Norðanfari


Norðanfari - 10.01.1878, Blaðsíða 4

Norðanfari - 10.01.1878, Blaðsíða 4
. —8 — sama lilyti að verða ofan á bvervetna ann- arsstaðar, par sem peir ekki geta fengið sjer afmarkað nýlendusvæði; peir hljóta innan skamms að „ganga upp í“ pjóðerni pcirra, sem með peim húa og fjölmennari eru. En ekkert pjóðerni er íslendingum, svo sem líklegt er, hættara við að „ganga upp í“ en pjóðerni Norðmanna, og í Lyon County eins og víða annarstaðar um Minne- sota úir og grúir af Norðmönnum. Mjer leizt yfir höfuð að tala vel á mig i Nýja-fslandi pá er jeg var par fyrir 6. vikum. I öllum porra manna var gott liljóð, en nokkrir voru aptur vondaufir um ókomna tímann. Síðan hefir mjer veiáð ritað paðan allt vel viðunandi. Sumartiðin hefir verið hin ákjósanlegasta. Jeg fjekk rjett í pessu hrjef frá Gimli, dagsett 31. ágúst. p*ar er pess getið, að útlit sje fyrir uppskeru góða á kartöflum og kálmeti, hezti fiskiafli, að flestir sje húnir að heyja og margir í vinnu uppi í Manitoba. Gufubát- ur er fyrir skömmu sendur frá Toronto til Winnipeg, og var hann farinn að ganga norður á vatn. „Hann verður“, er mjer ritað, „eitthvað að flytja fyrir oss (frá Winni- peg), og svo að flytja fisk upp eptir. Svar er eigi komið enn (frá stjórninni) upp á síðasta brjef vort um að fávikupóst“. J>að, sem veldur töf „Eramfara11, er, að letur pað, er sent var með „pressunni11, reyndist ónógt, og í Winnipeg var ekki hægt að fá pað, sem purfti til uppfyllingar. J*ött petta tæk- ist miklu verr til, en menn hefði ákosið, er pað eins víSt nú sem fyr, að blaðið kemur1. Eg get pess fyrir pá sök, að ýmsum heima á íslandi kann að detta í hug, að „Eram- fari“ sje dáinn, fyrst hann kom ekki á peim tíma, sem Halldór Briem tiltekur i boðsbrjefi sínu. Jeg vil geta pess, að pað er ekki rjett er jeg segi í grein minni í „Budstikken“, að stjórnarskrá sú, er nýlendumenn í Nýja- íslandi hafa sett sjer, sje staðfest af Canada- stjórninni. Eg hefi siðar komist að pví, að petta er ekki enn orðið. — [General-gú- vernörinn yfir Canada er ekki settur til lífstíðar heldur til nokkurra ára]. — Land- stjórinn yfir Manítobá býr ekki í sjálfum kastalanum Fort garry, heldur par rjett við — upp með ánni Assineboyne. — TJm leið og jeg leiðrjetti petta vil jeg líka laga prentvillu eina í grein minn í „Norðanfara11, nr. 37.—38. (25. mai); par stendur nærri seinast: „Margt er að vísu logið í pessu landi“ o. s. frv. í staðinn fyrir : „Margt, er að vísu bogið“ o. s. frv. Jeg liefi í hyggju, ef Guð lofar, að ferðast heim til íslands að sumri. J>á gæti jeg gefið peim á íslandi, er um Ameríku vilja fræðast, greinilegri og fullkomnarí upp- lýsingar en nijer er unnt vestanum haf. Mætti og svo tiltakast, að einhverjír vestur- farar tæki sjer far á sama skipi og jeg frá íslandi, og myndi jeg vilja liðsinna peim eptir pví sem kostur væri á Jeg myndi fara frá einhverri höfn á Austfjörðum. Um pólitíkina islénsku hefi jeg ekki tima til að rita að pessu sinni. — Tvennt gott hefi jeg fengið frá íslandi i sumar, sem jeg hjer vil minnast á: Annað er barnalærdómsbók síra Helga Hálfdánarson- ar, sem jeg tel sjálfsagt að verði tekin upp við trúarlærdómakennslu hvervetna meðal íslendinga, með pví hún tekur hinum fyrri kverum vorum