Norðanfari


Norðanfari - 04.01.1878, Qupperneq 2

Norðanfari - 04.01.1878, Qupperneq 2
— 2 — Kr. a. Keynistaðarklaustur .... 519 33 Glaumbær 1586 64 Mælifell 1034 85 Goðdalir 647 60 Miklibær og Flugumýrarsókn 1060 60 Hólar með Hofstaðasókn 961 00 Hofsping á Höfðaströnd 822 29 Fell í Sljettuhlíð .... 605 96 Barð 1037 98 Knappstaðir 282 20 Ríp ........ 386 29 13 prestaköll samtals 9907 50 Hvert að meðaltali 762 12 Eyjafjarðar prófastsdæmi: Hvanneyri 528 89 Kvíabekkur 743 43 Tjörn í Svarfaðardal og Upsir 1138 62 Vellir , . 992 14 Stærriárskógur 452 35 Möðruvallaklaustur .... 1167 16 Bægisá og Myrká .... 1073 58 Glæsibær ...... 846 98 Hrafnagil (Akureyri) 1844 81 Grundarping 672 45 Mikligarður ...... 509 16 Saurbær 841 25 Miðgarður í Grímsey 291 90 13 prestaköll samtals 11102 72 Hvert að meðaltali 854 06 Suðurpingeyjar prófastsdæmi: • Laufás 1172 58 Höfði ....... 637 18 J>önglabakki ..... 371 06 Háls í Fnjóskadal .... 875 83 ;J>óroddstaður ..... 733 73 Lundarbrekka 477 41 Mývatnsping 554 79 Grenjaðarstaður ..... 2087 98 Múli og Nes í Aðaldal - . 1290 35 Helgastaðir ...... 686 20 Húsavík 594 65 11 prestaköll samtals 9481 76 Hvert að meðaltali 861 98 Norðurpingeyjar prófastsdæmi: Garður í Kelduhverfi . 488 41 Skinnastaðir ..... 658 39 Presthólar ...... 636 41 Svalbarð 962 48 Sauðanes 1958 37 5 prestaköll samtals 4704 06 Hvert að meðaltali 940 81 öllu. J>á sagði Yermundur: „Veiztu ekki heillin min! um jarðirnar hans Gríms og búið, sem J>órhalli eríir allt? Er það eigi ólíkt eða hann Dagur, tekinn af vergangi og hver veit um ætt hans, og á ekki áln- arvirði, nema pað sem jeg hefi snarað að honum stöku kind!“ „Við erum nógu rík, Vermundur minn“ sagði hún, „parf Ljótunn okkar aldreigi meira með; á mestu stendur hvornig maðurinn er, hvað sem auðlegð líð- ur“. Eptir pví sem pau töluðust lengur við, fór karl að linast, og sögðu menn að Ólöf mundi liafa komið sinu máli fram og snúið huga bónda sins til skynsemdar, eins og henni hafði ávallt unnizt áður, ef þór- halli hefði eigi komið sjálfur til kvonbón- anna í sömu andránni, prúðbúinn og pá hinn kurteisasti. Eáliga var honum tekið og sögðu menn Ljótunn hefðí dregið sig í hlje, en móðir hennar sagt, að dóttir sin væri vesæl. fórhalli bað pá Vermund tala við sig einmæli og hjeldu menn liann hefði fært honum í hendina, eitthvað af kringl- óttum, pvi opt var karl hýrleitari yfir kistu sinni, eptir en áður, og vílaði eigi fyrir sjer, |>annig voru árið 1870 í Norðlendinga- fjórðungi eður Hólastipti lnnu forrta alls 55 prestaköll, er samtals voru metin hjer um bil 47,263 krónur og verður hvert prestakall í pessum landsfjórðungi eptir pví að jafnaðartali 859 kr. 33 aurar. Kirkjur voru 97 en manntalið 20,334, komu pannig að jafnaðartali lijer um bil 210 manns á hverja kirkju, en 370 á prestakall hvert. Skipti menn tekjum prestakallanna í fjórðungnum jafnt niður á fólkstöluna, koma 2 kr. 32 aurar fullir á nef hvert.. J>ó prestaköllin sjeu talin 55, pá pjón- uðu peim 1870 ekki nemá 49 prestar, og hefði eptir pví hver peírra átt að