Norðanfari


Norðanfari - 19.01.1878, Side 2

Norðanfari - 19.01.1878, Side 2
— 10 — Nokkrar atliugasoindir við „kirkjuinál AkuiTyrar“ í Xorðlingi. þá jeg las „Kirkjumál Akureyrar“ í Norðlingi, kom nijer f'yrstaf öllu til hugar, að ritstj. hafi farizt líkt og jprámli gamía piðranclasyni, pá hann sló í höfuð sjer, til að skerpa gáfur sínar, en ekki kunnað heljarafli sínu hóf, því öllu má ofbjóða, og hetir pess vegna grein lians orðið eintómur hringlandi og lieilaspuni. Greinin er peg- ar á allt er litið, sjerlega J>rándarleg. Aðal-innihald greinar pessarar heldjeg eigi að vera nokkurskonar bannfæringar- skrá yfir pá Akureyrarbúa. sem skrífað liafa undir „aptur kirkjumálið" í Norðan- fara, og pó er pað sjer í lagi eínn af peim sem brotlegastur er allra. Kitstjórinn byrjar nú fyrst á pví, „að hrópa eigi E. Laxdal e i n a n fyrir alpýðu11. En aú parf pess eigi lengur, par eð rit- stýóri Norðlings hefir tekið að sjer hans vegna, vörn í pessu máli. — |>á vitnar rit- stjórinn og til orða sinna á fundum bæjar- manna, sem fáir munu po hafa fundið nokkra meiningu i. Hann segist ómögu- lega liafa getað „pagað“ :— bágt hefði ver- ið —, af pvi mál petta hefði í sjer fólgin mikilsvarðandi atriði, sem varði alla alpýðu • manna á landi hjer, nefnilega, að söknar- prestur okkar Akurcyrtirbúa, megi vera í friði órótaður á ábúðai'jörð sinni Hrafna- gili, par sem hann nú hefir búið nærfellt 20 ár. Já, trúi nú hver sem vill fyrir mjer, að petta varði alla alpýðu á landi hjer. J>etta er nú kjarninn, sem ritstjórinn segir að annar málsparturinn, liafi leyft sjer að ganga alveg fram hjá, og ætlar hann nú að gjöra rnálið, að „rjettar spursináli“, pví lagamaður er liann, pað heyrum vjer siðar. Hann segir og, að átt hafi að gjöra aðal- efni pessa máls, að „persónulegu virðingar og ástar spursmáli við sóknarprestinn“. J>að hefir pað líklega lengi verið og verður lcngst. Hann segir að leyfi vort Akureyrarbúa til sóknarprestsins, um veru lians á Rrafna- gili, sje eigi annað en frum hlaup gegn E, Laxdal, sem eigi liafi nema hæfilega borið hönd fyrir höfuð sitt, með pvi að beinast að einstökum bæjarmanni. En beindist ekki Laxdal að pessum einstakling til pess, að gjöra hann tortryggilegan í augum al- mennings? Jú, enn ritstjórinn heldur að pað gjöri nú raunar lítið til, af pví pað er einstakur maður!!! Yegnapeirra „ofsókna“!l sem framdar liafa verið gegn Laxdal, að bera ofan í hann slíkan óhróður, á málið að hafa tekið sjerlega breytingu, sem pó líklega enginn sjer nema ritstjóri Norðl. J>etta er nú helzti innngangur ritstj. All- vel er nú byrjað !! J>á tekur hann nú til óspilltra mál- anna og koma pá hinar sannfærandi ástæð- ur. Hin fyrsta á að sýna pað og sanna, að hinir fyrstu gefendur til kirkju vorrar hafi gefið „í peirri von og vissu, að pi’estur yrði hjer búsettur eptirleiðis“. Furðu nærri sann- leikanum fer ritstjórinn hjer, og sýnir pað hvað annt honum er um að saga hans sje tryggileg, pví einmitt hinir sömu bæjar- búar, sem fyrst gáfu til Akureyrarkirkju, hafa jafnhliða pví á sama tíma gefið leyfi sitt til pess, að presturinn mætti búa á Hrafnagili. Allir pessir hinir liöfðing- lyndu gefendur, sem m e s t hafa gefið kirkju vorri í fyrstu, eru hjer enn lifandi og bú- settir menn i bænum; hjá pessum mönnum hefði ritstjóranum pví verið innan bandar að fá að vita hin rjettu s.annindi, en pað hefir hann ekki látið sig neinu varða, encla mun har.n hafa grunað að pað ekki bætti málstað sinn, sem er hyggður á allt öðrum grundvelli en sannleikanum, J>að eru pessir höfðinglyndu á Akureyri segi jeg, sem m e s t og b e