Norðanfari


Norðanfari - 20.04.1878, Qupperneq 3

Norðanfari - 20.04.1878, Qupperneq 3
— 47 — skuli tolja fram til ■ tíusular „lausafjo sitt, eins og það er til“, en eins og undantekn- iug er 1. gr. um lausafje innan 60 álna, er rífkað vii-ðist í 2. gr. til 70 álna, og eins og undantekning er í 2. gr. óbeinlínis um lambær, er eigi álítast leigufærar, þannig kann margur að hugsa sjer margar undan- tekningar. fess skal og getið, að eigi er ákveðið, nær leggja. skuli í tiund, þó ef til •ivill megi ráða það af siðasta kafla 1. gr., að það sje eigi gjört fyrr enn á haust- hreppaskilum, en sje svo, kemur það í bága við það, er prestar munu eiga heimting á að vita miklu fyrr, hver upphæð tíundar- innar sje, svo þeir geti sjeð, hverjir dags- verksskyldir sje, og eins hinir dagsverks- skyldu sjálfir, ef þeir vilja vinna af sjer ■ dagsverkið. Og loksins: Að þossi tiundarlög muni , koma í veg fyrir framtalssvik og því sam- fara siðferðisspilling, það virðist einber hug- arburður, ef það er annað enn fyrirsláttur, qg hverjir eru þá kostirnir ? i 29/3 78. — E. Ó. B. Til ritstjóra „8kuldar‘(. Bitstjóri „Skuldar" hefir út af grein, gem staðið hefir i 13.—14. lölubláði „Norð- anfara“, er út kom 20. febr, þ. á.,'undir merkinu ,,N“ um blað hans ritáð groin með yfirskriptinni „Midasar-eyrun41, í 6. tölublaði 2. árgangi „Skuldar”. Yjer skulum nú fara fáeinum orðum um það sem í þessari grein stendur. Ritstj. álítur það undir virðingu sinni að svara uppá Norðanfaragreinina, og ber því ekki við að hrekja neitt af því sem i henni stendur. Oss furðar mjög á því að ritstj. skuli svo bersýnilega henda gaman að sjálfum sjer, því ekki höfum vjer heyrt við- ,bjóðslegra klám og ðþverra en sumt af því nem ritstj. „Skuldar" hefir látið eptir sig liggja, og sýnist það vera bvað á móti öðru tað maður sem svo befir misboðið virðingu sinni, skulí álíta sjer vansæmd að svara jafn stillilegri og hógværri grein sem þessi jitdómur um blað bans er; en vjer vitum reyndar að ritstj. muni veita örðugt að svara upp á slika grein, þar ritmáti hans er allt Bðruvisi, og er þá gott að geta skotjst bak við uppgerða tign sína og virðipgu þegar maður treystir sjer ei til að svara upp á það sem að er fundið, vegna þess að það br satk Svo talar nú ritsj. um þá miklu hylli Og álit sem blað hans hafi þegar aflað sjer, vjer höfum nú reyndar heyrt hiðgagnstæða og hvergi íxöfum vjer lesjð lof um „Skuld„ nema í henni sjálfri, og bafa sumir sýntþá .óhæfu að geta þess til að nokkrir af þeiro lofsöngum, einkum þeir sem nafnlausir eru, kunni að hafa nokkuð sjerstaklegan upprunft, sem ritstj. eiuum mun kunnugur. það kann vel að vera að blaðið sje nokkuð keypt eink- um í Múlasýslum, en vjer höfum það álit á smekk almennings, að það komi siður tU af virðingu fyrir blaðinu en vegna hinna almennu frjetta sem í þvi standa þó þær ptundum sjeu nokkuð ónákvæmar, hrossa- og sauðalýsinganna, og 8V0 «f tU vill, til J>ess að sjá hversu langt verði líomist í skömqi- pm við aðra, hroka og heimskulegastasjálfs- )ióli, „því fýsir augun iflt að sjá og eyrun Jllt að heyra.