Norðanfari


Norðanfari - 10.04.1878, Side 2

Norðanfari - 10.04.1878, Side 2
— 42 — falin eru umsjón yðar, fyrir pví að pau venjist á óhóf, hverju nafni sem pað heitir; pau læra pað nógu fljótt pegar pau eru komin frá yður, eða pjer frá peim, og pau njóta ekki lengur leiðsögu yðar. |>jer getíí eannarlega mikið unnið að pessu, og jeg vil ekki efast um viljann; einkum verð jeg að skora á liina heitu og sterku móðurást, að láta til sin taka í pessu efni; hún á ekki skilið petta fagra nafn ef hún lætur lands- venju, palladóma eða nokkra aðra heimsku villa sig svo, að hún meti pað meir en vel- ferð barna sinna. Og að endingu skorajeg á yður alla landar góðir! verjið fjármunum yðar til menntunar börnum yðar, — eða annara ef pjer eigið engin — svo pau verði pjóðfjelaginu til gagns og sóma, heldur en fyrir munaðarvöruna, sem, ef til vill, býr pau undir að verða byrði pjóðfjelagsins, sem pá ásamt peim hlýtur að gjalda vanhyggju yðar; — já, forðist pað umfram allt, að á yður sannist máltækið: „Grisir gjalda, en gömul svin valda1*. Margt fleira mætti rita um petta efni, en jeg læt hjer staðar nema, og bið lesend- urna virða á betri veg, og taka viljan fyrir verkið, — hinn einlæga vilja minn á, að vinna gagn hinum fátæku löndum mínum og benda peim á pað sem betur má fara. Jeg vona peir sjái og skilji góða meining mína, og láti málefnið ekki gjalda pess, ef jeg hefl verið óheppinn í orðavali mínu. í janúar 1878. A. fareð skýrsla „Skuldar" í 35. dálki, 2. árg., um ífránufielagsfundinn á Svínaskála 11. p. m., er svo önugleg og að nokkru leyti ósönn og gefur ranga hugmynd um undir- tektir manna í pessu máli, og var pó rit- stj. „Skuldar“ sjálfur á fundinum, og sá einasti, auk Jóns Stephánssonar, verzlunar- pjóns kaupm. Tullliniusar, sem vildi telja menn frá að leggja hluti í Gránufjelagið, neyðist jeg til, sem forseti pessa fundar, að auglýsa sanna skýrslu um fundinn, eptir pvi, sem par var ritað og undirskrifað. Fundinn sóktu heldur fáir eins og gjtfr- ist, ekki nema 9 manns auk hinna beggja nefndu manna og er pað rjett hermt, að peir að eins lofuðu 10 hlutum, fundar- stjóri skýrði frá loforði um 11. hlutinn, frá manni er ekki sókti fundinn; ennfremur var frammlögð fundargjörð úr Yaðlavik, undirskrifuð af Vaðlavíkingum, hvar í peir lofuðu 8 hlutum, en áskilja sjer að mega senda tvo menn á Syínaskálafundinn ef peir vilja breyta til um pessi loforð — p. e. bæta við eða aptur kalla — .nú mætti engínn á Svinaskálafundinum og áleit jeg pví að loforð peirra væru bindandi, einsog fundar- menn á Svínaskálafundinum ljetu i ljósi, pannig er pað meira en ádráttur eða vil- yrði*. J>að er rjett að pessum hlutum var lofað með pvi skylyrði að Gránufjel. settist að hjer á Eskifirði, en orsökin til pessa er sú, að menn eiga talsverða hluti í Gránu- fjel. hjer í hrepp en hafa lítil not pess hjer, par pað aðeins af skornum skammti hefir sum úndanfarin ár haft hjer lausaverzlan og sama skipið farið bæði til Djúpavogar og Papaóss, og var jafnvel að heyra í sumar leið að pað ekki mundi senda skip hingað að sumri. J>areð nú flestir hjer hafa ekki aflögu peninga, vildu peir ekki bæta hlut- um við, nema með pessu skilyrði, en svo að pessu verði framgengt er talsverður á- hugi hjá peim mönnum er sækja verzlun á Eskfjörð. J>eir sem á fundinum voru lýstu yfir *) J>etta