ftam í svo mörgum grein- um. Yjer höfum hjer lærdóma kristindóms- ins i skipulegu, Ijósu og kjarnyrtu ágripi, sem meðal annars hefir pað sjer til gildis fram yfir hin kverin, að ritningar-greinarn- 1) „Eramfari" hom nú líka núna með póstskipinu (tvö fyrstu blöðin); hann byrj- aði að koma út 10. sept. f. á. Ritst. ar eru prýðilega valdar. J>etta kver er | yfir höfuð miklu betri leiðarvisir til arðsams I biblíulesturs en bæði Balles og Balslevs kver, og pað er einmitt hinn fyrsti eigin- legleiki, sem kristilegt barnalærdómskver parf að hafa. —- Kvæðasafn peirra Stein- grims og Mattíasar, „Svanhvít“, er hin önnur góða sending frá íslandi, er jeg átti við. Kvæða-pýðingar peirra er óparfi að lofa, og pau kvæði, er peir i kveri pessu hafa gefið löndum sínum í islenskum búningi, eru flest öll hin ágætustu. |>ar er pó eitt kvæði, sem ekki hefði átt að vera par og jafnvel aldrei að vera pýtt á islenzku. J>að er: „Guðinn og Bajaderan“. Ef petta kvæði hefir nokkur áhrif á hugsunarhátt fslendinga, pá verður pað ekki til góðs, heldur pvert á móti til að glæða hina ljett- úðarfullu lífsskoðun, sem að nokkru leyti er átumein hinnar uppvaxandi kynslóðar vorr- ar. Hefði „Svanhvít“ ekki yfirliöfuð að tala verið samsafn hinna ágætustu kvæða og yfirhöfuð sómi mikill fyrir bókmenntir ís- lendinga, pá hefði varla verið um pettatal- anda, en af pví petta einmitt á sjer stað, pá tek jeg pað fram. Útgáfuna af kvæð- um Kristjáns Jónssonar, sem annars er svo vel vönduð, gjörði Jón Ólafsson nærri pvi óhæfa í húsum manna með pví að taka par inn margt alveg ósæmilégt og „de- moraliserandi“. Fleirum útgefendum ís- lenzkra kvæða hefir orðið hið sama á. Jeg veit ekki til að neitt skáld hjer í landi hafi látið ljóð af pví tagi koma út eptir sig nema allsendis eitt, Walt Whitman, en hann fjekk ekki heldur neitt „forlagshús" til að koma kvæðum sinum út, heldur varð að kosta pau sjálfur. Svo mikil er pó sið- semis-tilfinning alpýðu i Ameriku. Ann- árs er pað reyndar fyrirgefanlegra eða pol- anlegra, pó eitthvað Ijótt að efni til slæð- ist með inn í slík kvæða-söfn, sem Kristjáns- kvæði eða Ljóðabók Jóns J>orlákssonar, heldur en ef pað kemur fyrir í bókum eins og „Svanhvit11, par sefn allt i rauninni er út valið.-------- Tíðin hjer vestra hefir verið ágæt i sum- ar og í mörg ár hafa vesturríkin ekki átt að fagna slíkri uppskeru sem nú. Er pví mjög árennilegt útlit fyrir bændur. — í stjórnmálum er hjer fremur rólegt, Stjórn hins nýja forseta (Hayes) fellur alpýðu manna betur og betur í geð, með pví hánn lætur Hemokrata og Republíkana (sinn flokk) njóta jafnrjettis, en pví var ekki vant áður, meðan Grant sat að völdum. — Brigham Young er nýdáinn, og var pað landhreins- un. Er pað ætlan peirra, er bezt pekkja til, að ríki Mormóna fari úr pessu mjög að rjena, og fjölkvæni polist varla úrpessu.