Norðanfari


Norðanfari - 08.07.1878, Side 1

Norðanfari - 08.07.1878, Side 1
17. ár. Nr. 35—36. liHI Lc Um liag presta og kirkna. (Framh.). f>jóðin okkar, sem nú er að vakna til meiri meðvitundar en áður, síðan löggjöf og fjárráð urðu að miklu leyti inn- lend, tekur nú að æðrast miklu meira en fyrr, af pessum gamla tolla-fjölda, sem á var kominn — já, sumir vænta alla tíð verra og verra (af pví peir hugsa of lítið um hvað verið er að gjöra) og sú tilfinning ryður sjer óðum til rúms, að óbeinlínis- gjöld, svo sem smátollar af munaðarvöru, sjeu margfalt betri en að beinlínis sje tek- ið úr búum peirra jafngildi verðs. Enda er auðskilið, að aumingjar, sem lítið eða ekki geta keypt af munaðarvörum, eru pá fríir við mest-öll útgjöld til pjóðarnauðsynja, nema litilfjörlegan landskatt. ef peir búa á jarðarparti og eiga fáeinar skepnur, og svo ef verkast vill til kirkju sinnar og sveitar. Með pessum tillögum mínum, að fella niður sóknagjöld og fá pau bætt upp með öðrum tollum, er landstjórn yrði að ann- ast um og gjalda prestum af, býst jeg við menn segi, að jeg láti mig flæða á pví sker- inu, sem jeg vildi forðast, að gjöra prestana að landsjóðs-ómögum, eins og hinir embætt- ismennirnir eru orðnir. Nei! eigi ætlast jeg til að svo verði lengi, sizt um marga presta. Beztu brauðum parf ekki að bæta upp sóknatekjur; sum geta fengið (nógan) tekju-auka nú, frá sameinuðum hrauðum, svo pau verði sæmileg; til sumra vil jeg landsjóður skeyti jarðir, svo hann sje einn- ig laus við pau. f>að yrði pá aldrei nema nokkur, sem hann pyrfti að greiða beinlínis tekjur. Iðgjöld pess sem brauðin fengi frá lionum, fengi liann af munaðarvöru-tollunum. Sagt geta menn að víða sje óhægt að skeyta lientugar landsjóðsjarðir til brauða, pví pær sjeu engar til nærri peim. f>á má selja pær par, sem nóg er af peim, og kaupa fyrir verðið aðrar handa brauðunum á hent- ugri stöðum. Prestar og prófastar gæti sjeð um að prestajarðir, sem byðist par, og fá verð úr landssjóði til að borga pær, en hann seldi (aptur) af sínum jörðum, ef hann vildí. Jeg álít fasteignir alla tíð bezta tekjustofn embætta og landsjóðs, pær standa flestar til bóta, verða sjaldan að ðnýtu, og peim verður varla’stolið eða spilað út, eins og borið hefir til um arðberandi sjóði. IJmfram allt álít jeg áríðandi að prest- ar fái bújarðir á hentugum stöðum til af- nota, par sem pær eru eigi fast á kveðnar. f>að er nú að sönnu víðast hvar. En pað gæti komið upp, að prestar pyrfti að fá nýja bújörð, par sein honum og sóknarfólki væri x hagkvæmt. f>ær parf pá að útvega. Að embættamenn búi sem flestir á ákveðnum jörðum, sem embættinu fylgja, álít jeg til sparnaðar fyrir landsjóðinn. f>eir komast pá af með minni laun, og pá parf nýr em- bættismaður aldrei að verða húsviltur. f>að er ólíklegt að margir embættismenn verði peir búskussar, að peir búi sjer til tjóns. Ef einhverjum reynist svo, pá getur hann byggt embættisjörðina og notað sjer land- skuld. f>ó embættismaður búi — segi fyr- ir sjálfur eða hafi ráðsmann, fæ jeg ekki skilið, að pað purfi að tefja liann frá hans ernbættisverkum, ef liann er