Norðanfari - 03.06.1878, Blaðsíða 3
er, e í' svo skyldi fara, að nafa hans stæði
ekki undir brjefkaflanum, pá er hann end-
ar. Yið pessa skilmálalegu áskorun, bæti
jog annari áskorun til hinna heiðruðu les-
enda „Herhvatar“ minnar, að athuga vel
íormála hennar hinn siðara partinn frá
pessum orðum : ótt jeg tali hjer um
<ljöful í víninu, eða vínið eins og djöf-
ul, j>á misskilji saint.....................
% — livað margir frelsast pegar svo
er koinið?44 Hygg jeg pá sje hægt að
sannfærast um, að höfundinum hefir orðið
einmitt sá misskilningur á, sem jeg pó
varaði við.
Skorrastað, dag. 17. aprilm. 1878.
Magnús Jónsson.
Hugleiðing í heyskorti.
„Hvað kemur til pess, herra minn!
heylaus verð jeg opt á vorin,
svo sem pó sýnist pjóna;
kindunum niður koma má,
kvalinn af hungri róla’ jeg pá,
biðjandi margra bóna“, o. s frv.
[Gamalt stef að norðan],
J>á er eitthvað gengur að einhverjum,
á hvern hátt sem pað er, virðist það mjög
eðlilegt og jafnvel nauðsynlegt að leiða hug um
hvernig pví er varið, og hver tildrög liggja
að pví, ef unnt væri með peim hætti að
finna ráð við meinsemdinni, eða komast hjá
henni eptirleiðis.
Yfirstandandi harðindatími knýr mig
uú sjer í lagi til pess að yfirvega alvariega
Og hlífðarlaust tildrög þeirrar banvænu
meinsemdar í búskap mínum, að jeg hef
einatt komíst i heyþrot og er korniun pað
enn; pví pað er auðsætt að með peim hætti
get jeg aldrei með rjettu kallast bústólpi,
nje bú mitt landstólpi, af hverju jeg hygg
okkur bændunum pó mestan heiðurinn; og
pað er nú sannast af að segja, að jeg parf
eigi lengi að leita, tíi pess að finna í fari
mínu mörg mistök, sem lagst hafa á eitt til
pess að sliga svona. fyrir mjer búskapinn.
|>að var nú fyrst á árunum pegar jeg
var að græða, að jeg einblindi á fjárfjölg-
unina og reiknaði einatt hvað miklu jeg
gæti orðið ríkari að láta nú pað, eða hitt
lifa pennan og aptur pennan veturinn, án
pess að leggja samsvarandi alúð við að
rækta jörðina, afla lieysins, eða fara liagan-
lega með pað og fjenaðinn að vetrinum: og
svona gekk pað nú pangaðtil jeg eitt vorið
átti aðeins V4 hluta talsins, af pvi sem jeg
setti á um haustið, og petta dauðvona. J>á
var líka búið með gróðann fyrir mjer, með
pví fleira kom nú til; börnin hlóðust ámig
heilsa mín fór að bila, og jeg varð að halda
fólk, sem eptir aldarhættinum varð einatt
heimtufrekara og dýrara, eptir sem fram-
liðu stundir. J>að vildi, eins og jeg líka,
liafa iðuglega kaffi og átmáltíð á morgnana,
o. fl. o fl., famyfir pað sem jeg pekkti íung-
dæmi rnínu; af pessu leiddi að jeg varð
stórskyldugur í kaupstað, svo að jeg varð
ekki elskan til eins, elskuna til annars,
lieldur eykur hana og hreinsar; og i öðru
hjeraði og öðrum bæ, 5 árum seinna, gekk
hann í hjónaband, sem í fyrsta og seinasta
6inn sýndi honum hvað pað er, að elska
einlæglega. ..... J>annig fór það í það
skipti.
En svo varð Viggo gamallmaður; kona
hans var önduð fyrir löngu; sjálfur var
hann sjúkur og hrumur, — það varð að
aka honum í litlum vagni, hvert sem liann
purfti að fara.