z t hafa styrkt og stutt að pví, að vjer höfum fengið hingað kijrkju ,og prests pjón- JU.stu? og sejn ritstjpri Norðlings nú nýtur góðs af, pó hann pap tajci ldut sinu á purru l^ndi, peir menn sern hann (vitstj.) segir að liafi „á móti vilja gefenda. konungshoði og nauðsyn safnaðarins, svipt hæinn nálægt liehningi, af hinum lögboðnu guðspjónustu- gjörðum41. Skyldi petta eigi vera „miður sæmandi111? Leyfi pessara manna sem enn er óupphafið, hefir biskupinn sampykkt, og mun cngum manni detta í hug að hann hafi rasað fyrir ráð fram, með veitingu pess. Hvar eru hin mörgu skilríki og ritgjörð- ir, sem ritstjörinn blaðrar um, leggi hann pau fram. J>að er allsendis ein ritgjörð 18 ára gömul í Norðra, sem öllum mun kunn, hún er rituð 1859, á pví tímabili, er kirkjumál vort var fyrst að komast í hreif- ingu, livað sannar hún fyrir ritstjórann? Alls ekkert. Hann hefir víst ekki einu- sinni sjeð gjafaskýrslur til kirkjunnar, svo hann veit eigi hvað gefið hefir verið og hverj- ir af hæjarbúum gefið hafa, eigi að siður býr hann til heila „kistoríu“ um petta ept- ir eigin geðpótta. Hann hefir víst aldrei sjeð frumrit stjórnarbrjefsins til stiptsyfir- valdanna á íslandi, pessu máli viðkomandi, heldur lapið óheppilega pýðingu pess í stjórn- artíðindunum, petta eru öll skilrikin og mundi liann víst ekki hafa legið á peim liefði liann haft pau til. Hin önnur ástæða ritstjórans hyrjar með heilmiklum annál yfir Akureyrarbæ í 16 ár; rjettara liefði verið fyrir hann að taka eigi lengri tima fyrir, en frá pví að hann ritstjórinn fluttist hingað í bæinn, pví bæði kann liann, sem náttúrlegt er, bezt frá peim tíma að segja, og svo getur prent- smiðja Norður- og Austur-umdæmisins, eins og ritstjörinn veit, talið gullöld sína frá pvi?! En pó petta sje talið með fram- förum bæjarins, pá mætti ýmislegt telja, seca hjer hefur innleiðst, og ekki verður tal- ið til stórra bóta. A pessu síðasta tíma- bili, sje jeg ekki að hjer hafi neinú skilað eins vel áfram, sem fjölgun veitingahúsa, pví pau hafa á fáum árum fjölgað um */4, og má kalla að í pvi miði stórum áfram, en pað er siður en ekki að jeg imyndi mjer, að ritstjórinn hafi haft pað einungis fyrir augum, pá hann reit grein sína?! Að öðru leyti stendur Akureyri, pví miður mjög i stað, og sýnir pað ljósast hvað lítið vex fólkstala hjer, nú á seinni árum, lijá pví sem fyr háfði verið, pví á 10 árunum frá 1849—1859, fjölguðu bæjarmenn um 141, sem sjálfsagt hefir orsakast af góðum afla- árum, sem hjer voru pá. Nú í hin síðustu 18 ár frá 1859 til 1877 hefir tala bæjar- manna aukist, að eins um 80, og mun pó tala pessi vera með flesta móti orðin nú i vetur, pví hjer eru nokkrir veturvistar menn, sem komu hingað næstliðið haust, petta sýn- ir pví bezt framfara-skrum ritstjórans, pví allir vita að í hverjum bæ er fólksfjölgun- in hið fyrsta stig, til framfara. Nú er tala heimilismanna i bænum, hjer um bil 390. Yerzlanir eru hjer ekki að tölu fleiri en verið liafa, og iðnaður að engu aukizt. Efna- 1) J>egar jeg sá að ritstjórinn fór að drótta að bæjarbúum að peir hefðu gjört sig seka í lagabroti með pví að gefa presti sínum leyfi til að búa kyrrum á Hrafna- gili, pá kom mjer til hugar að spyrja hann, hvert prestur ekki mundi lika gjöra sig sekan i lagahroti ef hann vildi gefa ritstj. eður einhverjum upp eitthvað af skyldu- gjöldum sínum til hans? J>au eru pó lög- boðin. Líklega, fyrst að bæjarbúar eru sakfeldir fyrir pað, pó peir hliðri til við prest sinn, að hann megi sitja á haganleg- um stað fyrir sig i prestakallinu!!! hagur hæjarbúa mun og engu vora betri, e» pá var, pessi