fá i tekj- ur til jafnaðar 964 kr. 55 aura. (Framh. síðar). Brjef úr Fnjóskadal. J>ú munt einhverntíma hafa mælst til pess við mig, að jeg ritaði pjer eða Norð- anfara pínum nokkur orð um sveitina mína, og mun jeg hafa heitið pjer að reyna petta. Ætla jeg nú sje mál komið að efna petta heit, jafnvel pó jeg finni, að jeg eigi geti ritað svo um petta efni, að fróðleikur sje í- En pótt margt pað, er sagt verður um sveit mína, megi einníg segja um nokkrar sveitir á 1M orðurlandi, kann pó eitthvað pað að vera um hana að rita, er einhverjir landa minna hafi gaman af að heyra, og pví vil jeg sem fiest til tina viðvíkjandi sveitarhög- um og sveitarháttum. J>egar maður í björtu veðri er stadd- ur á nyrðri brún Vaðlaheiðar, sjer maður fjöll pau er afmarka Enjóskadal, og jafn- vel Hálshrepp allan, og sem öll liggja að mestu rjett í norður og suður. Að vestan er Vaðlaheiði út að Víkurskarði, paðan Draflastaðafjall út að Dalsmynni, síðan vesturfjöll Flateyjardalsheiðar og Flatyjar- dals. Að austan er Vallnafjall og Háls- hnjúkur út að Ljósavatnsskarði, en paðan af er fjall eitt kennt við bæi pá suma, er undir pvi standa allt út að Gönguskarði, er liggur andspænis Dalsmynni til köldukinn- ar í Ljósavatnshrepp, paðan frá eru aust- urfjöll Flateyjardalsheiðar út að sjó. Lengd- sveitarinnar frá fremsta bæ í Fnjóskadal að yzta bæ á Flateyjardal er eptir vegi 9 2/3 mílur, en beint af augum, eða eptir sjónhending, má ætla að sveitín sje 1/« styttri en vegurinn, eða nál. 8 mílur; með- albreidd mun hjer um bil */4 mílu, og mun að kaupa j arðarhundrað ef byðist. Hvað sem öðru leið, sat J>órhalli parna heila viku og spjallaði við Vermund um jarðir sínar og búskap hjá honum. Mátti Ólöf eigi minnast á pig meðan svo stóð. Og aldrei fór J>órlialli fyrri en daginn eptir að pú komst heim úr fjárleitinni löngu, og hann hafði loksins fengið vilyrði um Ljótunni hjá fóstru pinni. En svo sagði vinnumaður fóstra píns mjer, að hrygg hefði Ljótunn verið alla dagana meðan J>órhalli var um kyrrt, pangað til pú varst fyrir nokkru komin heim, að bráaði af henni, J>ó allt hafi nú faríð betur en menn gátu vænt, pá hefir raunablærinn aldrei horfið af Ljótunni síðan. Enginn skíldi hvað pví olli að ljetta skyldi yfir peim mæðgum eptir að pú komst og pá var loks svarað máli J>órhalla. Svo var pví næst eitt sem enginn hefir skilið. Svo stirt og purlegt, sem var samlyndi peirra J>órhalla og Ljótunnar fyrsta miss- irið, pá breyttist pað allt í einu til hins bezta, áður en pú fórst burtu og upp frá pví varð mesta breytingin á Jpórhalla. Hefir hann siðan verið eins og annar maður, stillt- pvi sveitin nálægt 6 ferliyrningsmílur að Ummáli fram að fremsta bæ. J>ar fram af liggja hinir svo nefndu framdalir, eru pað 3 afdalir og er Bleiklsmýrardalur peirra lengstur; á peim dölum er afrjettur Fnjósk- dæla. Annar afrjettur peirra er Flateyjar- dalsheiði. > Að jarðlagi og veðursæld ;er sveitin nokkuð á ýmsan veg. í austanverðum Fnjóskadal eru viðast snögglend engi og harðslæg, að vestan eru undantekningar frá pessu á