segist vera skyldur ab segja þessi sannindi og margt í þessa átt. lín þab getur ekki verib alvara prestsins ab ætla, ab herra Melsted eba jeg nenni ab leggja 1) Becker VII. bis. 27. 2) Rotteek 3 B. bls. 49 og 50. 3) sama b bls. 51. 4) bls. 53. 5) bla. 54. hann á knje mjer frammi fyrir öllum landslýbn- um, eba ab sanna þab sem er margsannab eba ab hrekja þab sem er marghrakib. Alþýba hjer á landi befir enga þörf á slíkum sönnunura]; hún befur fengib nægilega upplýsinga um þetta hjá hra. Lector Melsted. þab er hvorttveggja, ab landar mínir hafa nú meiri þörf á öbru en ab taka katúlska trú, enda mun þeim ekkert hætt vib því; þeir vita svo mikib um þær ald- ir, þegar katólsk trú var hjer. Presturinn veit ab hinu leytinu, hve mikib sumir trúarbræbur hans gjöra úr sönnunum þegar þeim býbar svo vib ab horfa. þab er t. d. alkunnugt, ab hinir „helgu* nmenu Jesú* hafa opt neitab ab þeir kenni þann sibalærdóm, sem reyndar hefir aldrei veiib haldinn heilsusamlegur, ab tilgangur- inn helgi mebalib. Ár 1866 bubu þeir 1000 rd. hverjum þeim, sem gæti sannab ab þeir kenndu þenna lætdóm. þegar prestur, ab nafni Maurer, sannabi þetta meb útdrætti úr Busen baums sibafræbi, sem er þeirra helzta sibafræbi og gekk eptir gjaldinu, já — þá var svarib, ab annar væri búinn ab sanna þab og hann gæti ekkí fengib þau laun sem heitib var1. þab er alveg rangt, ab jeg hafi bebib prestinn, ab skrifa ekki um Lestrarbókina; jeg vildi rába honum til ab gjöra þab ekki af því jeg hjelt hann ekki færau til þess og einkanlega vil jeg rába honum til ab skrifa ekkert ura katólska trú; þab sem hann skrifar mun naumast verba henni til dýrbar. þab er alveg skökk tilgáta, ab vib viljum ab sem minnst sje talab um bæklinga hans ; bverjum t>em vildi væri heim- ilt ab tala um þá, ef nokkur vildi. þaberenn ósatt ab vib látum f vebri vaka, ab hin katólska trú sje „sannanalaus*. Víb vitum þveitá móti og játum ab katólskan ber fyrir sig margskonar sannanir, sem bún kallar gildar; en vib vitum líka ab sannanir bennar eru fanýtar og stand- ast ekki rannsókn því sögu sögn er á móti sögu sögn, kiikjuþing á móti kirkjuþingi og páfi á móti páfa2. Eba veit presturinn ekki, ab fjölda margir trúarbræbur bans neita t d. hinu síbast samþykkta trúaratribi, ab páfum geti ekki skeik- ab, og segja ab þessi samþykkt kirkjuþingsins í Róm 1870 geti ekki öblast samþykki kirkju- sögunnar nema hún sje fölsub gjörsamlega3 ? Eta má jeg leyfa mjer ab koma meb ab eins eitt dæmi? „Hans heilagleiki* Páll páfi IV. gaf ár 1558 út hina voldugu „bullu* rCum ex apostolatus officios. í builu þess-ri stendur, ab þegar þab sítar verbi uppgötvab, ab einhver páfi eta biskup hafi verib t r ú a r v i 11 u m a b - ur eba horfib frá almennri trú, þá sje allt þab sem slíkur höfbingi gjörir þýbingarlaust og marklaust. Bulla þessi var stabfest af Píusi V. Hjer eru þá orb tveggja páfa (sem ekki getur skeikab) fyrir því ab páíuin geti skeikab. Nú kemur binn „allra belgasti* páfi Píus IX. sem vitanlega getur ekki skeikab og »sýnir“ og Bflannar“ og dæmir, ab páfum geti ekki skeik- ab. Katólskir menn eiga ab vera bölvabir, ef þeir ekki trúa þessu hvorutveggju. þab væri æskilegt ab hinn katólski prestur , sem er svo vel heima f katólskri hugsutiarfræbi vildi »sýna“ og Bsanna“ bvernig þetta á ab skiljaet, því þó þab sje ekki „ósait* eba „rangt“ þá þykir þab „óhafandi*. þá kemur presturinn mcb þau vinsamlegu tilmæli, ab jeg hætti ab vib bafa sum orbatil- tæki gvo 8em „mibaldamyrkur“ og fl ? Jeg 1) Cronik 1866 bls. 76 og f. 2) Mart. trúarfr. bis. 34. 