— 63 —
að reka nokkuð af sauðkindum þangað að
haustinu, og hafa svo peim mun færra til
heimilsins af skurðarfje. Nú gat jegglöggt
sjeð, að afrakstur sömu fjárfjölgunar hrökk
ekki til allra parfa og útgjalda búsins, og
svo til skuldalúkningar; jeg átti eitt haust-
ið hey með ljúfara móti, pá hugsaði jeg
gott til hreifis að koma fyrir mig fótunum,
skar sem fæst til heimabrúkunar, en valdi
til pess vænstu kindurnar af öllum tegund-
um fjárins, en ljet par á móti hverja vesæld-
arskepnuna lifa, og hefir fjeð, fyrir petta úr
kynjast, orðið fóðurfrekara og rýrara. Já,
haustið að tarna bætti jeg við einni kú, tók
fóðra-pening, ól kálfa, folöld, gimbrar, sumr-
unga, og aflógahúðarhest; allt til pess að mjer
yrði nú auðveldara að standast útgjöldin
og horga skuldirnar árið eptir; enda fannst
mjer nú strax að jeg ætla að verða ríkur;
keypti jeg pá trjávið til stofu, pví mig hafði
lengi langað til að eiga eins fallega stofu
og er par á Stað; nú jókst kaupstaðarskuld
mín drjúgum, allir vildu líka eíga gott í
góða árinu; einatt varð að fá ögn úr kaup-
staðnum, pund, og aptur pund, og pví mið-
ur — ef engu skal leyna — of opt upp á
kút skrattan; og svo Ijerept, klúta, trefla,
sjöl, nú handa þessari, nú handa hinni,
eptir pví meira og meira, sem börnin stálp-
uðust. Kaupmaður vildi fá skuldina borg
aða við nýár, jeg ljet pyi allt kvennfólk
mitt sitja við smábands-tóskap fram um miðj-
an vetur; við piltarnir snertum sjaldan á
verki inpanbæar, fyrri en á vorin að búið
var að tæta í vefnaðinn sem eigi gat orðið,
með pessari aðferð, fyrri enn nóg var orðið
að vinna úti, pá tókum við til að vefa og
pæfa; fyrir pað sama varð vallarræktin í
ótíma og ólagi, sem dróg til rýrðar í hey-
föngunum; óumflýanleg rústarverk drógust
fram að slætti, og jeg varð að halda dýra
daglaunamenn til pess að koma þeim af
reiknast mjer nu svo til, að óparfi sá er;
jeg hefi keýpt, og borgað með smáhandi,
hafi i afleiðingunum orðið mjer 10 falt dýr-
ari en verðið stóð i reíkningum kaupmanna;
pvi auk pess er nú var talið dróg pað til
pess, að sakir hinnar rýrnandi vaðmálavinnu,
sem og vaxandi glisgirni í börnum mínum,
og of míkillar eptirlátsemi minnar, fór nú
fyrst að keira úr húfi kramvöruúttekt í
reikningi minum; svo þótt nú fjenaður
minn slórði að mestu af þenna veturinn, og
væri með fleira móti, íór sem fyrri, að af-
urð hans hrökk eigi til að mæta peim ógur-
legu útgjöldum, og enganveginn sá jeg ráð
til pess að komast af með færra fje. f>ótt
vetur væri i vægaralagi eptir heyasumar,
átti jeg engar heyleifar, pví fullsett var á
lieyin; og nú kom grasbrestur og ýmsar
orsakir til þess, að jeg átti J/3 minni hey
haustið eptir; en hvað um pað, jeg póttist
ekki sjá mjer fært að búa með færra fje,
menn sögðu vetur mundi verða góður, því
livorki hefði sprottið puntur nje bláber, pað
sumar; svo jeg ljet orðalaust allt lifa, og það
hjarði af flest allt í petta sinn. — Enn kom
graslítið sumar, og nýting eigi heldur góð,
svo litlu var meira i heystæðum mínum en
haustið áður pó keypti jeg —■ ískuld samt
— fáein lömb, og setti þeim mun fleira á
en hitt haustið, pví eigí veitti af að fjölga
en engir peir er jeg átti tal við, póttust
muna eptir hörðum vetri eptir grasleysis-
sumar; en petta brást, og það fór allt —
eins og pað fór; — búskapnr minn mátti
heita upp frá pví, dottinn úr sögunni, pótt
jeg hafi að vísu haft nógan leigu- og fóðra-
pening til pess að ofsetja á hey mín, eins