— Bóstusamt er enn í Mexico, og er ósjeð, hvernig par fer. — í rikinu Ecuador í Suður-Ameriku, hefir verið ógurlegt eldgos í júlímánuði. {>að er eldfjallið Cotopaxi, skammt fyrir sunnan Peru, er gosið hefir. Talið er að 1000 manns hafi par við misst lífið. Maður sá, er verður eptirmaður minn fyrir „Budstikken", er ungur Norðmaður i Chicago, að nafni Luth Jæger. Hann hef- ir fengið menntun sina í Kristjaniu, J>etta er, ef allt fer eins og áform- að er, í seinasta sinni sem jeg rita yður eða „Norðanfara“ úr Minneapolis. Eptir petta verður adressa mín: Gimli, New Iceland, Keewatin, Canada. Yia Winnipeg,] Manitoba. j Yðar einlægur vin Jón Bjarnason. Norðanpóstur kom loksins 'hingað til Akureyrar að kvöldi hins 5. p. m. Hann hafði farið úr Reykjavík 9. des. f. á., feng- ið vestu tíð og fæi’ð, að sunnan, Verið 28 daga á leiðinni frá Reykjavík og hingaðj misst 4 hesta alveg "og orðið að skilja epL il- aðra 4 á leiðinni. Leiðrjetting. í „Nf.“, nr. 71—72 f. á., er sagt frá pví í „Brjefi úr Húnavatssýslu“, að merkismaðurinn Sigurður Árnason í Höfn- um á Skaga sje látinn; en nú hefir sonur Sigurðar, herra Árni í Höfnum, skýrt oss frá pvi í brjefi frá 11. des. f. á., að dauða- fregn pessi sje ósönn. — Auk pessa liefir sá, er ritaði oss ofannefnda dauðafregn, beð- ið að leiðrjetta pessa missögn, er hann seg- ir að til sín hafi borizt í lausum frjettum; jafnframt biður hann að misvirða eigi við sig pessa fljótfærni sína. Auglýsing u m p ó s t m á 1. Ráðgjafinn fyrir Island liefir 7. p. m. sampykkt pessar breytingar á auglýsingu 3. mai 1872, 2., 7, og 8. gr.: 1, að póstafgreiðslan á Eyðum sje lögð niður og færð að Kollstöðum í Yallna- hrepp, og skuli aðalpóstarnir, bæði frá Akureyri og Pretsbakka, látnir halda pangað; 2, að aukapóstur fari frá Kollstöðum til Eskifjarðar, undir eins og aðalpóstarnir eru pangað komnir, en aptur sje auka- póstleiðin milli Seyðisfjarðar og Eski- fjarðar lögð niður; 3, að brjefhirðing sje sett á Arnkellsstöð- ura í Skriðdal; 4, að brjefhirðingin á Fossvöllum sje færð að Hofteigi i Jökuldal; 5, að póstafgreiðslan á Melum sje færð að Stað í Hrútafirði; 6, að aukapóstur sá, er fer frá Hjarðar- holti i Dölum út í Stykkishólm og pað- an um Snæfells- og Hnappadalssýslu og vestur í "Stykkishólm aptur, leggi leið sina kringum Snæfellsjökul og komivið i Olafsvík og á Ingjaldshólí, og að sett sje brjefhirðing í Ólafsvik; og loks 7, að Barðastrandarsýslupóstur fari um á Vatneyri við Patreksfjörð á leiðinni frá Brjámslæk að Bíldudal, en haldi paðan aptur beina leið suður að Brjámslæk og sje sett brjefhirðing á Vatnseyri. þessar breytingar öðlast gildi 1. janúar 1878. Landshöfðinginn yfir íslandi, 30. nóv. 1877. llilmar Flnsen. Jón Jónsson. SSi*5~ þessar bækur fást í prentsmiðju Einars þórðarsonar: Sálmabækur, Lærdómsbækur, Passíu- sájmar, Hallgrímskver, Eæðingarsálmar, Stúrmshugvekjur, Hugvekjur Sv. Hallgríms- sonar, Herslebs biflíusögur stærri og minni, Hugvekjur síra Jónasar, Augsborgartrúar- játningin, Handbók presta, Kvöldvökur 1. og 2. partur, Landafræði H. Fr., Ljóðabók Jóns þorlákssonar. Hjer að auki fástýms- ar kennslubækur og sögubækur, með fl. Ný prentaðir Landsyfirrjettardómar 1876, á 70 aura. Nýtt barnagull, stöfun- ar kver með 7 myndum, á 45 aura. Enfremur fæst, allskonar prentpappír og skrifpappír, og pappír allavega litur og gljáandi, bæði fyrir prentara og bókbindara. Verðið á pappírnum, mún reynast eitt hið bezta, sem hjer á landi er fáanlegt. Reykajavík, 7. dag des. 1877. Einar þórðarson. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentari Jónas öveinsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.