Norðanfari - 23.11.1878, Page 1
MDAVFARI.
17. ár. Akureyri, 23. nóYcmber 1878. Nr. 53—54.
Jeg veit að yður herra ritstj. heíir verið
annt um að fá frjettir víðast hvar að, til að
hera lesendum »Norðanfara«, enda pó »J>jóð-
ólfur« og »ísafold« sjeu alltaf lílca að hera þær
á milli, ætlajeg að drepa á eitt atriði sem
orðið hefir hjer að áhugamáli og umræðuefni,
en pað er útaf lögunum um íiskiveiðar á
opnum skipum, sem sýslunefndunum er trúað
fyrir að koma á. Mikið pras hefir pegar orð-
ið um petta málefni o; íiskiveiðarnar, sem
eðlilegt er, pegar sitt sýnist hverjum, menn
geta ekki orðið sammála, og svo á eitt við,
í einni veiðistöðu sem ekki á við í annari.
J>að hafa verið fundarhöld, og sýslunefndar-
fundir, og aldreihafa allirorðið á eitt sáttir,
sem ekki er von, pví sumum linnst einum
vera mishoðið, pegar ítaum annars var tekið.
J>að er í augum uppi að engum á að
verða eins misboðið, eða engra eins hallað
rjetti eins og útvegsmanna í Garði, fyrstmeð
pví að með lögum var bannað — að net
mættu leggja — meðan íiskur væri par að
ganga hjá, eða fyrr cnn 14. marz (pó hann
að líkindum) ef til vill væri hjá genginn, og
svo, ef nú ætti pví með lögum að verða fram-
gengt að lóðir væru afteknar frá haustnóttum
til vertíðar loka, enda pó hingað til eða und-
anfarin ár, hefði mestur afli af smáfiski feng-
ist á lóðir, en lítið á færi, en pað gengur á
víxl, að stundum er hetra lóða fiskirí, aptur
í annan tíma fæst eins mikill afli á færi.
Nu eru menn hjer í útgarði óánægðir af
pví, að ofan á hina takmörkuðu netabrúkun
skyldi verða líka hundnar liendur manna, að
leita hjargræðis síns, með pví að hanna að
hrúka pað veiðifæri sem peim hefir gefist svo
vel, menn geta ekki sjeð betur, ef að petta
fengi frámgang, enn að lög væru brotin á
peim, pau lög sem hanna að svipta mann
frelsi sínu pegar pað stendur ekki móti al-
mennings velferð.
En fróðlegt væri og enda nauðsynlegt að
vita, af hverju pessi gangur er risinn, hver
undirrót er, að lögin komu út sem hanna að
leggja netin fyrr en 14. marz og hversvegna
nú á líka að banna að hrúka lóðir.
Undirrót til pess að netalögin komust
á, var sú: að í nokkur undanfarin ár hafði
ekki til muna og sumstaðar ekkert aflast í
net, en varð par á móti vel vart í pau um
tíma í Garðsjónum, meðan fiskur var að
ganga hjá. Einkum eyrðu pví illa útvegs-
menn í náhúahrepps verum, að peir yrðu
útundan, eða pyrfti svo mikið að hafa fyrir
neta afla sinum, að flytja netatrossur sínar
hingað út eptir í Garðsjóinn, og verða pá
stundum fyrir pví tjóni að týna peim hjer í
fóllunum, öfunduðu Garðsmenn sem áttu allt
hægra, par sem net væru lögð framundan
peim og svo skammt frá landi, og nú kom
peim saman um, að net lögð í Garðsjónum,
meðan fiskur væri að ganga hjá, hindruðu
gönguna, að halda sinni ferð um með landi
og inn í víkur peirra, og mun pá einhver
Oddur eða oddviti í hroddi fylkingar í peim
hreppi hafa gengist fyrir að útvega hjá lands-
höfðingja hráðahyrgðarlögin, en samt urðu
næstu ár lítil aflahrögð hjá peim ínet, nema
hjá peim, sem sóktu út í Garðsjóinn.
J>að hefir lengi verið venja að hrúka á
haustin og fram að vertíð lóðir í Garði og
Leiru, og af pví par 1,-efir mikið aflast af
smáfiski, en lítið annarstaðar og á seinni árum
ekkert á inn-nesjum, hefir fjöldi manna sókt
hingað í garðsjóinn hvar mest var afla von.
Nú pegar slíkur sægur af skipum koma á
svo lítið svæði með lóðastöppur sínar, varð
yfirgangur sumra mikill, og nokkrar skemmdir
á veiðarfærum, og margfaldt tjón, sem ekki
sízt peir urðu fyrir, semlangt að vorukomn-
ir. Hjer út af reis óánægja í nábúahreppnum,
og gengust pá sumir fyrir, að verða forgöngu-
menn eða oddvitar, eins og fyr'r, í pví að fá
með lögumafnumda lóðahrúlcun í Garðsjónum,
par hún spillti fiskiríi með haldfæri og öngla,
og hindraði eins og netin fiskigönguna, og að
fiskur fengist á færi, en par á móti væri
svo mikill kostnaður bundinn víð lóðirnar,
skemmdir og tjón, og að sögn, var alpingis-
maður sýslunnar heðinn að hera petta fram
á seinastliðnu alpingi, sem hann pó ekki
gjörði eða vildi gjöra beinlínis, heldur óbein-
línis með pví að koma á »lögunum um fiski-
veiðar á opnum skipum* ættu peir — með
peim — eins og pau eru samin að fá vilja
sínn. J>annig eru pessi lög tilkomin — pað
er peirra getnaður og fæðing — og út af
peim er nú að rísa petta pras og pessifund-
arhöld, sem að líkindum verður efni til óá-
nægju og misklíða.