ímynclaða framför ritstjór- ans, er pví eintómur vinclur. J>essar tvær, pegar nefndu ástæður, pykja ritsjóra Norðlings svo áhrifamiklar, að hann álítur sig með peim, að hafa sann- fært líklega allan heiminn um að vjer und- irskrifendur „aptur kirkjumálsins“ í Norð- anfara, höfum gengið með pví ofan í vilja gefendanna, nefnilega vilja sjálfra okkar, og par á ofan látið okkur engu skipta „ský- lausa nauðsyn safnaðarins11. Mikíð skyn- samleg og sannfærandi ályktun. Hver skyldi vera hin skýlausa nauðsyn ritstjór- ans? J>vi gæti vist hvert barn á Akurcyri svarað. Jeg get pess eins til, að pað sje ekki kirkjan eður guðspjónustugjörðin í henni, pví hún er sá samkomustaður á Ak- ureyri, sem ritstjóri Norðlings sækir ekki betur en vel. J>egar ritstjórinn fer að tala um og taka fram, hin gildandi lög og konungsúr- skurði, í pessu efni, pá tekur nú fyrst í hnjótana. J>ó ótrúlegt megi pykja pá sjest hjer ljóslega, að ritstjórinn veit eigi hvað innibindst í orðinu: 1 ö g, pvi pessi lög, sem ritstjórinn yitnar til, ern að eins hrjef kirkju- og kennslustjórnarinnar, til stiptsyfirvald- anna yfir Islandi, ritað með sampykki kon- ungs, en eigi undirskrifuð af honum; slík hrjef eru hvorki talin konungsúrskurðir nje lög, og mætti telja fjölda slikra brjefa í stjórnartíðindunum, til amtmannanna á ís- landi og fleiri, sem engum heilvita manni getur komið til hugar, að kalla lög, par eð pau eru að eins reglur fyrir viðkomandi em- bættismenn, í sjerstökum tilfellum, og svo er einnig með petta nefnda brjef- En petta gjörir nú livorki til nje frá, fyrir okkur Akureyrarbúa, pví vjer höfum aldrei ætlaðað gjöra leyfi vort’ til prestsins að búa á Hrafna- gili að rjettar spúrsmáli, heldur get pess, til pess, að cnginU leggi trúnað á sleggju- dóma pess manns, sem með einu og öðru, gjörir sig hlægílegann í aúgum almennings. Já, jeg tek pað upp aptur, sem jeg liefi pegar sagt: að Akureyrarbúar hafi aldrei komið til hugar að gjöra leyfi sitt til prests- ins að rjettar spursmáli, peir hafa gefið pað af hreinum og ólastverðum hvötum, nefni- lega peim, að láta í ljósi með pvi velvild sína við sóknarprest sinn, sem að makleg- leikum hefir áunnið sjer, elsku og virðingu sóknarharna sinna; peir hafa af persónu- legri velvild til hans, gefið honum petta leyfi, án pess að skerða með pví hið minnsta rjett pann, er peim ber, til veru prests hjer í hænum eður i grennd við hann framvegis, livort sem sá rjettur er stór eður lítill, petta leyfi nær pví, að eins, til pess núverandi prests á Hrafnagili, og ekki lengra. J>etta eru pau sannindi, sem alla tíma munu liggja á yfirhorði máls pessa, hvernig sem ritstjóri Norðlings og hans líkar, reyna til að rang- færa pau og afbaka. llitstjórinn segir meðal annars, að prest- nrinn hafi eigi gengíð. að pví gruflandi, að skylda lians væxi að búa hjer ,í hænum eð- ur í grennd við hann. J>essu til skýringar skal jeg taka pað fram, að prestur vor, peg- ar hann sá að vjer Akureyrarbúar höfðum uppfyllt pau skilyrði, sem vera hans hjer líklega helzt hefði átt að vera bundin við, pau nefnilega, að kirkja vor væri komin svo upp, að liún væri messufær o. s. frv„ pá ljet hann pað eigi lengur hjálíða, að óska eptir pví af bæjarbúum, að hann fengi leyfi til að húa kyr á Hrafnagili, hvar hann pá hafði verið á priðja ár; petta leyfi, eins og áður er sagt, gáfu bæjarhúar honurn ljúf- lega, og mun hann jafnframt pvi, í velvild- ar-skyni við bæjarbúa, hafa gefið grunni undir kirkjugarð, úr landi eignarjarðar sinn-, ar Naustum, par eð bæinn vantaði algjör-

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.