nokkrum jörðum, er hafa allgóð engi. Á Flateyjardalsheiðí og Flateyjardal eru grösug slægjulönd. Skógur er í aust- anverðum dalnum fram frá Hálsi, (Háls- skógur, Vaglaskógur, J>órðarstaðaskógur) er pað góður kolaskógur, og má par einnig fá grannan raptvið og tróð. Mun skógur sá vera í blómgun. J>ar að auki er smáskóg- ur í austanverðu LjósaVatnsskarði og Dals- mynni. Hrís, lyng og viðir er allviða í sveit- inni, og sumstaðar kennir pess öllu meir enn graslendis. í Fnjóskadal er fremur purviðra samt, en í útparti sveitarinnar, Flateyjardalsheiði og Flateyjardal, eru ó- purkar tíðir, og snjópungt á vetrum, er pað opt, að jörð er par eigi uppkomin til beit- ar á sauðburði, og að fje fennir á afrjetti fyrir Mikaelismessu, enda verður par stund- um eigi rekið fje á afrjett fyr enn 10 vik- ur af sumri. En pó hjer sje vetrarríki mest, má telja sveitina alla með hinum snjópyngri sveitum á Norðurlandí. Aptur eru hjer kjarngóðir hagar og hey, og sum- staðar skjól í vornæðingum. Að undantekinni Flateyjarsókn, eða Flateyjardal og Flatey, par sem er tölu- verður sjáfarafli á sumrum og haustum, má telja að í sveitinni sje eigi stundaður ann- ar atvinnuvegur enn búfjárræktin. Kýr eru að vísu fáar, 135 á 60 bæum, á flest- um 2—3, fáeinum 4 og 5 og nokkrum að eins 1., en pær mjólka víða allvel, 2000— 3000 potta um árið, enda er peim vel gefið og vel' hirtar; optast fara pær á gjöf prem vikum fyrir vetur, en eigi út fyr enn 6—8 v. eru af sumri, og inni liggja pær öllum nóttum. Fjósið er víðast eitt af bæjarhús- um, og sumstaðar er pað undir baðstofu- palli. J>ar sem pví verður viðkomið er vatn haft innanbæjar og kýrnar leystar í pað, annars er vatnið borið til peirra í fjósið. Kúakyn er nú vandað öllu meir en áður var. Kúahirðing er ætluð kvennfólki, nema karlar skamta heyið í birkimeisa úr heystæði sem víða er hlaða, og er heyið opt vegið, svo jöfn verði gjöfin; fær nýborin ur og pokkasæll, en pó einkis vínur pví- likur sem pinn. J>ví pað hefir J>órhalli sagt víð mig, að pjer ætti hann mest gott upp að inna, allra manna. Jeg hjelt hann ætti við fyrir pað, að pú tókst ekki af honum konu- efnið. J>að hafa verið margar sögur og get- gátur um pað, sem pá bar til í Botni. Eitt var pað hvornig J>órhalli skipti um skapið við Vermund. J>ú manst, að brátt varð köld mágaástin milli peirra, pví mánuði eptir brúðkaupið um vorið, deildu peir og lá við handalögmáli. Síðan kom peim aldreí saman um neitt, marga mánuði, lá við sjálft peir skildu og J>órhalli gengi frá öllu. Allt gekk bærilega meðan konurnar náðu til, en pegar peir voru frá augunum á peim mæðg- um, var brátt sagt sundur friði. Vermund- ur gamli var orðinn mótlættur og taldi nú. fjandans glappaæði, er hann gaf J>órhalla Ljótunni. En allt í einu eptir jólin datt í dúnalogn. Eptir pað ljot J>órlialli allt vera, sem karl vildi og bað hann fyrirgefningar, ef út af brá. Um sömu mundir skipti um samkomulag peirra Ljótunnar og hefir síð- an verið hið blíðasta. J>etta og margt fleira

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.