3) Der Pobst und das ConsiL — 73 — man nú reyndar ekki til ab jeg hafi haft þessi orb, sem hann nefnir, en hvab gjörir þab til? þab hafa þau svo margir abrir og margir hin- ir nýjustu og merkustu rithöfundar kalla tím- ana ábur en sibabótin hófst hina „mikluspill- ingar og myrkra tíma“, og vib þetta mun lenda. þab er gott ab heyra, ab velnefndur prest- ur er laus vib alla „illgirni*, „öfund“, '„ofstopa*, „ósanngirni*, og „rangindi“ og „allt þesskonar* (alla synd?) og undrar þab engan sem veit, ab bjá trúarbræbrum hans „úir“ og „grúir* af „helgum mönrium*. En þeir hafa líka verib til, sem hafa „sýnt“ og „sannab“, ab kirkjurán, fals, meinsæri, þjófnabur, morb og svo frv. væri ekki allsendís óleyfilegt1. Eru þab menn af þeira flokki, scm af binum „heil. föbur“, Clemens XIII., sem ekki gat skeikab, í bull- unni Apostolicum passendi“ fá þann vitnisburb, ab þeir sjeu „ávaxtarsamir til ab efla dýrkun, vegsemd og dýrb Gubs og eilíft frelsi sálu- anna2,,. þab sem presturinn lætur sjer sæma ab prenta um Lúter, er sjálfsagt byggt á ritum hinna sömu manna og hefir ab líkindum veriö í þeim ritum eptir 24 ýmsa höfunda, sem þing- ib f Parfs (sem þó var ekki Lúterskt) fann á- stæbu til ab láta böbuiinn brenna opinberlega3. Piesturinn lætur sjer sæma ab segja ab Lútec hafl byggt kenningu sína á orbum djöfulsins. þab munu allir vera á einu máli um þab , ab sá mabur, sem lælur sjer slik orb um munn fara, sje ekki svaraverbur, og ab þab sje ebli- legt, ab enginn virbi hann svars. þab crkunn- ugt öllum , sem nokkub þekkja prótistantiska trú, ab þab er Lúter fremstum manna ab þakka, ab menn tóku ab byggja trú sína á Gubs orbi einu , þegar trú manna var leidd afvega af mannasetningum, og ab hann og trúarbræbur hans böfnubu þvf, sem þeir eptir orbum hei- lagrar ritningar köllubu „ d j ö f I a I æ r dó m “, en sem þó óneitanlega var kenning páfanna. þab er sannarlega óheppilegt, ab þeir ein- ir hafa fundib ab Lestrarbókinni, sem í engu hafa verib til þess færir og annabhvort hafa gjört » sig bera ab vankunnáttu meb því ab flnna ab því sera rjelt er, eba hártogab og rangfærtein- stök orb, sjer tii lítils sóma en alþýbu til eiusk- is gagns. Görbum, 3. apríl 1875. þórarinn Böbvarsson. ATHUGASEMD UM LAUS.4MENNSKU. Lausamenu'ska fyrir karla og konur er nú leyfb meb lagabobi, og verbur eigi annab sagt um þau lög, en ab þau sjeu gób og eblileg f sjálfum sjer, ef þeim væri nákvæmlega framfylgt; leyfi þetta er líka notab af mörgum, sem von er til, því allir vilja ná frelsi f fyllsta skilningi; en þess ættu og þurfamenn stöbugt ab gæta, abk frelsib verbi eigi ab óstjórnlegu sjálfræbi , og undir eins ab almennu ófrelsi og áþján, vegna sjálfræbis hinna einstöku. Af þessu lausa- mennskuleyfi leitir nú sem stendur skablega ó- reglu og áþján fyrir bændur, sem orsakast bæbi af embættishirbuleysi sveitastjórnendanna, skeyt- ingarleysi bænda og óreglu lausamanna. þegar einhver er vistlaus fram í mibjan apríl mánub, á hann ab bibja hlutabeigandi sveitastjórn ab út- 1) Claus. Tidskr. VIII. bls. 534. (Pascales lettres Pravinvíales Schrokh. VI. 586). Walch Nevesta Ret. Gesch. II. bls. 166. 2) Schrökh. I, e. p. 618.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.