ræktarmaður, og pað jafnvel eigi pó liann gangi sjálfur endur og sinnum að starfi með mönnum Akureyri, 8. júlí 1878. sínum. Hefi jeg pekkt marga presta, sem gengið hafa að vinnu á sumrum, og pó ver- ið engu að síður miklir ræktarmenn um embættisskyldur sínar, og stundað jafnvel að auki bókmenntir í betra lagi. En jeg hefi einnig pekkt embættismenn, sem lítið hafa búið og ekki tekið hendi til búnaðar- starfa, og hafa pó rækt miklu síður em- bætti sitt en hinir. Jeg álít pessháttar mest komið undir mönnunum sjálfum og uppeldi peirra, Ræktarmaðurinn stundar embættisskyldur allt eins vel, pó hann búi og vinni jafnvel eitthvað að búnaðarstörfum, eins og pó hann væri búlaus. f>að hefir reynslan margsannað. (B r a u ð a b æ t u r). f>að hefir verið mikið talað um að bæta purfi hjer brauðin, einkum nú á tímum, eigi einasta af pví hvað pau eru fjarskalega ójöfn að tekjum og örðugleikum, heldur og fyrir pað, hvað prestar purfi nú meiri laun en áður, vegna kostnaðarmeiri lærdóms og aldarháttar. Og nú herðir að reynsla og pörf, pegar prest- ar fást ekki á fátæku brauðin og hin örð- ugu, svo pau standa óveitt tugum ára sam- an. Er skölamönnum varla láandi, pó peir skirrist pau, eptir allan námskostnaðinn, einkum pegar peir sjá nú, að öllum öðrum embættum landsins eru ætluð margfalt meiri laun, en prestum á fátækustu brauð- um. f>að á ekki hjer við að minnast á aðal-orsakir pessara presta-vandræða og hárra embættalauna, sem nú purfi — allir vita að pað er skólastöðin í Reykjavík, heimskulegar lærdómskröfur eptir gömlum og útlendum kreddum, og aldarháttulinn. Til pess að bæta brauðin svo nauðsyn- legir prestar fáist á pau, hafa menn talið ýms ráð, svo sem að selja allt kirkjugóss og setja presta á föst laun, fækka brauðum og jafna pau, og gjalda uppbóta úr land- sjöði. Að selja tekjustofna prestastjettar og setja pá á föst laun, hefi jeg talið versta óráð, enda eru nú flestir horfnir frá pví. Að fækka brauðum nokkuð, til að auka tekjur peirra og annara, er takandi í mál á nokkrum stöðum einkum í meginhjeruðum landsins. En svo parf aptur að taka upp á sumum stöðum ný prestaköll, sem lagst hafa niður og söfnuðir verið sviptir með pví miklum hluta prestspjónustu. Fækkunin verður pví seint með nokkru lagi svo mikil, sem nemi 30 prestaköllum, eins og sagt er að pingnefndin í fyrra hafi ætlast til. Með , sameiningu brauða mælir pað, að tekjur fáist pá, til að bæta sum hin fátæku brauð- in, sem eigi verða sameinuð. þó hin sam- einuðu brauðin verði erviðari en áður, og prestspjónusta, sjer í lagi hvað messur snertir, að sínu leyti miuní en var, pá segja menn að peim sje par eigi vandara um, en prestum og söfnuðum annarstaðar, par sem um langan aldur hafi verið 1 eða fleiri út- kirkjur og uppfræðing í kristindómi, kirkju- rækt og kristileg háttsemi sje par opt engu siðri, og stundum betri, en par sem prest- ur hafi ekki nema eina sókn. f>etta er að vísu satt, að pessa eru nokkur dæmi. En slíkt er að miklu leyti komið undir skyldu- rækt eg mannprýði prestanna, mannprýði einstakra manna í söfnuðum, námfýsi og menntunarháttum safnaðanna, eptir pví sem