hafa Vaðlavikingar síðan látjð mjer í Ijósi, að væri svo. að peir vildu eptir mögulegleikum verzla við Gránufjel. að fiumri, engin gat iofað að verzla með .vissa «f>phæð e»da var ekki far- ið fram á p»ð, Á fvefman sama hátjt veit jeg að loforSið i IJpl«mfi}ndin#m i|U f. im var orðað. Svinaskála, 18. febr. 1878. J, Símonarson. * * J>areð ritstjóri „Skuldar“ neitaði mjer að taka ofanskrifaða grein er jeg vottan- lega bað hann pessa , má jeg nú biðja pig, „Norðanfari“ minn, að hafa hana meðferðis. Ástæður ritstj. „Skuldar“ voru pessar: Eyrst að jeg í greininni nafngreindi sig og ann- an mann, og sýndi með pvíáreitni; hvernig getur ritstj. kallað petta áreitni, sem frá hans sjónarmiði, á að vera framsýni og byggni peirra nafna*, svo hjelt jeg að „Skuld“ væri ávallt opin fyrir greinum, og pótt ástæðu- lausar áreitningsgreinar sjeu, en gáði eigi að pví, að hjer á áreitnin að vera mót rit- stj. og peim sem hann sýnist vera annt um og miða til pess að Gránufjel. njóti sann- mælis. Onnur ástæðan var sú, að pað sem hann og J.. Stephánsson skrifaði á fundinum væri rjettar og sannara en skrifari fundar- arjns ritaði, og sem peir er fundinn sóktu og hlutum lofuðu, skrifuðu undir, en pessi ástæða lýsir sjer bezt sjálf. Svínaskála, 5. marz 1878. J. S. „Sjaldan «r nieir «n hálfsögð saga, pegar einn segir frá<4. |>etta máltæki datt mjer í hug pegar jeg las grein Ágústs á Hjalla, í Nf. nr. 9-— 10. p. á., par sem Ágúst ber mjer á brýn að jeg hafi svikið sig, og aðra fleiri um skiprúm. Tpó mjer nú pyki leiðinlegt að yrðast við ósvifna menn og prætugjarna og pó jeg álíti að almenningur sje nú í seinni tíð, búinn að fá meira, en nóg, að lesa í blöð- nnum af innbyrðis naggi einstakra manna, seip alpýðu varðar engu, og flestum hlýtur að vera til stórra leiðinda og jafnvel bneyksl- is, pá neyðist jeg til með fám orðum að leiðrjetta hina mjög rángfærðu sögu Ágústs, sem fyllir nokkuð á fjórða dálk í Norðanf. en jeg skal vera sem stuttorðastur og reyna að preyta sem minnst polinmæði lesendanna. Sagan af okkur Ágústi, er í stuttu máli rjett sögð á pessa leið: Sumarið 1876, sneroma á slætti rjeðist jeg í að kaupa pil- skip vestan úr Siglufirði. Á pessu skipi vildi jeg og purfti að fara eina leguferð pá undir eins, enn eins og kunnugir menn? að minnstakosti geta nærri, var enganveginn auðvelt að fá nýtilega háseta á peim tíma árs par sem sum hákarlaskipin hje)du enn pá út, enn mennirnir af sumum komnir heim í heyskapinn. Sá eini vegur, sem jeg sá mjer færan til að koma pessari ferð á( var sá, að ráða mjer háseta til næstu árs- vertíðar, með pvi skilyrði að peir færu fyrst pessa ferð, pví eins og formönnum gengur erfitt að fá menn í leguferðir um heyskapar- tímann, eins er á hinn bóginn áköf eptir- sókn eptir skiprúmum á vortímanum. Með pessu laginu tókst mj.er að fá nokkra há- seta, Einn af peim, sem jeg bauð pessa kosti var Ágúst á Hjalla og var pað pó sannarlegt neyðarúrræði fyrir mig að ráða hann. Jeg pekkti piunninn; hann hafði *) J>ess má geta fijer að nokkur hin hógværu!! ummæli herra J, Olafssonar á pessum fundi, — (ekki er nú hrokinn), sem einkenni svo mjqg ritstjórann er hann tal- ar um Gránufjel. og nokkra pjóna pess, — inunum vjer auglýsa hlutaðeigendum, svo peir sjálfir geti pakfiað honujn fyrir sig. verið lijá mjer 3 vertiðír áður, og var jeg