En pað væri æskilegt, ef sýslunefndinni
tækist að semja pau lög í pessu tilliti, sem
komið gæti í veg fyrir óreglu og misbrúk-
un, yfirgang, skemdir og tjón á veiðarfærum.
Sumir eru að segja að á seinni árum
sje fiskur að leggjast frá Suðurlandi, pað sje
orðið tregara og minna en áður, pað sje að
kenna hinni takmarkalausu neta hrúkun, sem
peim frægu landshöfðingjum, feðgunum Ólafi
og Magnúsi hafi verið svo illa við, en jeg
held að petta sje ekki rjett hugsað, heldur
pvert á móti hafi aflabrögð á Suðurlandi orð-
ið miklum mun meiri, síðan net fyrir alvöru
fóru að tíðkast, heldur enn áður; jeg heli
hæði róið á neta- og færaslcipi, líka jjjört út
hvortveggja, og veit hvor aflabrögðin urðu
mjer drjúgust, en á fiskirí eins og árferði
eða tiðarfari, hafa verið áraskipti, og stund-
um hafa á seinni árum, eins og áður komið
fiskileysis ár.
Jeg get nú fært sönnur á mitt mál,
hversu mjög aflabrögðum og sjáfar útvegi
farið hefir fram á seinni árum, og er ekki
ljós vottur velmegun og auðsæld margra út-
vegsmanna, ólíkt pví sem átti sjer stað fyrir
40—50 árum jeg get borið um petta af
reynzlunni, pví jeg hefi að nafninu verið hjer
húandi í 50 ár.
Úr Noregi.
Eptir Guðœund Hjaltason,
I. Ferð um Agðir.
Agðir nefnist byggð sú, er liggur fyrir
sunnan og vestan Vestfold og er þannig
hinn syðsti skagi Noregs.
Frá J>elamörk fór jeg niður að Kr.ák-
ey, Hríseyri, Arendal og Grímstað, og eru
staðir pessir hinir austustu á ögðum, peir
liggja allir við sjó á milli skógklæddra
skerja og eya og eru hver öðrum likir.
Arendalur er hin auðugasta horg Noregs,
og bæði par og í Grímstað er skipabygging
mikil.
A öllum pessum stöðum fjekk jeg beztu
viðtökur og heppnuðust áform mín velhjer,
sem annarstaðar; að öðru leyti pykir mjer
ekki taka að rita meira um það, pví jeg
lief hvorki tíma nje blöðin rúm til að tina
upp alla smámuni.
Eina milu vestur frá Grímstað liggur
Sandvík. J>ar er hinn priðji mesti lýðhá-
skóli Noregs og hjer var pað í fyrsta sinn
að jeg sá s t ú 1 k u r læra á lýðháskóla, og
læra pær par auk almennra kennslugreina
bæði saumaskap og matartilbúning.
Jeg held pað eigi mjög vel saman,
pannig að kenna bæði andlegt og verklegt,
og þareð pessi andlega kennsla er bæði
skáldleg, fjörug og frjáls, þá hefir hún
öflug áhrif á fegurðartilfinning kvenna, og
er öllum konum það ómissandi að tilfinn-
fing pessi sje glædd, ef hin verklega kenn-
sla á að koma að nokkru góðu gagni.
Skólastjórinn hjer heitir Ullmann, og
er hann lærður vel, djúpsær og alvarlegur,
en æði svæsinn við óvini sina. Nú átti
bann í miklum illdeilum við prest sinn, sem
var maður óbilgjarn og órjettvís og laug
öllum vömmum upp á Ullmann og skóla
hans, einnig var skólastjcri bláfátækur
skuldum vafinn og leið mikinn skort, og
var pví mjög raunalegur blær yfir öllu
hjer.
Kona skólastjóra hafði ýms kennslu-
störf á hendi; og ung lærð og fluggáfuð
skáldkona nokkur, sem hafði gefið mikinn
— 109 —
hluta af eigum sinum til skólans var hjer
bæði þjónustustúlka og hafði að auki ýms
kennslu störf á hendi, pað gjörði hún allt
kauplaust, pví pau voru svo fátæk að pau
gátu varla borgað henni, en hún var glöð
og ánægð í stöðu sinni, og þareð hún og
konan voru uppaldar á (skrautlegu) rikis-
lieimili og skólastjórinn átti völ á beztu og
feitustu embættum i Kristianíu, pá voru
margir sem ávituðu pau fyrir þvilika heimsku,
að vera að hafna beztu brauðum og mann-
virðingum til pess að geta baslað við að
kenna fáeinum almúga-drengjum og stúlkum
og eiga svo máske aldrei málungi matar.
En pau svöruðu pví með viðkvæmu brosi:
„Sú gleði sem við höfum af að mennta hin
ungu hjörtu, gjörir okkur skortinn ljett-
bæran“.
Enda eru það margar konur og stúlk-
ur í Noregi, sem bókstaflaga eru farnar að
hafna allri heimsíns og holdsins sælu, til
pess að geta fórnað líh sinu fyrir mennt*
un alpýðunnar.
Svo ófrjálst og ofsalegt er trúaræði i
byggðum pcssum, að ef maður nefndi skól-