pessir kostir hafa komist upp i hverri sveit. — 69 — — Við pekkjum vel hvað mikið einn að« kvæðamaður í sveit getur gjört til að bæta eða spilla sveitarbrag, bæta eða spilla fram- ferði og menntun í byggðalaginu. Ágætir prestar og ágætir sóknamenn hafa opt kom- ið á betri háttsemi, kristindómsrækt og uppfræðingu í sumum byggðarlögum en sumum, og pau búa að pví um fjölda ára. Eins og ókostir og ósiðir liggja lengi í ætt- um, svo fylgja og lengi góðum ættum sið- gæði og góðir kostir. Svipað pessu reynist opt um heil byggðarlög. Svo segja menn og: Hvað er mót-i pví að prestaköll í meginhjeruðum landsins verði nokkru erviðari en áður. f>au verða pó optast miklu hægri en mörg útkjálka- brauðin, par sem optar er yfir fjöll og ó- færur að sækja í sóknum og milli sókna. Finna má margt til mótmæla pessu. f>ó mörg prestaköll sjeu ervið, pá er pað eigi gild ástæða til að gjöra fleiri pvílík. Svo yrði jafnan sameinuð prestaköll í megin- hjeruðum miklu mannfleiri en hin, og prest- ar hefðu par miklu fleiri embættisverk að annast en í hinum fámennari., f>að hefir og opt verið tekið fram, að uppfræðing liði hnekkí við sameiningu brauða og fækkun presta. Minna kalla jeg leggjandi upp úr peim mótbárum. í peim efnum er sann- lega mest komið undir skyldurækt og á- stundun prestsins, og er alltítt að fólk er betur að sjer í kristindómi og rækir betur kirkju 1 prestaköllum, sem liafa orðið fyrir pví láni, að fá góða og ræktarsama presta, pó par sjeu 2 eða 3 sóknir, heldur en í sumum smærri prestaköllum, með einni sókn. f>að er vitaskuld að margt má mæla með pví að prestar sjeu í hverri sókn, en pess er varla kostur nú á dögum, eptir peim prestafjölda, sem pá yrði að vera, og verður aldrei framar hjer á landi, meðan sömu krístindómslög eru sem nú, og svo mikils og kostnaðarsams lærdóms er kraf- izt til prestskapar (margs pess, sem honum kemur alls ekki við). Verður pví, sýnist mjer, „að taka svo ár, sem pað gár,“ og sætta sig við fækkun presta, sem hefir alla tíð verið að aukast síðan í katólsku. f>ó örðugleikar aukist á sumum hjeraða-brauð- um, kalla jeg pað eigi nóga ástæðu mðtí sameiningum. Má sumstaðar minnka pá örðugleika fyrir presta og sóknafólk, með nýrri sóknaskipun, nýjum prestasetrum, nýj- um útkirkjum, sem fólkið og börnin eiga hægra með að sækja, og prestar geta opt gjört mörg embættisverk sin á ferðum pang- að, herða svo með lögum aðhald bæði af yfirvöldum og sóknabændum um skyldurækt presta og ástundun. Annað tel jeg miklu meiri ástæðu móti sameiningum brauða, pó pær sýnist vel gjörandi. f>að er rjettur sóknanna. f>ar sem prestur hefir verið í sókn um margar aldir og kirkja sóknarinnar átt efni til að gjalda honum með sókninm, svo hann gat verið par, má segja með sanni, að hefð sje komin á að sóknin hafi prest, sóknarbænd- ur eigi rjetta kröfu til pess, að svo sje og verði. f>enna rjett má eigi lítilsvirða — eigi brjóta hann að búendum fornspurðum. f>að væri ótæk harðstjórn, Til pess sam- eining brauða geti pví komizt á nokkurs- staðar með góðu lagi, verður sjálfsagt að fá

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.