og nú er enn komið á daginn. Af pessum
athugunum finnst mjer nú, að hverskonar
eyðsla í búskap mínum hafi leitt til hey-
prota og fjárfellis. En par að auki eru
ýms atvik og aðferð, sem jeg sje nú að
miðað hafa til hins sama. Jeg hefi stund-
um byrjað of seint heyskapinn, en heyjað
aptur langt fram á haust, svo mikið af
heyinu hefir orðið síðslæja, sem hefir verið
búin að missa langtum meira af næringar-
efnum, en jeg athugaði; stundum hirtí jeg
of lítið um hirðinguna á heyinu og vissi eigi
pann mikla mun, sem er á vel og illaverk-
uðu heyi. Sjálfur hafði jeg ekki nákvæm-
lega lagt mig eptir fjármennsku, og hafði
stundum fjármenn, sem gáfu mikinn hluta
gjafar á garða framan af vetri, pá fje var
úti pó nóg væri hagbeit, og i stað þess að
standa nokkurn tima yfir fjenu, ljet rakka
hlaupa á móti fjenu, er pað vildi heldur
snemma vitja sins ríflega kveldverðar; aðr-
ir gáfu aldrei fjenu hey fyrri en pað var
orðið sármagurt og var þá líkast sem eld-
ur hlypi í heyin. Stundum gaf jeg vel
reiðhesti mínum og máskje tveimur, svo
nokkuð munaði frá sæmilegu fóðri. — Nokk-
ur ár var jeg par sem heimahagar og málnyta
var í aumasta lagi, en góð afrjett og nógur
heyskapur; pó kom mjer eigi til hugar að
sleppa ám mínum með dilk, sem án efa
hefði gjört bæði ær og lömb miklu fóður-
Ijettari, og máskje heyföng mín, fyrir tíma
sparnaðinn, peim mun meiri sem numdi
málnytu missirnum. |>á var jeg og þar,
er óprjótandi hrís var í landi og veit jeg
að gott hefði verið að lokinni heyvinnu á
haustin að fylla með fjalldrapa eða víðir
eitt heystæði, til pess að gefa kúm yfir vet-
urinn og spara að sama mun fóður þeirra.
J>ótt margt kunni enn að verða ótalið,
hygg jeg pjer, lesari góður! pyki ærið nóg
komið, og mun þig furða á, að jeg skuli
láta petta heimsku athæfi mitt allt í ljósí,
mjer til minnkunar og pjer til athlægis; en
pvi skyldi jeg vera að reyna að dylja pað
sem allt of mörgum er fullkunnugt, hvort
sem er? Nei nei, ef pú ert nú að príla
upp i bændastjettina pá hyggðu alvarlega
að villigötum peim, sem leitt hafa mig af
rjettri stefnu; til pess hef jeg sýnt pjer
þessa hugleiðingu mína, pvi vita máttu, að
að sömu freistingar liggja fyrir pjer, pað er
egin tilhneyingar, aldarháttur og vani, og
pótt pað sitji nú máskje sízt á mjer, sem
farið hef svo mjög halloka fyrir þessum ó-
vættum, að segja pjer beinlínis til, skal jeg
samt eigi dylja, hvernig mjer finnst jeg nú
J>á var dóttursonur hans hinn elzti 14 i
ára að aldri. „Hvernig ætli pað fari!“
sagði drengurinn einusinni svo afi hans
heyrði. „Spurðu ekki svona Loðvík litli“,
greip hann fram í, wjeg hef sjálfur, opt á
æfi minni, spurt svona óhyggilega; loksins
löngu seinna fjeklc jeg að vita svarið, en
nú veit jeg pað pví betur, — pað fer vel
allt saman. Ef vilji, tilfinningar eða liugs-
anir mannanna væru einar um hituna, pá
gæti maður opt spurt — og pað með ástæð-
um — „hvernig ætli það fari!“ — en peg-
ar visdómsfull forsjón, elskulegur Guð og
faðir stjórnar öllu, pá má maður milclu held-
ur, jafnvel mitt í mótlætinu og sorginni,
segja: „J>að fer vel allt saman“.
Viggo gamli gat ekki sagt mörg orð
eptir petta um æfina; fám dögum síðar
hafði hrumleiki lians mjög ágjörzt; en
pegar hann gat ekki talað lengur á bana-
sænginni, pá var engin örvæntingar-spurning
um „hvernig pað mundi fara“, á hinum
pögulu vörum lians, heldur ljek um pær
blítt og rólegt bros, öldungis eins og hann
vildi segja: „fað fer vel allt