“ Jafnvel þó að ritstj, hafl álitið það fyrir neðan virðingu sina að svara hinni fyrrnefndu grein, þá hefir hann þó álitið sjer sæma að koma með góðfúsarl! getgát- ur um uppruna greinarinnar( og snúa sjer } því tilliti persónulega tíl eiqstakra manna*. *) Vjer biðjum alla kaupendur og lesend- Að vísu er nú veslings1 ritstj. vorkunn þó hann geti þess til að greinin muni vera rituð á Eskifirði, þar sem hún er dagsett 1. janúar, en dagsetningin hafði reyndar mis- ritast og átti að standa „í“ jánúar í stað 1. janúar. Eptir að nú ritstj, er búinn að fá þessa upplýsingu vonum vjer hann sjái hversu gotgátur hans un» nppruna greinar- • innar sjeu grundaðar, þð að það megi vera leiðinlegt fyrir hann sjálfan að hafa hlaupið svo á sig í þessu tilliti,' þá hefir hann þó eigi aðrar sakir en að hafa sýnt með þessu töluverða fljótfærni, 1IIm messufallið á Hólmum tölum vjer ekki, því vjer értim svo langt buVtu þaðan að vjer höftím ekki heyít þess getið fyrr en vjer nú sjátítn það i.„Skuld“; reyridar dettur oss eigi í hug áð rengja að þetta sje satt, en getgáturnar dm orsakirnar til þess fálla úm sjálft sig afþvi sem áður er sagt. Á siðasta atriðinu { Mrdasargreininni furðar oss nú býsna mikið, þar sem þar er látið i ljósi að Björn Jónssdn, ritstj. „Nf„. ekki hafi getáð náð þvi happi að hafa rit- stjórn á bendi í Eskifirði, þar sera þó liggur í augum uppi að úr þvi bann var búinnað fá leyfi frá konungi til þess að hafa prent- smiðju ‘ og gefa út frá henni frjettablað og rit, og hafði fengið prentsmíðjuna, varð hon- um ekki bannað að fara Wióð hana hvórt á land sem hann hefði viljað og nota hána eins á Eskifirði eins ög annarstaðar, eins og vjer einnig álitum'Jitétj, „Skuldarlvi héimilt að fara raeðpretítsmiðju'gina, ef hann annars hefir full umráð hennar, hvert á land sem bann 'Vill, og úr landi jafnvel til Alaftka,** sem 'vjer verðum að álíta heppilegast1 bæði fyrir hann og aðra, því ritstjórn sú sorn honum er tömust ög bæði „Baidur“ og „Göngtí-Hrólfur“ og nú síðast „Skuld“ háfa sýnt hver er, mun nú reynzlan búinftð kenna að eigi borgi sig hjer i landi. Oss kotnur eigi tii liugár að börft á móti þvi að ritstj, „Skuldar“ muni vera kunnari en verzlunarstjóri Moller á Aktír- eyri, bæði i Múlasýslum og nnnarstaðar, en samt er sá munurinn, að þar sem hinn síð- arnefndi þekkist, þá er þáð fyrir sjerlegan dugnað og skyldurækt, en Titstj. „Skuldar“ aptur á roóti fyrir sjerlega ósvífni og trassaskaþ,*** Að síðustu viljum vjer gefaritstj, „Skuld- arM það heilræði að taka upp nýjan Tithátt því annars er við því að búast að „Skuld“ hengi sig á básnum og teljujn vjer mjög ó- liklegt að herra Jóm Ólafssyni kunni úr þvi að takast að ala UPP fleiri kálfa, þvi fullreynt mnn vera í þriðja gkipti, Yjer ur „SkuldarK að veita þvi eptirtekt hvorsu vel ritstj, tekst að balda þeirri lofsverðu stefnu sem hann hafði sett sjer, að áreita ekki einstftkft monn eu halda sjer ftð mái- efninu, **) Svo er Sagt „áð Kadiak sje betur lagað land fyrir íslendinga en nokkurt ann- ftð land sem þekkist á jorðunni“, og þá vist lika fyrir islenzk hlöð þð það sje af þvi tagi sem „Skuld“ ér, svo getur þá ritstj, fengið að jeta þá ógleimanlegu silunga, sem jafnvel Mývatnssilungurltín ekki kemst 1 hálfkvisti vjð, og sem loga eins og kerti þegar á sporði þeirra er kveykt, (Sbr, Alaskftrit Jóns Ólafsgotíár). ***) Vjer ætlum að það fremur hafi ver- ið fyrir ósvífni heldur enn kurteisi og hóg- værð, að ritstj. hefir verið dæmdur i háar sektir fyrir öllum rjettum, og vjer vonum að ritstj. verði oss samdóma um það, að fremur hafi það verið fyrir leti og trassa- skap heldur enn gáfnaleysi, að ritstj. ér einn áf þeim sárfáu sem apturreka hafa orðið við