neyndar orðinn fullpreyttur af að hafa hann þessar 3 vertiðir sem jeg nefndi, hafði hann farið með mjer eitthvað 12 leguferðir, og næstum pví í hvorri einustu ferð brotið svo á móti góðri reglu, að hann hefði verið rjett rækur af skipinu ef jeg hefði ekki í hvert sinn fyrirgefið honum. Já rjettrækur eptir lögum hins Eyfirzka ábyrgðarfjelags IV. 4 gr., pó Ágúst láti svo sem sjer pyki pau of ÍÍB, og stingi upp á að skerpa pau. J>ar hjá hafði jeg einu sinni keypt hann undan pví, fyrir nokkrar krónur, að verða settur í svartholið af bæjarfógetanum á Ak- ureyri fyrir skammarleg ólæti og orðbragð. J>að varð nú samt í petta sinn, að sam- komulagi með okkur að hann færi pessa umræddu sumarferð með mjer og fengi svo skiprúm í staðinn næsta vor. Síðan náði jeg skipi mínu hið skjótasta vestan úr Siglu- firði og bjó mig af stað. En í staðinn fyr- ir að efna loforð sitt við mig, sveik Agúst mig svo gjörsamlega um pað, að hann fórí mannaskiptum fyrir annan mann út í legu á öðru skipi meðan jeg var að ná mínu, og fólk hanns afsagði að láta mig fá til ferðarinnar annan í hans stað. pað var pannig Ágúst sem sveik mig, en jeg ekki hann. Fyrir hreina tilviljun gat jeg pá í vandræðum fengið annan háseta í ferifina, svo jeg purfti ekki að setjast aptur, en sá hinn sami fjekkst ekki með öðrum kostum, en að jeg einnig rjeði hann til næstu ver- tíðar í skiprúm pað sem jeg hafði ætlað Agústi. |>etta tilkynnti jeg Ágúst sjálfum í sömu ferðjnni, pegar við hittumst fram á hafi, og ljet hann pá svo sem sjer pækti pað ekki tiltökumál. Jeg ætla ekki að eyða tímanum til að ræða um hin fjögur fáfengilegu vottorð, sem Ágúst hefir troðið inn í grein sína eptir bróður sinn og 3 aðra, pví pau sanna ekki hið minnsta, annað eða frekar en jeg hef nú skýrt, eins og hver heilvita maður get- ur sjeð, sem nennír að bera pau saman við pað. Agúst árjettar óhróðurs- og ósanninda- grein sína með pví að jeg hafi svikið fleiri um skiprúm, og tilfærir vottorð frá Jóni nokkrum á J>önglabakka og skilar öðru vottorðinu frá Gísla bónda á Svínárnesi. Hvort sem petta eru heldur smiðar Ágústs sjálfs, eða hann hefir pað rjett eptir mönn- unum pá segi jeg petta hrein ósannindi. Hinn fyrrtaldi ver eittsinn skipráðinn hjá mjer, en sagði mjer pá upp skiprúminu á miður sæmilegan hátt. Ef Jón hefir sjálf- ur smiðað vottorð sitt, pá á hann auðsjáan- lega sammerkt við Ágúst í pví að hafa hausavíxl á pví tvennu, sem pó er ólikt, að svikja sjálfur og að vera svikinn. Hvað Gísla viðvikur, pá er mjer með öllu óskiljanlegt að hann hafi látið sjer pau orð um munn fara, að jeg hafi svikið sig um skiprúm pví par getur engin, jafn- vel ekki umsnúin eða rángfærð ástæða ver- ið til. Gisli ætti nú sjálfur að segja opin- herlega til um petta, pví allir nema Ágúst náfrændi hans vita, að bann parf í engu að óttast mig. Grenivik, 16. marz 1878. Oddur Ólafsson. ■J Næstliðinn 16. dag októhermánaðar, andaðist á Brettingsstöðum á Elateyjardal, sóma- og heiðurskonan Steinunn J>or- kelsdóttir, eptir priggja vikna stranga sjúkdómslegu. Hún var 49 ára gömul, var fædd á Brettingsstöðum 1. Júli 1828. Ólzt par upp með foreldrum sinum par til hún var 21. árs, að hún giptist manni sínum Guðmundi Jónatanssyni, og lifði i hjóna- bandi œeð hoúum 28 ár. J>au eignuðust

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.