burtfararpróf tið latínuskólann i Rtík. kunnúm eptirleiðis ftð halda áfram að gjöra athugasemflir við „Skuld“, ef annars það að segja ritstj, sahnleikann, ekki skyldi reyn- ast líkt og að kasta perlum fyrir sviu, N. Aftsent til „Norðanfara“, Forðastu svoddan fíblsku grein framlíðins manns að lasta bein, o, s. frv, Hallgrímur Pjetursson. |>essi orð skáldsins, duttu mjer i hug, þegar jeg las dánarfregn Símonar Dalaskálds í 16 nr. „Skuldar“ 1877. þetta á liklega áð vera borgun fyrir „eptirmæli Göngu- Hrólfs“ í III hepti smámunanna Símonar. En það kalla menn ódrengilegt, að vega að dauðum mönnum, því þá geta þeir ekki borið hönd fyrir höfuð, og ritstjórinn skyldi vel gæta að sjálfum sjer, að eigi steitihann á því sama skeri, sem hann segir Simon hafi orðið að tjóni, sem sje : „Flisjungs- skapur, hjegómlegagta sjálfsálit og sjerþótti". Aldrei hefir þó Simon, á sömu blaðsíðunni i ritum sínum, látið standa útásetningar við menn, og fyrirgjefningar hón á þeim á sömu, éins og ritstj. í nefndu nr. „Skuldar", já, hann er orðinn kvektur, og veit hvað það kostftr, en Síitíon ekki, þvi engin hefir enn, ráðist i að lögsækja liann fyrir óhróður, og þjóðin kaupir tafarlaust skáldmæli hans, því henni þykir meira gaman að þeim, en Djóðabók ritstj,, þrátt fyrir allan lærdóm hans, tíg inénntunarleygi Símonar, enda er margt fjöfugt og galla lítið eptir Símon flöira ón eptirínælin sem ritstj. virðistneyð- ást til að hæla, Það er aldrei rjett, þegar menn eru að reýna að gjöra lítið úr öðrum til að típphefja sjálfa sig, því slíkt nær sjaldan tilgfttígi giíiuin, hvorki fyrir ritsmiði uje ftóra, J. J, Andlát mitt 1 „Skuld“. í 16. rir. „Skuldar“ hefir fitstjóriun Jón Ólafssön, sem þykist vera sannleikans píslarvottur!! eg aldrei níða neinn persónu- lega, þó hrugðið á nýan leik, og samið um mig ekki ólaglega!! „grafskript“ en til að hafa ástæðu til þess, liefir hann líka látið dóttir sina flytja þær frjettir, með öðru andans sælgæti og kridduðum sannleika!! að jeg fcje látitín, en þétta á vist að vera endurgjald, fyrir pá hæfilogu „grafskript“ sem jeg gaf '„Göngú-Hrólfi“ heitnum nm ár. ið, honúftí hefir ‘þótt jeg kveða illa nra svo nngan króa!! J»ar „gTafskriþt“ hans hljóð- ar pannig: „ftð jeg bafi veríð léfrskáld, flysjunguf, íjéfþóttafullur, kallað mig Ðala- skáld sjálfur, hafi ort og gefið út níð nra tíftfngreinda menn, en smjftður um suma, Ög yfir höfuð sje það landhreinsun í hók- inenntum íslands að jég sje látinn, Land- ftr góðir hvernig list ýðuf á lýsinguna? Kveðskap minn sem jeg skal hvarki lofa njö lastft, kaupir alþýða og inargif læfðir menn, og les lueð ánægju. Jón þarf ékki mikið ftð látia i þvi tilliti, sebf kveðskáþ öftertif, eða mftn hftnú ekki eptif um árið, þegar hann vaf að yrkja 1 hann „Balduf** SálaðaH að kauþehdufnir hótuðu bæði í „J*jóðólfi“ og „Norðatífara“, áð hætta ftð kaupa hlaðið ef, það ataðist lenguf í leirn- Uöi úr Jótíi Ólafssyni, pví aídrei hefði slík- ur þvættingftt sjöst á prénti, eða man hanft ekki eptif ritinu, sem hatíft gaf út fyfst, sem engir „vildú sjá tíje heyra“ én hyért Iiann befir brennt npplagið, eða jetið það á leiðitíni til Ameríkft, Veit jeg ekki, en það er atíðsjeð á siðagta kvæðadruslu Jóns, að hann befir menntast í þvi, að hnupla hug- fíiindum útlepdra skáldá, en þykjast frtím- kveða ajálfur, en það féf ekki sem bezt,

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.